Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 2
2 MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Þriöja tapár Rafha í röð: Stjórnin fær heimild til að selja allar fyrirtækisins Fréttir Menntamálaráðherra, Svavar Gestsson, afhendir Gyröi Elias- syni verðlaunin. DV-mynd: GVA Gyrðir Elías- son fékk stíl- verðlaun Þórbergs Menntamálaráðherra afhenti Gyrði Elíassyni rithöfundi stíl- verðlaun Þórbergs Þórðarsonar í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem þessum verðlaunum er úthlutað en ætlunin er að veita þau annað hvert ár héðan í frá. Verðlaunin, sem eru 150 þús- und krónur, eru veitt fyrir óvenjulega vel unnin verk í ræðu eða riti sem telja má til stílaf- reka. Þrír aðilar standa að verð- laununum, menntamálaráðu- neytið, bókaútgáfan Mál og menning og Háskóli íslands fyrir hönd Styrktarsjóðs Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jóns- idóttur. i Gyrðir Elíasson hefur getið sér ': gott orð fyrir ritverk sín þótt ung- lur sé að árum. Hann hefur samið | ljóö, smásögur, stundað þýðingar 'og fyrir síðustu jól kom út skáld- saga hans, Bréfbátarigningin. -JJ Sjónvarpið sýnir hvala- myndina annað kvöld „Það er þeirra eigin samviska sem er að angra þá,“ sagði Magn- ús Guðmundsson, höfundur myndarinnar Lífsbjörg í noröur- höfum, í samtali við DV um við- brögð grænfriðunga og hótanir þeirra um málsókn vegna sýning- ar myndarinnar. „í myndinni eru notuð brot úr myndum sem grænfriðungar hafa framleitt og úr myndum sem ég hef gögn upp á að eru þeirra framleiðsla. Þegar hetjuljómanum er svipt af kemur annað í ljós. Þeir vita best hvað kemur þeim illa og með þessu brölti eru þeir að auglýsa mynd- ina fyrir mig enda markaðssetn- ing þeirra fag,“ sagði Magnús. Lögmaður grænfriöunga hafði samband við Magnús og krafðist þess að fulltrúi samtakanna fengi að sjá myndina. Þeirri beiðni var hafnað. „Þessi beiðni þeirra rnn fyrirfram ritskoðim er ekkert annað en argasti dónaskapur," sagði Magnús. Bréf, sem græn- friðungar sendu Sjónvarpinu þar sem hótað er málsókn yrði mynd- in sýnd þar, varð til þess að Sjón- varpið fékk að sjá myndina og ákvað að taka hana til sýningar, en á þeim tíma hafði Magnús ekki sóst eftir því að fá myndina sýnda í sjónvarpi. Myndin er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðju- dagskvöld. Magnús sagði að fulltrúi Sjón- varpsins hefði skoðað myndina ásamt lögfræðingi þeirra og ekki séð neitt í henni sem gefið gæti ástæðu til máishöfðunar af hálfu grænfriðunga. -Pó eigur Sljórn Rafha var á aðalfundi fé- lagsins síðastliðinn föstudag veitt heimild til að selja fastar sem lausar eigur fyrirtækisins. Þessi ákvörðun er tekin til að endurskipuleggja fyrir- tækið en það hefur tapað í þrjú ár í röð. Tap þessara ára nemur um 55 til 60 milljónum á verðlagi síðasta árs. Eigið fé fyrirtækisins er enn traust, það var um síöustu áramót 61 milljón króna. „Það er verið að grípa í taumana áður en þaö verður of seint,“ segir Sveinbjöm Óskarsson, stjómarmað- ur í Rafha. Hann er fulltrúi ríkisins í stjóm fyrirtækisins. Rafha tapaöi um 25 milljónum Félagsmálaráöherra, Jóhanna Sig- urðardóttir, átti í gær fund með þeim Guðmundi Bjamasym heilbrigðis- ráðherra og Halldóri Ásgrímssyni sjávarútvegsráðherra irni húsbréfa- frumvarpið. Jóhanna heldur enn fast í þá ákvörðun sína að leggja friun- varpið fram í vikunni en kveðst þó vera heldur bjartsýn á aö samkomu- lag náist við Framsóknarílokkinn. Eftir hádegi verður síðan lokafundur um málið á milli þessara ráðherra. Það er aðeins eitt atriði óleyst nú en það er sú krafa Framsóknar- manna að hafa þak á kerfinu. Jó- hanna sagði aö það væri andstætt eðJi kerfisins og ekki væri hægt að sætta sig við þak á það, hvort sem upphæðin yrði 500, 1.000 eða 1.500 miíljónir króna. „Ég er ekki vonlaus um aö það geti fimdist lausn á þessu líka en það getur brugðiö til beggja vona,“ sagði félagsmálaráðherra. Um annað viröist hægt að ná sam- komulagi, sagði Jóhanna. Samkomu- lag hefur náðst um lán til nýrri bygg- inga. Einnig það atriði að hafa vexti húsbréfa þá sömu og á ríkisskulda- bréfum. Er þá rætt um að bréfin sjálf gætu boriö sömu nafnvexti og spari- skírteini þó að einhveiju leyti yrði miðað við markaðsvexti. Þá sagði króna á síðasta ári. Fyrirtækið er gróið íslenskt fyrirtæki, til húsa við Lækjargötu 22 Hafharfirði. Þar á það 5500 fermetra húsnæði. Ekki er nema hluti þess húsnæðis nýttur og sama er að segja um vélakostinn. Fyrir- tækið býr því við mikla umframaf- kastagetu. Sveinbjöm segir að minnka eigi þessa umframafkastagetu með því að selja hluta af húsnæðinu og vélun- um. „Þannig ætlum við að treysta fjárhagsstöðu fyrirtækisins." Rafha framleiðir eldavélar og vift- ur. Auk þess flytur það inn Zanussi- ísskápa, frystikistur og fleiri tæki. Rafha er 52 ára. Þaö var stofnaö Jóhanna að hún gæti sætt sig við að kaupskylda lífeyrissjóða yrði óbreytt gagnvart Byggingarsjóði ef hluti af henni gæti rvmnið til húsbréfa. Ef ráðherra leggur frumvarpið árið 1937 og hefur alla tíð verið í Hafnarfirði. Emil Jónsson, fyrrum ráðherra og formaður Alþýðuflokks- ins, var formaður stjómar þess í mörg ár. Ríkið á 31 prósent í fyrir- tækinu og hefur verið með frá upp- hafi. Fljótlega keypti Axel heitinn Kristjánsson sig inn í fyrirtækið. Fjölskylda hans á stærsta hlutann af einstaklingum. En alls em 70 hlut- hafar í Rafha. Ingvi Ingvason er framkvæmda- stjóri fyrirtækisins. Hann tók við þeirri stöðu árið 1979 við fráfall Ax- els Kristjánssonar. -JGH ar þá er oljóst um afdrif frumvarps- ins því að mjög skiptar skoðanir em um það meðal stjómarandstöðunn- ar. -SMJ HótelÖrfc Fegurðar- dansleskurinn endaði með siagsmálum Dansleikurinn í Hótel Örk á laugardagskvöldið endaði með slagsmálum og veittist hópur manna aö tveimur lögregluþjón- um á staðnum og dyraverðL Til nokkurra ryskinga kom en engin meiösli urðu á mönnum svo að vitaö sé. Einn gestanna á dansleiknum hafði verið meö ölvunarstæla og látið illa megnið af kvöldinu. Beð- ið var um aðstoö lögreglunnar við að hafa afskipti af manninum. Þegar lögreglan kom og handtók gestinn upphófust mikil slagsmál þar sem félagar mannsins og fleiri blönduöu sér i málin. Lögreglumennimir koraust óskaddaðir út í lögreglubílinn með þann sem verið hafði kolóð- ur um kvöldið. Þegar fleiri lög- regluþjónar komu á vettvang var ró komin á mannskapinn. -JGH Rúður brotnar í Kínahúsinu Rúðubijótar voru handteknir í miðborg Reykjavíkur um helgina eftir að hafa brotið rúður í Hjart- arbúð í Traðarkotssundi. Engu vor stolið í búðinni. Þá voru brotnar rúður i matsölustaðnum Kínahúsinu við Lækjargötu, við hliðina á Skalla, um helgina. Ekki er vitað hveijir voru þar að verki. -JGH Ölvunar- akstur ekki aukist efftir bjórinn Nítján ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur frá hádegi á fóstudag til hádegis í gær, sunnudag. Þetta er ekki meira en vepjulega um helgar áður en bjórinn var leyfður. Mjög stíft eftirlit var meö ölv- unarakstri um helgina af hálfu lögreglunnar og margir ökumenn stöövaðir. Sú nýbreytni var um helgina að læknir var á vakt á lögreglu- stöðinni aöferanótt laugardags og sunnudags til að taka blóðsýni úr ökumönnum. Til þessa hefur oröið að fera með ölvaöa öku- menn á Borgarspítala í blóðtöku. -JGH Bruni á Akureyri: ýjón um 15 milljónir Gyifi KristjánsBon, DV, Akureyir Tjóniö, sem varð er iðnaðar- húsnæði að Óseyri á Akureyri brann sL þriöjudagskvöld, er tal- ið nema nærri 15 milljónum króna við fýrstu athugun. Mesta tjónið er á húsinu sjálfu, en það er talið nær ónýtt. Innan dyra varð mest tjón í bifreiöa- verkstæði, en þar skemmdust eða eyðilögðust 4 bílar, m.a stór hús- bíll. Aðrar skemmdir á bifreiöa- verkstæðinu urðu á tækjum og verkfærum. Þá urðu skemmdir á frystitækjum hjá fiskverkuninni Skutli og áfram mætti telja. Taliö er fullvist aö eldurinn hafi komiö upp á bifreiðaverkstæðinu, en þar haföi maður verið að vinna með logsuðutækjum skömmu áð- ur en eldsins varð vart Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra fundaði með Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra um helgina. I dag mun hún funda með þeim Guðmundi Bjarnasyni og Halldóri Ásgrímssyni um framgang húsbréfafrum- varpsins. DV-mynd GVA Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitin hélt tvenna Vínartónleika nýlega í Reykjavík og Keflavík. Gagnrýnandi DV heyrði þá sem voru í Háskólabíói föstudagskvöldið 10. mars. Stjóm- andi var Vínarbúinn Peter Guth en einsöngvari Ulrike Meisky frá Austurríki. Efnisskráin var tvískipt. Fyrir hlé var músík eftir Mozart og Schu- bert. En eftir það valsar og önnur verk eftir Johann Strauss yngri. Flutt var fyrst serenada í D-dúr K 203 eftir Mozart. Hún er í mörg- um þáttum og mjög yndisleg. Moz- art var 18 ára. Leikur hljómsveitar- innar var stílhreinn en helst til daufur og karakterlaus. Hann var lífmeiri og snarpari í balletttónlist úr Rósamundu eftir Schubert. Ul- rike Meisky söng konsertaríu eftir Mozart. En einnig ágæta aríu, „Könnt ich ewig hier verweilen", Tónlist Sigurður Þór Guðjónsson úr óperunni Alfonso og Estrellu eftir Schubert. Óperur hans heyr- ast aldrei en sagt er að ágæta mús- ík sé þar víöa að flnna. Og þessi aria er mjög lýrísk og innileg tón- hst og heyrist þó nokkuö síðustu árin. En söngkonan söng hart og ónærgætnislega og hljómsveitin spilaöi líka þannig. Aftur á móti söng Ulrike Mozartaríuna skil- merkilega. Eftir hlé var meira fjör. Þá var hljómsveitin og söngkonan í tals- verðu stuði. Hún söng aríu úr óper- ettunum Nótt í Feneyjum og Leður- blökunni í alveg ekta Vínarstíl. Og hljómsveitin rubbaði upp úr sér polkum og völsum eftir Johann Strauss yngri. Fyrir tónleikana og í hléi var veitt áfengi. Undarlegt er það aö gefa fólki eitur sem virkar á æðsfu stöðvar heilans; lamar vitsmuni og skilning, hversu lítið sem drukkiö er. Skyldi maður þó halda að fæstir mættu viö því að skerða þetta vit sem guð gaf þeim. En áfengisdýrk- un er nú mjög í tísku. Dýrkun á eitri sem skemmir heilann. Margir þeir sem hafa drukkið árum saman hafa engan heila þó þeir haldi að þeir séu bara þó nokkuð bræt. Al- veg er þeim t.d. fyrirmunað aö standa við gefrn loforð. Þama hitti ég einn óvirkan alka sem „sprakk" á þessu léttvínssulli. Það getur kostað hann lífiö. Og er þetta ekki óþarfa gaman af Sinfóníuhljóm- sveitinni? Samkomulag í sjónmali um húsbréfa&nmvarpiö? Nú er aðeins deilt um þakið á kerfið fram án blessunar ríkisstjómarinn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.