Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Side 16
16 MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. Lesendur i>v VaraflugvöDur NATO Spumingin Hvaöfæröu mörg páskaegg? Elin Simonardóttir, atvinnulaus: Ég kaupi eitt handa mér og eitt handa syni mínum. Jóhann Ingi Sigtryggsson, 11 ára: Ég fæ svona 2-3 í gjafir frá hinum og þessum í ættinni. Friðrik Ingi Ólafsson, 11 ára: Ég fæ eitt meðalstórt og eitt lítið frá pabba og mömmu. Karl G. Jónsson, 11 ára: Ég fæ von- andi tvö páskaegg frá afa og ömmu eða einhverjum. um og læt það duga. örn Kjærnested lögreglumaður: Ég verð að kaupa svona 4-5 páskaegg, ég veit ekki hvort ég fæ neitt sjálfur. Magnús Guðmundsson, fyrrv. lög- reglumaður, Patreksfirði, skrifar: Þaö gegnir furðu hvað sumir al- þýðubandalagsmenn staðna í hugs- un gagnvart öryggismálum, friði og þíðu í heiminum á milli stór- Gísli skrifar: Eins og margir aörir hef ég oft orð- ið fyrir því að ekið hafi verið fram úr mér viö gangbraut eftir að ég hafði stöðvað fyrir gangandi vegfaranda. - Slíkt er að sjálfsögðu stórhættulegt og hefur oft valdið slysum. Einar Árnason hringdi: Mér finnst ekki nema sjálfsagt að neytendur komi til skjalanna núþeg- ar veröhækkanir hafa dunið yfir landslýð með óbilgjömum hætti. Eða hvenær ætlar þessi þjóð og þá aðal- lega neytendur aö láta að sér kveða ef ekki þegar öllum tiltækum ráðum verður að beita til að koma í veg fyr- ir aö heimilin verði gjaldþrota? Og einnig mætti spyija: Hvers vegna þurfa t.d. mjólk og mjólkur- vörur að hækka um 5 - 11% frekar en laun fólks í landinu? Hvers vegna geta bændur ekki beðið eins og aðrir eða þeir milliliðir sem vinna og selja afurðir þeirra? Og hvað með kaup- menn, því geta þeir ekki tekið á sig byrðar eins og aðrir? Ef gengi fellur i um 1 eða 2% þurfa vörur ávallt að hækka samstundis - og það með samþykki Verðlagsstofnunar! - Ekki fá launþegar, neytendur, gengisfell- veldanna. Stjómmálastefna þeirra alþýðubandalagsmanna, sem vinna stöðugt gegn hagsmunum ríkisins og bandalagsríkjum ís- lands, getur ekki annað en skaðað þjóðina og aukið spennu á friðar- I Bretlandi er reynt aö koma í veg fyrir slys með sikksakk götumerk- ingum sem stranglega banna fram- úrakstur hvorri akreininni af tveim- ur sem er eftir að komið er að slíkum merkingum. - Mætti ekki reyna þetta hér? ingu bætta fyrr en aö loknum alls- heijarsamningum. Þessar árásir á kjör neytenda og heimila þeirra em orðnar óþolandi og nú er ekki um annað að gera en leggjast á sveif með Neytendasam- tökunum af fullum krafti. Neyslu- stöövun á ákveðnum vömtegundum er þar áreiðanlega inni í myndinni. Og þaö era svo sem fleiri vörateg- undir en matvörur sem æskilegt væri aö beita sér gegn vegna verð- hækkana. Þar í flokki era t.d. bensín og iðgjöld bifreiðatrygginga. Það sem skiptir þó mestu máli er að almenningur taki saman höndum rétt eins og annars staðar gerist við þessar aðstæður og styöji Neytenda- samtökin sem til þessa hafa átt undir högg að sækja vegna tregðu neytenda og kæruleysis um hagsmunamál sín. - Nú er stundin runnin upp. Tökum höndum saman. tímum. Ef menn vilja gera ísland þýðing- arlaust í augum þeirra sem hyggja á stríðsrekstur á Atlantshafi verða þeir að eyðileggja og þurrka út allt sem getur vakið áhuga viðkomandi Norma E. Samúelsdóttir rithöf. skrif- ar: Fyrir u.þ.b. mánuði - sex vikum - keypti hún sér nauðsynjavöru. Bux- ur, svartar flauelssíðbuxur; ósköp venjulegar - eðs svo hélt hún. Reynd- ar alveg viss. Vitni vora til staðar, dætumar sáu hana koma heim með nýjar síðbuxur, svona venjulegar svartar. - Fínar útsölubuxur úr Hag- kaupi. Dag einn eftir að hafa þvegið bux- umar tvisvar til þrisvar horfði hún niður á þær og sjá; þessar buxur vora ekki lengur eins og nýjar bux- ur, þær vora slitnar eins og eftir eins til tveggja ára sífellda notkun. - Best að benda verslunarstjóranum eða einhveijum starfsmanni á gallaða vöra, hugsaöi hún. - Þeim hlýtur að vera greiði gerður. Gat verið að hún hefði keypt þessar buxur fyrir svo stuttu? Nei, það gat ekki verið. Það þýddi nú ekki að bjóða Hagkaupi allt! - Ertu með kassakvittunina? Hvað kostuðu bux- umar? - Það er málnigarblettur í buxunum (það var reyndar mjólk, einn eða tveir dropar sem kötturinn var valdur að). - Flest er nú gert til að ljúga sér út nýjar buxur, var sagt við hana (öðravísi orðaö). - Þú hlýtur bara að hafa þvegiö buxumar nótt og dag á þessum tíma! - héldu tvær afgreiðslustúlkur áfram, hvor í kapp við aðra. Svo vora henni sýndar buxur eins og þær áttu að vera, fallegar, svartar buxm' með fallegu brúnu merki sem á stóð DOMANI, eins og á hennar. - Sko, það hefur bara enginn kvartaö vegna þessara buxna! Nú komu fram á sjónarsviðið tvær ungar konur sem vora að versla þama og önnur þeirra sagði: „Ég get nú ekki orða bundist vegna fram- aðila, svo sem Keflavíkurflugvöll, Reykjavíkurflugvöll, Reykjavíkur- höfn, mannvirki í Hvalfirði o.fl. o.fl. - Yrði þá harla eyðilegt á ís- landi. Þeir sem eru andsnúnir varaflug- velli banflalagsríkjanna hér á ís- landi vilja sjálfsagt eyðileggja öll þau mannvirki sem fyrir era í landinu til þess að landið megi her- taka fyrirvaralaust. Það að einn ráðherra geti sett stólinn fyrir dymar í svo miklum öryggishagsmunum þjóðarinnar, með því að leyfa ekki byggingu varaflugvallar fyrir NATO-ríkin hér á landi, getur hreinlega ekki gengið og hlýtur að skapa sfjómar- slit - nema ef ráðherravcdd á að gilda sem einræðisvald í lýðræðis- ríki. Ég vona að ráðamenn þjóðarinn- ar láti ekki söguna endurtaka sig en á 6. áratugnum vildi NATO leggja veg frá Keflavík upp í Hval- fjörð, en þá komust alþýðubanda- lagsmenn í ríkisstjóm og komu í veg fyrir það - og enginn vegur var lagður. Sameiginleg öryggismál stuðla að stöðugleika í alþjóðamálum. Þau era forsenda þess aö hægt sé að framfylgja á árangursríkan hátt stefnu sem miðar aö því að draga úr spennu. - Að lokum þetta: Eru erlend sendiráð og Þjóðviljabygg- ingin kannski hemaðarmann- komu ykkar. Sjálf hef ég fengiö svona ónýtar buxur, en ekkert gert í því. Við höfum fylgst með þessu og, og... Hver haldið þið að geymi kassakvitt- un svona endalaust?" - „Já, það hef- ur bara enginn kvartað fyrr,“ hélt afgreiðslustúlkan áfram. Nú kórónaði eigandi svörtu buxn- anna allt með því að segja: „Kannski einhver hafi bara skilið gömlu bux- umar sínar eftir héma...“ (Það gat nú varla verið þar sem merki:spjald var á buxunum, eða hvað?). Önnur afgreiðslustúlkan varð bara „foj“. „Hvemig væri hægt að láta sér detta slíkt í hug...!“ Þessi æfing í að láta ekki bjóða sér allt ætlaði aö verða dramatísk - og eiginlega töluvert niðurlægjandi - og er hún gekk út heyrandi rödd segja: „Þú getur svo sem talaö við verslun- arstjórann...“ Svaraði hún þá að hún gæti nú eiginlega alveg eins sett buxumar í rashð hjá þeim... Bar- áttuviljinn var vaknaöur - vaknað- ur. Á leiðinni niður Laugaveginn hitti hún vinkonu sína og sagði henni undan og ofan af uppákomu þessari. Vinkonan, sem búið hafði lengi er- lendis, sagði að t.d. í Svíþjóð væri starfsmönnum verslana kennt að taka alltaf vel kvörtunum kúnnanna, því ef það væri gert þýddi það að kúnninn kæmi aftur að versla! Mörg era þess dæmi aö afgreiðslu- fólk á íslandi tekur kvörtunum með ólund - óverjandi ólund og tortryggni sem er öragglega ekki til að auka viðskipti, hvort sem verslunin heitir Hagkaup eða eitthvaö annað. - Eftir aö hafa kvatt vinkonu sína hélt hún leiðar sinnar með hvítan plastpoka með svörtum gölluðum buxum (og hreinum mjólkurslettum) - og var c(júpt hugsi. Hringið í síma 27022 milli kl. 10 og 12 eða skrifið . „A 6. áratugnum vildi NATO leggja veg upp í Hvalfjörö en alþýöubandalagsmenn í ríkisstjórn komu í veg fyrir það,“ segir í bréfinu. virki? Svartar buxur: Raunveruleiki ímyndun? Framúrakstur við gangbraut Neyslustöðvun sjálfsögð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.