Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Síða 17
MÁNUDAGUR 13. MARS1989. 17 Lesendur Umræða um EB Anna Óskarsdóttir hrmgdi: I tUefiii baráttudags kvenna voru þættir í ýmsum fiölmiðlum helgaöir umræðu um stöðu þeirra. Oft er talað um langan vinnu- dag foreldra og nauðsyn þess að báöir aðilar vinni utan heimilis. Margar konur (jafnvel sumir karlar) segjast verða að vinna úti þótt þær vildu heldur vera heima hjá bömum sínum. í raun og vem er hægt að kom- ast af með einar venjulegar launatekjur. - Ekki „eina fyrir- vinnu“ - þaö er bara orðaleikur. Það kostar bara breyttar lífsvenj- ur og gífúrlega vinnu þess aðilans sem heima er. Hvers vegna megum við konur ekki viðurkenna að við vinnum úti vegna þess að það er auöveld- ara heldur en aö búa alla hluti til heima og gæta jafiiframt bama? Hringið í síma 27022 miUi kl. 10 og 12 eða skrifið „Sauðþráinn“ er dýr Ökumaður skrifar: Sagt er að við íslendingar séum sumir hverjir þrárri en sauðkindin og er þá mikið sagt. Einnig eiga sum- ir bágt með að játa yfirsjónir sínar „Væri ekki ieið að læra af Akur- eyringum?“ er spurt hér. og halda oft og tíðum til streitu end- emis vitleysu þótt það kosti ríki og sveitarfélög stórfé. Tjörusnjór gatnamálastjóra er að verða ansi hvimleiður og þessi blanda hans af salti, tjöru og snjó er orðin borgarstjóra dýr. Öllum hugs- andi mönnum (a.m.k. ökumönnum) á að vera oröiö ljóst aö það er saltið sem er að eyðileggja allar götur Reykjavíkur - alls ekki nagladekk. Strax og kemur út fyrir borgina, þar sem ekki er ausið salti á malbik- iö, er snjórinn hvítur og mun betra aö aka heldur en í saltslabbinu. Menn aka um á nöglum í mörgum öðrum bæjar- og sveitarfélögum þar sem yfirvöld hafa vit á aö ausa ekki salti í snjóinn og þar þarf ekki að „tjöruþvo" bílana. Gatnamálastjórinn í Reykjavík hefur sett á stofn þvottastöð fyrir bíldekk. Þessi þvottastöö á að þvo tjöruna af dekkjunum sem annars eru líkt og smurö feiti og flughál. - Væri nú ekki ráö, gatnamálastjóri góður, að hætta saltaustrinum og leggja niður þessar dekkjaþvotta- stöðvar, leyfa mönhum að hafa hreina bíla í hreinum snjó og eiga skótau sitt óskemmt af salti? Löggæslan hefur kvartaö yfir van- búnum bílum í hálkunni aö undan- fömu. Ástæöan er einföld. Mikili áróður var hafður í frammi og menn beinlínis hvattir til að aka ekki á negldum hjólbörðum. Þetta hefur orsakað mikið öngþveiti og árekstra. Þetta var ábyrgðarleysi hið mesta og raunar vítavert. Það á aö hvetja menn til aö nota grófa hjólbarða óneglda, þ.e.a.s. eftir aö hætt hefur verið að ausa salti á göturnar. Þang- að til ættu allir að aka á negldum dekkjum. Tjöruþvotturinn hefst um leið og saltausturinn og sýnir það best að saltið leysir upp tjömna. Þar sem ekki er ausið salti á götur þarf ekki að tjöruþvo bíla. - Hvernig fara Ak- ureyringar aö því aö komast ferða sinna án salts? Væri ekki ráð að læra af þeim? Tjömslabbið í Reykjavík er orðið til háborinnar skammmar fyrir borgina og hin mesta armæða fyrir alla íbúana. - Sauðþráinn verður að víkja. MALLORKA Aðrar sólarlandaferðir okkar: Benidorm - Malta - Costa Brava - Costa del Sol Mai, júni, okt. Júlí. ágúst, sept., 22 dagar 22 dagar Hótel m. morgunv. 2 i herbergi kr. 41.800,- kr. 45.300,- fbúðahótel 4 i ibúð kr. 39.800,- kr. 49.700,- 3 í ibúð kr. 43.700,- kr. 49.800,- 2 i ibúð kr. 47.800,- kr. 55.700,- Góð ferð - fyrir betra verð Gerio sjálf verðsamanburð Þetta er kynningarverð fyrir takmarkaðan sætafjölda ef pantað er fyrir 21. mars. íslenskir fararstjórar og fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Allir gististaðir á eftirsóttustu stöðunum nærri Palma. — i inccania = SOLRRFLUC Vesturgötu 12 - Simar 15331 og 22100. Heimilistæki sem bíða ekki! ísskapm eldaxél Itvslikisla Nú er ekki eftir neinu aö bíða, þú verslar í Rafbúö Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt öll heimilistækin í einu, vaiiö sjálfur hvert tæki af ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki eöa hrærivél viö og skipt greiðslum jafnt niður á 24 mánuöi. Engin útborgun og fyrsta greiösla eftir einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam- band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki eftir neinu að bíða. &SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM, SÍMI 685550 VIÐ HLIÐINA Á MIKLAGARÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.