Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989.
27
Iþróttir
Arnór Guðjohnsen, landsliðsmaðurinn íslenski, þykir með leiknari og fljótari leikmönnum í belgísku knattspyrnunni. Leiklestur hans þykir einstakur og sendingarnar splundra margar hverjar
vöm andstæðinganna. Hér hefur hann snúið á einn leikmanna Standard Liege. Arnór vill nú söðla um og leitar hugurinn suður ð bóginn.
DV-mynd Marc De Waele
Fer Amór til Italíu?
- aö komast til Ítalíu er tæklfæri sem gefst aðeins einu sinni á hinum stutta knattspymuferli
Á undanfórnum mánuðum hafa umboðsmenn
atvinnuknattspyrnumanna verið að vinna á fullu
fyrir sína leikmenn. Svo er einnig með umboðs-
mann Arnórs Guðjohnsen en hann leitar nú að
góðu félagi handa kappanum á Ítalíu, í Frakklandi
eða á Spáni. En er máhð svona einfalt?
Amór, sem verður 28 ára gamall á þessu ári, veit
að nú er rétti tíminn til að færa sig suður á bóginn
eins og hann hefur dreymt um svo lengi.
Ef hann hefur heppnina með sér gæti hann leikið
í 5 ár í viðbót með toppfélagsliði, en hvernig standa
málin í dag hjá Arnóri, íslenska landsliðsmannin-
um sem nú leikur með Anderlecht í Belgíu?
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
„Anderlecht hefur fuUan hug á að
semja vlð mig og hafa ráðamenn fé-
lagsins nefnt þriggja ára samning en
þetta eru óformlegar viðræður sem
hafa átt sér stað milli mín og félags-
ins um þann samning," sagði Amór
í viötali við DV.
Með slíkum samningi gæti Amór
tryggt sér stöðu hjá einu stærsta fé-
lagi Evrópu til 31 árs aldurs og gæti
því á margan hátt vel viö unað. En
hugurinn leitar annað hjá þessum
snjaRa knattspymumanni:
„Ég hef tekið þá ákvörðun að skrifa
eingöngu undir samning til eins árs
í senn og kemur það til vegna þess
að ég skrifaði undir samning viö
Anderlecht fyrir flórum árum til
þriggja ára en þá vaknaði mikill
áhugi hjá ráðamönnum ýmissa ít-
alskra og spánskra félagshða en ég
gat þá ekki hreyft mig um set vegna
samningsins við Anderlecht," segir
Amór. „Þetta hefur setið í mér og
því skrifa ég aðeins undir til eins árs
i senn og ég vona að það heppnist í
ár að skipta yfir í nýtt félag.“
Erfiðleikum bundið
að komast til Ítalíu
„Til þess að skipta yfir til Ítalíu þarf
maður að vera stórt nafn í knatt-
spymuheiminum," segir Arnór.
„Hér áður fyrr var hins vegar allt
keypt ef svo má segja. Síðan kom í
ljós að oft var verið að kaupa köttinn
í sekknum, leikmenn sem vom ekki
betri en þeir sem fyrir voru í hðun-
um. Þjálfaramir fengu mikla gagn-
rýni fyrir þessi kaup sín og misstu
gjarnan starfið í kjölfarið og stuðn-
ingsmenn félaganna urðu bálreiðir,"
segir Amór. „Þó að ég sé vel þekktur
hér í Belgíu veit ég ekki hversu langt
sá orðstír nær út fyrir Belgíu. í raun
þarf maður aö leika í lokakeppni
heimsmeistaramótsins í knatt-
spyrnu eða í úrshtum Evrópumóts
landsliða og ganga þar vel til að verða
keyptur til einhvers stórhðs þama
suöur frá. Ef svo er horfir máhð við
á annan veg þar sem þá ná leikmenn
að skapa sér nafn eða fá færi á að
skapa sér nafn í hinum alþjóðlega
heimi knattspymunnar. Það er í
raun meira virði en flestar aðrar til-
raunir til að öðlast frægð. Sjáðu til
dæmis Ronald Koeman sem er góður
leikmaður en enginn snihingm-.
Þrátt fyrir það er hann keyptur til
Barcelona fyrir metupphæð og á þar
mikið að þakka úrshtakeppni Evr-
ópumóts landshða og raunar einnig
úrshtuffi í Evrópukeppni félagshða.
Það em að mínu viti til margir betri
leikmenn en hann.
Margt háir íslenskum
knattspyrnumönnum
„Það mun ávaht há íslenskum knatt-
spymumönnum hversu möguleik-
amir eru hthr á að við komumst í
úrsht á stórmóti. Það eina sem getur
Arnór hefur verið einn lykilmanna
Anderlecht sem vlll nú gera við hann
þriggja ára samning.
oröið til þess aö við bijótum okkur
leið þangað er að íslenskir leikmenn
eigi mjög gott tímabil með sínu fé-
lagshði og verði til dæmis Evrópu-
meistarar með því. Ég tala nú ekki
um ef þeir eiga síðan stórleik í sjálf-
um úrshtunum. Þessum leikjum er
sjónvarpað beint um aha Evrópu og
margar miUjónir horfa á úrshtin. Það
getur fært mönnum frama á silfur-
fati.“
' -^Ósmeykur við að
iara til Ítalíu
- Þú ert ekki hræddur að fara tU hðs
á Ítalíu, Ula hefur farið fyrir sumrnn
leikmönnum og nefna má welska
landshðsmanninn Ian Rush sem
dæmi. Eftir á hefði hann betur verið
kyrr í Englandi?
„Nei, aUs ekki, ég er ósmeykur. Að
komast tU ítaliu er tækifæri sem
gefst aðeins einu sinni á hinum stutta
knattspymuferh. Þetta er einnig próf
fyrir mann sjálfan. Ef maður hefur
metnað og viU ná lengra verður mað-
úr að táka tækifærið ef það gefst. Ég
fer kannski ekki í betra hð en And-
erlecht en ég færi í mun sterkari og
um leið mun virtari deUdarkeppni.
Ég myndi kjósa erfiðari leiðina, það
er ekkert að vera hræddur við. Ef
þessi möguleiki býðst hika ég ekki
við að taka honum.“
Ansi hræddur um að ég
verði að yfirgefa Anderiecht
- Verður þú ekki að skipta nú í vor?
Er ekki um seinan að skipta að ári?
Nú ert þú að verða 28 ára gamaU og
hefur trúlega aldrei verið betri.
„Ég er ansi hræddur um að ég verði
að yfirgefa Anderlecht áður en ég
verð þrítugur. Á næsta ári er ég orð-
inn 29 ára gamaU og sú tala hljómar
ekki eins vel og 28. Annars Utur þetta
Ula út hjá mér, staða Anderlecht er
slæm, við erum dottnir út úr Evrópu-
keppninni, eigum htla sem enga
möguleika á að vinna deUdina og það
síðasta sem viö höfum er bikarinn.
Viö verðum hreinlega að vinna
hann,“ segir Arnór og snýr sér aftur
að málefnum félagaskiptanna:
„Ég gæti trúlega farið fram á sölu
og farið til einhvers hðs í Evrópu, tíl
dæmis í Frakklandi. Þar eru ef til
viU meiri peningar en það samræm-
ist samt ekki mínum metnaði að fara
í eitthvert hð bara þeirra vegna. Ég
fer ekki að skipta bara til að skipta.
Ég fer helst í hð sem er á toppnum
eða við toppinn í sínu þjóðlandi. Ég
sé vel núna hvað ég missti mikið úr
með að vera meiddur í tvö heU leik-
ár. Á þeim tíma var Anderlceht með
mun betra lið en það er í dag. Þá
voru möguleikamir meiri.“
Fékk sér nýjan umboðsmann
- Nú fékkst þú þér nýjan umboðs-
mann fyrir ári. Hvers vegna?
„Það eru margir umboðsmenn á
ferðinni og maður veit ekki hversu
hægt er að treysta þeim. í mínu til-
felh komst ég að því eftir á að And-
erlecht stjómar mörgum af þeim
umboðsmönnum sem em starfandi
hér í Belgíu. Og ef þeir era að vinna
fyrir leikmann frá Anderlecht, en
félagið viU halda í leikmanninn, veit
maður aldrei hvað gerist að tjalda-
baki. Félagið getur gert sér lítið fyrir
og greitt umboðsmanninum fé fyrir
að gera einfaldlega ekki neitt. Hafði
ég gran um að slíkt hefði gerst í mínu
tilfelh þannig að ég valdi mér mann *
sem kemm- úr öðra landi þannig að
hlutleysið á vera tryggt í öUu falU,“
sagöi Arnór í viðtalinu viö DV.
Hvort þessum nýja umboðsmanni
Amórs tekst að koma honum að hjá
nýju félagi er ómögulegt að segja tíl
um en hann á mikið starf fyrir hönd-
um þrátt fyrir að Amór búi yfir ótrú-
legum hæfileikum sem knattspymu- *
maöur.