Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1989, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 13. MARS 1989. 29 Iþróttir • Reynir úr Sandgeröi hefur tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni i körfuknattleik í fyrsta skipti. Liðið hefur náð öruggri stöðu í 1. deild þó keppni sé ekki lokið. Lið Reynis er þannig skipað, aftari röð frá vinstri: Ellert Magnússon, Björn Halldórsson, Helgi S. Sigurðsson, Kristinn Halldórsson, Sveinn H. Gíslason, Albert Svavars- son og Jónas Jóhannesson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Jón Guðbrandsson, Gunnar Þór Þormarsson, Antony Stissy, Sigurþór Þórarinsson og Magnús Garðarsson. Á myndina vantar Jón Ben. Einarsson og Víði Svein Jónsson. DV-mynd Ægir Már Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Krókatúni 5,1. hæð, þingl. eigandi Hjön/ar Jóhannsson, talinn eigandi Gróa Haraldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. mars 1989 kl. 11. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn Hamraborg 12, Jón Þóroddsson hdl. og Andri Árnason hdl. Bæjarfógetinn á Akranesi Til sölu 1984 Dodge Ramcharger Royal SE Bifreiðin er ríkulega búin aukahlutum, m.a. sjálf- skipt, V8 318 CU IN vél, vökvastýri, veltistýri, cru- ise-control, lúxus innrétting, rafmagnsrúður, raf- magnslæsingar o.m.fl. Bifreiðin er ekin 73.000, skipti möguleg. Verð kr. 950.000. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 Hængsmót fatlaðra íþróttamanna: Stefán náði bestum árangri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: Um 80 keppendur tóku þátt í Hængsmótinu á Akur- eyri. Það er mót fyrir fatlaða íþróttamenn, haldið af Lionsklúbbnum Hæng á Akureyri, nú 7. árið í röð. Komu þessir keppendur frá 7 íþróttafélögum víðs vegar á landinu. í keppni hreyfihamlaðra var keppt í boccia, borð- tennis og lyftingum. Stefán Thorarensen, ÍFA, sigraði í boccia og sveit ÍFR í sveitakeppninni. Elvar Thoraren- sen, ÍFA, sigraði í borðtennis og Agnar Klemensson, Viljanum, í lyftingum. í flokki þroskaheftra var keppt í boccia. Þór Jóhanns- son sigraði í einstaklingskeppninni en í sveitakeppninni var Eik ffá Akureyri efst. Stefán Thorarensen hlaut Hængsbikarinn að þessu sinni en hann er veittur þeim einstaklingi sem nær best- um árangri á mótinu hveiju sinni. Þessi kappi er betur þekktur fyrir önnur afrek en i boccia. Haukur Gunnarsson, ÍFR, einbeittur í boccia-keppninni. Stefán Thorarensen, ÍFA, tekur hér við Hængsbikarnum úr hendi Einars Sveins Ólafssonar, formanns mótsnefnd- ar. örn Ómarsson, ÍFR, varð í þriðja sæti í borðtennis. JWIJIPI roiyyioí TILVALIN FERMINGARGJÖF Hið fróbæra tungumálaspil, Polyglot, er nú komið til Islands, fyrst Norðurlanda. Polyglot er andlega þroskandi og menntandi leikur sem hefur verið hannaður til þess að örva skilning og þekkingu á erlendum tungumálum. Hér er valið tækifæri til að efla tökin á tungumálakunnáttu ykkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.