Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. Fréttir Blaðið VSD og gallerí Laxalón í París: Vilja kappsiglingu frá Dunkirk til Reykjavíkur Fulltrúar frá franska blaðinu VSD, sem meðal annars stendur fyrir rallinu París-Dakaar, eru að að undirbúa kappsiglingu milb Parísar og Reykjavíkur. Hafa þess- ir aðilar í hyggju að fá allt aö 60 stóra kappsiglingabáta til keppn- innar sem myndu enda ferð sína í Reykjavíkurhöfn seinni hluta júlí á næsta ári. Hafa Frakkamir unnið að málinu í samráði við Lilju Skaptadóttm-, sonardóttm- Skúla á Laxalóni, en hún rekur galleríið Laxalón ásamt manni símun í Par- ís. Hefur Lilja verið tengiliður Frakkanna og hafnarstjómarinnar í Reykjavík. „Á gíðasta fundi hafnarstjómar var mér falið að gera áætlun um kostnað vegna móttöku á bátumun og áhöfnum þeirra. Þessir aðilar hafa beðið um alla aðstöðu í höfn- inni endurgjaldslaust. Því verður að finna út hvað þetta myndi kosta höfnina og eins hvort ferðamála- nefnd Reykjavíkur eða fleiri tækju þátt í kostnaðinum. Beiðni Frak- kanna hefur allavega ekki verið neitað," sagði Gunnar B. Guð- mundsson, hafnarstjóri í Reykja- vík, í samtali við DV. Talað hefur verið um að auka tengsl Frakklands og íslands með þessari kappsiglingu og að ýmsir aðilar gætu því haft áhuga á að taka þáttímóttökukeppenda. -hlh Akureyri: Dýpkun fiski- hafnarinnar gengur vel Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Dýpkun hafnarinnar gengur vel og samkvæmt áætlun," sagði Guð- mundur Sigurbjömsson, hafnar- stjóri á Akureyri, er DV innti hann eftir því hvemig framkvæmdum við nýju fiskihöfnina miðaði. Guðmundur sagði að nú í vikunni myndi dýpkun við viðlegukantinn ljúka og hefur þá verið dýpkuð 30 metra breið renna meðfram kantin- um, 7 metra djúp. Þá mun kraninn, sem notaður er til verksins, vecöa fluttur vestan megin í höfnina og mun ljúka dýpkuninni þeim megin frá. Guðmundur sagði að hugsanlega yrðu erfiðleikar við dýpkun innsigl- ingarinnar inn í höfnina. „Við mun- um þó reyna að ljúka verkinu með þeim krana sem við notum í það og með því að koma krananum að bæði af nýja viðlegukantinum og eins frá bryggju Slippstöðvarinnar ætti þetta að takast,“ sagði Guðmundur. Reiknaö er með að þessum 1. áfanga fiskihafnarinnar ljúki í haust og verður þá viðlegukanturinn orð- inn steyptur og búið að leggja allar lagnir svo sem fyrir vatn og rafmagn. Það er ekki mikið magn af hrognum sem hver loðna skilar og þarf þvi ótölulegan fjölda til að hægt sé að frysta nokkur þúsund tonn af hrognum eins og samíð hefur verið um. DV-mynd GVA Ekkert lát á loðnuveiðinni Fannfergi og gæftaleysi Gyifi Kristjánsaon, DV, Akureyii „Veðurfariö hér aö undanfómu hefur verið þannig að það hefur að mestu verið stórhríð og rok og þetta hefur staðiö yfir að mestu síðustu þrjá mánuði," sagði Bjami Magnús- son, hreppstjóri í Grímsey, í samtali viðDV. Eins og gefur að skilja hefur ekki gefið oft á sjó í slíku tíðarfari. Bjami sagði þó að í síðustu viku hefði verið hægt að fara á sjó þrjá daga í röð, og heyrir það til tíðinda. „Þaö er geysimikill snjór hér í eyj- unni eins og venjulega. Það hefur skafið í skafla við hús, víða nær snjórinn upp á miðja glugga og dæmi em um að hús hafi næstum farið á kaf,“ sagði Bjami. Hann sagði að ekki hefði sést til hafíss við Grímsey. Á dögunum hefði verið sterk austanátt norður af Grímsey og því hefði ísinn, sem hefði veriö þar noröur viö Kolbeinsey, rek- ið í vestur og væri langt undan. Grimseyingar þyrftu því ekki aö hafa áhyggjur af þeim vágesti þessa dag- ana, nóg væri samt að þurfa að glíma við veðurguðina eins og þeir hafa hagað sér undanfama mánu.ði. - aöeins um 140 þúsund lestir eftir af heildarkvótanum Enn er landburður af loðnu og virð- ist ekkert lát á. Á fóstudaginn í síð- ustu viku var sett met, en þá til- kynntu 36 skip um samtals 28.350 lestir. Aldrei fyrr hefur jafnmikill loðnuafli veriö tilkynntur á einum degi. Á sunnudag tilkynnti svo 31 skip um afla, samtals 22.300 lestir. Eftir er að veiða um 140 þúsund lestir af heildarkvótanum og er fyrir- sjáanlegt að flotinn leikur sér að því að ná því magni, enda er loðna enn að ganga á miðin. Á fóstudag var flot- inn að veiðum út af Ingólfshöfða en á sunnudag vom skipin komin á veiðar austur af Eystra Homi. Frá því á fostudag og fram á sunnu- dagskvöld gátu loðnubátamir losnað við afla sinn á Austfjarðahöfnum og því stutt að sigla. Nú er þróarrými þar þrotið og verða skipin því að losa á Norðurlandi og lengist þá siglingin verulega. Sú loðna sem nú veiðist er í fryst- anlegu ástandi og loðnufrysting því aftur hafin, bæði á Austurlandi og í Vestmannaeyjum. Aftur á móti er lítið sem ekkert farið að frysta af hrognum. S.dór Landsmót UMFÍ ekki á Sauðárkróki 1993 - áður höfðu Austfírðingar hætt við mótshaldið Þórhallur Ásrrumdsson, DV, Sauðárkróki; „Þetta em okkur að sjálfsögðu mildl vonbrigði. Sauðárkrókur er mjög heppilegur staður til lands- mótshalds vegna íþróttamannvirkja sem fyrir era á staðnum og ekki síð- ur vegna sterkrar stööu Skagfirðinga í íþróttum í dag,“ sagði Sigurður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags íslands, eftir aö bæjarráð Sauðárkróks ákvað nýlega að beina þeim tilmælum til bæjar- stjómar að afþakka landsmót UMFÍ 1993 en stefna að því að halda mótiö þar 1999. Til stóð að landsmótið 1993 yrði haldið á Austfjörðum en Austfirðing- ar gáfu þaö frá sér sl. haust. Þá var leitað til Sauðárkróks en nú viröast litlar sem engar líkur á að mótið verði þar. UMFÍ mun nú kanna hveijir hafi áhuga á mótinu 1993. Borgfirðingar era í myndinni og staðir eins og Stykkishólmur, Dalvík og Blönduós hafa komið til tals. Sandkom dv HráfiikéUA. flaröargoöi varðundiriat- þegarráðihn varforstjóriað nýjueUiheimili staðarins. þungaálu'rsiu áaðGeorg nokkurHalldórsson fcngistöðuna. Hrafnkell beitti sér fyrir ráðningu innan E-listans. Þráttfýrir áhuga Hraínkels á að Georg fengi stöðuna heimilisins. Meirihluti bæjarstjómar kloihaði i atkvæðagreiðslunni. For- setl bæjarstjómar, það er HrafhkeU A Jónsson, varð því aö sætta sig við að vera borinn ofurliöi í þessu máli. Það cr ekki algengt að hann þurfi að láta í minni pokann innan bæjar- stiómar. Hrafnkell lagði.semfyrr segir.mikla áhersluáaðfá aöráöahver hlytihinaeftir- sóttustöðuvið elliheimilið. Umsækjendur yoruallsftórir. Aátakaraiklum fundiinnanE* listans.þaðer lístaHrafhkels, kom til snarpra umræðna. Hrafhkell vildi sýna fundarmönnum að honum væri alvara og baröi krepptum hnefa í borðiö. Vanabæjarfulltrúi E-listans, Sigríður Rósa Kristinsdóttir, frétta- ritarf Otvarpsins á Eskifirðí, var ósammála foringjanum. Hún vildi einnig leggja þunga áherslu á sin orð og baröi líka í borðið. Sigriöur Rósa barði svo fast að hún braut á sér á höndina-og gengur nú um meö höndinareifaöaígifs. Hrossakratinn TryggviKarls- son.hrossa- kratimeð meiru, hefur verið duglegur viöaðsaiha stuönings- greiðslumfyrir Alþýðuflokk- inn.íSand- korni fyrir skommuvar sagtaðsöfiiun- in hefði verið gerð til styrktar Al- þýöublaðinu. Við nánari athugun komframaö svo erckki. Guölaugur Tryggvi safnaði hins vegar stórfé fýr- ir flokkinn. Hann fékk marga góð- krata til að samþykkja að mánaðar- lega verði íærð peningaupphæö út afplastkortum þeirra. Tryggö krata við flokkinn virðistþví greinilega veramikil. stjórinnveraf Abjórdaginn fórufiórir mennsamaná ölstofu. Einn þeirravarák- andioghugðist þvígeymasér pöntuðusér sinn bjórinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.