Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. Þriðjudagur 14. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Veist þú hver hún Angela er? Þriðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór N. Lárusson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) . 18.20 Freddi ogfélagar. (Ferdi). Þýsk teiknimynd um maurinn Fredda og félaga hans. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom-endursýndurþáttur frá 8. mars. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Smellir. Endursýndur þáttur frá 11. mars sl. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsins. is- lensku lögin: Flutt lög Gunnars Þórðarsonar og Sverris Stormsker. Kynnir Jónas R. Jónsson. 20.50 Matarlist Umsjón Sigmar B. Hauksson. 21.05 Ofvitinn. Lokaþáttur. Leikgerð Kjartans Ragnarssonar á sögu Þórbergs Þórðarsonar. 22.00 Lifsbjörg í Norðurhöfum. Heim- ildamynd eftir Magnús Guð- mundsson. Á eftir sýningu mynd- arinnar verður umræðuþáttur í sjónvarpssal. 23.00 Seinni frétUr. 23.10 Umræðuþáthir á vegum frétta- stofu Sjónvarps. 23.55 Oagskrárlok. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá - „Að villast i þoku hefðarinnar". Sigriður Alberts- dóttir fjallar um óhugnanlega þætti i verkum Svövu Jakobs- dóttur. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Lltli barnatiminn: „Litla lamb- ið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (4.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Orgeltóniist eftir Cesar Franck. - Fantasía í C-dúr. - „Grande piéce symphonique". Marie- Claire Alain leikur á orgel. 21.00 Kveðja að austan. Úrvalsvæð- isútvarpsins á Austurlandi i liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan „Heiðaharm- ur“ eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (3.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 43. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Þrjár sögur úr heita pottinum" eftir Odd Björnsson. Leikstjórn: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Sigrún Edda Björnsdótt- ir, Sigurður Skúlason, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla- son og Guðrún Gísladóttir. (Áður 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við lands- lýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vern- harður Linnet verður við hljóð- nemann. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrj- endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Málaskólans Mímis. Tuttug- asti og fyrsti og lokaþáttur endur- tekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Ölafur Þórðarson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, -17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. f i ! f t I í ) í 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Chung Ho. Þegar bílaverksmiðj- um bæjarins Hadleyville i Penn- sylvaniu er lokað kemur ungur og dugmikill maður til skjalanna. Hann drýgir þá dáð að telja jap- anska fyrirtækið Assan Motors á að halda verksmiðjunum opnum áfram. Aðalhlutverk: Michael Kea- ton. Leikstjóri og framleiðandi: Ron Howard. 18.20 Feldur. Teiknimynd með ís- lensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. 18.45 Ævlntýramaöur. Adventurer. Spennandi framhaldsmynda- flokkur í ævintýralegum stll. Ellefti þáttur. Aðalhlutverk: Oliver Tob- ias, Peter Hambleton og Paul Gittins. 19.19 19:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi .ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Leiðarinn. I þessum þáttum mun Jón Óttar beina spjótum að þeim málefnum sem Stöð 2 telur varða þjóðina mestu á hverjum tíma. 20.50 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður þáttur. 21.45 Hunter. Vinsæll spennumynda- flokkur. 22.35 Rumpole gamli. Rumpole of the Bailey. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: Leo McKern. 23.30 Minningamar lifa. Memories Never Die. Myndin fjallar um erf- iðleika konu sem snýr heim eftir sex ára dvöl á geðsjúkrahúsi. Að- alhlutverk: Lindsay Wagner, Ger- ald McRaney og Barbara Bab- cock. 1.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 Kínverskar raekjur og svínakjöt í kvöld kennir hr. Pang sjónvarpsáhorfendum aö matreiða á kínverskan máta. Forréttur Knýti: 1 dl hveiti 1 dl vatn (meira ef þarf) V* tsk. salt Blandaö, hnoöað, flatt út. Fylling: 1 msk. rækjur 1 msk. svínakjöt 1 msk. kínverskir sveppir 1 msk. bambusspírur salt, pipar, þriöja kryddiö, sesamolía, soyasósa og grænar baunir til skrauts Hainanese pork chop svínakótelettur mulið kex egg, salt, pipar, þriðja kryddiö og matarolía Sósa: 1 dl tómatsósa 1 laukur 1 msk. grænar baunir sykur, salt, þriðja kryddiö, olía til steikingar og 'A msk. sérrí Borið fram með hrísgrjón- umeðakartöflum. -JJ 12.00 Fréttayflrllt. Tilkynningar. '12.20 Hádegistréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Tómstundir unglinga. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Mlödegissagan: „I sálar- háska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðar- son skráði. Pétur Pétursson les (11.) 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Ettirlætlslögln. Gestur þáttar- ins er Sigurbjörg Pétursdóttir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Einnig útvarpað aðfarnótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ímynd Jesú I bókmenntum. Þriðji þáttur: Ástráður Eysteinsson fjallar um verk Franz Kafka. (End- urtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi.) 15.45 Þingfréttlr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð. Umsjón: Krist- , in Helgadóttir. 17.00 Fréttir. j 17.03 Tónjjsþ 6 síðdegi - Mend- élssoFifi Ög’Siþélíus. ” ....... á dagskrá 1983) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist, í þetta sinn verk eftir Hafliða Hall- grímsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. é» FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Helmsblöðin. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhvertls landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leiku þrautreynda gullaldartónlist 0{ gefur gaum að smáblómum mannllfsreitnum. 14.05 Mllli mála, Óskar Páll á útklkk ogleikur nýogfin lög. - Útkíkkié upp úr kl. 14 og Auður Harald: j talar.frá Róm. - Hvað gera bænd ur nó?***•»•■»»•»■»•«-» 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Slðdeg- istónlist eins og hún gerist best. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli 17 og 18. 18.00 Frétdr. 18.10 Reykjavik síðdegis - Hvaö finnst þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við hlustendur. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík og minna mas. 20.00 íslenskl listinn. Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 ’Gitll Kristjánsson spilar. óska; lögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af llkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags. 19.00 Setiö að snæðingl. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasíminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjömur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akíuéyzi FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síödegi I lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson með öll bestu lögin, innlend og erlend. 23.00 Þráinn Brjánsson fylgir Hljóð- bylgjuhlustendum inn í nóttina, þægileg tónlist ræður ríkjum und- ir lokin. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guös til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þin, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Nýi timinn. Bahá'lsamfélagið á Islandi. E. 14.00 í hreinskilni sagL E. 15.00 KAKÓ. Tónlistarþáttur í umsjá Árna Kristinssonar. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagsllf. 17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum þingflokks Kvennalistans. 17.30 Samtök græningja. Nýr þáttur. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrirþig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþátt- ur I umsjá Gunnars L Hjálmars- sonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað I síma 623666. Meðal efnis: Kl. 2.00 Prógramm. Tónlist- arþáttur í umsjá Sig. Ivarssonar. E. Leikin breiðskífa næturinnar, lesið úr Isfólkinu o.fl. FM 104,8 16.00 FB. 18.00 FG. 20.00 MH. 22.00 IR. 01.00 Dagskrárlok. KfflÉin --FM91.7- 18.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni með fréttir úr Firðin- um, viðtöl og fjölbreytta tónlist. 19.00-23.00 Útvarpsklúbbur Lækjar- ----.skóla________:_J --------— Rumpole gamli fer i samkvaemi í lokaþættlnum í kvöld. Stöð 2 kl. 2235: Rumpole gamli Þetta er lokaþátturinn um Rumpole gamla í Old Bailey. Að þessu sinui er Rumpole kallaður til að veija Peter Delgado, sem sakaður hefur verið um morð. Bræður Pet- ers, Leslie og Basil, telja sönmmargögnin óvéfengjanleg en telja hann andlega vanheilan. Þetr vUja að hann játi á sig morðið en fari fram á mildari dóm vegna vanþroska. Rump- ole hittir Peter að máli og sannfærist um sakleysi hans þegar Peter vill ekki fara fram á mildari dóm vegna van- þroska. Hann vUl heldur bexjast fyrir sakleysi sinu á jafn- réttisgrundvelli. Inn í söguþráðinn fléttast gamli, lúni hatturinn hans Rumpole. Að þrábelöni allra kaupir hann sér nýjan kúlu- hatt og vekur almenna hrifningu. -JJ Sjónvarp kl. 22.00: Lífsbjörg í norðurhöfum Sjónvarpið sýnir í kvöld mynd Magnúsar Guð- mundssonar og Eddu Sverr- isdóttur, Lífsbjörg í norður- höfum. í myndinni er meðal annars fjallað um baráttu- aðferðir Grænfriðunga og það hefur orðið tii þess að hún hefur nú þegar vakið mikið umtal og deilur. Á eftir sýningu myndar- innar verða umræður um efni hennar í beinni útsend- ingu í sjónvarpssal undir stjórn Helga H. Jónssonar. Myndaflokkurinn Blóð- bönd flyst aftur um eina viku og verður annar þáttur sýndur næstkomandi þriðjudag. -JJ Oddur Bjömsson er höfundur leikrlts vikunnar. Rás 1 kl. 2230: Þijár sögur úr heita pottimim -leikrit vikimnar Leikrit vikunnar að þessu slnni er eftir Odd Björnsson og heitir Þijár sögur úr heita pottlnura. Verkið var frum- flutt I útvarpi árið 1983. Eins og nafhiö bendir til er leikurinn samsettur úr þrem- ur sjálfstæðum þáttum. Inntak allra er hins vegar hiö sama en það eru samskipti kynjanna. Höfundurinn gerir sér far um að sýna efnið í gamansömu Ijósi en hið fáránlega er aldrei langt undan, fremur en í öðrum verkum hans. Með aöalhlutverk fara Rúrik Haraldsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurður Skúlason, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Helgi Skúlascn og Guðrún Gísladóttir. Leiksljóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Leikritið veröur endurtekið næst- komandi fimmtudag kl. 15.00. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.