Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. Hreinlætis- tækjahreinsun Hreinsa kísil og önnur óhreinindi af hreinlætis- tækjum og blöndunartækjum. Sértilboð á stykkjafjölda. Fljót og góð þjónusta. Verkpantanir daglega milli kl. 11 og 19 í síma 72186. Hreinsir hf. KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS ENSKUKENNARAR Við Kennaraháskóla islands er laust starf stunda- kennara í ensku í eitt ár á sviði kennslufræði, bók- mennta og málfræði. Annars vegar er um að ræða kennslu í almennu kennaranámi (B.Ed.) frá og með hausti 1989 og hins vegar kennslu í réttindanámi í júní 1989 og frá og með hausti 1989. Hér getur verið um að ræða heilt starf fyrir einn eða hlutastörf fyrir fleiri. Nánari upplýsingar eru veittar í Kennaraháskóla fs- lands, síma 688700. Umsöknir, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist Kennaraháskóla íslands fyrir 7. apríl nk. Rektor Utlönd Fulitrúar 46 múhameðstrúarrikja þinga nú í Saudi-Arabiu, meðal annars um málefni Afganistans og rithöfundinn Salman Rushdie. Hér sést saudi-arabíski höfðinginn Khalifa Bin Hamad Al Thani (til hægri) á tali við fulltrúa ír- ans, Ahmed Jannati, í Riyadh í Saudi-Arabiu í gær. Símamynd Reuter Skæruliðar leita viðurkenningar Barna- eg unglingavika 12.-18. mars 1989 Þriðjudagur 14. mars ; Fimmtudagur 16. mars Gerðuberg kl. 20.00. Vitinn — Hafnarfirði kl. 20.00. Dagvistarneimili - Menntastofnunl Dagvistarheimili - Menntastofnunl Miðvikudagur 1 5. mars Gerðuberg kl. 20.00. Samvera fjölskyldunnar. Sóknarsalur kl. 20.00. Tómstundir barna og unglinga. Gerðuberg kl. 20.00. Áhrif fjölmiðla. Laugardagur 18. mars Hóskólabíó kl. 14.00 Fjölskylduhótíð. Bandalaa starfsmanna ríkis og bæja, Alþyðusamband íslands, Kennarasamband fslands, rélag bókaaerðarmanna, Bandalag hóskólomenntaðra ríkissfarfsmanna, Starrsmannafólag ríkisstofnana, Fósturfélag íslands, Sókn, Hio íslenska kennarafélag, iðja Þúsundir Afgana eru nú á flótta til Pakistan frá bardögunum umhverfis Jalalabad, aö því er skæruliðar greindu frá í gær. í Kabúl sögöu yfir- völd að skæruliðar hefðu einnig lagt á flótta eftir að afganskir hermenn heföu hrundiö sókn þeirra í hörðustu bardögum sem verið hafa í Afganist- an í tíu ár. Talsmaður afgönsku stjórnarinnar sagöi að þrátt fyrir linnulausa stór- skota- og eldflaugaárás skæruhða á Jalaiabad í heilan sólarhring heíðu skemmdimar oröiö hlutfallslega htl- Botha Þjóöarflokkurinn í Suður-Afríku hefur formlega tekiö til baka umboð P.W. Botha forseta til aö stjóma. Hefur flokkurinn lýst yfir stuöningi viö flokksleiötogann, F.W. De Klerk, sem eftirmann Botha. Þetta em nið- urstöður neyðarfunda þeirra sem haldnir vom í Höfðaborg í gær og er taiið að þær geti leitt til verstu stjómarkreppu í landinu frá því að Þjóöarílokkurinn komst til valda 1948. Alríkisráð flokksins og flokksþing- ið, sem 133 meðlimir sitja, veittu De Klerk heimild til að ræða við Botha um forsetaskiptin. De Klerk mun hitta Botha að máh fyrir fimmtu- dagsfund flokksþingsins. Flokks- menn segja að Botha hafi enn laga- legan rétt til að vera áfram við völd en að hann hafi misst umboð flokks- ins sem í raun hafi beðið forsetann EINBÝLISHÚS - TIL SÖLU Ríkissjóður leitar eftir kauptilboðum í fasteignina Safamýri 18 í Reykjavík. Húsið er 2 hæðir og kjallari, u.þ.b. 290 fermetrar að stærð. Tilboð óskast send eignadeild tjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, í lokuðu umslagi, merkt „Tilboð-Safamýri", fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 22. mars 1989. 13. mars 1989, Fjármálaráðuneytið. ar. Afganskir skæruliðar, sem segjast vera í þann veginn að fella stjómina í Kabúl, leita nú með aöstoð Saudi- Arabíu eftir viðurkenningu annarra múhameðstrúarmanna á útlaga- sljóm sinni. Utanríkisráðherra Saudi-Arabíu, Saud al-Faisal prins, hvatti í gær þátttakendur á ráðstefnu 46 múhameðstrúarríkja, sem hófst í Riyadh í gær, til að fara að dæmi yfirvalda í Saudi-Arabíu og viður- kenna stjórn afganskra skæruliða sem mynduð var í Pakistan eftir brottfór sovéska hersins frá Afgan- istan. Utanríkisráðherrarnir, sem sitja ráðstefnuna, geta búist við því í dag að hlusta á beiðni írana um stuðning við morðhótanimar á hendur rithöf- undinum Rushdie og þeim sem gefa út bók hans, Söngva Satans. Sendi- fulltrúar segja að yfirvöld í Saudi- Arabíu og meirihluti þátttakendanna muni ekki lýsa yfir stuðningi við dauðadóminn sem leiddi til shta á stjómmálasambandi Breta og írana ísíðustuviku. Reuter úti í kuldanum að taka saman fóggur sínar og hypja sig. Flokkurinn getur ekki neytt Bot- ha til að láta af embætti fyrr en kjör- tímabili hans lýkur eftir næstu kosn- ingar sem halda verður í mars á næsta ári. De Klerk hefur verið leiðtogi Þjóö- arflokksins síðan Botha fékk hjartaáfall í janúar síðastliönum. Hann hvatti til neyðarfunda eftir aö Botha lýsti því yfir í sjónvarpsviðtáíi á sunnudaginn að hann myndi ekki segja af sér embætti forseta. De Klerk segir að flokksþingiö hafi komist að þeirri niðurstöðu að flokksleiðtoginn eigi að gegna forsetaembættinu. De Klerk sagðist hafa hringt í Botha í gær en vildi ekki greina frá hvað þeim fór á milli. Reuter F.W. De Klerk, leiðtogl Þjóðarflokksins I Suöur-Afrfku, á leið frá neyðarfund- Inum I gær. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.