Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. 19 dv _____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides, yfirfærðar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Mynd- bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk- ar kerfi, Pal, og öfúgt. Leiga á video- upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd- bandavinnslan Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeiid DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ódýrt, notað og endurnýtt. Húsgögn, ísskápar, vaskar, föt og ýmsir smá- hlutir. Allt yfirfarið, pússað og þvegið. Ágóða varið til félagsmála. Endumýtingamarkaður Sóleyjarsam- takanna, Auðbrekku 1, sími 43412. Opið virka daga frá kl. 16-19. Verksmiðjuútsala verður næstu daga. Selt verður: álnavara, fatnaður, svefn- pokar. Opið virka daga kl. 13-16. Verksmiðjan Magni, Helluhrauni 2, Hafnarfirði. (Við hliðina á lögreglu- stöðinni.) Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns). Úppl. veittar í síma 22184 og hjá Gulu línunni, s. 623388. Veljum íslenskt. 35" BF Goodrich dekk á 10" breiðum felgum til sölu, einnig 302 vél úr Bron- co, ekin 50 þús. Uppl. í síma 91-77428 eftir kl. 17. Afrugiari til sölu á kr. 13.500, Marmet barnavagn, mjög vel með farinn, kr. 12.500, og 'sófaborð á 5000 kr. Uppl. í síma 98-22251. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Excelsior fjögurra kóra, 120 bassa harmóníka til sölu. Skipti á píanói, rafmagnsorgeli, hljómborði eða sjón- varpstæki koma til greina. Sími 11668. Fox símakerfi til sölu, með 12 símtækj- um og 6 bæjarlínum (stækkanlegt). Allar nánari uppl. í síma 687407 á daginn og 34133 á kvöldin. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Philips Ijósalampi. Notaður, til sölu, tilvalinn í heimahús, nýjar perur. Verð 15 þús. Uppl. gefur Guðmundur í síma 91-675347 eftir kl. 17. Skjalaskápur. Til sölu nýlegur skjala- skápur, hæð 190 og breidd 110 með góðum innréttingum. Uppl. í síma 91-29933 frá kl. 8-16. Guðrún. Brún Rafha eldavél til sölu á 6000 kr. Philco ísskápur, með frystihólfi á 7000 kr. Uppl. í síma 621559. Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. Til sölu 4 sfk. 30" dekk á álfelgum, 5 gata, fyrir Bronco II o.fl., óslitin. Uppl. í síma 98-34644 á kvöldin. Ónotað klósett, vaskur í borð -og blönd- unartæki til sölu. Uppl. í síma 91- 673053 eftir kl. 18. 35m2 óslitið munstrað ullargólfteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-33395. Afruglari til sölu. Uppl. í síma 91- 611114 frá kl. 16-20. Ryksuga til sölu. Uppl. í síma 91-670069 og 91-641946. Álafoss gólfteppi, einlitt, ca 40 m2, til sölu. Uppl. í síma 42684. ■ Óskast keypt Offsetprentvél, stærð A3-A2 óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3231. Óska eftir að kaupa áleggshnff og af- greiðslukassa. Uppl. í síma 91-688025 og 91-35374. Óskum eftir góðu myndbandstæki og frystikistu (skáp) á góðu verði. Uppl. í síma 30328. Telefax tæki óskast keypt. Uppl. í síma 91-681553 á daginn. Vill einhver losna við gamla sófasettið ódýrt? Simi 32659 eftir kl. 18.________ Óska eftir sjónvarpi og videói á vægu verði. Uppl. í síma 52842 eftir kl. 18. ■ Verslun__________________ Jenný, verslun og fatagerð, er flutt að Laugaveg 59, Kjörgarð. Við sérsaum- um. Úrval efria. Munið okkar vinsælu kvenbuxur. Stór númer. Sími 91-23970. Saumavélar frá 16.900, saumakörfúr til gjafa, joggingefni og loðefni fyrir bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og föndur. Saumasporið, s. 9145632. ■ Fatnaður Sniðum og saumum, m.a. árshátíðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Há stúlka óskar eftir að kaupa upphlut eða peysuföt. Nánari uppl. í síma 681118 eftir kl. 18. ■ Fyrir ungböm Nýlegur Silvercross barnavagn til sölu á kr 13 þús., einnig nýlegur fataskáp- ur. Uppl. í síma 91-673072. Ásta. Stálbarnavagn og baðborð til sölu. Uppl. í síma 91-51690. ■ Heiinilistæki ísskápur og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 77221 eftir kl. 16. ■ Hljóðfæri Emax HD SE til sýnis. Vorum að fá Emax SE Kit skinn, Vib Firth kjuða o.fl. Á leiðinni BC Rich, Vaux, Trace Elliot. Rockbúðin, sími 12028. Píanóstilllngar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. ■ Hljómtæki Til sölu: Denon magnari PMA 920, 2x105 RMS w, Denon tónjafhari, 2x12 banda, Sony geislaspilari m/fjarstýr- ingu og KEF C-80 hátalarar, 2x300 w. Enskir hátalarar. Allt er enn í ábyrgð. Frekari uppl. í s. 23460. B&O. Bang & Olufsen 5500 línan, magnari, útvarp, segulband, leiser- spilari, hátalarar, íjarstýring. Ca 1 'A árs, sem nýtt. Kostar kr. 350 þús., selst á kr. 190 þús. Uppl. í síma 617881. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefhin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. Stigahús - fyrirtæki - ibúðir. Hreinsum gólfteppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. ■ Húsgögn Búslóð til sölu: meðal annars, Pilips hljómtækjasamstæða, 2ja ára, á 15 þús., loftpressa 300 1, 16 A., 1 f., með fylgihlutum, sem ný, rafinagnsverk- færi á góðu verði og auk þess stjömu- kíkir. Simi 92-14823 frá kl. 19-22. Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími 623161 og heimasími 28129. Dönsk borðstofuhúsgögn, mjög vel með farin, til sölu; borðstofuskápur, spor- öskjulagað borð og 6 leðurklæddir stólar. Úppl. í síma 92-15925 mánadag til miðvikudags milli kl. 13 og 15. 35 ára gamalt borðstofusett úr eik, með 8 stólum og skenk til sölu, þarfiiast smá viðgerðar. Uppl. í síma 78059 e.kl. 19 í kvöld og næstum kvöld. Fallegt og þægilegt sófasett til sölu 3x2ja sæta, hentar vel í litla stofu, einnig stór kommóða, svört með gyllt- um höldum. S. 91-651876 eftir kl. 16.30. Nýtt járngrindahjónarúm, svart og grátt, með springdýnu og náttborðum, til sölu, selst á 30 þús., kostar nýtt rúml. 60 þús. Uppl. í síma 675508. Notað sófasett til sölu, á sama stað fæst einnig svefnbekkur. Uppl. í síma 674232 e.kl. 20. ■ Antik Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn, bókahillur, skápar, klæðaskápar, skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp- ar, málverk, silfur og postulín. Antik- munir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstnm Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafii: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum viö gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur Amstrad 128 k til sölu með ca 50 leikjum og litaskjá, á sama stað óskast Honda MT eða MB eða Suzuki TS, ekki yngri en ’83. Uppl. í síma 98-12084. Macintosh SE. Til sölu Macintosh SE tölva með 30 mb hörðum disk, innb., ásamt tveimur diskettudrifum , selst á góðu verði. Uppl. í s. 641489 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa Victor VPC, með tveimur diskadrifum, EGA litaskjá. Uppl. í vinnusíma 97-11881 og heima- síma 97-11531. Óska eftir að kaupa tölvu, Macintosh + eða Macintosh SE. Uppl. í síma 91-39498 eftir kl. 18. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. 20" Philips litsjónvarpstæki til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 76605 eftir kl. 17. ■ Ljósmyndun Durst 605m litmyndastækkari ásamt lit- greini og framköllunarbúnaði fyrir venjulegar og slides myndir. Lítið notað, toppbúnaður. Sími 92-14646. Olympus OM 2 myndavél með winder og 75-150 zoom linsu til sölu í síma 657238 eftir kl. 17. ■ Dýrahald____________________ Hestamenn-þolreiðar. Námskeið um þolreiðar verður haldið í Mosfellsbæ, fimmtudaginn 23.03. (skírdag) kl. 13. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á grundvöll þjálfunar, þjálfunaráætlan- ir og mat á þjálfunarástandi hestsins, kennarar verða Helgi Sigurðsson dýralæknir og Gerd Mildenberger frá Þýskalandi sem tekið hefur þátt í mörgiim þolreiðum þar í landi. Þátt- taka tilkynnist fyrir 22.03. til Halldórs Bjamasonar vs. 91-13499 hs. 91-667514, Helga Sigurðssonar vs. 91-82811, hs. 91-666911 eða Eysteins Leifssonar hs. 91-666337._____________________ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Vænt- anlegir scháferhvolpakaupendur, at- hugið! Aðalfundur scháferdeildar Hundaræktarfélagsins hefur ákveðið hvolpaverð kr. 25 þús. úr þeim gotum sem dómari hefur mælt með. Stjóm deildarinnar hefur ákveðið að hvolpar úr öðrum gotum muni ekki koma til úttektar hjá ræktunardómara. Frek- ari uppl. em gefnar í símum 91- 656226, Kristín, og 91-20061, Sigríður. Hestar og hryssur til sölu á ýmsum tamningastigum. Tökum einnig hross í tamningu og þjálfun. Uppl. í síma 98-78492 eftir kl. 20.30. Tamningastöð- in, Eyvindarmúla. Almennur félasgfundur Hundaræktar- félags Islands er boðaður af nokkrum félögum HRFÍ í kvöld, þriðjudag 14.03. ’89 kl. 19:30 í Duus-húsi. Almennar umræður um málefhi HRFl. Veiting- ar. Allir áhugamenn um hunda og hundarækt eru hvattir til að mæta. Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV. 8 vetra hestur til sölu, rauðskjóttur, mjög fallegur, tilvalinn bama- og byrj- andahestur. Úppl. í síma 50648. Þrír góðir hestar til sölu, ættaðir frá Skagafirði. Einn 5 vetra, tveir 8 vetra. Uppl. gefur Kristján í síma 685099. Óska eftir að fá gefins hvolp. Helst tík. Uppl. í sima 91-671830 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur. 1 og 2ja sleða kerrur, allar stærðir og gerð- ir af kerrum og dráttarbeislum. Sýn- ingarkerra á staðnum. Sjón er sögu ríkari. Kermsalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Skidoo Blizzard MX 5500 til sölu, 70 ha, árg. ’81. Uppl. í síma 96-71784. Yamaha YS 220 heimllissnjóblásari til sölu. Uppl. í síma 92-13193 e.kl. 19. ■ Hjól Kawasaki fjórhjól 300 Bayou, litið notað, fæst fyrir gott verð. Uppl. í síma 30523 og 641165. MB ’82 og MTX ’87 til sölu. Uppl. í síma 92-27144. ■ Vagnar_________________ Hjólhýsi. ’89 módel af 16 feta Monsu komin, einnig fortjöld á hjólhýsi. H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. ■ Byssur Einn glæsilegasti riffill landsins til sölu, Benchrest, smíðaður í USA af frægum byssusmið, John E. Warren. Hann er Cal/219 wasp, tvö hlaup, 32x Unertel kíkir, hleðslutæki, hylki o.fl. Góðir gr.skilmálar. Sími 94-8312 e.kl. 19. M Flug_____________________ Flugmenn. Vegna breytinga á tilhögun flugumferðar í nágrenni Reykjavíkur verður haldinn auka kynningarfund- ur í ráðstefhusal Hótel Loftleiða, þriðjudaginn 14. mars kl. 20. Flugmálastjóm. ■ Sumarbústaðir Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru skóglendi, rafmagn og hitaveita, til- valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út- vegað teikningar og fokheld hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv. Sumarhús, einingarhús. Getum afgreitt sumarhús fyrir sumarfrí. Húsin má panta í einingum, fokheld eða tilbúin. Smíðum enn fremur glugga, hurðir, kraftsperrur o.fl. Trésmiðjan K 14 hf., Flugumýri 6, Mosfellsbæ, s. 666430. Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. Þjónustuauglýsingar Blikksmíði pxt [\ Onnumst smíði '— og viðhald [j loftræstikerfa nBDBBABBUXX SF) bi,kksm,ð, —I Vagnhöfða 9, 112 Reykjavík, Sími 68 50 99 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasimi 985~27760. Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. ■S steinprýði ■■ Stangartiyt 7, slmi 672777 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Sellófanpokar Framleiðum sellófanpoka margar stærðir Sellóplast sf. Símar 67 05 35 og 7 35 95 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.