Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. 27 Afmæli Ámi Helgason Ámi Helgason, fyrrv. stöðvarstjóri, Neskinn 2, Stykkishólmi, er sjötíu og fimm ára í dag. Ámi er fæddur í Reykjavík og ólst upp á Eskifirði. Hann var daglaunamaður og sjó- maður 1928-1938, sýsluskrifari á Eskifirði 1936-1942 og Stykkishólmi 1942-1956. Ámi var stöðvarstjóri Pósts og síma 1 Stykkishólmi 1954- 1984. Hann var í stjóm Sjálfstæðis- félags Eskifjarðar og Slysavamafé- lagsins Brimrúnar á Eskifirði. Ámi yar í framkvæmdanefnd bamastúk- unnar Bjarkarrósar nr. 65, stúkunn- ar Bjarkar nr. 173 á Eskifirði og í stjóm Lúðrafélags Eskiijarðar. Hann hefur. verið formaður áfengis- nefndar Stykkishólms frá 1953 ogí skattanefnd í tuttugu og fimm ár. Hann var endurskoöandi hrepps- reikninga 1947-1964 og í fræðslu- nefnd, formaður í fiögur ár. Arni var í stjóm Amtsbókasafnsins og hefur verið formaður félags áfengis- vamanefnda sýslunnar í tuttugu og fimm ár. Hann hefur verið fréttarit- ari Morgunblaðsins frá 1943, Út- varpsins frá 1958 9g Sjónvarpsins frá stofnun 1966. Árni hefur verið umboðsmaður Brunabótafélagsins frá 1972, Loftleiða hf. frá 1950 og síð- an Flugleiða hf. Hann er stofnandi Lúðrasveitar Stykkishólms 1944, formaður í tuttugu og sjö ár og var stofnandi Tónlistarfélags Stykkis- hólms 1964 og formaöur 1964-1974 og gjaldkeri um hríð. Ámi hefur verið gæslumaður bamastúkunnar Bjarkar nr. 94 frá 1951, var stofn- andi stúkunnar Helgafell nr. 183, og umboðsmaður frá 1953. Hann var í stjóm Skógræktarfélags Stykkis- hólms og hótelfélagsins Þórs. Ami hefur staðið að stofnun útgerðarfé- laga og fiskvinnslustöðva í Stykkis- hólmi sem enn em við lýði. Hann hefur verið formaður Sjálfstæðis- félagsins Skjaldar, formaður full- trúaráðs sjáífstæðisfélaganna í Snæfells- og Hnappadalssýslu og kjördæmisráðs. Ami hefur verið í Áfengisvamaráði, var í útgáfu- stjóm Snæfelhngaljóða 1955, stofn- andi Lionsklúbbs Stykkishólms 1967 og núverandi formaður. Ljóö eftir Áma hafa birst víða í blöðum og tímaritum. Árni kvæntist 27. mars 1948 Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur, f. 7. júní 1922, kennara. Foreldrar Ingi- bjargar vom Gunnlaugur Auðunn Jóhannesson, b. á Bakka í Víðidal, og kona hans, Anna Teitsdóttir. Böm Áma og Ingibjargar em Gunn- laugur, f. 1. júlí 1950, kennari í Hafralækjaskóla í Aðaldal, kvæntur Sigrúnu Valtýsdóttur kennara, Halldór, f. 18. mars 1953, viðskipta- og hagfræðingur, skrifstofustjóri í fiárlaga og hagsýsludeild ríkisins, kvæntur Onnu Björgu Eyjólfsdóttur hjúknmarfræðingi, Helgi, f. 9. ágúst 1955, kennari í Rvík, kvæntur Björgu Jónsdóttur meinatækni, og Vilborg Anna, f. 8. nóvember 1958, sjúkraliði í Rvík. Systkini Áma em Georg, f. 7. september 1915, verk- sfióri í Keflavík, kvæntur Jóhönnu Friðriksdóttur, Ingigerður, f. 27. maí 1919, gift Jóhanni Guðmundssyni strætisvagnabílsfióra í Rvík, og Kristrún, f. 14. september 1923, gift Jóhanni Péturssyni, símsfióra á Keflavíkurflugvelli, foreldrar Helga, forsfióra Samvinnu- ferða/Landsýnar og Sóleyjar dans- kennara. Foreldrar Árna voru Helgi G. Þor- láksson, kaupmaður á Eskifiröi, og kona hans, Vilborg Ámadóttir. Föð- ursystir Árna er Elínborg, móðir Helga Seljan og amma Davíðs Bald- urssonar, prests á Eskifirði. Önnur foðursystir Áma er Guðrún, amma Harðar Zophaníassonar, skólasfióra í Hafnarfirði, og Péturs Þórðarson- ar, sveitarsfióra á Kjalamesi. Helgi var sonur Þorláks, b. á Kárastöðum í Austur-Húnavatnssýslu, Oddsson- ar, b. í Oddskoti í Rvík, Oddssonar. Móðir Helga var Ingigerður Helga- dóttir, b. á Svínavatni, Benedikts- sonar og konu hans, Jóhönnu ljós- móður, Steingrímsdóttur, b. á Brúsastöðum, bróður Steinunnar, ömmu Bjama, afa Ólafs Ólafssonar landlæknis og Jónasar Rafnar, fyrrv. bankasfióra. Steingrímur var sonur Páls, prests á Undirfelli, Bjamasonar. Móðir Páls var Stein- unn Pálsdóttir, systir Bjama land- læknis. Móðurbróðir Árna er Friðrik, fað- ir Helga Seljan, fyrrv. alþingis- manns, og afi Daviðs Baldurssonar, prests á Eskifirði. Annar móður- bróðir Áma var Halldór, afi Hall- dórs Ámasonar, forstöðumanns ríksimats sjávarafuröa. Vilborg var dóttir Áma, útgerðarmanns á Eski- firði, Halldórssonar, b. á Högnastöð- um í Helgustaðahreppi, Ámasonar. Móðir Vilborgar var Guöný, systir Péturs, afa Filippusar Björgvins- sonar, skattstjóra á Hellu. Guöný var dóttir Sigurðar, b. í Tunguhaga í Völlum, Péturssonar og konu hans, Hallgerðar Bjamadóttur, b. á Hall- bjarnarstöðum, Ásmundssonar, b. í Árni Helgason. Stóra-Sandfelli, Jónssonar, bróður Hjörleifs læknis, langafa Ámýjar, ömmu Sigimbjöms Einarssonar biskups og Aðalheiöar Bjarnfreðs- dóttur alþingismanns. Móðir Hall- gerðar var Guðný ljósmóðir Árna- dóttir, b. á Kappeyri í Fáskrúðs- firði, bróður Guðnýjar, langömmu Guðrúnar, ömmu Geirs Hallgríms- sonar. Guðný var einnig langamma Páls, afa Kjartans Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins og Harðar Einarssonar, fprsfióra Frjálsrar Fjölmiðlunar. Ámi var sonur Stefáns, b. í Litla SandfeUi, Magnússonar, ættfóður Sandfellsættarinnar. Móðir Árna var Guðrún Erlendsdóttir, b. á Ásunnarstöðum, Bjamasonar, ætt- fóður Ásunnarstaðaættarinnar. Guðrun Friðrika Adolfsdóttir Guðrún Friðrika Adolfsdóttir hús- móðir, Mimkaþverárstræti37, Ak- ureyri, er sjötug í dag. Guðrún fæddist á Akureyri og ólst upp í foreldrahúsum í innbænum á Akureyri. Hún stundaði ýmis störf á unglingsárunum, sótti kvöldnám- skeið í ýmsum bóklegum fógum viö Iðnskólann á Akureyri 1933-34 og stundaði nám við Húsmæðraskól- ann á Laugalandi í Eyjafiröi 1938-39. Guðrún vann í brauðbúð og við brauðgerð KEA í þijú.ár og aðstoð- aði síðan eiginmann sinn við að sefia á fót og reka Prjónastofu Ás- gríms Stefánssonar. sem síðar varð Fataverksmiðjan Hekla á Akureyri. Jafnframt því starfi stundaði Guð- rún almenn húsmóðurstörf. Guðrún giföst 6.8.1939, Ásgrími G. Stefánssyni, f. 20.7.1916, verk- smiðjusfióra Fataverksmiðjunnar Heklu, en hann er látinn. Foreldrar Ásgríms vom Stefán Ásgrímsson vélsfióri og Kristín Jóna Jónsdóttir húsmóðir. Böm Guðrúnar og Ásgríms era Adolf Ásgrímsson rafmagnstækni- fræðingur, f. 12.6.1944, kvæntur Erlu Óskarsdóttur, en þau em bú- sett á Akranesi og eiga þijú böm; Magnús Magnús Ólafsson, Efraskarði, Hval- fjarðarstrandarhreppi, er fimmtíu ára í dag. Magnús er fæddur á Efra- skarði og ólst þar upp. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1959 og hefur verið b. á Efraskarði frá 1964. Magnús hefur verið verkamaöur hjá Islenska jámblendifélaginu frá 1986. Magnús var í sfiórn Ung- mennafélagsins Vísis, verkalýðs- félagsins Harðar og leikflokksins Sunnan Skarðsheiðar. Magnús kvæntist 20. júní 1964 Önnu Grétu Þorbergsdóttur, f. 1. maí 1944. For- eldrar Ónnu em Þorbergur Gísla- son, múrari í Rvík, og kona hans, Kristín Magnúsdóttir, er látin. Böm Magnúsar og Önnu, Kristín Sigfús- dóttir, dóttir Önnu, f. 1. febrúar 1962, bifreiðarsfióri hjá Hval hf., sambýl- ismaður hennar er Kristinn Bjöms- son, verkamaður hjá Hval hf., Eva, f. 8. apríl 1964, háskólanemi í Lundi í Svíþjóð, Ólafur Hjörtur, f. 14. mars 1970 og Þórunn Elva, f. 1. október 1972. Systur Magnúsar em Þorgerð- Stefán Ásgrímsson tannlæknir, f. 21.8.1945, kvæntur Rósmarie Funk, en þau em búsett í Þýskalandi og á hann tvo syni frá fyrra hjónabandi; Ásrún Ásgrímsdóttir húsmóðir, f. 1.3.1953, og er sambýlismaður henn- ar Sten Roos, en þau em búsett í Svíþjóð og eiga einn son auk þess sem hún á son frá fyrra hjónabandi. Guðrún á þijú systkini. Þau em Marselía AdoÍTsdóttir, f. 19.8.1913; María J. Adolfsdóttir, f. 14.8.1921, og Friðrik Adolfsson, f. 23.11.1924. Foreldrar Guðrúnar vom Adolf Krisfiánsson skipsfióri, f. 25.9.1888, d. 8.3.1944, og Anna Friðrika Frið- riksdóttir húsmóðir, f. 4.10.1882, d. 5.12.1980, en þau bjuggu lengst af á Akureyri. Foreldrar Adolfs vom Krisfián Ámi Nikulásson, söðlasmiður og lögregluþjónn frá Hólakoti í Skriðu- hvammi, og María Jónína Jóns- dóttir frá Lögmannshlíð. Anna Friðrika var dóttir Friðriks, b. á Hánefsstöðum, og síöar verka- manns á Akureyri, Friðrikssonar, Péturs, b. á Skáldslæk og Hánefs- stöðum, Bjömssonar, b. á Uppsöl- um, Jónssonar, b. á Kappastöðum í Sléttuhlíð, Jónssonar. Móðir Bjöms Ólafsson ur, f. 30. nóvember 1930, gift Guð- mundi Óskari Guðmundssyni, verk- sfióra á Akranesi, Sigríður, f. 5. nóv- ember 1932, gift Jóni Gunnlaugs- syni.b.áSunnuhvoliíBárðardal, • Jóna Kristín, f. 22. apríl 1935, gift Guðjóni Þór Ólafssyni, vélvirkja á Akranesi og Selma, f. 16. júní 1940, gift Sigurði Valgeirssyni, b. í Neðra- skarði í Leirársveit. Foreldrar Magnúsar em Ólafur Magnússon, b. á Efraskarði, og kona hans, Hjörtína Guðrún Jónsdóttir, d. 6. janúar 1988. Ólafur var sonur Magnúsar, b. á Efraskarði, Magnús- sonar, b. á Efraskarði, Ólafssonar. Móöir Ólafs var Sigríður Ásbjöms- dóttir, b. á Garðshúsum á Akranesi, bróður Magnúsar rokkadrejara, afa Skeggja Ásbjamarsonar kennara og Þórunnar Elfu Magnúsdóttur rit- höfundar, móður Magnúsar Þórs Jónssonar, Megasar, tónhsta- manns. Ásbjöm var sonur Ás- björns, b. á Melshúsum, Erlends- Guðrún Friðrika Adolfsdóttir. var Guðrún Jónsdóttir. Móðir Frið- riks Péturs var Anna Jónsdóttir. Móöir Friðriks yngri var Anna Sig- ríður, dóttir Vigfúsar, b. á Sveins- stöðum, Jónssonar og Guðfinnu Er- lendsdóttur, vinnumanns í Greni- vík, Jónssonar. Móðir Önnu Frið- riku var Guðrún Friðrika, dóttir Jóhanns Friðriks, b. á Selá, Sigurðs- sonar, b. þar, Gottskálkssonar, b. á Hálsi, Sigfússonar. Guðrún verður ekki heima á af- mæhsdaginn. Magnús Ólafsson. sonar, ættfóður Melshúsaættarinn- ar. Guðrún var dóttir Jóns, sjómanns í Fremri-Langey í Breiðafirði, Jóns- sonar, b. á Seh í Miklaholtshreppi, Jónssonar. Móðir Jóns í Fremri- Langey var Silfá Sigurðardóttir. Móðir Guðrúnar var Kristín Tómas- dóttir, b. á Steindal í Kohafirði, Jónssonar og konu hans, Kristínar Ámadóttur. Magnús verður að heiman á afmæhsdaginn. Til hamineiu með daeinn 80 ára 50 ára Jórunn Valdimarsdóttir, Oddabraut 12, Þorlákshöfh. Helgi F. Mugnússon, Krummáhólum 6, Reykjavik. 75 ára Fjarðarvegi 12, Þórshöfh. Halldór Jóhannesson, Ingibjörg Sigmarsdóttir, Ki-ossavík 2, Vopnafirði Jóna Ágústsdóttir, Stóragerði 21, Reykjavík. Esther Finnbogadóttir, Tiamargötu 10, Njarövik. Vesturbeigi 120, Reykjavik. Hrefna M. Magnúsdóttir, Hóli, Kelduneshreppi Inga Jóna Sigurðardóttir, Vorsabæ 6, Reykjavík. Guðrún Bóasdóttir, Ægisgrund 16, Garöabae. 70 ára 40 ára Guðrún Sðrensdóttir, Ólafur Þorsteinsson, Víðiholti 1, Reykjahreppi. Smárabraut 4, Blönduósi. Benedikt Sigurjónsson, 60 ára Ekrustig 4, Neskaupstað. Margrét Siguröardóttir, Aðalbraut 43, Raufarhöíh. 1 1 'J Ragnheiður Torfadóttir, mgu i, íSKartarumgunreppi. Skóiavöröustíg 29. Reykjavik. Skáiá fi, Fellshreppi. lljOx IU1 UJultalðOU) Kaplaskióisvegi 93, Reykjavík. Bryndis Karlsdóttir Bryndís Karlsdóttir, flokksfióri bréfbera, Álfaskeiði 98, Hafnarfirði, ersextugídag. Bryndís fæddist við Óðinsgötuna í Reykjavík og ólst upp lengst af við Öldugötuna í vesturbænum. Á ungl- ingsámnum starfaði Bryndis af og til í Bhkksmiðjunni Gretti en hún lauk stúdentsrpófi frá MR1950. Bryndís vann í Frystihúsi Áma Böðvarssonar og sona hans í Kópa- vogi 1951-53 og 1961-66 og sá síðan um vömafgreiðslu flutningafyrir- tækis á Egilsstöðum sem hún rak ásamt þáverandi manni sínum, Þor- steini Krisfiánssyni. Hún starfaði í fiskvinnu hjá BÚH1972-75 en hefur starfað hjá póstinum í Hafnarfirði frá 1976. Þá hefur Bryndís jafnframt verið húsmóðir lengst af. Bryndís bjó í Kópavoginum frá 1951-61, á Egilsstöðumfrá 1961-66 en hefur síðan verið búsett í Hafnar- firði. Maður Bryndísar er Reynir Al- bertsson, starfsmaður hjá Áhalda-. húsi Hafnarfiarðar. Böm Bryndísar era Karl, f. 11.4. 1948, og á hann þijú böm; Þórólfur, f. 9.6.1953, og á hann þijú böm; Þorsteinn, f. 24.6.1954; Sesselja, f. 23.8.1959, og á hún tvö böm; Snorri, f. 13.1.1965, og Krisfián, f. 15.12.1967. Bryndfs Karlsdóttir. Systkini Bryndisar em Baldur, f. 23.6.1934, og Hahdóra, f. 10.5.1936.. Foreldrar Bryndísar vom Karl Kristófer Stefánsson, blikksmiður í Blikksmiðjunni Gretti, f. 24.6.1905, d. í janúar 1983, og Þóra Sigurveig Sigfúsdóttir, húsmóðir og verka- kona í Bhkksmiöjunni Gretti, f. 8.12. 1903, d. í júní 1982, en þau bjuggu lengi í Skeiðavoginum í Reykjavík. Bryndís verður að heiman á af- mæhsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.