Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 29
 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. 29 Skák Jón L. Arnason í þýsku deildakeppninni tefla gjaman margir útlendingar. Lítum á hvemig Daninn Jens Ove Fries-Nielsen fléttaði gegn skákmanni með þvi fræga nafhi Göhring. Fries-Nielsen hafði svart og átti leik í þessari stöðu: Svartur lumar á laglegri leið í þessari sakleysislegu stöðu: 1. - Rxf3! og hvítur * sá þann kost vænstan að gefast upp. Hann vildi ekki bíða eftir 2. gxf3 Rg4+! 3. fxg4 Hf3 mát. Ef hann þiggur ekki fóm- ina situr hann með tapaða stöðu. Bridge ísak Sigurðsson Um síðustu helgi fór fram undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni, og vom úrsht að mestu eftir bókinni. Mikill fjöldi athygUsverðra spila komu þar fyrir, og munu nokkur þeirra verða birt hér í bridgedálknum næstu daga. Fyrir þá sem vilja spreyta sig á þrautum, þá skoði þeir aðeins hendur norðurs og suðurs í dæmi dagsins. Sagnir enduðu í sex spöðum, allir á hættu, í leik tveggja sveita á mót- inu og sagnhafi missti af leið til að vinna spiUð. Vestur spilaði út hjarta, austur drap á ás og spilaði tígulgosa til baka. .Hvað nú?: ♦ D4 m 942 ♦ 109872 + G84 ♦ A5 »3 ♦ AKD43 + K7632 . !♦ 1083 N V A S V AKG1087 ♦ G + D109 ♦ KG9762 9 D65 ♦ 65 ♦ A5 Norður Austur Suður Vestur 1+ 1» 2* Pass 3* Pass 3» Pass 4* Pass 5+ Pass 6* p/h Lausnin á að vera augljós. Sagnhafi á að spua as Og KOng l spaua. oauu öciíi auiu var þetta lagt fyrir marga af betri spilur- um landsins, og flestir þeirra féllu á dæm- inu. Hvers vegna spilaði austur ekki hjarta aftur og neyöir blindan til þess að trompa. Af því að hann á ekki tromp- drottninguna, og vill gefa sagnhafa faeri á að svína spaöanum! Einfalt, en vefst samt fyrir mörgum. Krossgáta Lárétt: 1 meiðsli, 8 fjör, 9 samtals, 10 skriðdýr, 11 tóna, 12 truflar, 14 karlmannsnaín, 16 drykkur, 18 utan, 19 eytt, 20 athygli. Lóðrétt: 1 málmur, 2 rúm, 3 styrkja, 4 rödd, 5 slungnir, 6 angan, 7 spil, 10 gremja, 12 trjónu, 13 óhreinkir, 15 konu, 17 ellegar, 19 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hrjá, 5 ess, 8 lausn, 9 tá, 10 aurana, 12 stráði, 14 stef, 16 lag, 18 Sif, 19 afar, 21 án, 22 iðar. Lóðrétt: 1 hlass, 2 raustin, 3 jurt, 4 ás, 5 enn, 6 staða, 7 sári, 11 arfa, 13 álfa, 15 efi, 17 grá, 18 sá, 20 ar. Hvernig ætti ég að ’muna hvað klukkan er? Ég drekk til að gleyma. Lalli og Lína Slökkvilið-Iögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusfa apótek- anna í Reykjavík 10. mars -16. inars 1989 er í Laugamesapóteki Og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka c^*fen til kl.jE2 á sunnudögum. Upplýsmgar um lælnis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek ffá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga ffá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. AkureyrúDagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl.- 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 14. mars: Ófriðarhætta í Mið-Evrópu Verði Slóvakía sjálfstæð, einangrast Ruthenia og vofir þá sú hætta yfir að Pólverjar og Ungverjar sameini landamæri sín en það gæti leitttil meginlandsstyrjaldar Spakmæli Sé um raunverulega vináttu að ræða eru allar siðareglur óþarfar. Shakespeare Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfti eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kj. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- yandamál að stríða, þá .er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjc^rmmpá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er mjög mikið að gera hjá þér. Þú ættir að reyna að koma upp einhverju kerfi sem flýtir fyrir þér. Happatölur em 10, 21 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er dálítil streita í persónulegum og tilfinningalegum samböndum. Reyndu að vera í hópstarfi, það gefur þér mik- ið í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hugsaðu þig um tvisvar áður en þú bindur þig við einhverja langtímaáætlun. Farðu gætilega ef þú ert í einhverjum vafa. Taktu enga áhættu með peninga. Nautið (20. april-20. mai): Viðskipti ganga ekki sem best, þú ættir að reyna aðrar leiö- ir. Þér er sérstaklega lagið að ná sanJtomulagi í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er einhver mglingur í dag en þú ættir að treysta á inn- sæi þitt, einkum þegar þú ert að fást við eitthvað sem þú þekkir ekki. Geymdu mikilvæg mál þar til í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Eitthvað sem þú gerðir gott fyrir löngu færðu margfalt end- urgreitt. Gefðu ekki ráðleggingar nema af þekkingu. Ljónið (23. júli—22. ágúst): Það ríkir mjög vingjamlegt andrúmsloft í kringum þig og heimilislífið er mjög gott. Með nýjum krafti kemurðu ein- hverju í verk sem þú hefur lagt til hliðar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mistök þín eða einhvers annars seinka deginum dálítið. Þú ættir ekki að búast við of miklu. Ástamálin em ekki upp á marga fiska. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að reyna að hægja dálítið á þér. Gefðu sjálfúm þér tækifæri til að halda við kunningsskap við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað spennandi og óvænt kemur upp en sennilega ekki fyrr en í kvöld. í hefðbundinni vinnu getur eitthvað óvænt valdið truflun. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Haltu þig í hópsamvinnu frekar en að vera eins og einmana kleinaúti í homi. Vingjamleg sambönd hafa jákvæða aðstoð í fór með sér, sérstaklega fyrir viðskipti og fiármál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert í rómantísku skapi í dag, sama hvort þú ert einhleyp- ur eða giftur. Gerðu eitthvað annað en bara hagnýta hluti. Happatölur em 4,15 og 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.