Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 15. mars, kl. 20.30 að Hótel Sögu, Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Nýbýlavegi 20,1. hæð, þingl. eigandi Alex- ander Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 17. mars '89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Bæjarsjóður Kópavogs og Baldur Guðlaugsson hrl. ________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Sæbólsbraut 26, íbúð 02-01, þingl. eig- andi Óskar Guðjónsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikud. 15. mars '89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. ____________________Bæjarfógetinn i Kópavogi. Úflönd Mustafa Tahoukji, sem er fjórtán ára og man varla eftir öðru ástandi en stríði í heimalandi sínu, Líbanon, hlaut í gær alþjóðleg verðlaun i teiknimyndasamkeppni Lionsklúbbanna. Þátttakendur voru rúmlega hundrað þúsund. Þemað var friður og teiknaði Tahoukji hvíta dúfu á flugi yfir beði af rósum sem táknuðu krossa. í baksýn má sjá bronsstyttu af byssu en hlaupið á henni endar í hnút. Er styttan gjöf til Sameinuðu þjóðanna frá Luxemburg. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á jarðeigninni Hnúki 1 og 2, Fellsstrandarhreppi, Dala- sýslu, þingl. eign Hnúkanausts hf. fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mars '89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Jóhann Þórðarson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Ævar Guðmundsson hdl. ________________________Sýslumaður Dalasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hrannargötu 4 með tilheyrandi vélum og tækjum, talinn eigandi þrotabú Stokkavarar hf„ fer fram á skrifstofu embætt- isins, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, miðvikud. 15. mars 1989 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur eru: Fiskveiðasjóður íslands, Bæjarsjóður Keflavíkur, Byggðastofnun, Guðmundur Kristjánsson hdi., Brunabótafélag islands, Vilhjálmur Þórhallsson hrl., Landsbanki íslands og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík, __________Grindavík og Njarðvík, Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð á eftírtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum ta'ma: Laugalækur 2A, þingl. eig. Kirkju- sandur h£, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Tiygginga- stofiiun ríkisins. Laugamesvegur 84,4. hæð t.h., þingl. eig. Haraldur Stemgrímsson, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeið- andi er Iðnaðarbanki íslands hf. Laugavegur 24b, 2. hæð og ris, þingL eig. Stefán Ragnarsson o.fL, fimmtud. 16. mars ’89 kl 10.00. Uppboðsbeið- andi er Verslunarbanki íslands hf. BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Ásvallagata 60, þingl. eig. Elín G. Bi- eltvedt, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 Id. 14.30. Upp- boðsbeiðendur eru Útvegsbanki Is- lands hf., Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnað- arbanki íslands. Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Unnur Ulfersdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kL 16.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Sigurður G. Guðjónsson hdL, Veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Bjöm Ólafur Hall- grímsson hdL, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Gjaldskil s£ Dalaland 1, þingl. eig. Jóhann Karl Einarsson, fer fiam á eigninni sjálfii, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 18.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 82, 5. hæð nýbyggingu, þingl. eig. Jón V. Guðvarðsson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 17.15. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Hverfisgata 105, kjallari, talinn eig. Þorgils Axelsson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslimarbanki íslands h£, Iðnlánasjóður og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Stelkshólar 4, 3. hæð C, þingl. eig. Ami B. Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 19.00. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- urðsson hdl. Suðurgata 7, hL 01-02, þingl. eig. BM. Vallá h£, fer fram á eigninni srjálfii, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdL______________________________ Txyggvagata, Hamarshús, íb. 034)5, þingl. eig. Guðbrandur ívar Ásgeirs- son, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Klem- ens Eggertsson hdl., Jón Þóroddsson hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. og Hilmar Ingimundarson hrl. Vesturgata 75, íb. 004)1, þingl. eig. Hólaberg s£, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Sigurður G. Guð- jónsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vitastígur 3, ris, þingl. eig. Jón Þor- valdur Waltersson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 16. mars ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ólafiir Axelsson hrl., Helgi V. Jónsson hrl., Reynir Karls- son hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Búnaðarbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆITE) í REYKJAVÍK Skotbardagar í Beirút Þjóðvarðliðar múhameðstrúar- manna og hermenn kristinna skipt- ust á skotum yfir grænu línuna sem skiptir Beirút í morgim. Tveir menn létustág nokkrir særðust þegar skot- ið var úr fallbyssum á íbúðarhverfi í vesturhluta Beirúts, að því er sagði í útvarpi múhameðstrúarmanna. Ut- varp kristinna greindi frá því að þjóðvarðliðar drúsa gerðu árásir á austurhluta Beirúts frá bækistöðv- um sínum í fjöllunum. Skotbardagamir hófust eftir að múhameðstrúarmenn höfnuðu boði herforingja kristinna um að binda enda á aðgerðir sem stööva flug og sjóferöir. Herforinginn tilkynnti í gær að hann leyfði aftur umferð um flugvöllinn í Beirút, sem er í vestur- hluta borgarinnar, en hann lokaði flugvellinum á laugardaginum. Leið- togi múhameðstrúarmanna sagði að opnun flugvallarins væri ekki nóg. Krafðist hann þess að herforinginn léti af því að hindra skipaumferð um þær sjö hafnir sem þjóðvarðhðar ráðayfir. Reuter Ceausescu hundskammaður Ceausescu, leiðtogi Rúmeníu, hef- ur hlotið fáheyrða gagnrýni í heima- landi sínu. Sex fyrrverandi háttsettir menn í kommúnistaflokki landsins hafa sent honum opið bréf þar sem þeir gagnrýna hann harðlega fyrir harðlinustefnu þá sem hann hefur fýlgt. Meðal þeirra sem skrifuðu imdir bréfið eru Comeliu Malineski, fyrr- um utanríkisráðherra, Silviu Bruc- an, fyrrum sendiherra í Bandaríkj- imum, og Alexander Barladeanu, fyrrum meðlimur í stjómmáiaráð- inu, sem er æðsta valdastofnun kommúnistaflokksins. í bréfinu ráðast mennimir á Ceau- sescu fyrir að virða að vettugi mann- réttindasamkomulagið, sem gert var í Helsinki 1975. Rúmenar skrifuðu undir það samkomulag. Einnig er leiðtoginn, sem er harð- línumaður í anda Stalins og hefur hafnað umbótum Gorbatsjovs, um að brjóta stjómarskrá landsins. í bréfinu er sérstaklega minnst á áætlim Ceausescus um að fækka þorpum og flytja dreifbýlisfólk til þéttbýlissvæða. Sagt er að þetta bijóti í bága við sljómarskrárleg réttindi sem tryggja eignarréttinn. Minnst er á að undanfarin fimm til sex ár hefur verið gífurlegur skortur á nauðsynjavörum á meðan stjóm- völd hafa hraðað endurgreiðslum á erlendum lánum eins og mögulegt hefur verið. Leiðtoginn er sakaður um að hafa keyrt efnahag Rúmeníu ofan í svað- ið, þannig að ekki standi steinn yfir steini. Ennfremur er hann sakaður um að hafa valdið óreiðu í land- búnaðarmálum. Reuter Tuttugu og þriggja saknað Fjögurra breskra og nítján fihpps- eyskra sjómanna er saknað frá log- andi efnaflutningaskipi undan ströndum Japans suður af Tokýo. Talsmaður japanskra slysavama- félagsins sagði að eldurinn um borð í Maasgusar, sem er skráð í Líberíu, væri svo gífurlegur að slökkvilið biði átekta þar til skipiö hefði sjálft brunnið að mestu upp. Björgunarmenn flugu yfir tvo brunna björgunarbáta í morgun en fundu engan um borð eða í nágrenn- inu. Talsmaöur skipafélagsins sagði að eldurinn hefði komið upp eftir sprengingu í vélarrúmi skipsins, sem er 39.723 tonn, snemma í morgun. Svo virðist sem sprengingin hafi opn- að gat inn í káetur, upp á dekk og inn í tanka skipsins. Björgunar- og slökkviiið biðu átekta við tankskipið, sem er um 100 km suður af Tokýoflóa. Hallinn á skipinu var kominn í tíu gráöur og efnablöndur láku úr tönkum gegnum göt á hlið þess. Tankskipið var á leið til Yokohama Um borð vom átta tegundir af efna- og Kawasaki frá Houston í Texas. blöndum. Reuter Eldurinn um borð f tankskipinu Maasgusar var gifurlegur f morgun. Tuttugu og þriggja manna er saknað. Sfmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.