Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Síða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. Spumingin Hefur þú farið á bjórkrá og upplifað kráarstemn- ingu síðan bjórinn var leyfður? Sigurður Sveinbjörnsson forstjóri: Nei, ég drekk ekki bjór, bara gin eða sénever. Anna Einarsdóttir húsfreyja: Nei, ég hef ekki áhuga á því og er lítið hrifin af bjór yfirleitt. örn Engilbertsson flugmaður: Nei, þetta er ekki nýnæmi fyrir mig, ég hef lengi flutt inn minn eigin bjór. Einar Jónsson sjómaður: Nei, það hef ég ekki gert, það hefur ekki verið tími til þess. Sigurður Sigurðsson blómasah: Nei, ég á eftir að fara í leiðangur alveg frá Glaumbænum í Kringlunni og vestur 1 Rauða ljónið. Anna Jóhannsdóttir, starfsm. í fé- lagsmiðstöð: Nei, það hef ég ekid gert og finnst þaö lítiö qpennflndi. Lesendur______________________________________________________dv Frammámenn í þjóðmálabaráttunni: Misjaf nt hafast þeir að Stefanía skrifar: Ég var að hlusta á útdrátt úr ræðu sem Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands ís- lands, hélt á fundi í Borgamesi. Þar hafði hann uppi málflutning sem ég held að við þessar aöstæður séu miög aö skapi almennings. Hann hélt sem sé uppi hörðum máiflutningi gegn verðhaekkunum þeim sem duniö hafa ómaklega á fólki upp á síðkastið. Hann minntist sérstaklega á nýj- ustu veröhækkun búvara og sagðist myndi hvetja fólk til að kaupa ekki þessar vörur meðan þær álögur væru á þeim sem nú eru. Hann ræddi líka niðurgreiðslumar og sérstak- lega þær sem við greiðum með bú- vörum til útlendinga beint og sagði að nær væri að slíkar niöurgreiðslur rynnu til landsmanna sjálfra. Nú er ég langt frá því að vera sam- mála Guðmundi J. í stjómmálum, a.m.k. fylgi ég ekki þeim flokki sem hann fyllti hér í eina tíð. Hitt hlýtur maður að játa að hér hefur Guð- mundur J. Guðmundsson rifið sig frá þeim póhtíkusum og þeirri já- mennsku sem flestir frammámenn í þjóðmálum hafa undirgengist með því að samsinna hveijum þeim verð- hækkunum sem skella á, sama hvaða nafni nefnast. - Enginn þeirra hvetur til.aðgerða almennings gegn þessu fári. En á sama tíma og Guðmundur J. Guðmundsson hvetur til andófs gegn verðhækkunum og árásum á heimil- in í landinu heyrir maður í sama útvarpsþætti að einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins (af Austur- landi), Kristinn Pétursson, skrifar bréf til forseta Alþingis og kvartar yfir slæmum aðbúnaði þingmanna, þeir eigi að hafa miklu rýmra um sig og sérstaka símalínu hver fyrir sig á vinnustað í þokkabót! Mér þótti sárt að heyra um þessa framtakssemi þingmannsins, ekki síst vegna þess að mér fannst hann lofa góðu þegar hann kom inn á þing sem varamaður í upphafi. Hann hef- ur t.d. verið því fylgjandi að íslensk- ur gjaldmiðill verði tengdur sterkri erlendri mynt, sem er lífsnauðsyn fyrir íslenskt efnahagslíf, þótt hræsnisfullir samstarfsmenn hans á þingi þykist sjá því allt til foráttu. Það er því sannarlega misjafnt sem frammámenn í þjóðmálum hafast að þessa dagana. Sumir leggjast á sveif með neytendum, fólkinu í landinu, við að ná niður verðbólgu og háu verðlagi, aðrir halda áfram að hlaða undir löggjafarvaldið svo að þar megi enn auka skriffinnsku og makræði á kostnað sömu aðila, neytenda, fólks- ins í landinu. Kristinn Pétursson alþm. og Guömundur J. Guömundsson, form. Verkamannasambands íslands. - Annar hvetur til andófs gegn verðhækkunum. Hinn gerir kröfu um bætta vinnuaðstöðu þingmanna, þ.m.t. beinar símalínur - segir í bréfinu. Ríkisstjórmn póstleggur tilboöin: .....svo góðan ávöxt beri“ Sparifjáreigandi skrifar: Ég fékk nýlega bréf frá Ríkissjóði íslands þar sem ekkert er til spafað hvað pappír og umbúðir snertir.iEn erindi bréfsins var að biðja mig*að heíjast nú handa og gerast spariíjár- eigandi fyrir ríkisstjómina. Þar fer forystumaður ríkisstjómar í geitarhús að leita ullar. Ég get ekki ímyndað mér að nokkrum manni detti í hug að kaupa ríkisskuldabréf á meðan þessi ríkisstjóm situr, ríkis- stjóm sem hefur hundelt sparifjár- eigendur með sífelldum hótunum um „handafl" og jafnvel „hnútasvipu" og kennt þeim um háa vexti og verð- bólgu. ■Forsætisráðherrk hefur t.d. tönnl- ast á £yí.að hér vaém hærri vextií en nokkurs staðar þekkist. Það voru» því nýjar fréttir sem dr. Bjami Bragi Jónsson seðlabankastjóri kom með í sj ónvarpi fyrir nokkm að í flestöllum nágrannalöndum okkar væm mun hærri vextir en hér á landi Það em því ámælisverðar blekk- ingar sem ríkisstjómin hefur hamr- að á og nú hefði hún betur sparað sér að stofna til þessarar póstversl- unar sem ábyggilega hefúr kostað milljómr króna. %íss^cP' Byrjaðu strax á öruggum og reglubundnum sparnaði á einfaldari og betri hátt en áður hefur þekkst „Ríkisstjómin heföi getaö sparað sér að stofna til þessarar póstverslun ar,“ segir bréfritari m.a. Úr klámmyndasafni Sjónvarps Ámi hringdi: Mig langar rétt að koma að nokkrum orðum varðandi sýning- ar Sjónvarps á afbrigðUegu efni og skrifin pm þau ypp á síðkastið. Það er á állra vitoriÚ að Sjónvaip allra landsmanna hefur oft orðið tilefiú tíl heiftugra skriía, hringinga og umtals eftir að það hefur mðst inn á friöhelgi heinúla okkar með sjón- varse&i sem alls ekki getur talist boðlegt sem afþreyingarefni fyrir ijölskyldur landsins. Nú, ég ætla ekki að fara að fjöl- yröa um þetta svo margrætt sem þetta er en ég tek undir þessa um- ræðu sem verið hefur í landinu og sú ógeðslega mynd sem sýnd var í Sjónvarpinu fýrir nokkm hvatti mig tU að leggja orö í belg. Eg legg tíl að Sjónvarpið breyti út af veqjunni í þíásu tilliti og sýni þær myndir, sem flokka má undir klám og óvenjulegan mddaskap og telur að eigi svona mikið erindi til landsmanna, að þær verði sýndar í sérstakri dagskrá, t.d. að nóttu tU svo að almenningur þurfi ekki að þola það að detta inn í þá dagskrá samhliða hinni ven^Uegu. , * Þessa dagskrá matti og re$dar ætti að kynna sérstaklega svo að þeir sem hana vUja sjá geti nú und- irbúiö sig vel og hinir sem hana vilja ekki sjá geti verið búnir að forða sér burt. - Þennan dagskrár- lið mætti að ósekju kalla „Úr klám- myndasafiú Sjónvarps" eða eitt- hvað í þeim dúr, rétt eins og það birtir stundum myndir sem nefiid- ar em „Úr myndasafni Sjónvarps“. - En í guðs bænum hættið alveg að sýna myndir og þætti sem flokk- ast undir klám og óeðli, þ.m.t. fs- lenska þætti þar sem einhverjar „kellingar“ fá svalað sinni stón- helgi og hræsni með því að kryfia tíl mergjar lýsingar á erlendu óeðh en láta órætt hið íslenska. Hringið í síma 27022 milli kl. 10 og 12 eða skrifið Niðurdrepandi tímar: SjáHsbjargarhvöt lamast Valdimar Þórhallsson skrifpr: Ég get nú ekki orða bundist sem einn þegn þessa þjóðféags. Ekki síst eftir að hafa hlýtt á spamaðarsöng fiármálaráðherra yfir forstöðu- mönnum hinna ýmsu ríkisstofn- ana hér á dögunum. Það var eins og að hlýða á hátón í lagi sem byij- að var að kyija á haustdögum - með upphafi þessarar ríkissfjóm- ar. Þegar útgjöld ríkissjóðs hækk- uðu um 1 miUjarð í hveijum mán- uði. En að öUu rósamáU slepptu og í von um að menn stólji meininguna: — í* i ' ' ií i kt i t '!. \ i Í i, g, Þessi ríkisstjóm viröist bara hafa eitt takmark, það að lama aUa sjálfsbjargarhvöt þegnanna. Ég hef aldrei lifað jafnniðurdrepandi tíma og síðustu þijá mánuði. Það dynja á fólki gjaldþrot, hjá einstaklingum, fyrirtækjum og jafnvel heUu byggðarlögunum. Of- an á þetta aUt heyrir maður síðustu daga að margir séu að íhuga brott- fór af landinu 1 leit að atvinnu, or- yggi- Hvað er að gerast? Svarið er ein- falt, óstjóm. Eg endurtek: óstjóm. Eins og núverandi forsætisráð- herra orðaði það, að ef tíl vUl hefði hann verið í hálfgérðum fílabeins- tumi í síðustu ríkisstjóm, held ég að það hafi smitað út frá sér í þeirri sem nú stjómar. - Ráðherrar séu allir í fílabeinstumi. Tökum dæmi: í stað þess að létta mönnum byrðar á harðnandi tím- um er gripið tU gífurlegrar hækk- unar eignaskatta! - í stað þess að halda verðlagi stöðugu er gripið tíl gengisfellinga, og hækkunar á vörugjaldi og toUum um síðustu áramót. Með gengisfeUingunni í byijun febrúar hækkar innkaups- verö á vönnn um 20-30% frá ára- mótum. - Þetta em staðreyndir, svart á hvítu. Eina svarið sem ég heyrði er fréttamaður beindi þeirri spum- ingu tíl Jóns Sigurðssonar við- skiptaráðherra í byijun ársins varðandi hækkun vömverðs, var það að vöraverð ætti lítið að hækka vegna lengingar greiðslutíma er- lendra krafna. - Svo mörg vora þau orð! Hvar era efndir og hvar er orðheldni í þessu þjóðfélagj?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.