Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1989, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 1989. 17 Ægir Mar löutason, DV, Suðumesjuxn; íslandsraeistarinn í karlaflokki í golfl, Sigurður Sigurðsson, GS, er á forum til Bandaríkjanna, nánar tiltekiö Kalifomíu, þar sem haim mun stunda æfingar af kappi í heilan mánuð. Víst er að þessi undirbúningur Sigurðar erlendis mun skila honum árangri en kyif- ingar era nú þegar farnir að búa sig und- ir komandi keppnistímabU. Skömmu eftir að Sigurður kemur heim frá Bandaríkjun- um mun hann ásamt 20 félögum sínum í Golfklúbbi Suðumesja halda til Skotlands í átta daga æfingabúðir. Sigurður verðm- því á ferð og flugi á næstunni eins og stmidum er sagt. Umsjón: Stefán KristjánwRon Iþróttir íþróttir 'povtkovn X Sturla Órlygsson, þjálfari úr- valsdeild- arliðs ÍR i körfuknatt- leik, hefur komið mik- iö \ ið so»:u i • Sbnia örtygsson. Úrslitaleikj- um bikar- keppni KKÍ síöustu þtjú árin. ÍR- ingar leika sem kunnugt er til úr- slita í bikaraum í ár gegn Njarðvik og er þetta þriöji úrslitaleikur Sturlu á þremur árum með þrem- ur félögum. Sturla hefur áður leik- iö til úrslita með Vai og Njarövik og nú mætir hann til leiks með ÍR-ingum. M ■ óvænt til leiks Oftívetur ht-fur það komiö í Ijós hve iila HSÍ virðist hafa staöiö aö undirbún- ingi ís- lamlsmóts in.-> i hand- knattleik. Illa hafa þeir HSÍ-menn staðið sig í aö veita fjölmiðlum upplýsingar um frestanir á leikjum og breytta leiktíma og veröur vonandi gerð bragarbót þar á. Lítiö dæmi um það sem að framan var sagt: Um síðustu helgi átti Þór frá Akureyri að leika gegn Aftureldingu í 2. deild, mikinn fallbaráttuleik. Það komu svo allt í einu Selfýssingar út úr flugvélinni á Akureyri en ekki ieikmenn Aftureldingar, Þórsurum til mfkiUar fttrðu, sam- kvæmt því sem heimildarmaður okkar á Akureyri sagði. AHr vlklu fara nema Eftir Evr- ópuleik FH og sovéska liðsins Kraznodar í Hafnarfirði á sutmudag vorti inenn ekki a eitr • ÞorflHs MalWwwi. gf „ ™ bjóða ætti þeim sovésku að leika slöari leikinn lika í Hafharfiröi. Allir vildu þó leikmennirnir fara til Sovétríkjanna nema fyrirliöinn, Þorgils Óttar Mathiesen. Afstaða fyrirliðans er skiljanleg. Þaö hefði verið lítiö spennandi tyrir FH-inga að fara meö 10 mörk „á bakinu" í vonlausri stöðu. Þá er ferðalagiö til Kraznodar mjög iangt og kunn- ugir segja aö þegar komiö sé öl Moskvu séu menn hálfrtaðir til Kraznodar. Óvæntir aurar í annars tóman íþróttafé- lög eiga ttær undan- tekninga- laustímikl- um fjár- hagserfið- leikum og mörgþeirra draga fram lífið á betli og annarrí óskemmtilegri iðju. Deildir félaga sem taka þátt í íþróttagreinum sem kannski ekki eru þær vinsælustu hjá almenn- ingi eiga oftast i mesta bashnu. Lítiö dæmi: Þegar forráöamenn körfuknattleiksdeildar hjé félagi í Reykjavík voru að seija saman var farið aö ræða um hugsanlegar tekjur af inn- gangseyri. Menn vora sammála um að reikna ekki með krónu í inngangseyri í vetur. voru þó komnar heiiar 100 þusund krónur í annars tóman kassann. • Gisli Felix Bjarnason er án efa óheppnasíi handknattleíksmaöur lands- íns um þsssar mundir! syni, markverði KR-inga í hand- knattleik, að ganga. Hann hefur misst af öllu keppnistímabiiinu vegna meiðsla en í síðustu viku stóð tll að hann færi aö leika aö nýju, gegn KA í 1. deildinni. En á æfingu sl. þriðjudag steig Gisli á bolta á æfingu hjá KR, miss- teig sig ilia þannig að nagli í ökk- lanum sprengdi út frá sér og hann þarf að fara í eina aðgerðina enn! Nú er endanlega Jjóst aö hann leik- ur ekki með KR-liðinu á þessu tímabili . Slysasaga Gísla hófst viltu fyrir íslanflsmótiö þegar hann varö fyrir meiöslum í æfingaferð KR-inga til Vestur-Þýskalands. Hann ristar- brotnaði og fékk síöar ígerð og var fyrst að verða endanlega heill þeg- ar nýjasta áfallið dundi yfir. „Þetta er búiö að vera hræöilega svekkjandi, ckki síst eftlr að hafa verið komiim í góöa æfingu fyrir tíraahilið. En ég held ótrauður áfram og byggi mig upp kerfis- bundið fyrir næsta vetur," sagöi Gísli Felix í spjalli við DV í gær- kvöldi. Svissneska knattspyman: Luzern úr leik - tapaði fyrir. Grasshoppers í bikamum Luzem, lið Sigurðar Grétarssonar, féll úr bikamum um helgina er liðið tapaði fyrir Grasshoppers á heima- velli, 2-3. Lið Grasshoppers komst í 2-0 en með mikilli baráttu náðu leikmenn Luzem að jafna metin og knýja tdl framlengingar. í henni skoruðu síð- an gestirnir mark beint úr auka- spymu örfáum mínútum fyrir leiks- lok. Luzem vannst ekki tími til að jafna þrátt fyrir ákafa sókn. „Þetta var mjög harður leikur,“ sagði Sigurður Grétarsson í samtali við DV í gær. „Það var einn leikmaður rekinn af velii úr hvora liði. Annars var þessi leikur gríðarlega jafn og að mínum dómi hefði það ekki talist ósann- gjamt þótt komið hefði til víta- spyrnukeppni," sagði Sigurður. Siggi, sem átti góðan leik með Luz- em gegn Grasshoppers, var erfiður vamarmönnum andstæðinganna og átti eitt mjög gott færi en náði ekki að skora. Skaut hann þá af fremur stuttu færi en markvörðurinn sá við honum og varði. Þess má geta að Grasshoppers, sem er nú komið í undanúrslit í bikar- keppninni í kjölfar sigursins á Luz- em, mætir aftur Sigurði og félögum um næstu helgi. Þá í úrslitakeppni svissneska landsmótsins. JÖG Víkingur og KA styrktu stöðuna - nær örugg um meistaratitlana í blaki Toppliðin í úrvalsdeildunum í blaki, Víkingur í kvennaflokki og KA í karlaflokki, styrktu enn stöðu sína um síðustu helgi og þarf nú nokkuð mikið að gerast eigi þau að verða af íslandsmeistaratitlunum. • Á Neskaupstað fékk kvennaiið Þróttar Víkinga í heimsókn. Þróttar- ar, sem tekið hafa ágæta spetti í keppninni, vora gjörsamlega kaf- sigldir af sterkum Víkingum, sem unnu leikinn auðveldlega í þremur hrinum. Hrinumar fóm: 15—4, 15-5 og 15-8 og tók leikurinn 67 mínútur. Önnur hrinan var sýnu lengst en það var helst í henni sem Þróttarar náðu aö sýna hvað í þeim býr. Víkingar léku þennan leik af miklu öryggi og leyfðu sér að leika sér með uppstill- ingar, kantsmassari fór í stöðu upp- spilara og öfugt. Best Víkinga var Bima Hallsdóttir en hjá Þrótturum bar mest á Jónu Lind Sævarsdóttur. Dómarar leiksins vora þeir Jón Grét- ar Traustason og Bjöm Guðbjöms- son. Þeir komust vel frá sínu hlut- verki enda leikurinn auðdæmdur. • Á sunnudag léku kvennaliö ÍS og UBK í Reykjavík. Leikurinn var fremur iila leikinn af báðum liðum og var fátt um fína drætti. ÍS kom nokkuð á óvart með því að vinna leikinn, 3-0, en Breiðablik hafði unn- ið það á sama hátt fyrir tveimur vik- um. Hrinumar fóm svo: 15-11, 15-7 og 15-13. Það var rétt í síðustu hrinu sem Blikar sýndu Stúdentum klæm- ar en það dugði ekki til. Hjá ÍS stóð engin ein upp úr en hjá UBK átti Hiidur Grétarsdóttir bestan leik og barðist vel. Leikinn dæmdu Guð- mundur E. Pálsson og Bjarni Þór- hallsson ágætlega. • Úrslitin í leik karlaiiða Þróttar og ÍS komu nokkuð á óvart en Þrótt- arar unnu leikinn mjög auðveldlega, 3-0. Hjá ÍS vantaði kantsmassarann Sigfinn Viggósson sem handarbeins- brotnaði á æfingu í síðustu viku og verður líklega ekki með fyrr en eftir mánuð í fyrsta lagi. Skaddað ÍS-liðið náöi sér aldrei á strik og Þróttarar þurftu ekki mikið að reyna á sig til að vinna leikinn. Raunin varð líka sú að leikurinn var ekki mikið fyrir augað og fátt annað en góð tilþrif í vöm hjá Jóni Ámasyni Þróttara og leikur Sigurðar Þráinssonar ÍS- manns sem héldu áhorfendum volg- um. Hrinunum lyktaði þannig: 15-3, 15-10 og 15-10. IS-ingar áttu aldrei möguleika þó svo að Þróttarar sýndu enga snilldartakta og hrapaði leikur- inn stundum niður á ansi lágt plan þegar ÍS-ingar tuðuðu sem mest. Leikurinn var prýðilega dæmdur af þeim Þorvaldi Sigurðssyni og Björg- ólfi Jóhannssyni. • Á Akureyri áttust við karlalið KA og HK. Norðanmenn áttu ekki í neinum vandræðum með Kópavogs- liðið og vann leikinn, 3-0. Það sem öðru fremur einkenndi leikinn vom góðar uppgjafir KA-inga og dræm svör HK-manna við þeim. Fyrsta hrinan fór 15-3 og vora HK-menn hreinlega skotnir í kaf. í annarri hrinu tóku þeir aðeins við sér og héldu nokkuð í við heimamenn fram- an af en misstu svo sjónar á þeim og KA vann, 15-8. Þriðja hrinan var lengst og virtist HK vera að komast í gang, KA-menn gerðu nokkuð af mistökum og virtust vera að tapa fluginu. En eftir mikið streð og lítið af stigum tóku þeir sig á og unnu hrinuna, 15-10, og leikinn þar með. Hjá KA vom bestir þeir Stefán Jó- hannsson og Hou Xiao Fei, einnig átti Sigurður Amar góða spretti. HK-mennimir Stefán Þ. Sigurðsson og Vignir Hlöðversson sýndu ágætan leik. Dómgæsla var í höndum þeirra Sigurðar Harðarsonar og Ólafs Áma Traustasonar og var ekki nógu hörð hvað slög varðar, hallaði þó á hvor- ugan. Staðan í karlaflokki: KA.................4 4 0 12-4 8 Þróttur, R..........4 2 2 9-7 4 ÍS..................4 2 2 8-8 4 HK..................4 0 4 2-12 0 Staðan í kvennaflokki: Víkingur...........4 4 0 12-1 8 ÍS..................4 2 2 6-7 4 Þróttur, N..........4 1 3 5-9 2 Breiöablik..........4 13 3-9 2 -gje Gróttan réð ferðinni - og vann KR óvænt, 22-17 Hafi KR-ingar enn gert sér ein- hveijar vonir um að elta Valsmenn uppi í baráttunni rnn meistaratign- ina í handknattleik geta þeir nú end- anlega gleymt þeim. Þeir léku sem höfuðlaus her gegn Gróttunni í Laug- ardalshöllinni í gærkvöldi og Seltim- ingamir réðu ferðinni í leiknum al- gjörlega og uppskáru verðskuldaðan sigur, 22-17. Leiðinleg en árangursrík leikað- ferð Gróttumanna tók KR-inga ger- samlega á taugum. Þeir héldu boltan- um í sókninni eins lengi og þeir kom- ust upp með hjá heldur mistækum dómurum, Einari Sveinssyni og Kjartani Steinbach. Þeir spiluðu ró- lega og yfirvegað, töfðu leikinn hve- nær sem tækifæri bauðst og léku síð- an fimasterkan vamarleik. Auk þess var Sigtryggur Albertsson mark- vörður í banastuði. KR-ingar vora æstir og óþolinmóðir þegar þeir loks- ins komust í sóknirnar og vom yfir- leitt fljótir að klúðra þeim. Grótta var yfir nánast frá byrjun, 9-7 í hálíleik og komst síðan í 15-10. KR-ingar minnkuðu muninn í 15-13 en nær komust þeir ekki þrátt fyrir að Alfreð Gíslason næði að rífa sig lausan úr strangri gæslu af og til í síðari hálf- leiknum. Til að kóróna ömurlegt kvöld hjá KR-ingum kom í ijós um miðjan síð- ari hálíleik að liðsstjóri þeirra haíði gleymt aö rita nafn Sigurðar Sveins- sonar á leikskýrsluna og honum var því vísað til búningsherbergja! Mörk KR: Alfreð Gíslason 7/1, Stef- án Kristjánsson 3, Guðmundur Al- bertsson 2, Guðmundur Pálmason 2, Einvarður Jóhannsson 1, Sigurður Sveinsson 1, Konráð Olavsson 1. Mörk Gróttu: Haildór Ingólfsson 6/3, Páll Bjömsson 5, Davíð Gíslason 5, Sverrir Sverrisson 2, Willum Þórs- son 2, Stefán Amarson 1, Svavar Magnússon 1. -VS Krossbönd eru slitin • Guðni Guðnason var langbestur KR-lnga í gærkvöldi og á stóran þátt f þvf að þeir eru komnir í úrslit íslandsmótsins. DV-mynd GS KR-ingar í úrslit íslandsmótsins í körfubolta: „Vil frekar Val en Keflavík í úrslitum“ - sagði Guðni Guðnason eftir að KR sigraði Njarðvík, 72-59 „Við unnum þennan leik á hetri vamarleik. Pressuvörn okkar tókst vel og þeir gerðu íleiri mistök en við. Það má segja að þetta sé hálfnað hjá okkur núna. Næsta verkefni er að vinna úrslitaleikina og ég vil frekar fá Val en Keflavík í úrslitunum," sagði Guðni Guðnason, besti leik- maður KR í gærkvöldi er KR-ingar gersigmðu íslandsmeistara Njarð- víkur í síðari leik liðanna í úrslita- keppni úrvalsdeildar í körfuknatt- leik. Liðin léku í Hagaskóla og er skemmst frá því að segja að Njarö- víkingar áttu aldrei möguleika gegn baráttuglöðu KR-liði. Lokatölur urðu 72-59 og það verða KR-ingar sem leika til úrslita um íslandsmeistara- titilinn í ár. Frá fyrstu mínútu beittu KR-ingar skarpri pressuvöm og Njarðvíkingar náðu sjaldan að brjóta hana á bak aftur. Feikileg barátta var í KR-liðinu og það er vægast sagt til ails líklegt í úrslitaleiknum. Annars var tauga- veiklunin alger hjá leikmönnum beggja liða, enda mikið í húfi. Mikið var um mistök hjá leikmönnum og oft barist af meira kappi en forsjá. Það var greinilegt strax í byrjun að leikurinn væri mjög þýðingarmikill. KR-liðið berst af fídonskrafti og í liðinu em margir ungir og efnilegir leikmenn. Ef það herst af álíka krafti í úrslitaleiknum og það gerði í gær- kvöldi þá öfunda ég ekki liö’Vals eða ÍBK. í leiknum í gærkvöldi var Guðni Guðnason langbestur í KR-liðinu. Birgir Mikaelsson var góður í fyrri hálfleik en í þeim síðari slökknaði á honum einhverra hluta vegna. Lið Njarðvíkinga var alveg hrika- lega mislukkað í þessum leik og það var aðeins Teitur Örlygsson sem eitt- hvað sýndi. Dapurlegt fyrir Njarð- víkinga að slíkur afleikur skyldi endilega þurfa að líta dagsins ljós á þessum mikilvæga tima. Og svekkj- andi hlýtur það að vera fyrir Njarð- víkinga að þurfa nú að horfa undir iljar KR-inga í úrslitaleikina eftir að hafa haft forystuna í úrvalsdeildinni í svo til allan vetur. Stig KR: Guðni Guðnason 23, Birgir Mikaelsson 18, ívar Webster 8, Jó- hannes Kristbjömsson 8, Matthías Einarsson 5, Hörður Gauti Gunnars- son 5, Ólafur Guðmundsson 2, Láms Ámason 2 og Láms Valgarðsson 1. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 27, Helgi Rafnsson 16, ísak Tómasson 6, Friðrik Ragnarsson 4, Kristinn Ein-. arsson 3 og Hréiðar Hreiðarsson 3. Leikinn dæmdu þeir Kristinn Al- bertsson og Sigurður Valgeirsson. Leikurinn var ekki auðdæmdur og krafðist óvenjumikillar einbeitingar hjá dómurunum. Því miður virtust þeir Kristinn og Sigurður þungir á sér og náðu oft ekki að fylgja hröðum leiknum eftir. -SK - og Páll Ólafsson spilar ekki meira í vetur • Páll Ólafsson leikur ekki meira með KR-ingum á þessu timabili. Handknattieiksmaöurinn Páll Ól- afsson leikur ekki meira með KR- ingum á þessu keppnistímabili. Eins og fram hefur komið meiddist Páll á hné 1 leiknum við KA sl. fostudags- kvöld og í spjalli við DV í gærkvöldi sagði hann að nánast ömggt væri að krossbönd í hnénu væru slitin og þaö þýddi uppskurð. „Það þýðir ekkert fyrir mig að hugsa meira um þetta tímabil, ég verö bara að reyna að vera klár fyrir það næsta,“ sagði Páll. Það sást vel á leik KR-inga gegn Gróttunni í gærkvöldi að þeir kom- ast iila af án Páls og fjarvera hans kann að reynast liðinu þung í barátt- unni um annað sætið í 1. deildinni. -VS Stúffar frá Englandi Gunnar Sveinbjömaaan, DV, Englandi' Whiteside fyrir Webb? Manchester United leggur nú allt kapp á aö krækja í enska landsliðs- manninn Neil Webb hjá Nottingham Forest. Alex Ferguson stjóri United hefur þegar boðið 1,8 milijómr opunda í Webb en því var hafnaö. Nýjasta herbragö’ Manchesterliðsins er að bjóða norður írska landsliðs- manninn Norman Whiteside í skipt- um fyrir Webb. Ef af þessum sögu- legu skiptum yrði er talið að aiid- virði þeirra myndi nema um 4 millj- ónum punda. Þess má geta að Fergu- sopn var á meðal áhorfenda þegar Nottingham Forest rúllaði upp topp- liði Arsenal 1-3. Genoa vlll Mölby ítalska 2. detidarliðið Genoa er nú á höttunum eftir Jan Mölby hjá Li- verpool. Áhugi ítalana kviknaði í síð- asta mánuði þegar Mölby lék með danska landsliðinu gegn því ítalska. Sealey hótað Les Sealey, markvörður Luton Town, fékk heldur óskemmttiega upphringingu á dögimum. SDím- hringingin átti sér stað fyrir seinni leik Luton gegn West Ham í Littlewo- ods keppninni og gekk út á það að Sealey ætti að sjá tti þess að West Ham kæmist áfram. Aö öðrum kosti kæmi eitthvað fyrir fjölskyldu hans. Lögreglan tók þesa hótun mjög al- varlega og lét Sealey dvelja á hóteli fram yfir leikinn. Stewart á förum? Paul Stewart, framherji Tottenham, á nú ekki sjö dagana sæla. Stewart hefur skorað 8 mörk frá því hann kom frá Manchester City og það þyk- ir ekki mikiö fyrir leikmann sem kostaði 1,7 milijónir punda. Paul Walsh, félagi Stewart í framlínu Tott- enham, hefur heldur ekki náð að festa sig í sessi og samvinna þeirra félaga þykir ekki til fyrirmyndar. Tti að bæta gráu ofan á svart fyrir Stew- art hefur eiginkona hans ekki aðlag- ast lífmu í Lundúnum og vill ólm komast á heimaslóðir. Breska press- an leiðir að því sterkum llkum að ekki komi á óvart þó Stewart verði látinn fara frá Tottenham. Fairclough neitaði Meira frá Tottenham. Vamarmaður- inn sterki, Chris Fairclough, hefur hafnaö ttiboði frá Leicester. Félögin höfðu komist að samkomulagi sín á miUi um kaupverð en Fairclough var ekki fús tti að fara niður í 2 .deidina. Flestir veðja á Arsenal Arsenal er talið líklegasta liðið til að hreppa meistaratitilinn, að mati veð- banka. Röðin er annars þessi: Arsenal.........................2:1 Norwich.........................4:1 Liverpool.......................6:1 Nott.For....!..................10:1 Man.Utd........................20:1 Stórleikur í kvöld - Valur og Keflavik á Hlíöarenda Valur og Keflavík leika í kvöld annan leik sinn í undanúrslitum ís- landsmótsins í körfuknattleik og hefst hann á Hlíðarenda kl. 20. Kefl- víkingar unnu á sínum heimavelli á sunnudagskvöldið, 99-86, og sigri þeir í kvöld. mæta þeir KR-ingum í úrslitaeinvígjum detidarinnar. Sigri Valsmenn hins vegar þurfa liðin að mætast í þriðja skipti í Keflavík síðar í vikimni. -VS ingar fet frá 1. deildinni ÍR-ingar eru fet frá 1. deildinni í handknaítieik eftir sigur gegn Sel- fyssingum eystra í gærkvöldi, 30-27. Þeir þurla nú aöeins 4 stig úr síðustu 4 leikjunum til að gull- tryggja sig upp en þrir þessara leikja eru við neðstu liö detidarimi- ar. Selfoss var yfir í leiknum lengst af en ÍR tryggði sér sigurinn með góðum endaspretti. HK lenti lika í erfiöleikum í Njarðvík en náði að sigra, 26-25, og færist nær meistaratitli detidar- innar. Keflvíkingar fóm ilia að ráði sínu gegn Ármenningum í Laugardals- höllinni og misstu af dýrmætu stigi í fallbaráttunni. Þremursekúndura fyrir leikslok varði markvörður Armenninga vítakast frá Ólafi Lár- ussyni og þar með vann Ármann leikinn, 26-25, og á enn fræöilega möguleika á l. deildar sæti. Staöan í 2. deild er þannig: pí...........16 14 1 1 424-817 29 IR...........14 11 1 2 359-279 23 Haukar.......16 10 2 4 369-312 22 Ármann.......16 10 1 5 374-373 21 Selfoss.;....16 7 0 9 409-411 14 Njarðvík.....15 6 1 8 374-364 13 Þór..........16 5 0 11 335-397 10 Keflavik.....16 5 0 11 355-389 10 Aftureld.....15 4 0 11 328-864 8 IH...........14 2 0 12 261-382 4 -ÆMK/VS FH ror hálfa leið - komst í 12-7 gegn Kraznodar en tapaði að lokum stórt, 19-25 „Þetta var mun betra en í gær en við náðum ekki að halda haus undir lokin. Sóknin gekk hetur í fyrri hálf- leiknum í kvöld heldur en í gær en þeir lokuðu múmum 1 seinni hálf- leik. Það var ekki raunhæft að ætlast tti að vinna þetta liö með 10 marka mun, tti þess er styrkur þess allt of miktil," sagði Þorgtis Óttar Mathies- en, fyrirliði FH, eftir seinni leik liðs- ins gegn sovéska liðinu Kraznodar í Evrópukeppni félagsliða í gærkvöldi. Liðin sömdu um að leika seinni leikinn í íþróttahúsinu við Strand- götu en þetta var heimaleikur rúss- neska liðsins. Kraznodar sigraði með 25 mörkum gegn 19 og vann saman- lagt með 16 marka mun og halda Rússamir þar með áfram í undanúr- slitin en FH-ingar era úr leik. FH-ingar áttu á brattann að sækja eftir 10 marka tap á sunnudag en þeim tókst þó ágætlega upp 1 fyrri hálfleik. Kraznodar var yfir, 6-4, þeg- ar 10 mínútur vora liðnar en þá náðu FH-ingar góðum leikkafla og komust yfir, 12-7, og svo virtist sem þá væri smávon. Rússunum tókst hins vegar að minnka muninn í 14-11 og þannig var staðan í leikhléi. FH-ingar höfðu þar með gert jafnmörg mörk í fyrri hálfleik og í ölliun leiknum 1 gær. í síöari hálfleik tóku leikmenn Kraznodar öll völd ogjöfnuðu metin, 17-17, og rúlluöu síðan yfir FH-inga á síðustu mínútunum með vel út- færðum hraðaupphlaupum. Sergei Lavrow, landsliðsmarkvörður Sovét- ríkjanna, varði þá eins og berserkur og FH-ingum tókst aðeins að gera 5 mörk i öllum seinni hálfleik. Loka- tölumar urðu 25-19 og samanlagt sigraði rússneska liðið stórt, 49-33. Bergsveinn Bergsveinsson mark- vörður var bestur í liði FH og varði mjög vel lengst af. Sóknin var nokk- uð öflug í fyrri hálfleik en síðan datt botninn úr öllu í síöari hálfleiknum og Lavrow lokaði rússneska mark- inu. Guðjón Ámason og Gunnar Beinteinsson vora atkvæðamestir og Þorgtis Óttar stóð vel fyrir sínu. Héð- inn gerði ekki mark þrátt fyrir marg- ar tilraunir og virkaði smávaxinn fyrir framan rússneska vegginn. Sovéska liðiö hefur gífurlega breidd en bestu menn liðsins voru þeir sömu og í fyrri leiknum, mark- vörðurinn Lavrow og stórskyttan Ladygin, sem er markahæsti leik- maöurinn í sovésku detidinni. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 7, Guðjón Ámason 6 (3 v.), Þorgtis Ótt- ar Mathiesen 3 og Óskar Ármanns- son 3. Mörk Kraznodar: Ladygin 5, Titow 4, Stepanenko 4, Pomrkin 3 (2 v.), Zhycharew 3 (2 v.), Kalajsin 3, Levin 1, Domoschenko 1 og Gonotschenko 1. Dómarar vora Koppe og Haak frá Hollandi og voru frekar slakir. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.