Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. MARÖ' 1989. Fréttir Kaupfélag Eyfirðinga: 150 milljón króna tap á níu mánuðum Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri; Samkvæmt uppgjöri fyrstu 9 mán- aða sl. árs nam tap Kaupfélags Ey- firðinga 150 milljónum króna þá mánuði. KEA, sem er stærsta kaup- félag landsins, hefur nær undantekn- ingarlaust skilað hagnaði og munu a.m.k. nokkrir áratugir síðan rekstur félagsins hefur komið jafnilla út. „Þaö eru fyrir þessu fjölmargar ástæður," segir Magnús Gauti Gautason sem tók við starfi kaup- félagsstjóra fyrr á þessu ári af Val Arnþórssyni. „Almenn skilyrði á síð- asta ári voru mjög slæm, vextir mjög háir og almennur samdráttur í þjóð- félaginu. Hvað varðar verslunina settu verk- föll á sl. vori strik í reikninginn og einnig yfirvinnubann sl. sumar. Hvað varðar iðnaðinn þá á allur sam- keppnisiðnaður erfitt uppdráttar vegna rangrar skráningar gengis og sala varð minni. í fiskvinnslu og út- gerð kom verðfall og sölutregða til sögunnar og varðandi afurðasöluna var samdráttur og verðlag óviðun- andi. Þetta eru nokkrar ástæður en ég gæti nefnt fleiri.“ - Hvemg er brugðist við þessu? „Það hafa verið í gangi aðhaldsað- gerðir og þeim veröur haldið áfram. T.d. var rekstur brauðgerðar okkar endurskipulagður og starfsfólki þar fækkað. Við erum með aðhald á öll- um sviðum og einnig ráðstafanir til að auka tekjur.“ Magnús Gauti sagði að reynt yrði að halda fiárfestingu í lágmarki enda væri mjög erfitt aö fiárfesta þegar vextir væru jafnháir og raun ber vitni. Ætlunin væri að reyna að selja eignir sem ekki skila arði og ekki em nauðsynlegar fyrir reksturinn. Ekki yrði um fiöldauppsagnir að ræða, en varlega yrði farið í ráðningar í þau störf sem losnuðu. „En ríkisvaldið þarf að stuðla að lækkun vaxta, halda verðbólgimni niðri og koma grundvelli undir atvinnuvegina," sagði Magnús Gauti. Hann vildi að þaö kæmi fram að þrátt fyrir þessa útkomu fyrstu 9 mánuði síðasta árs stæði KEA traustum fótum og eigið fé heföi ver- ið yfir 2 milljarðar þegar þetta upp- gjör fór fram. En Magnús Gauti sagð- ist ekki muna eftir jafnslæmri út- komu hjá KEA þau 15 ár sem hann hefði starfað hjá félaginu, og Valur Amþórsson heföi sagt að útkoman hefði ekki verið jafn slæm þau tæp- lega 30 ár sem hann starfaði hjá KEA. íshrafi i höfninni á Djúpavogi. DV-mynd S.Æ. Hreindýrin seilast inn í garða Eitt bifreiða- verkstæði eftirvið Breiðafjörð Vilborg Eggertsdóöir, DV, Búíardal; Dalverk h£ í Búðardal hefur fariö fram á gjaldþrotaskipti hjá skiptaráðanda Dalasýslu. Ljóst var að skuldir voru orönar tölu- vert framyfir eignir og ekki fundust leiöir til þess aö rétta hag fyrirtækisins þrátt fyrir umfangsmikla viðleitni í þá átt. Dalverk hf. rak viðgerðaþjón- ustu og varahlutasölu í Búðard- al fyrir íbúa héraösins og var eina fyrirtækið í sýslunni sem veitti alhliða þjónustu á sviði bifreiöa- og búvélaviögerða. Það er til umhugsunar þegar Ijóst er að ekki viröist vera grundvöllur fyrir slíkum rekstri hér í Dalasýslu, þar sem bílaeign sýslubúa er sú önnur mesta á landinu miöað við íbúa- fiölda, hvort þetta er liöur í þeirri byggðaþróun sem á sér stað víða um land því eftir þetta er aðeins eitt starfandi verk- stæði í Grundarfirði. Þaö verð- ur hið eina við allan Breiöafiörö og því augljóst aö þessa þjón- ustu veröur hér eftír aö sækja um langan veg. Tekinn með loftriffil Lögreglan tók í fyrrakvöld loftriffil sem unglingsstrákar vom með 1 biðskýli SVR við Seljabraut í Reykjavík. Strákamir höföu skotið nokkmm skotum við biðskýliö. Lögreglan tók af þeim byssuna og er hún nú í vörslu hennar. -sme Siguröur Ægisson, DV, Djúpavogú Djúpivogur hefur löngum verið þekktur fyrir gott veðurfar. Á vetr- um hefur tæpast fallið hér snjókom, þótt sunnar og austar á fiörðum hafi kyngt niður snjó. í vetur hefur þetta verið á annan veg, snjóalög hrannast upp, kaldir vindar nætt um kinnar. TrUlusjómenn komust ekki á sjó Geir Guðsteinsson, DV, Dalvik: Mikil óánægja ríkir hér með ið- gjöld bifreiðatrygginga en trygginga- félögin hafa verið að senda út gíró- seðla vegna endumýjunar trygging- anna. Dalvíkingar og Svarfdæhngar greiða iðgjöld samkvæmt 1. flokki eða sömu gjöld og Reykvíkingar. Má þó hver heilvita maður sjá að hætta langtímum saman hér í janúar fyrir brælu og stærri bátar engu frekar. Áfram mætti lengi telja. Hugga menn sig helst við að svona nokkuð gerist ekki nema á 20 ára fresti og eins gera menn sér vonir um gott vor og sum- ar. Þá hefur óvenju mikið verið um snjótittlinga hér og fara þeir um í stómm hópum. Þeir líða þó ekki á umferðaróhappi og þar með tjóni á bifreiðum er margfalt minni hér á Dalvík en í umferðarflækjunni á suð- vesturhominu. Eina skýringin sem fæst er að bif- reiðamar séu með A-númeri eins og bifreiðar Akureyringa og því séu tryggingamar í 1. flokki og ekki sé hcegt að breyta því þrátt fyrir alla tölvuvæðinguna. Auðvitað ætti upp- skort, em feitir og pattaralegir þvi annar hver maöur ber út fyrir þá kom. Og hreindýrin era hér enn við mannabústaði, kroppandi í þá gras- toppa sem kunna að standa upp úr fönninni. Fyrir kemur jafnvel að þau seilist inn í garða fólks þegar sultur- inn verður óbærilegur. AUavega missti kona ein hér uppáhaldstréð sitt á þann hátt fyrir skömmu. hæð iðgjalda að ráðast af búsetu. Ólafsfirðingar með Ó-númer og Hús- víkingar með Þ-númer greiða 24% lægra iðgjald og þó er íbúafiöldinn á Húsavík tvöfalt hærri en á Dalvík. Einn viðmælandi fréttamanns DV taldi að eina færa leiðin til að fá for- svarsmenn tryggingafélaganna til aö ræða málið væri að bifreiðaeigendur hér neituðu að greiöa iðgjaldið. Óánægja meö bifreiðatryggingar á Dalvik: Sömu gjöld og í höf uðborginni Heiðursborgari 100 ára í dag whnrg Kggortorfönir nv bóndi og landpóstur í Sólheimum, hans líf og yndi, enda vom þeir maöur einhesta. —;--------!—I----- 100 ára. Eyjólfur er fæddur að Sól- hans farartæki á póstferðum hans Laxárdalshreppur hefur móttöku I dag, 15. mars, verður heiðurs- heimum árið 1889 og þar hefur milh Búðardals og Hrútafiaröar í Dalabúð honum til heiðurs á af- borgari Laxárdalshrepps í Dala- hann dvahð lengst af ævinni. Hest- semhannhaföimeðhöndumífleiri mæhsdaginn. sýslu, Eyjólfur Jónasson, fyrrum ar og tamningar hafa alla tíð verið ár. Sjaldan var þessi mikh gleði- Sandkom dv Jolagjafir i Hrunamanna IHrunamanna- hreppivora afraglararvin- sælastajóla- gjöfin. Astaföa þessersúað siðastiiðið liausthófStöð2 framkvæmdir viðbyggingu sendisáLang- . holtsíjalli. ibú- ariHrana- mannahreppi hlökkuðu mildö til að fa loks að sjá Stöð 2 og þvi var keyptur afruglari á nær hvert heimUi og oftast til jóla- gjafa. Stöð 2 hefur ekki lokið við gerð sendlsins ogþvísjá íbúar hreppsins aðeins ríkissjónvarpið-ennþá-þrátt fyrir ahnenna afraglaraeign. Vinsæl- asta jólagjöfin i sveitarfélaginu hefur því ekki komiö að notum enn og alls er óvíst hvenær svo verður. Hrepps- búar bíða spenntir eftir aö geta brúk- aðjólagjafimar. Með vottorð SigríöurRósa Ki-istinsdóttir, varabæjarfull- trúiE-listansá Eskifirði,hefur nú fc-ngið vott- orðumaðhún séóvinnufær. Einsogkom framíSand- korniígær barði Sigriður Rósasvofastí borðið, er hún lagði áherslu á orð sín, að hönd hennar brotnaði. Þegar óhappiö varö var Sigríður Rósa að „berjast" við foringja E-listans á Eskifirði -Hraíhkel A. Jónsson. Nú hafa læknar sem sagt staðfest áverka þá sem Sigríður Rósa hlaut í orða- rimmunni við foringjann og tefia þeir hana óvinnufæra eftir ræðuna. Ballskákin komin til Húsavíkur Husvikingar haiaeignast ballskákstofu- eðaöðrunafni billiardstofu. Víkurblaöið, semgefiðerút áHúsavík,hef- urgreintfrá þessumtíma- mótumísogu Húsavikur.í nýjastatðlu- blaði Víkurblaðsins segir að Baldri nokkrum Einarssy ni hafl ekki þótt þetta merk tíðindi „þar sem hefði veriöfyrir Iwmfl j áratugi á Húsavík, en að visu aðeins í vasaútgófu yj þessa“. S vo á örugglega við um fieiri en Húsvíkinga. Segja mætti Sand- komsritara aö vasabilliardinn væri ekki miklu yngri en buxnavasinn og þá með elstu iþróttagreinum sem stundaðar hafa verið af al vöra og áhugahéráiandi. Verslunseldfyrir verð lagerpláss ÞegarSlátur- félagSuður- landsseldi versiunsína við Hlemmtorg lámikiðá.Svo raikiöaðverð- lagninginfórst nánastfýrir. Veröverslun- arinnarvar vístafarlágtog berkeimaför- væntingu. Þeir sem til þekkja segja aö söluverðiö hafi veriö svipað og söluverö á þokkalegu lagerhúsnæði. Sláturfélagið hefur selt fleira - fyrir slikk. Félagið átti góða þurrhreinsi- vél sem metin er á fimm tíl sex milij- ónir króna. í örvæntingu var vélin seld fyrir aöeins eina milljón króna. „Bisnessraaður“, sem Sandkom tal- aöivið.Miyrtiaðvegnaörvæntingar . hefði Siáturfélagið „missrifrásér nokkrar milJjónir króna. Utnajón: Slgurjón Egllsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.