Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989. 7 Ríkissamningurinn hefur verið endurnýjaður! Tölvusýning á Holiday Inn Fimmtudaginn 16., föstudaginn 17. og laugardaginn 18. mars kl. 10:00 -17:00 Iframhaldi af því að samningur um tölvukaup með verulegum afslætti til Innkaupastofnunar ríkisins hefur verið framlengdur, þá bjóðum við þeim sem aðgang eiga að samningnum, að koma á sýningu á Holiday Inn. Leitast verður við að sýna allan vélbúnað og mikið úrval hugbúnaðar, ásamt því hvað hægt er að gera með aðstoð Macintosh tölva og hvað aðrir hafa gert nú þegar. Auk þess, gefum við allar upplýsingar um þennan nýja ríkissamning og ráðleggjum þeim sem þess óska, um tölvu- og hugbúnaðar- kaup. Við sýnum tvær nýjar tölvur: Macintosh Hcx, sem er að ummáli minnsta tölvan í Macintosh II fjölskyldunni. Hún er með 68030 örgjörva og 68882 reikniörgjörva að auki, þannig að hún er ótrúlega hraðvirk. Macintosh IIcx er með innbyggðum 40 eða 80 Mb hörðum diski og 2 eða 4 Mb innra minni. Skjáir geta verið 13" litaskjár, eöa 12", 15" eða 21" sv/hv skjáir. og Macintosh SE/30, sem er þrisvar til fjómm sinnum hraðvirkari en fyrri Macintosh SE tölvur, þannig að hún verður jafn hraðvirk og Macintosh IIx. Hún er með 40 Mb hörðum diski og 2 eða 4 Mb innra minni. Eins og allar aðrar Macintosh tölvur, er hægt að tengja Macintosh SE/30 við sameiginlega leysiprentara, harða diska o. fl. með AppleTalk neti. Við tökum vel á móti þér! Apple Macintosh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.