Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Qupperneq 14
. MIÐVIKUDAGUR flö, MfölS 0988.
Frjálst.óháÖ dagblaö
Otgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift,
ÞVERHOLTI 11. SlMI 27022
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 900 kr.
Verð í lausasölu virka daga 85 kr. - Helgarblað 100 kr.
Þolum samdráttinn
Nauðsynlegt er, að almenningur í landinu sætti sig í
ár við samdrátt í athafnalífi. Við sjáum þegar mörg
merki þessa samdráttar. Pöntunum í sólarlandaferðir
fækkar. Miklu minna en áður er keypt af nýjum bílum.
Fólk sparar meira en áður við sig í matarinnkaupum.
Þetta sama sjáum við af hinum stóru stærðum efnahags-
lífsins. Kaupmáttur launa minnkaði strax í fyrra um
2-3 prósent frá fyrra ári, þegar borin eru saman meðal-
töl. Kaupmáttur er nú ekki minna en 6-7 prósent undir
meðaltalinu í fyrra. Á meðan hækka vörur nú stöðugt.
Sjálfsagt er að mótmæla þeirri ábyrgð, sem ríkið ber á
þessu. En við verðum að vera skynsöm. Ekki nægir að
kenna bara stjórnvöldum um. Vissulega búum við und-
ir slæmri ríkisstjórn. En við höfum ekki í mörg ár bfað
í samræmi við efni. Nú er komið að skuldadögum. Hvort
sem okkur líkar betur eða verr, komumst við ekki hjá
slíkum skuldadögum. Lítum á, að þrátt fyrir kaup-
máttarrýrnunina má búast við 10 milljarða halla á við-
skiptum okkar við útlönd. Fiskvinnsla berst nokkuð í
bökkum. Fólk ræðir nú kaupkröfur. En sé ætlunin að
jafna metin milb minni kaupmáttar og fyrri kaupmátt-
ar, mun það ekki takast nú. Það er vegna minni fram-
leiðslu. Hækkun launa verður því að miðast við, að samt
verði kaupmáttur mun minni en í fyrra. Annað gengur
ekki upp. Það mundi bara kaba á meiri verðbólgu og
meiri gengisfebingar.
Þetta eru grundvabatriði, nú þegar rætt er um hækk-
un kaups. En auðvitað megum við í leiðmni ekki gleyma
sök stjómmálamannanna, landsfeðranna. Við lentum í
þeirri ógæfu, að góðæri síðustu ára var sólundað. í stað
þess að nota góðæri tb að byggja upp hag fyrirtækja og
efnahag þjóðarbúsins, var þessu öbu eytt. Þetta hefur
haldið áfram. Landsfeðurnir tala um habalaus fjárlög
en enda með gífurlegan haba á ríkisfjármálum. Albr
vita, að stór hluti ríkisútgjalda fer í hluti, sem ekki gagn-
ast þjóðarbúinu. Þetta heldur áfram. Ekkert er eðlbegra
en, að almenningur beri sig iba undan þessu. Ríkið só-
ar, en almenningur er látinn mæta slíku með mikibi
kjaraskerðingu. Núverandi ríkisstjórn nýtur naumast
þingmeirihluta en lafir þó. Þetta höfum við kosið yfir
okkur.
Því er hið eina, sem þjóðin getur gert af viti, að þola
kjaraskerðinguna, ef vera mætti, að hún kæmi málum
okkar í skipulegt horf. Því verður í samningum nú að
miða við, að mikb minnkun kaupmáttar verði frá fyrra
ári og einkum miðað við fyrri góðæri.
Skerðing lífskjaranna nú kemur einkum fram í
minnkun kaupa á því, sem fólk getur helzt án verið, sem
eðhlegt er. Skerðingin kemur enn lítið fram í minnkun
matarkaupa. En nú í janúar voru fluttir 386 fólksbbar
cb landsins samanborið við 1380 í janúar fyrir ári. Bba-
innflytjendur spá, að í ár verði fluttir inn 7-8 þúsund
bbar, sem eru um fjórum þúsundum minna en eðihleg
endumýjun útheimtir. Pantanir í sólarlandaferðir hafa
líklega mrnnkað um þriðjung frá í fyrra. Á þessum
dæmum má sjá, hver eru fyrstu viðbörgð fólks við sam-
drættinum. Fyrirtæki mæta samdrætti með fækkun
starfsfólks, en einkum með minnkun yfirvinnu. At-
vinnuleysi er meira nú en verið hefur um langt skeið.
Kaupmáttur tímakaups hefur minnkað mikið. En
fyrir marga skiptir meiru, að minnkun yfirvinnu kann
að þýða 20-30 prósent skerðingu tekna. En á þessu eru
ekki töfralausnir.
Haukur Helgason
Innan EFTA velta menn því mjög
fyrir sér hvað framtíðin muni bera
í skauti sér.
Hugmyndin um innri markað
Evrópubandalagsins færist æ nær
raunveruleikanum. Árið 1992 nálg-
ast óðfluga.
Sífellt skýtur upp í umræðunni
líkunum á því að fleiri EFTA-ríki
muni sækja um aðild að EB. Ef til
vill lýsir það nokkuð efasemdum
um að EFTA takist að aðlaga sig
nýjimi aðstæðum, takist að leysa
þau vandamál sem EFTA-ríkin
standa frammi fyrir þegar innri
markaöurinn kemur í fram-
kvæmd.
Sumir telja liklegt að nú þegar á
árinu 1989 muni Austurríki sækja
um aðild að EB. Að vísu hefur
framkvæmdanefnd EB ítrekað lýst
því yfir að hún muni ekki ræða
frekari aöild annarra þjóða að
bandalaginu fyrr en innri markaö-
urinn hefur náö framkvæmd.
En umræðan heldur áfram.
Sterkar raddir eru í Noregi og Sví-
þjóð um að leita eftir aðild að EB.
Jafnvel telja sumir Sviss íhuga að-
ild.
Jaques Delors, forseti framkvæmdastjórnar EB. - Hann veltir fyrir sér
formi frekara samstarfs EFTA og EB.
Framtíð EFTA
Fari svo að þessi lönd tengist EB
nánum böndum eöa beinlínis verði
aðilar hðast EFTA í sundur. Þá eru
nánast aðeins ísland og Finnland
eftir. Að vísu velta sumir fyrir sér
opnuninni til austurs.
Raddir heyrast frá Ungverjalandi
um aðild að EFTA og hvað um
Pólland og Tékkóslóvakíu ef per-
estrojkan heldur áfram?
Samstarf EFTA og EB
Meginstarf EFTA hefur að und-
anfomu verið samningar við EB.
Þar er mikið starf framundan og
ekki síst hefur ræða Jaques Delors,
forseta framkvæmdastjórnar EB,
hleypt nýju blóði í starfið.
Mér virðist ljóst að EFTA veröur
sameiginlegur vettvangur aöildar-
ríkjanna til að takast á við sam-
skiptin við EB.
Tvíhhða samningar einstakra
þjóða við EB verða líklega fremur
undantekningar ef svo fer fram
sem horfir.
Allir samningar verða einfaldari
ef EFTA sér um samningagerðina
fyrir aðildarríkin en reyndar kahar
það á ýmsar breytingar innan
EFTA eins og Delor hefur vakið
máls á.
EFTA-ríkin stefna að eins náinni
samvinnu við EB, þ.e.a.s. þátttöku
í innri markaðnum, og mögulegt
er án samvinnu á sviöi sljómmála
og öryggismála. ísland hefur
reyndar haft fyrirvara varðandi
fulla framkvæmd á „frelsunum
fjórum“, þ.e. óhindrað streymi
vöm, þjónustu, vinnuafls og fjár-
magns.
Á árinu 1988 vom haldnir hvorki
meira né minna en þrír toppfundir
EFTA og EB, í Bmssel í febrúar, í
Tampere í júní og í Genf í nóvemb-
er.
Margvíslegur árangur hefur
náðst, t.d. að því er varðar að fjar-
lægja tæknfiegar hindranir og
varöandi uppranareglur. Líklegt
er því að samstarfið muni aukast
enn á árinu 1989 og frekari árang-
urs sé að vænta.
Leiötogafundur EFTA-ríkjanna
verður haldinn í Osló um miðjan
mars nk. og þar veröur væntanlega
fjallað um samskiptin við EB og
ekki síst hið umrædda útspil Delors
í hinni frægu ræðu hans.
KjaUarinn
Guðmundur G.
Þórarinsson,
alþingismaður fyrir
Framsóknarflokkinn
Form samskiptanna
Samstarf EB og EFTA hefur auk-
ist í kjölfar Luxemborgaryfirlýs-
ingarinnar 1984 um einstaka og af-
markaða þætti.
í ræðu sinni velti Delor fyrir sér
formi frekara samstarfs.
Hannes Hafstein, ráðuneytis-
stjóri í utanríkisráðuneytinu, hef-
ur í minnisblaði um rseðu Delors
orðað hugmyndir hans um tvær
leiðir á eftirfarandi hátt:
1) Halda sig við núverandi sam-
skiptahætti, sem séu að mestu
tvíhhða í eðh sínu (þ.e. EB og
hvert EFTA-ríki um sig) og
stefna þar að fríverslunarsvæði
sem nái tfi EB og EFTA.
2) Leita eftir nýrri og skipulagðari
(formfastari) samstarfsleið meö
sameiginlegum stofnunum til
töku ákvarðana og tfi stjómunar
í þeim tilgangi að gera starfið
virkara og tfi að leggja áherslu
á hinn póhtíska þátt í samstarfi
okkar á sviði efnahagsmála, fé-
lagsmála, fjármála og menning-
armála.
Delor varpaði fram þeirri hug-
mynd að EFTA breytti stofnskrá
sinni og hefur þá væntanlega í
huga að ákvaröanataka innan
EFTA verði á einhverjum sviðum
„yfirþjóðleg“, svipað og er í EB.
Þá yrði ákvörðun sameiginlegrar
samkundu eða þings EFTA-ríkj-
anna æðri ákvörðunum hinna
ýmsu þjóðþinga.
Hingað til hafa EFTA-ríkin tahð
þaö aðal stofnskrárinnar aö hvert
ríki tekur sjálfstæða ákvörðun um
einstök atriði og líklega mundi
mörgum íslendingum þykja þröngt
fyrir sínum dymm ef sameiginleg
samkunda EFTA-ríkjanna gæti
tekið ákvörðun í sumum málum
þeirra, jafnvel í andstöðu við ís-
lendinga sjálfa. Aht þarfnast þetta
mfitillar gætni og varúðar.
Á leiðtogafundinum í Osló um
miðjan mars þurfa menn að ræða
afstöðuna tfi þessara atriða.
Em EFTA-ríkin tfibúin að hhta
sameiginlegri viðskiptastefnu?
Em EFTA-ríkin tfibúin að hhta
lögsögu Evrópudómstólsins á sviði
viðskiptamála?
Em EFTA-ríkin tfibúin að setja
sameiginlegar reglur um fijálst
flæði vöm?
Þannig mætti lengi telja.
Ljóst er að afstaða EFTA-ríkj-
anna er mjög mismunandi.
Sum em tfibúin að ganga ipjög
langt í átt tfi sameiginlegrar
ákvarðanatöku en önnur, eins og
t.d. ísland, hafa fjölmarga fyrir-
vara.
En umræðan er í gangi. Þróunin
á sér staö. Heimurinn er í smíðum.
íslendingar þurfa í vaxandi mapii
að láta þessi mál tfi sín taka. Víð-
tæk umræða í landinu þarf áö auka
almenna þekkingu á málefninu
þannig að ákvarðanataka verði
sem skynsamlegust þegar tfi kem-
ur.
„Mér virðist ljóst að EFTA verður sam-
eiginlegur vettvangur aðildarríkjanna
til að takast á við samskiptin við EB.“