Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989.
47
Jón Kr. Gíslason stjórnaði liði Keflvíkinga af festu og öryggi í gærkvöldi og hér
æfir hann yfir Valsmanninn Tómas Holton. Keflvíkingar áttu ekki í miklum vandræð-
í með Val og leika til úrslita gegn KR um íslandsmeistaratitilinn. DV-mynd GS
Sá norski
bjargaði
Bayern
agurður Bjömsaaa, DV, V-frýstalandi:
Bayern MUnchen er komið í undan-
úrslit UEFA-bikarsins í knattspymu
eftir 2-0 sigur á skoska liöinu Hearts
á ólympíuleikvanginum í Múnchen í
gærkvöldi. Skotarnir unnu fyrri leik-
inn, 1-0, og sigur hjóðveijanna þvi í # Jupp Heynckes, þjólfari Bayern, og
minnsta lagi og vart veröskuldaður. aöstoðarmenn hans fagna sigrinum.
Klaus Augenthaler skoraöi fyrra Simamynd Reuter
markiö meö miklum þrumufleyg af 25
metra færi á 17. mínötu. Hearts sótti ungi Erland Johnsen, fyrrum félagi
talsvert þegar leið á leikinn og átti Gunnars Gíslasonar hjá Moss. Á 69.
meðal annars skalla í stöng. En maöur mínútu henti Johnsen sér fram og
dagsins hjá Bayem var Norðmaöurinn skallaði boltann glæsUega í netið, 2-0.
íþróttir
Manch. Unrtcd
Amar Grétarsson, knattspymu-
maðurinn efnilegi úr Breiðabliki,
fer á mánudaginn til enska knatt-
spymustórveldisins Manche9ter
ins í vikutíma. Það er $jálfur
Bobby Charlton sem hefur milli-
göngu í málinu en hann var stadd-
ur hér á landi fyrir skömmu.
Araar er með í höndunum samn-
ing frá skoska stórhðinu Glasgow
ingur er tU tveggja ára.
„Það hefur aldrei verið sérstakt
markmið hjá mér að koma9t í
ensku knattspymuna en Manc-
hester United ér stórt félag og ef
manni gengur mjög vel þar er ekki
aö vita hvað gerist. En ég reikna
fastlega með því að skrifa undir
samninginn við Rangers þegar ég
kem heim og þá fer ég tU Skotlands
ganga að nema eitthvaö mikiö ger-
ist í Englandsferöinni. Sá samn-
2. deUdinni til þess tíma,"
Amar í samtali við DV í gær-
kvöldi. Arnar er nýorðinn 17 ára
og er bróðir Sigurðar Grétarsson-
ar, landsliðsmanns og atvinnu-
manns hjá Luzem í Svis9.
Amar lýkur fyrsta bekk í
Menntaskóla Kópavogs í vor og
hyggst halda áfram námi í Glas-
gow.,JÞað má segja að það sé for-
sendan fyrir því að ég gangi að
samningi Rangers, ég vU ekki
fóma þvi aö mennta mig þó ég
faeri í atvinnuknattspymu,1' sagði
Amar Grétarsson.
-VS
Broddi og Þórdís steöia á HM í Djakarta
Þurf a að saf na
hálfri milljón
Heimsmeistaramótið í badminton
fer fram í Djakarta, höfuðborg Indó-
nesíu, nú í sumar. Tveir íslenskir
badmintonleikarar, íslandsmeistar-
amir Broddi Kristjánsson og Þórdís
Edwald, hafa tekið stefnuna á mótið
en bágur fjárhagur teflir áformum
þessara íslensku íþróttamanna í tví-
sýnu.
„Þessa dagana er verið að safna fé
til fararinnar og við Þórdís höfum
von um að fá styrki frá einstakling-
um og fyrirtækjum en það er nauð-
synlegt ef þessi draumur á að verða
að veruleika,“ sagði Broddi Kristj-
ánsson í samtali við DV í gær.
„Ég reikna með að það kosti mig í
það minnsta 200 þúsund krónur að
fara á mótið þannig að dæmið er upp
á nærri hálfa milljón fyrir mig og
Þórdísi."
Broddi og Þórdís æfa mikið þessa
dagana og í samtalinu við DV sagðist
Broddi æfa þetta tvo tU íjóra tíma á
dag og væri þá enginn dagur vikunn-
ar frátalinn. Hann æfir undir stjórn
kínverska þjálfarans Huang Weic-
hang. Hefur árangurinn ekki látið á
sér standa en Broddi hefur veriö í
miklu formi í vetur.
Siguröur Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
Horst Bredemayer var í gær ráð-
inn þjálfari vestur-þýska landshðs-
ins í handknattleik. Hann tekur við
af Ivanescu sem sagði af sér í kjölfar
hrakfaranna í B-keppninni á dögun-
um þar sem þýska liðið hafnaði í 8.
sæti og féU niður í C-keppni.
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
FH-ingar unnu auðveldan sigur á
Njarðvíkingum, 39-22, í bikarkeppn-
inni í handknattleik þegar hðin
mættust í Njarðvík í gærkvöldi. Stað-
an í hálfleik var 17-11 en heimamenn
höfðu haldið í við 1. deildar risana
fram eftir fyrri hálfleiknum.
Þetta var þriðji leikur FH-inga á
jafnmörgum dögum og þeir leika
í spjallinu við blaðið kvaö Broddi
þaö ekki enn afráðið hvort hann
héldi utan á alþjóðleg mót fram að
vori til undirbúnings fyrir hina erf-
iðu keppni í Djakarta.
„Þetta ræðst aUt af flárhagnum en
ég gæh við þá hugmynd að fara tíl
Kína í æfingabúðir fyrir heimsmeist-
aramótið, bæði tU að auka formið og
til að venjast hitanum og rakanum
sem er aUt annar en sá sem hér er,“
sagði Broddi í samtalinu við blaðið.
Broddi hefur spjarað sig
á heimsmeistaramótum
Broddi Kristjánsson hefur þrívegis
leikið á heimsmeistaramótum í bad-
minton. Fyrst í Kaupmannahöfn áriö
1983 en síðan í Calgary árið 1985.
Hann náði síðan þeim frábæra ár-
angri í Peking árið 1987 að komast í
keppni fremstu manna heims, braut
sér leið í sjálft aðalmótið en féU þar
út í 1. umferð eftir erfiöa rimmu.
Þess má geta að mögulegt er að
Þorsteinn PáU Hængsson haldi einn-
ig á heimsmeistaramótið en það er
ekki enn afráðið að sögn Brodda.
JÖG
Bredemayer hefur þjálfað Uð
Dusseldorf og heldur því áfram, í það •
minnsta á meðan Vestur-Þýskaland
er C-þjóð, en fer í fuUt starf um leið
og Þjóðverjamir verða búnir að
vinna sig upp í B-keppni á ný. Hann
hefur síðustu árin þjálfað unglinga-
landshð Vestur-Þjóðverja.
þann fjórða í kvöld þegar þeir mæta
Breiöabliki í 1. deUdar keppninni.
Guðjón Ámason var atkvæðamest-
ur FH-inga, skoraði 10 mörk, og Hálf-
dán Þórðarson gerði 9. Arinbjöm
ÞórhaUsson skoraði 6 mörk fyrir
Njarðvik, Eggert ísdal, Magnús
Teitsson og Sigurjón Guðmundsson
3 hver. FH leikur gegn Breiðabliki í
16 liða úrslitum.
HK
komið
HK er komiö í úrsht í bikar-
keppni kvenna í blaki í fyrsta
skipti eftir 3-0 sigur á Völsungum
á Húsavflt um síöustu helgi.
Kópavogsstúlkumar raættu
harðákveðnar tU leiks og með
geysisterkum uppgjöfum og
ákveðinni sókn unnu þær fyrstu
hrimma létt, 15-5. í aðra hrinu
mættu Völsungar nokkm
ákveðnari og náðu forystunni en
HK hóf þá aftur skothríð úr upp-
gjafareitnum og vann, 15-8.
Þriðja hrinan varð sú síðasta því
HK vann hana léttilega, 15-4.
Hjá Völsungi var Jóhanna Guð-
jónsdóttir, þjálfari og fyrirliði,
best hvort sem var í vöm eða
sókn. Systumar Guðrún Margrét
og Una Aldís Sigurðardætur vora
ásamt uppspUaranum Önnu
Guðrúnu Einarsdóttur jafnbestar
í annars jöftiu liði HK.
-gje
Rússamir
í Henson
Rússneska handknattleiksliðið
Kraznodar lék í nýjum búningum
gegn FH í Haftiarfirði í síðari leik
liðanna í fyrrakvöld. FH-ingar
gáfu Kraznodar glæsUega bún-
inga og æfingagaUa frá Henson
og auk þess fengu rússnesku leik-
mennimir lopapeysur handa eig-
inkonum sínum og því hafa þeir
getaö fariö rólegir heim þrátt fyr-
ir framlengda Islandsdvðl.
-RR
Fjórtánda umferð 1. deUdarinn-
ar 1 handknattleik verður leikin
í kvöld en hún hófst reyndar um
sfðustu helgi með viðureign
Stjömunnar og KA. ÍBV og Fram
mætast í úrslitaleik 1 faUbarátt-
unni í Vestmannaeyjmn, Breiöa-
blik og FH leflca í Digranesi,
Grótta og Valur á Selijarnarnesi
og Víkingur og KR f Laugardals-
höUinni. Allir leUdmir hefjast kl.
20.
Bredemayer tekur við
landsliði V-Þjóðverja
FH vann í Njarðvík