Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989. 53 dv Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11 ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Námsaöstoð við skólanema í páskafrí- inu. Reyndir kennarar. Innritun í síma 91-79233 frá kl. 14.30-18. Nemenda- þjónustan sf. - Leiðsögn sf. Aðstoða f stærðfræði framhaldsskóla. Uppl. í síma 91-72991. ■ Skemmtanir Diskótekið Dtsal Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollýl Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar við höfum lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar almennar hreingemingar á íbúðum, stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld- og helgarþjónusta. Gemm föst verð- tilboð. Sími 42058. Ræstingaþjónusta. Við viljum gera til- boð í ræstingar á almennun fyrirtækj- um og vinnustöðum sem hugsa um spamað í nútíma þjóðfélagi. Ef þú ert virkilega að hugsa um spamað þá hringdu í síma 91-616569. Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþiýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. H.Þ. þjónustan. Hreinsum og sótt- hreinsum sorprennur, sorpgeymslur og ílát. Uppl. í síma 91-20187 eftir kl. £7.______________________________ Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa hreinlætistæki. Verkpantanir milli kl. 10 og 18. Sími 72186. Hreinsir hf. Hólmbræður. Hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743. Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Aðeins gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern- ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoö Framtalsaðstoö 1989. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. Framtalsþjónustan. Framtalsaöstoð. Skattframtöl og upp- gjör fyrir einstaklinga. Sé um kæmr og sæki um frest ef með þarf, ódýr og góð þjónusta. S. 91-641554 og 641162. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Bókhald. Uppgjör. Kærur. Ráðgjöf. Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 16-23 kv,- og helgartímar. ■ Bókhald Bókhald, ráðgjöf og alhliða aðstoð. Fell hf., sími 667406. Bókhalds- og rekstrarráögjöf. K. Þórðarson sf., sími 656460. ■ Þjónusta Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Dísilverkstæðið Bogi hefur starfsemi sína föstudaginn 17. mars. Gerum við og stillum flestar gerðir olíuverka og eldsneytisloka, frá litlum dísilvélum upp í stærstu skipsvélar. Verið vel- komin í viðskipti. Bogi, dísilverk- stæði, Súðarvogi 38, Rvík, sími 688540. Blæbrigði - málningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178 og 91-19861. Flísalögn. Get bætt við verkefnum í flísalögn, einnig uppsetningum á inn- réttingum, parketlögn, o.fl. Uppl. í síma 91-24803. Tek að mér ryðbætingar og réttingar á bílum ásamt alhliða jámsmíði. Föst verðtilboð. Sími 91-78155 á daginn og 38604 á kvöldin. Snævar Vagnsson. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag- inn og 77806 á kvöldin. Málari tekur að sér aila málningar- vinnu. 30 ára reynsla. Tímavinna. Uppl. í síma 38344. Trésmiður óskar eftir verkefnum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-675343 (Einar).__________________ Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Gunnar Sigurðsson, S. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subam Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Grimur Bjamdal, s. 79024, Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. ■ Tilsölu NEWNATURALCOLOUR ■ TOOTHMAKEUP Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrlega og hvíta áferð. Heildverslunin Kristín hf., pöntunarsími 611659, sjálf- virkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn, verð 690. Heildverslunin Kristín, box 127, 172 Seltjarnarnes. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr- val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. Vilt þú brenna þig og fjölskylduna inni í sumarfríinu? Ef ekki: þá fjárfestir þú í nýja „færanlega" Smoke Alarm reykskynjaranum á aðeins kr. 1.495. Hann heför þú með þér, hvert sem er. Lítill - nettur - öflugur - sterkur. Sendum í póstkröfu. Yörumarkaðurinn KRINGLUNNI S:685440 BÍLSKÚRS fHURÐA OPNARAR FAAC. Loksins fáanlegir á Islandi. Frábær hönnun, mikill togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf., Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17. Skautar, stærðir 26-44, verð 2760. Sportbúðin, Laugavegi 97, simi 17015, og Völvufeíli 17, s. 73070. ■ Verslun Nýju sundbolirnir frá LIVIU komnir. Ein- staklega fallegir. Einnig bikini og frú- arbolir upp í stærð 54. Nokkrar eldri gerðir af sundbolum og leikfimibolum með 50-80% afslætti og gott betur. verð frá kr. 500. Útilíf, sími 82922. Nýtt, nýtt, nýtt. Segulmagnaðar skíðafestingar. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, R., sími 685825. RIKKLAND Arleg ferð Faranda að vöggu vestrænnar menningar hefst að þessu sinni 2. júni nk. AFANGAR: AÞENA - DELFI og PELOPS- SKAGI, KRÍT - KHIOS og TYRKLAND (3 dagar). Fararstjóri: dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur. Hríngið í síma 622420 og fáíð fullunna dagskrá senda heím. FARANDA-FERÐ ER ÖÐRUVÍSIFERÐ. Ifaiandi Vesturgötu 4, sími 622 420 FRÆÐANDI OG SKEMMTILEGT . ..70v . ,\ ,3 Myglot ...... y-'i TUNGUMÁLA ’ i'inélt TILVALIN FERMINGARGJÖF Hið frábæra tungumálaspil, Polyglot er nú komið til Islands, fyrst Norðurlanda. Polyglot er andlega þroskandi og menntandi leikur sem hefur verið hannaður til þess að örva skilning og þekkingu á erlendum tungumálum. Hér er valið tækifæri til að efla tökin á tungumálakunnáttu ykkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.