Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Side 26
MIÐWKUÐAGUR' W. MAKS'1980.
1
i -cP_______________________________________
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
I tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt
fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar
póstkröfur dulnefiidar.
I fatadeild: sokkabelti, nælon/net-
sokkar, netsokkabuxur, Baby doll
sett, brjóstahaldari/nærbuxur, korse-
lett o.m.fl. Opið 10-18, mánud. —
fostud. og 1CL14 laugard. Erum í
bingholtsstræti 1, sími 14448.
Nýkominn sjúklega smart ballfatnaöur
úr fóðruðu plasti og gúmmíefnum ss.
kjólar, pils, toppar, buxur, jakkar,
hanskar, korselett o.m.fl. Einnig nær-
fatnaður úr sömu efnum. ATH kíktu
í sýningargluggann okkar. Sjón er
sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Kays pöntunarlistinn, betra verð og
meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði,
stórar og litlar stærðir, búsáhöld,
íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án
bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn-
ússon, Hólshrauni 2, Hafnfj.
Frönsku Cornilleau borðtennisboróin
komin aftur. Mjög vönduð borðtennis-
borð m/neti og á hjólum. Verð kr.
15.900.- Póstsendum. tjtilíf, Glæsibæ,
simi 82922.
Mikið úrval af húsgögnum: simabekkir,
skrifborð, skápar, stakir stólar,
kommóður, sjónvarpsskápar, lampa-
borð, sófaborð, innskotsborð, hnatt-
barir, fatastandar, kistur o.fl. Nýja
bólsturgerðin, Garðshomi, s. 16541.
■ Vagnar
Smiðum, leigjum hestakerrur, fólks-
bílakerrur, jeppakerrur, vélsleðakerr-
ur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum
kerrur á öllum byggingarstigum og
allt efni til kerrusmíða. Kraftvagnar,
sími 641255, hs. 22004 og 78729.
■ Bátar
4,3 tonna plastbátur ’82, vél Volvo 36
ha., 3 tölvurúllur, tilbúinn á veiðar
strax. Uppl. Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
■ Bflar til sölu
Willys CJ 7 ’80 til sölu, 8 cyl. 304, 4ra
hólfa, 4ra gíra, upphækkaður á 36"
Radial Mudder, lægri drif 1:4,27, læst
drif aftan og framan, loftpressa,
Ramcho fjaðrir og demparar, Dana 44
afturhásing o.fl. o.fl. Uppl. í síma
622278.
Tilboð óskast i Willys, árg. ’54, allt or-
iginal, sá eini á landinu, nýskoðaður
’89. Bíllinn er í toppstandi. Úppl. gefur
Bíla- og bónþjónustan í síma 686628
og 74929.
Góður bill til sölu, Pajero, árg. ’86,
bensín, ekinn 54.000. Bein sala eða
skipti á nýlegum Subaru. Uppl. í síma
98-21871.
Ford F150 ’76 til sölu, í bílnum em
Unimack hásingar, 44" dekk, vél 351,
nýupptekin, 4 gíra kassi o.m.fl. Verð
1.500 þús., skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 667363 og 624006.
Nauðungaruppboð
Önnur sala á bújörðinni Jaðri I og II, Djúpárhreppi, með öllum gögnum
og gæðum, þingl. eign. Jens Gíslasonar, fer fram í skrifstofu embættisins
að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 16. mars 1989 kl. 17.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins, Othar Örn Petersen
hrl. og Asgeir Thoroddsen hdl.
_______________________Sýslumaður Rangárvallasýslu.
Pajero Super Wagon, langur, 5 dyra,
árg. ’88, til sölu. Verð 1.670 þús. Bíll-
inn er einstaklega fallegur og vel með
farinn, litur silfur. Uppl. í síma 17678
frá kl. 16-19.
Nissan Patrol ’83 til sölu, verð 850 þús.
Uppl. í síma 98-64420 eftir kl. 19.
■ Ýmislegt
Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir,
aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir, aðeins
kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa-
túni 17, sími 21116.
■ Þjónusta
NÝJUNG
'1 V'A7 ,
"BERGVÍK
Bergvlk, Eddufelli 4, Reykjavík, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Hér á Islandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfúm full-
komnustu tæki sem völ er á til fjölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á Is-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem fjölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
Smóklngaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199.
Fréttir
Steingrimur Hermannsson um EFTA-fundinn:
Vona að sam-
komulag náist
um fiskinn
Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló:
Aukin samvinna viö Evrópu-
bandalagið og samræming EFTA-
landanna í átt aö EB er höfuðatriðið
á EFTA-fundinum í Osló. „Við viljum
halda okkur hæfilega fjarri EB,“
sagði Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra íslands, eftir fund-
inn í Osló í gær. „Ég er ánægður með
fundinn hingað til þó að htið sé hægt
að segja um árangurinn ennþá,”
sagði hann. „Við erum ekki búin að
ná samkomulagi um fiskinn en ég
vona að það takist," sagði Steingrím-
ur. „Annars verð ég ekki ánægður."
Steingrímur er ekki hræddur um
að sum EFTA-löndin séu að reyna
að fara bakdyramegin inn í EB með
því að samræma reglur sínar í átt
að sameiginlegum markaði banda-
lagsins. „EFTA er þýðingarmikið
fyrir okkur og ég get ekki séð annað
en að ráðherrar hinna landanna, til
dæmis Noregs, vilji styrkja EFTA
áfram. Austurríki er eina landið sem
vill helst fara beint inn í EB.“
Austurríkismenn komu mjög á
óvart í gær vegna þess að þeir vilja
að EFTA samræmist EB fullkom-
lega. Búist er við að þeir sæki um
inngöngu í EB í júlí í ár.
En þrátt fyrir yfirlýsingu um aukið
samstarf við EB mátti heyra af ræðu
Gro Harlem Brundtland í gær að slík
yfirlýsing myndi ekki fela í sér nein
ákveðin atriði að þessu sinni.
Fundurinn, sem er stærsti EFTA-
fundur í fimm ár, vekur mikinn
áhuga blaðamanna víðs vegar að úr
heiminum.
Ræða Steingríms Hermannssonar:
Fyriwarar við allt
í yfirlýsingu
leiðtoganna
„An ftjálsrar verslunar með sjáv-
arafurðir er þátttaka okkar í evr-
ópskum markaði, svo ekki sé minnst
á enn nánari samruna, í raun þýðing-
arlaus,“ sagði Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra í ræðu
sinni á leiðtogafundi EFTA. „Af
þeirri ástæðu getum við íslendingar
því miður ekki tahð okkur eiga ann-
an kost en aö lýsa yfir fyrirvara við
alla fréttatilkynninguna.“
Steingrímur lagði mikla áherslu á
hversu fábreytt efnahagslíf íslend-
inga væri og hversu háðir þeir væru
útgerð og fiskvinnslu. Þetta gerði þaö
að verkum að efnahagslífið á íslandi
væri óstöðugt. Oviðráðanlegar
breytingar í náttúrunni hefðu áhrif
á sveiflur í fiskistofnunum sem aftur
hefði áhrif á efnahagslífið þrátt fyrir
háþróaðar stjómunaraðferðir. Sök-
um þessa væri fullur samruni við
háþróuð Evrópulönd óhugsandi.
Þrátt fyrir þetta styddu íslendingar
heilshugar frjálsa verslun. Á undan-
förnum ámm hefðu viðskipti þeirra
færst í meira mæh til Evrópu. En í
ljósi sérstööu íslensks efnahagslífs
væri aöilda að Evrópubandalaginu
óhugsandi. íslendingar gætu aldrei
gefið sig á vald yfirþjóðlegum stofn-
unum. Islendingar gætu aldrei afsal-
að sér stjórn á náttúruauðhndum
sínum. Samstarf- við Evrópubanda-
lagið væri því fyrst og fremst bundið
viðskiptum með vaming. Fyrirvara
yrði að setja um frelsi á fjármagns-
flutningum, þjónustu og fólksflutn-
ingum. Viðkvæmt peningakerfi ís-
lendinga þyrfti að gera styrkara áður
en af shku yrði.
-gse
L.xVlíriHO
isáset
Lux Viking bilaleigan i Luxembourg
kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89,
ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum
útbúnum með aukahlutum og hægind-
um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu
ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug-
leiða eða Lux Viking umboðinu í
Framtíð við Skeifuna. Lux Viking
Budget Rent A Car Luxembourg Find-
el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412
og 348048.
Tek aö mér snjómokstur, vinn á kvöld-
in, nóttunni og um helgar, tek einnig
að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í síma 91-40579 og bflas.
985-28345.
Gröfuþjónusta, siml 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
Tek að mér alla almenna gröfuvlnnu,
allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576
eða 985-31030.
r