Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Blaðsíða 33
61 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989. Skák Jón L. Arnason Margeir Pétursson og Viktor Kortsnoj deildu sigrinum á opna mótinu í Lugano, sem lauk um helgina. Þeir náðu frábæru vinmngshlutfalli, 8 v. af 9 mögulegum og urðu langefstir. Mótið var vel skipað en margir kunn- ustu stórmeistaramir áttu litiu láni að fagna. Sjáið t.d. hvemig þýski stórmeist- arinn Robert Hubner tapaði fyrir Maus, lítt þekktum landa sínum, sem hafði hvítt og átti leik: 8 I É.W xw A A % A A ' % 41A A a 14 m & & & Á, & SSIS &&& A B C D E F G H 10. Bxh6! gxh6 11. Dxh6 Rf5 12. Bxf5 exf5 13. 0-0-0 f4 Hvítur hótaði 14. Hd3 f4 15. Hg3 +! fxg316. hxg3 og mátar. Svartur ræður ekki við sóknina. 14. Rh3 Re7 15. Rg5 Bf5 16. g4 Be4 17. Hhel Db6 18. e6 Bg6 19. Hd3 og Hiibner gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Það er ekki oft á ævinni sem maður fær spil á höndina eins og Sigurður Sigur- jónsson leit augum í undankeppni Is- landsmótsins í sveitakeppni um síðustu helgi. Hann sat í norður og heyrði félaga sinn, Júlíus Snorrason, opna á einu hjarta. Sagnir enduðu síðan í sex spöðum sem fóru tvo niður! Sigurður hafði þó góðar vonir um að tapa ekki mikið á spil- inu þar sem erfitt hlýtur að vera að forð- ast slemmu. Það fór þó á annan veg. ♦ ÁDG8754 V -- + ÁKD532 ■E' ♦ -- V D10432 ♦ KG832 + 1076 N V A S * K10962 V G8 * 765 * G98 4 3 V ÁK9765 4 ÁD1094 + 4 Suður Vestur Norður Austur 1» Pass 2* Pass 34 Dobl 4+ Pass 44 Pass 6* p/h Spaðinn lá vægast sagt illa í þessu spili Dg Sigurður varð að gefa þrjá slagi í þessu ;pili. Á hinu borðinu enduðu norður suð- ar í 4 spöðum dobluðum og þeim er ómögulegt að hnekkja. Sveit Júliusar Snorrasonar tapaði þvi 14 impum á spil- inu. Þess má geta að sveit Júlíusar Snorrasonar var aðeins þremur vinn- ingsstigum frá þvi að komast í A-úrslitin. Krossgáta i T~ fT n g '1 5 j ■P— — 10 n ", 12 n i 4 Jí 17“ J J n '1 z. Zl J 1 n Lárétt: 1 rógur, 8 þröng, 9 torveld, 10 eyri, 11 nabbi, 13 skartgrip, 15 tré, 17 sefi, 18 ekki, 19 utan, 20 friður, 22 hagnaðinn. Lóðrétt: 1 krakkar, 2 flýtir, 3 sívaln- inamir, 4 óviljug, 5 frá, 6 máli, 7 þjóta, 12 heift, 14 mikla, 16 vangi, 17, óðagot, 18 stök, 21 pípa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 áverki, 8 líf, 9 alls, 10 eölu, 11 óma, 12 raskar, 14 Gauti, 16 te, 18 inn, 19 urið, 20 gaumur. Lóðrétt: 1 ál, 2 víð, 3 efla, 4 raust, 5 klókir, 6 ilm, 7 ásar, 10 ergi, 12 rana, 13 atir, 15 Unu, 17 eða, 19 um. v ? -fiöM- i Við værum allir ríkari ef við hefðum ekki þessa slæmu gaila. Minn galli er sá að lofa Línu að hand- ijatla budduna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 10. mars -16. mars 1989 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöþdi til kl. 9 að morgni virka daga en tifkl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfeilsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966, Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- tjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítaiinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 15. mats: Þjóðverjar hertaka Tékkóslóvakíu Göbbels birti útvarpsávarp í morgun frá Hitler og lýsti yfir, að Þýskaland sendi hertil Bæheims og Moraviu ogtæki Hitlertékknesku þjóðina undirverndarvæng sinn. Tékkneska þjóðin hefurgersamléga bugastog er örvinglan og neyðarástand ríkjandi ________Spakmæli__________ Sá sem óttast þig viðstaddan mun hata þig fjarstaddan. Thomas Fuller Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið efdr samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömnspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að leggja áherslu á persónuleg áhugamál þín. Haföu samband við gamlan vin þinn, beint eða óbeint. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlustaðu á ráðleggingar annarra því þú getur ekki treyst eðlishvöt þinni í augnablikinu. Þú gætir náð góðum samning- um. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur góða skapandi hæfileika núna sem þú ættir að gera eitthvað við. Vertu ekki hræddur við að gera tilraunir. Happatölur eru 8, 19 og 25. Nautið (20. apríl-20. mai): Vandamálin eru til staðar þangað til þú gerir eitthvað til að leysa þau. Settu þau ekki bara út í hom. Þetta verður við- kvæmur dagur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú ættir ekki aö búast við miklu í dag og fátt verður eins og þú ætlaðir. Reyndu að njóta þín þrátt fyrir allan mótbyr. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu aö sneiða hjá tilgangslausu rifrildi. Farðu þínar eig- in leiðir í dag og vertu ekki upp á aðra kominn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta verður jákvæður dagur. Ljúktu heföbundnum verkefn- um eins fljótt og kostur er. Nýbreytni er hvatning sem þú þarft. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að taka tillit til annarra í áætlunum þínum. Smá- breyting getur eyðilagt daginn fyrir þér. Happatölur eru 6, 13 og 29. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fólk í vogarmerkinu hefur stundum háar hugmyndir. Veldu fólk í kringum þig af þínu tagi, annars verður þú fyrir von- brigðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eyðileggðu ekki daginn fyrir þér með smávandamálum sem jafnvel leysast af sjálfú sér. Eigðu smá peningaupphæð í bakhöndinni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Auðfengnir peningar eru frekar bjartsýni en raunveruleiki. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú tekur þátt í einhveiju vafasömu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verða frekar aðrir í kringum þig sem ráða deginum en þú. Fjölskyldufréttir ættu að vera iryög hvetjandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.