Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989. 63 Jeremy Irons vinnur hér mikinn leik- sigur. Góður hrollur Tvíburarnir (Dead Ringers) Aðalhiutverk: Jeremy Irons, Genevieve Bujold Leikstjóri: David Cronenberg Handrit;David Cronenberg, Norman Snid- er Sýnd i Regnboganum. Tvíburamir Elliot og Beverly Mantle (Jeremy Irons) fengu snemma áhuga á læknavlsindum og einkum innri líffærum kvenna. Þeir vekja strax athygli í skóla og koma með ýmsar nýjungar. Þeir opna læknastofu í Toronto og sérhæfa sig í að lækna ófijóar konur. Þrátt fyrir að þeir séu mjög líkir og.afar sam- rýmdir, þá eru þeir ekki eins skapi famir. Elhot er meiri framagosi og nýtur þess aö baða sig í ljómanum af frægðinni á meðan Beverly sinnir hinum eiginlegu rannsóknarstörfum sem frægð þeirra byggir á. Sjón- varpsstjaman Claire Niveau (Genevieve Bujold) kemur á stofuna til þeirra og leitar lækninga við ófijó- semi. Beverly uppgötvar að hún hef- ur þijú leg og sýnir Elliot þetta. Hann skoðar hana einnig en hefur meiri áhuga á henni sem konu en sem sjúklingi. Þetta endar með því að Elliot snæðir með henni kvöldverð, sem Beverly, og sængar hjá henni. Þeir bræður hafa alltaf deilt öllu saman og EUiot kemur því svo fyrir að Beverly heimsækir Claire daginn eftir. Hann sefur einnig hjá henni og verður ástfanginn. Þessi nýja reynsla hefur það mikil áhrif á Beverly að hann vill ekki deila henni með Elh- ot. Beverly og Claire er vel til vina, en brátt kemst hún að því þeir eru tveir sem hafa sofið hjá henni og slit- ur sambandinu við Beverly. Þetta hefur mikU áhrif á hann og þeir bræður fjarlægjast hvor annan. Bev- erly og Claire ná sáttum, en það kem- ur að því að hún þarf að fara og leika í nýjum sjónvarpsþáttum. Beverly tekur aðskUnaðinn mjög nærri sér og leitar huggunar í lyfjum, Hann sekkur djúpt í lyfjanotkun og EUiot reynir að bjarga honum. Beverly jafnar sig svoUtið og fær listamann tíl að smíöa fyrir sig sérhönnuð lækningatæki fyrir vansköpuð ínnn líffæri kvenna. Eftir að hafa reynt að nota þessi tæki er hann settur af um tíma. Þetta hefur mikU áhnf á EUiot og hann fer einnig að misnota lyf. Claire kemur tíl baka og Beverly fer tU hennar en fer brátt að undrast aö EUiot hafi ekki haft samband. Hann fer á lækningastofuna og þar finnur hann EUiot uppdópaðan. Bræðumir fara báöir í vímu sem endar með ósköpum. Jeremy Irons (The Mission, The French Lieutenants Woman) er nánst á tjaldinu út alla myndina, ýmist sem Beverly eða EUiot. Mynd- in stendur því og feUur með leik hans, en hann fer sniUdarlega með hlutverkið og vinnur mikinn leiksig- ur. Það er undarlegt að hann skuU ekki vera útnefndur til óskarsverð- launa fyrir leik sinn, en hann á ör- ugglega eftir að fá einhver verðlaun. Genevieve Bujold (Tightrope, Coma) passar vel inn í hlutverk Claire. David Cronenberg (The Fly, Video- drome) hefur tekist að gera hryU- ingsmynd þar sem hryllingunnn felst ekki í að sýna blóð irni aUa veggi og nota einfóld atriði til að bregða áhorfandanum heldur þar sem mað- urinn sjálfur og það sem fer fram í huga hans er hryUUegt. Handritið er ögn langdregið á kafla en magnaður leikur Irons heldur áhorfandanum við efnið. Tæknin við kvUunyndatök- una er einstök og það er ótrúlegt að sjá Irons leika báða bræðuma í sömu tökunni. Mynd fyrir þá sem hafa taugamar í lagi og er ekki hætt við martröðum. Stjömugjöf: *** Hjalti Þór Kristjánsson Leikhús Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag kl. 14, uppselt. Sunnudag kl. 14, uppselt. Sunnudag 2. apríl kl. 14, uppselt. Miðvikudag 5. april kl. 16, fáein sæti laus. Laugardag 8. april kl. 14, fáein saeti laus. Sunnudag 9. apríl kl. 14, fáein sæti laus. Laugardag 15. april kl. 14, fáein sæti laus. Sunnudag 16. april kl. 14, fáein sæti laus. Fimmtudagur 20. apríl kl. 16, fáein sæti laus. Laugardagur 22. apríl kl. 14. Sunnudagur 23. apríl kl. 14. Laugardagur 29. aprll kl. 14. Sunnudagur 30. april kl. 14. Háskaleg kynni Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. I kvöld kl. 20, 8. sýning. Föstudag 9. sýning. Sunnudag kl. 20.00, síðasta sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur I stað listdans i febrúar. WWMm Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Fimmtudag kl. 20, 3. sýning, fáein sæti laus. Laugardag kl. 20, 4. sýning, fáein sæti iaus. Þriðjudag kl. 20, 5. sýning. Miðvikudag 29. mars, 6. sýning. Sunnudag 2. april, 7. sýning. Föstudag 7. apríl, 8. sýning. Laugardag 8. april, 9. sýning. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 1. apríl kl. 14.30, aukasýning. Laugardag 1. april kl. 20.00, uppselt. Litla sviðið: mcAfii Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. M iðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 og til 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Slma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Slmi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltlð og miði á gjafverði. JSJ SAMKORT 1 JE, FACD FACD FACDFACO FACO FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMM6620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Laugardag 18. mars kl. 20.30, örfá sæti laus. Sunnudag 19. mars kl. 20.30. Þriðjudag 21. mars kl. 20.30. Ath. siðustu sýningar fyrir páska. STANG-ENG ertir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. Fimmtudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, örfá sæti laus. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. FERÐIN A HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Idag, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14.00. Sunnudag 19. mars kl. 14.00. Ath. Slðustu sýningar fyrir páska. Miðasala í Iðnó, sími 16620. Afgreiðslutími: mánud. -föstud. kl. 14.00-19.00 laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram aó sýningu þá daga sem leikið er. SIM APANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun- um til 9. april 1989. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir s, mm lom Jirn MífM S:ímHSSOfi>X Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 4. sýning 15. mars 5. sýning 16. mars 6. sýning 18. mars kl. 20.30 í MH. Miðapantanir í síma 39010 frá kl. 13-19. Takmarkaður sýningarfjöldi. Kvilanyndahús Bíóborgin frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grinmynd „Fish Called Wanda" hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tima. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 I ÞOKUMISTRINU ýrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin Nýja Clint Eastwood myndin I DJÖRFUM LEIK Toppmynd sem þú skalt drlfa þig til að sjá. Aðalhl. Clint Eastwood, Patricia Clarkson o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. KYLFUSVEINNINN II Aðalhl. Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 9 og 11 Sá stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI A KALLA KANlNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 KOKKTEILL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó frumsýnir HINIR ÁKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum Sýnd 5, 7 og 9.05 Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur Frumsýning: TVlBURAR Besta gamanmynd seinni ára. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tviburar. Þú átt eftir aö hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki í sundur. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito. Sýn kl. 5, 7, 9 og 11 B-salur KOBBI SNÝR AFTUR Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli Að- alhl. James Spader (Pretty in Pink, Wall street o.fl.). Sýnd 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára C-salur JÁRNGRESIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Regnboginn TVlBURARNIR Spennumynd eftir David Cronenberg Aðalhl. Jeremy Irons og Genevieve Bujold Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 FENJAFÓLKIÐ Sýnd kl. 9 og 11.15 ELDHÚSSTRÁKURINN Sýnd kl. 7 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Sýnd kl. 5 og 7 Stórmyndin fræga DANTON Sýnd kl. 5 og 9. þriðjud. og miðvikud. AST I PARADlS frönsk verðlaunamynd sýnd kl. 5 og 9. þriðjud. og miövikud. BAGDAD CAFÉ Vegna eftirspurnar Sýnd kl. 5 og 7 ( DULARGERVI Sýnd kl. 5 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU 15. sýningarvika Sýnd kl. 7 og 9 Stjömubíó ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- ,son, Ragnheiður Tryggvadðttir og Ellert Á. Ingimundarson. 9. sýning föstudag 17. mars kl. 20.30. 10. sýning laugardag 18. mats kl. 20.30. 11. sýning fimmtudag 23. mars kl. 20.30. 12. sýning laugardag 27. mars kl. 20.30. 13. sýning mánudag 27. mars kl. 20.30. Siðustu sýningar. EMIL í KATTHOLTI Sunnud. 19. mars kl. 15.00, aukasýning. Sunnudag 19. mars kl. 18.00. Allra slðustu sýningar. Munið pakkaferðir Flugleiða. lEIKFéLAG AKUR6YRAR Veður Norðaustanátt, víöa kaldi eða stinn- ingskaldi, snjókoma eða éljagangur með skafrenningi norðan- og austan- lands en víðast léttskýjað syðra. í kvöld og nótt verður vindur hægari með éljum um allt austanvert landið en viðast bjart veður vestan til. Frost 3-8 stig en sums staðar frostlaust sunnartlands yfir hádagiim. Akureyri EgilsstaOir Hjarðames skýjað snjókoma skýjað -3 -3 -3 Kefla víkurflugvöllur hálfskýjað -2 Kirkjubæjarkla usítir lé ttskýj að -4 Raufarhöfh skafrenn- ingur -5 Reykjavík léttskýjað -4 Vestmarmaeyjar léttskýjað -5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen alskýjaö 3 Helsinki rigning 2 Kaupmannahöfn rigning 4 Osló léttskýjað -4 Stokkhólmur léttskýjað 0 Þórshöfh snjóél 0 Algarve heiðskírt 11 Amsterdam rigning 8 Barcelona skýjað 8 Berlín skýjað 5 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt rigning 6 Glasgow skýjað 4 Hamborg rigning 5 London skýjað 10 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg rigning 4 Madrid heiðskírt 2 Malaga alskýjað 14 Mallorca þokumóða 4 Montreal skýjað 6 New York alskýjað 8 Nuuk snjókoma -5 Orlando heiðskírt 17 París súld 8 Róm þokumóða 7 Vín skýjað 1 Wirmipeg heiðskirt -22 Valencia heiðskírt 8 Gengið Gengisskráning nr. 52-15. mars 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,500 52,640 51,490 Pund 90,644 90,886 89,515 Kan. dollar 43,913 44,030 42,908 Dönskkr. 7,2339 7,2532 7,2292 Norsk kr. 7,7508 7,7715 7,6776 Sæosk kr. 8.2392 8.2611 8.1759 Fi. mark 12.0996 12,1318 12,0276 Fra. franki 8,3234 8,3456 8,2775 Belg. franki 1,3473 1.3509 1,3435 Sviss. franki 32,9329 33,0207 33,0382 Holl. gyllini 25,0000 25,0667 24,9824 Vþ. mark 28,1985 28,2737 28.1790 it. lira 0,03842 0,03853 0,03822 Aust. sch. 4,0087 4,0194 4,0047 Port. escudo 0,3429 0,3438 0.3408 Spá.peseti 0,4532 0.4544 0,4490 Jap.yen 0,40343 0,40450 0,40486 Irsktpund 75,314 75,515 75,005 SDB 68.6495 68,8326 68,0827 ECU 58,7291 58,8857 58,4849 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 15. mars seldust alls 119.706 tonn Magni Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,104 25,00 25,00 25,00 Karfi 19,265 30.42 29,00 31,00 Langa 0,148 15,00 15,00 15,00 Lúða 0,045 230,00 230,00 230,00 Rauðmagi 0,130 56,16 50.00 59,00 Koli 0.076 23.00 23,00 23,00 Steinbitur 6,511 22,72 20,00 25.00 Þorskur, sl. 72,539 44,12 35,00 45,50 Þorskur, ós. 14,781 37,00 37,00 37,00 Ufsi 2,064 19,00 19,00 19,00 Ýsa.sl. 3,309 38,43 30,00 52.00 Ýsa, ós. 0,733 60,74 35,00 75,00 morgun verður selt úr Þorláki og Þresti. Fiskmarkaður Suðurnesja 14. mars seldust alls 69,166 tonn Þorskur Undirmál Ýsa Karfi Ufsi Steinbitur Hlýri + steinb. Langa Lúða Keila Skata 34.789 44,20 35,50 50,50 0,444 25.00 25,00 25,00 6,830 63,99 30,00 88,00 6.756 28,73 15,00 31,1» 4.789 22,72 21,00 23,00 0,653 15,37 10,00 18,00 1.000 15,00 15.00 15,00 0,606 25.22 25,00 25,50 0,360 224,08 200,00 335,00 0,511 12,00 12,00 12,00 0.105 72,00 72,00 72,00 0,659 165,00 165,00 165,00 I dag vsrta m.a. ssld 40 tonn al þsrski ár Skarli GK. VEISTU . . . að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sítjum íbilnum. -UÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.