Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Side 36
r
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989.
Veðrið á morgun:
Léttskýjað
fyrir
norðan
Á morgun verður austlæg átt á
landinu, víða gola. Um sunnan-
vert landið verður skýjað að
mestu en þurrt. Norðanlands
verður víðast léttskýjað. Frost
verður 0-6 stig.
Kjötmiðstöðin:
Kröfur í
þrotabúið
eru um 400
mílljónir
„Það er ekki fjarri lagi að áætla að
heildarkröfur í þrotabú Kjötmiö-
stöðvarinnar hf. nemi um 400 millj-
ónum króna. Samkvæmt lista eru
heildarkröfur nú um 430 milljónir.
Hrafn Backman hefur sett fram rúm-
lega 100 milljóna króna kröfu vegna
ábyrgðar. Krafa hans getur hins veg-
ar þegar verið komin fram í almennu
kröfunum og kröfumar kannski ekki
hærri en rúmlega 300 miiljónir. Það
skýrist á skiptafundinum í dag,“
sagði Hlöðver Kjartansson lögfræð-
ingur, bústjóri í þrotabúi Kjötmið-
stöðvarinnar hf., við DV.
Forgangskröfur, þar á meðal laun,
nema um 35 milljónum. Af aimenn-
um kröfum eru um 60 milljónir
vegna skuldar við Garðakaup sem
seldi Kjötmiðstöðina 1987. Alls eru
kröfur upp á um 65 milljónir vegna
söluskatts, Gjaldheimtan er með
'kröfu upp á um 60 milljónir og krafa
vegna skilaskyldu staðgreiðslu er
um 30 milljónir. Þá eru kröfur frá
heildsölum og fleirum er útveguðu
vörur til verslana Kíötmiöstöðvar-
innar í Garðabæ og við Laugalæk.
Loks eru kröfur utan veðraða sem
nema yfir 10 milljónum.
Krafa Hrafns Backman byggist á
ábyrgðum og veðsetningu persónu-
legra eigna en henni fylgdu engin
gögn. Er frestur til að skila gögnum
til þarnæsta skiptafundar. Hlöðver
segir alla hluthafa hafa skrifað upp
á mikið persónulega. Hefur Halldór
Kristinsson sett fram kröfu vegna
þess en ekki Ármann Reynisson eða
Pétur Bjömsson.
„Þetta em hærri fjárhæðir í gjald-
þroti en ég hef séð lengi. Það er ekki
víst hvað hefur valdið tapinu. Bók-
hald hefur ekki verið í lagi og skatt-
framtah var ekki skilað í fyrra. Það
er því margt sem spilar inn í en það
skýrist á skiptafundinum.“
-hlh
Líftiyggingar
ih
ALÞJÓÐA
LÍ FTRYGGINGARFEIAGIÐ HF.
LÁGMÚIJ 5 - REYKJAVÍK
Simi A8K>44
Tveir fjórtán ára piltar slösuðust eftir að þeir óku vélsleða fram af steyptum kanti við Grensásdeild Borgarspital-
ans klukkan rúmlega þrjú í gær. Kanturinn, sem piltarnir óku fram af, er viö kjallara Grensásdeildar. Þeir hent-
ust nokkra metra og skullu á vegg. Drengirnir, sem eru of ungir til að aka vélsleða, slösuðust ekki alvarlega. Á
myndinni sést hvar vélsleðinn lenti. Alls urðu 24 umferðaróhöpp í Reykjavík í gær og þar af varð slys í fimm tilfellum.
LOKI
Var einhver að segja að
Greenpeace ætti ekki full-
trúa í sjónvarpinu í gær?
Kjarasamningar ASÍ og VSÍ:
if*ra
Vvl C1
leiti
- samlð tU skamms tíma um 6 til 7 prósent kauphækkun
Samkvæmt heimildum DV er tal- en í haust Þeir eiga þegar eftir aö Þeir bjartsýnustu úr hópi samn-
ið lfklegt að nýir kiarasamningar fá 4 prósent kauphækkun í tvennu ingsaðila, sem DV hefur rætt við,
milli Aiþýðusambandsins og lagi samkværat samningum. telja að samkomulag geti náðst um
Vinnuveitendasambandsins verði Viunuveitendur tefja ekki ósann- næstu helgi. Þeír segja að hægt sé
undirritaðir mjög fljótlega, jafhvel gjarntaðalmenntverkafólkfáilíka að ná. samkomulagi um öll fyrr-
um næstu helgt Það var ljóst strax þessa hækkun en Alþýðusamband- nefnd atriöi á skömmum tíma. Þeir
á fyrsta opinbera viðræðufundi ið vill fá 2 til 3 prósent ofan á hana benda á að ef tækifærið verður
þessara aðila í vikunni að viðræð- ef samið verður til skamms tíma. ekki gripið geti svo farið að samn-
urnar voru betur undirbúnar en Vinnuveitendur teija þá kröfu ekki ingar dragist von úr viti, jafnvel
flestir áttu von á. Vitað er aö unnið ósanngjarna, Um þetta gæti þvf fram eftir sumri.
hefur verið grimmt bak viö tjöldin verið stutt í samkomulag. „Þaö kæmi mér ekki á óvart þótt
að því að ná samkomulagi til Þeir sem unnið hafa að samning- samið yrði um helgina,“ sagði einn
skarams tíraa, bæði um félagsmáia- um við ríkisstjórnina bak við tjöld- af samningamönnum Alþýðusam-
pakka ríkisstjómarinnar og milli in tala um þijú atriði sem hægt bandsins. „Þetta em ekki ósann-
aöila vinnumarkaðarins. væri aö fá fram strax, miðað við gjamar kröfur sem að okkur
Það sem verið er að tala um í skammtímasamninga. Þessi atriöi snúa,“ sagði einn af aðalmönnum
nýjum kjarasamningum er 6 tíl 7 em hækkun barnabóta, hækkun Vinnuveitendasambandsins í sam-
prósent kauphækkun og að samið skattleysismarka og að greiöslur tali við DV í morgun.
verði til 1. september. Samningar atvinnuleysisbótaveröilengdarfrá S.dór
. iðnaðarmanna renna ekki út fyrr því sem nú er.
Bjórsmyglið:
Annar maður
handtekinn
Rannsóknarlögreglan vinnur enn
að rannsókn smygltilraunar á 1100
kössum af bjór. Bjórinn, sem fluttur
var í gámi, kom meö Laxfossi til
Reykjavíkur 17. janúar síöastliöinn.
Um miðjan febrúar var einn af yfir-
mönnum Eimskipafélagsins úr-
skurðaður í gæsluvarðhald vegna
rannsóknarinnar og hefur hann nú
setið inni í einn mánuð. Gæsluvarð-
haldsúrskurðurinn rennur út í dag.
í morgun var ekki búið að taka
ákvörðun um hvort krafist verður
framlengingar á ný.
Samkvæmt heimildum DV var
annar starfsmaður Eimskipafélags-
ins handtekinn í gær. Talið er að
hann sé tengdur málinu. Þórir Odds-
son vararannsóknarlögreglustjóri
sagði í morgun að hann vildi hvorki
játa þessu né neita. Hann sagði rann-
sóknina vera á afar viðkvæmu stigi
og því væri ekki hægt að segja til um
hvemig henni miðaði né hvað hún
hefði leitt í ljós. -sme
Eimskip kært
fyrir riftun
samninga um
innflutning
íslensk dreifing sf., aðaleigandi
Hafþór Guðmundsson, hefur kært
Eimskip hf. til Verðlagsráðs fyrir að
rifta samningi um flutning á frönsk-
um páskaeggjum vegna þrýstings frá
íslenskum sælgætisframleiðendum í
gegnum Félag íslenskra iðnrekenda.
„Við sendum Eimskip bréf í fyrra-
dag þar sem við óskum eftir skýringu
á þessu máli,“ segir Georg Ólafsson
verðlagsstjóri. „Ef þetta mál er rétt,
eins og það er lagt fram, er það mjög
alvarlegt. Það verður að komast til
botns í þessu máli.“
Þórður Sverrisson, framkvæmda-
stjóri flutningasviðs Eimskips, sagði
í morgun að það væri rangt að Eim-
skip hefði samið við manninn um 100
þúsund krónur fyrir flutning á gámi
en hækkað það síðan.
„Ég get ekki gefið upp hvað við
buðum honum, það er trúnaðarmál.
En við buðum honum lægra gjald en
300 þúsund krónur."
- Hefur félagið verið beitt þrýstingi
frá Félagi íslenskra iðnrekenda í
þessu máli?
„Nei.“
Að sögn Þórðar hefur íslensk dreif-
ing sf. lítið skipt við Eimskip á und-
anfómum árum vegna innflutnings
síns.
Skipadeild Sambandsins tók aö sér
flutninga á páskaeggjunum fyrir um
130 þúsund krónur gáminn. Og önn-
ur skipafélög, sem hann leitaði til,
buðu honum á svipuðum nótum,
jafnvel lægra verð. -JGH
Iðnaðar- og
Verslunarbanki?
Sameiginlegir hluthafar í Versun-
arbanka og Iðnaðarbanka munu
leggja fram tillögu á aðalfundum
bankanna í lok vikunnar þess efnis
aö bankaráðum þessara banka verði
heimilt að hefja viöræður um sam-
einingu þeirra. Þessi tillaga kemur
fram til að beina sameiningarhug-
leiðingum bankaráða bankanna
saman. Verslunarbakinn hefur að
undanfórnu átt viðræður viö Al-
þýðubankann. -gse