Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 1
i Á t 4 Ríkið og BSRB naðu samkomulagi í morgun - Ánægöur með niðurstöðu samninganna, segir flármálaráðherra - sjá baksíðu Eiður Eysteinsson, 18 ára Reykvíkingur, var valinn herra ísland við mikinn fögnuð áhorfenda á Hótel íslandi í gærkvöldi. Var kappinn krýndur silfurslegnum pípuhatti og fékk auk þess ýmis glæsileg verðlaun. Ungfrú heimur, Linda Pétursdóttir, var meðal þeirra fyrstu til að óska Eiði til hamingju með titilinn og sjást þau hér saman. DV-mynd GVA - sjá nánar á bls. 2 Tvö hundruð milljóna lán í jarðræktar- framkvæmdir -sjábls.4 Moss stendur áframfastá f imm milljóna kröfunni -sjábls. 16 Gallerí með fölsunum -sjábls. 11 Vinsælustu myndböndin -sjábls.24 Blóðbankinn j í lamasessi I-sjábls.7 Gorbatsjov j kveðstekki veraróman- tískur -sjábls.8 ísland í jaðri úrkomusvæðis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.