Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989.
Lesendur____________________ dv
Höldum áfram hvalveiðum
Spumingin
Klæðir þú þig eftir veðr-
áttunni?
Guðríður Hafsteinsdóttir húsmóðir:
Nei, það geri ég ekki. Klæðnaðurinn
fer eftir því hvað ég er að fara að
gera.
Lóa Björk Jóelsdóttir nemi: Nei, ég
klæði mig ailtaf eins.
Þórunn Sæmundsdóttir nemi: Nei,
það fer eftir aðstæðum.
Sigríður Benediktsdóttir nemi: Nei,
það fer eftir tilefni. Veðrið hefur ekk-
ert með það að gera.
Frímann Guðleifsson nemi: Já, yfir-
leitt geri ég það.
Jakob Tryggvason nemi: Já, oftast
geri ég það. Stundum fer klæðaburð-
uriim eftir því hvað ég er að fara að
gera.
1572-3203 skrifar:
Það er kannski aö bera í bakkafull-
an lækinn aö ætla aö fara aö ræða
meira um hvalamálið og allar deil-
umar um það. Ætla samt aö leggja
nokkur orð í þann belg. Ég var að
skoða á myndbandi upptöku af
myndinni „Lífsbjörg i Norðurhöf-
íbúi við Suðurlandsveg hringdi:
Ég vii gjaman koma á framfæri
kvörtun um hve iila útsendingar
Stövar 2 nást við Suðurlandsveg. Á
Vatnsendahæð er sendir sem sendir
til Akraness og suður með sjó en
sendir ekki aftur fyrir sig. Ég teldi
ráð að koma fyrir spegli sem endur-
kastar aftur fýrir sig.
um“ og umræðuþáttinn á eftir.
Tími var kominn til aö einhver
kæmi rökum íslendinga á framfæri
gegn ofstæki og blindu Grænfriö-
unga. Umræðumar á eftir vom að
því leyti sögulegar aö þar gerðust
hlutir sem alls ekki eiga aö gerast í
Þótt Stöð 2 hafi gefiö yfirlýsingu
um að stór bæjarfélög gangi fyrir
gæti hún þá gefið svo sem helmings-
afslátt þegar fólk nær aðeins hálfri
dagskránni.
Að mínu mati þyrfti að fylgjast
betur með því hvar fólk býr um leið
og því em seldir afruglarar.
fiölmiölum sem eiga að vera hlut-
lausir.
Þær stórþjóðir sem erlendis beita
íslendinga efnahagslegum þvingun-
um á óbeinan hátt með því að láta
framferði Grænfriðunga óáreitt,
ættu margar hveijar aö líta í eigin
H.B. hringdi:
Umræðuþátturinn hans Atla
Rúnars Halldórssonar, Hér og nú, í
Ríkisútvarpinu á rás 1 sL laugardag,
var stórmerkilegur og á raunar er-
indi til allra íbúðareigenda í landinu.
Fjallað var um skemmdir og við-
hald húsa sem er mjög ábótavant
víðast hvar. - Þeir sem þátt tóku í
umræðunni em allir sérfræðingar á
barm. Hvaö geröu t.d Þjóðveijar fyr-
ir meira en 40 árum síðan? - Og hvað
marga hvali drepa Bandaríkjamenn
sjálfir við túnfiskveiöar sínar? Og
hvaö gera Brasilíumenn við regn-
skógana? Er þaö eitt ekki alvarlegra
fyrir alla jarðarbúa en hvað marga -
eða réttara sagt fáa hvali íslendingar
veiða?
Rök sem þessi hrífa ekki á Græn-
friðunga og fyrir því er aðeins ein
ástæða: þeir og stuðningsmenn
þeirra em öfgasamtök sem aldrei
munu hlusta á nein rök né stað-
reyndir. Þeir munu ekki hætta fyrr
en efnahagur íslendinga og efna-
hagslegt sjálfstæði er hrunið.
Það eina sem svona öfgamenn
skilja era öfgar á móti. Þess vegna
verða íslendingar aö standa samein-
aðir í hvalamálinu en ekki sundrað-
ir. Við urðum að há mörg þorska-
stríð til að tryggja efnahagslegt sjálf-
stæði okkar. Það sama þarf að gerast
núna. Viö eigum ekki að gefa þuml-
ung eftir, styðja við bakið á Halldóri
Ásgrímssyni sjávarútvegsráðherra
sem hefur staðið eins og klettur í
þessu máli, þrátt fyrir hérahátt
margra íslenskra stjómmálamanna.
Til er máltæki sem hljóðar eitthvað
á þessa leið, að sé litli fingur réttur
fram þá fylgi oft öll höndin síðar. -
Líklega á þetta mjög vel við um
hvalamálið.
hinum ýmsu sviðum byggingariðn-
aðarins.
Nú er einmitt sá tími árs er húseig-
endur fara aö hyggja að viðhaldi og
viðgerðum húsa sinna og skora ég á
Sjónvarpið að taka þennan þátt til
sýningar hiö allra fyrsta svo að þeir
sem þurfa aö lagfæra húsakynni sín
geti dregið lærdóm af og með því
sparað sér ótaldar fjámpphæðir.
Hringið í síma
27022
milli kl. 10 og 12
eða skrifið
„Viðhaldi húsa er mjög ábótavant viðast hvar,“ segir hér m.a.
Mál Ölduselsskóla
Móðir hringdi: hlustaö heföi veriö á kennara í vor,
örfá orð um mál ölduselsskól- hefði þetta mál aldrei komið upp.
ans. - Mér finnst pólitíkin fá að ÞaÖáaðtakatillittilkennaranna.
ráða í flestum málum í skólakerf- Mér er spum: Er skólinn til fýrir
inu. Spuming er hvers vegna. - Ef nemenduma eða skólasijórann?
Halldór Asgrfmsson sjávarútvegsráðherra. - „Hann hefur staðlð eins og klettur i þessu máli,“ segir m.a. f bréfinu.
Verðbólguvextir
■mn
^Wrr
Þ.S. skrifar:
Hafa menn'
nóg af verðbólgu hér á landi? Þann- em hvort sem er
ig er mál með vexti aö ég er aö að því er vlrðist!
ekki fram á að geta staðið við
greiöslur vegna þess að verðbólgan
æðir hér áfram.
Ég er ekki svo skyni skroppinn
að sjá það ekki aö vextir og vaxta-
kostnaður er í samræmi við verð-
bólguna, þó aö Halidór i BHMR og
ögmundur félagi í BSRB sjái það
ekki.
Minn kaupmáttur tO að lifa á
verður akkúrat enginn ef þessir
verðbólgusamninga vegna þess að
þá fara Jaunin öll í veröbólguvexti.
Það væri réttast að Iáta þá herra,
sem hafa gert þessa verðbólgu-
samninga undanfarin ár, greiöa
gapándí gjaldþrotasárum vegna
veröbólgu sem vinstri stjómin (og
Framsóknarfiokkurinn) skiidi eftír
sig 1983. í því ástandi lenti ég. Ég
hélt satt að segja að slfk víti væra
mönnum til varaaðar.
Auövitað þarf að auka kaupmátt,
en það verður ekki gert meö heljar-
stökkum út í náttmyrkriö þegar
fyrirfram má sjá skelfilegar afleið-
ingar. Nær væri fyrir þessa menn
að ná fram auknum kaupmætti
með málefhalegum og raunhæfum
vinnubrögðum, svo sem gert var á
Vestfjöröum í seinustu samning-
um. Hafi þeir menn þakkir fyrir.
Stöð 2 næst illa
Skemmdir og
viðhald húsa