Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. ISL. LISTINN 1. (4) UKE A PRAYER 1. (3) UKE A PRAYER Madonna Madonna 2. (1) STRAIGHT UP 2. (2) STRAIGHT UP Paula Abdul Paula Abdul 3. (5) SHE DRIVES ME CRAZY 3. (1) STOP Fine Young Cannibals Sam Brown 4. (7) LOST IN YOUR EYES 4. (7) VERONICA Debbie Gibson Elvis Costello 5. (2) STOP 5. (4) SHE DRIVES ME CRAZY Sam Brown Fine Young Cannibals 6. (6) LOVE TRAIN 6. (B) FOUR LETTER WORD Holly Johnson t Kim Wilde 7. (3) JACKIE 7. (5) MY PREROGATIVE Blue Zone Bobby Brown 8. (9) IT'S ONLY LOVE 8. (10) LOST IN YOUR EYES Simply Red Debbie Gibson 9- (-) ON FIRE 9.(16) RAIN STEAM AND SPEED Blue Zone Tbe Man They Couldn't Hang 10. (12) WHAT 1 AM 10. (11) LITTLE MISS S Edie Brickell Edie Brickell LONDON NEW YORK 1. (2 ETERNAL FLAME 2. (3) 3. (4) 4. (5) 5. (1 ) B. (7) 7. (8) 8. (14) 9. (12) 10. (6) GIRLYOU KNOWIT’STRUE Milli Vanilli THE LOOK Roxette MY HEART CAN'T TELL YOU NO Rod Stewart THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals WALK THE DINOSAUR WAS (Not Was) STAND R.E.M. DREAMIN' Vanessa Williams LOST IN YOUR EYES Debbie Gibson Bangles - logar glatt á toppnum ísland (LP-plötur Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) ELECTRICYOUTH........DebbieGibson 2. (2) DON'TBECRUEL...........BobbyBrown 3. (5) VOLUMEONE.......TravelingWilburys 4. (4) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdu! 5. (3) APPETITE FOR DESTRUCTION.GunsN' Roses 6. (6) MYSTERY GIRL............Roy Orbison 7. (7) LOC-EDAFTERDARK............ToneLoc 8. (1) HANGIN'TOUGH.....New Kids On The Block 9. (9) VIVID...................Living Colour 10. (16) THE RAWAND THE COOKED ................Fine Young Cannibals 1. (-) LIKEAPRAYER...............Madonna 2. (4) THE RAWANDTHE COOKED ................. FineYoung Cannibals 3. (1) MYSTERY GIRL...........RoyOrbison 4. (-) N0W14.................Hinirogþessir 5. (2) THEALLTIMEGREATESTHITSRoyOrbison 6. (-) CLOSE....................KimWilde 7. (Al) REELLIFE................BlueZone 8. (5) BAD.................Michael Jackson 9. (6) STOP....................Sam Brown 10. (-) ELECTRICYOUTH........DebbieGibson Bretland (LP-plötur 1. (1) UKEAPRAYER................Madonna 2. (1) ANYTHING FOR YOU.......Gloria Estefan 3. (1) ANEWFLAME...............SimplyRed 4. (8) DON'TBECRUEL...........BobbyBrown 5. (-) ORIGINALSOUNDTRACK.......S'xpress 6. (4) THESINGULARADVENTURES..StyleCouncil 7. (3) SOUTHSIDE...................Texas 8. (6) STOP...................Sam Brown 9. (7) ANCIENTHEART........TanitaTikaram 10. (10 BAD................Michael Jackson Madonna trónir nú á toppi allra listanna nema þess bandaríska, en þar í landi eru menn ávallt lengur að taka við sér en annars staðar og því ekkert nýtt. En kvenfólkið er svosum líka við völd vestra þvi stúlkumar í Bangles eru komnar á toppinn með lagið um logann eilífa sem á líka miklu fylgi að fagna í Lundúnum. Og konur eru líka í mik- iili sókn á lista rásar tvö, fyrir utan Madonnu hækkar Veronica hans Elvis Costello sig verulega og sama er að segja um hana Debbie litlu Gibson. Islenski listínn er sá sami og í síðustu viku og því fátt um hann að segja. Vestur í New York er vert að vekja athygli á framgöngu íf ænda okkar Svíanna í Roxette sem komnir eru í þriðja sæti listans með lagið The Look. Og svo virðist sem R.E.M. ætli í fyrsta sinn að koma lagi lang- leiðina í efsta sætíð. Og þá er vel. -SþS- 1. (1) LIKE A PRAYER Madonna 2. (2) TOO MANY BROKEN HE- ARTS Jason Donovan 3. (4) STRAIGHT UP Paula Abdul 4. (3) THISTIMEI KNOWIT'S FOR REAL Donna Summer 5. (13) ETERNAL FLAME Bangles 6. (5) KEEP ON MOVIN' Soul II Soul/Caron Wheeler 7. (6) PARADISE CITY Guns N' Roses 8. (10) I BEG YOUR PARDON Kon Kan 9. (16) I HAVEN'T STOPPED DAN- CING YET Pat & Mick 10.(8) l'D RATHER JACK Reynolds Girls Að vera eða vera ekki Madonna - bænheyrð á íslandi líka. Flne Young Cannibals - innrásin hafin. Style Council - ævintýrið úti. Eins og allir íslendingar vita er fátt merkilegra undir sólinni en einmitt íslendingar. En þeir eru mismunandi og sumir greinilega merkilegri en aðrir. íslenskir atvinnu- menn í íþróttum eru til að mynda með allra merkilegustu mönnum landsins ef marka má alla þáathygli sem fjölmiðl- ar sýna þeim. Venjulegur knattspymumaður er ekki fyrr kominn til útlanda en ævi hans hefur verið rakin í smáatrið- um, blöðin keppast viö að heimsækja manninn og spjalla við hann á heilu opnunum og þar fram eftir götunum. Og svo er auðvitað ekki að spyija að því að maðurinn er um- svifalaust orðinn máttarstólpi liðs síns og gjörsamlega ómissandi þar til hann dúkkar skyndilega upp á vara- mannabekknum og hverfur þá úr fjölmiölunum með det samme. Og ef engar sérstakar fréttir er af manninum að hafa dunda fjölmiölar við það dögum saman að spá í það hvort þetta eða hitt stórliðið sé ekki á höttunum eftir okkar manni og það verður jafnvel að stórfrétt að þennan daginn er enginn að bjóða milljónir í íslendinginn góöa. Það er sko ekki ónýtt að vera íslendingur og atvinnumaður í íþróttum oní kaupið. Madonna fer rakleitt á topp DV listans eins og við var að búast og með frúnni fljóta inn fleiri nýjar plötur eins og Now 14, plata Kim Wilde og plata Debbiar Gibson. Fine Young Cannibals halda áfram flakki sínu um listann en þeir ná varla toppsætinu af Madonnu þrátt fyrir góða til- burði. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.