Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. Föstudagur 7. aprll SJÓNVARPIÐ Rás I FM 92,4/93,5 Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri. Um- sjón: Bergljót Haraldsdóttir. (End- urtekinn Samhljómsþáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 18.00 Gosi (14). (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 Kátir krakkar (7). (The Vid Kids). Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Libba og Tibba. 21.05 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.25 Derrick. Þýskursakamálaflokk- ur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.30 Likið á gangstéttinni. (Popey Doyle). Bandarísk sjónvarps- mynd um lögreglumanninn Doyle sem er leikinn af Ed O'Neill. Ung stúlka er myrt og virðist málið í fyrstu ekki vera flókið. Þegar Po- peye kemst að því að stúlkan var hjákona háttsetts manns vill hann kanna það mál nánar og kemst að ýmsu sem ekki þolir dagsins Ijós. Þýðandi Snjólaug Bragadótt- ir. _ 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Þeir bestu. Top Gun. Hætta og spenna bíða ungu piltanna sem . innritast í flugher Bandaríkjanna og söguhetjan okkar er staðráðin í að verða best. Myndin sló öll aðsóknarmet í fyrra og lagið „Take my Breath Away" trónaði lengi vel í efstu sætum vinsældalist- anna. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. Framleiðendur: Don Simp- son og Jerry Bruckheimer. Para- mount 1968. Sýningartími 105 mín. Lokasýning. 18.15 Pepsí popp. Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndunum, ferskum fréttum úr tónlistarheim- inum, viðtölum, getraunum, leikj- um og alls kyns uppákomum. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar: Hafsteinn Haf- steinsson og Nadia K. Banine. Umsjón: Helgi Rúnar Öskarsson. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 íeldlinunni. Fjölmiðlarnir verða í eldlínunni hjá Jóni Öttari Ragn- arssyni sjónvarpsstjóra. I þættin- um koma fram Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráð- herra, Þorsteinn Pálsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, og Arn- þrúður Karlsdóttir, ritari endur- skoðunarnefndar útvarpslaganna. Stöð 2. 21.30 Ohara. Litli, snarpi lögreglu- þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvis- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Warner. 22.15 Svakaleg sambúð. Assault and Matrimony. Aðalhlutverk: Jill Ei- kenberryog Michael Tucker. Leik- stjóri: Jim Frawley. Framleiðandi: Michael Filerrnan. NBC 1987. Sýningartimi 100 mín. Aukasýn- ing 18. maí. 23.50 Bekkjarpartý. National Lampo- on's Class Reunion. Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Michael Lerner og Fred McCarren. Leikstjóri: Mic- hael Miller. Framleiðandi: Matty Simmons. ABC 1982. Sýningar- tími 85 mín. Aukasýning 20. mai. 01.00 Kristín. Christine. Spennu- mynd byggð á metsölubók Step- hen King um rauða og hvíta augnayndið Kristínu. Bíllinn er haldinn illum anda og grandar öllu sem hindrarframgöngu hans. Aðalhlutverk: Keith Gordon, John Stowkwell, Alexandra Paul og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Carpenter. Framleiðandi: Richard Kobritz. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 2.45 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Framhalds- skólafrumskógurinn. Umsjón: Ás- geir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (5.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingsiög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Atlantshafs- bandalagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Simatími. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Hartmann, Alfvén, Sibelius og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnar- ögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa. (11.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Um nafngiftir ísfirðinga 1703 - 1845. Gísli Jónsson flytur siðara erindi sitt. b. Þáttur af Magnúsi Guðmunds- syni frá Starmýri. Helga K. Einars- dóttir les frásögn eftir Guðmund Eyjólfsson frá Þvottá. c. Kammer- kórinn syngur álfalög. Rut Magn- ússon stjórnar. d. Álfasögur Krist- inn Kristmundsson les siðasta lestur úr Þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónlistarmaður vikunnar - FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum i mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála. Öskar Páll á útkikki og leikur ný og fín lög. Útkikkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einars- dóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallar við bændurásjöttatímanum. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími Þjóð- arsálarinnar er 91 38500. Hug- myndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endur á vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. (Endurtekinn fjórtándi þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl.4.30. Fréttirkl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæöisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. Bekkjarpartí segir frá skólafélögum sem ákveða að fagna tíu ára útskriftarafmæli sínu. Stöð 2 kl. Þetta er gamamnynd með skelfilegum undirtóni um skólafélagana sem hittast á tiu ára útskriftarafmæli sínu. Árgangurinn, sem út- skrifaöist áriö 1972 úr Lizzie Borden skólanum, sem nú heyrir sögunni til, ákveður að sletta ærlega úr klaufun- um í tilefni aftnælisins. Þeg- ar spumir berast af morö- ingja sem gerir skólafélag- ana að skotmarki sínu fer nú aö káma gamanið svo ekki sé meira sagt. Hér er um aö ræða þriöju myndina af National Lampoon gamanmynda- syrpunni sem margir hafa reynt að likja eftir. Bekkjarpartí er fyrirmynd sjónvarpsþáttanna Delta House sem lýsir nokkrum hömlulausum gagnfræða- skólanemendum. 10.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 Gunnlaugur Helgason. 19.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar og Stjörnunnar. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 4.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson i sínu sér- staka föstudagsskapi. Jóhann spilar föstudagstónlist eins og hún gerist best. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Þær gerast ekki betri. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. ALrA FM-102,9 17.00 Orðtrúarinnar. Blandaðurþátt- ur frá Trú og lífi með tónlist, u.þ.b. hálftímakennslu úr Orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Ey- jólfsson. (Ath. endurtekið á mánudagskvöldum). 19.00 Alta með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 22.30 KÁ-lykillinn. Endurtekið frá laugardagskvöldi. 00.30 Dagskrðrlok. 9.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum í síma 623666. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Hilmars V. Guðmundsson- ar og Alfreðs Jóhannssonar. 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um íþróttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtökin 78. E. 19.00 Opið. 20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþátt- ur, opið til umsóknar fyrir hlust- endur að fá að annast þáttinn. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór og Benedikt. Fjölbreytt tónlist og svarað í síma 623666. FM 104,8 12.00 MR. 14.00 MR. 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 24.00 MH. 02.00 Dagskrárlok. IMIIEIM ---FM91.7--- 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helg- arbyrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagslífi á komandi helgi. Hjónin Jill Eikenberry og Michael Tucker ieika hjón sem reyna aó koma hvort öðru fyrir kattarnef. Stöð 2 kl. 22.15: Svakaleg sambúð Hér eru hjónin Jill Eikenberry og Michael Tucker, betur þekkt úr framhaldsþáttunum Lagakrókar, í hlutverkum ósamlyndra hjóna. Ósættið er mjög mikið og því reyna þau að koma hvort öðru fyrir kattarnef. Eiginmaðurinn, Edgar, er þjakaður af nöldri eiginkonu sinnar og sér þá eina útgönguleið að myrða hana. Eiginkon- an, Sylvia; er ákaflega óhamingjusöm í hjónabandinu og kennir eiginmanninum um allt sem miður fer. Þegar mælirinn er orðinn fullur upphugsa þau, hvort í sínu lagi, djöfúllegt ráðabrugg til að stytta hvort öðru aldur. Myndin er frá árinu 1987 og þykir í meðallagi enda fær húnengastjörnu. -JJ Sjónvarp kl. 22.30: Söguhetja myndarinnar er lögreglumaðurinn Po- peye Doyle, sá hinn sami og gerði garðinn frægan í kvik- myndinni The French Connection. Þar var hann leikirm af Gene Hackman en hér er Ed ONeill i aöal- hlutverki Ung kona finnst myrt og Doyle er kallaður á morð- stað ásamt félaga sínum, Parese. FJjótlega kemur í ljós að unga, tagra konan var hjákona mjög auðugs og voldugs manns. En vald hans kemur ekki í veg fyrir rannsóknir lögreglunnar og þegar yfir lýkur eru margar þekktar persónur flæktar í net hennar. Popeye Doyle stýrir rann- sókn morðmáls sem reynist vera öflugt samsæri. Doyle kemst einnig aö því að hin myrta átti oft og iöulega stefnumót viö sendiráösstarfsmann frá Jórdaníu. Smátt og smátt raðast brotin saman og í ljós kemur að á ferðinni er öflugt samsæri sem orsakað gæti styrjöld í Miö-Austurlönd- um. engastjömu. -JJ Þorgerður Ingólfsdóttir er löngu landskunn sem stjórnandi Hamrahlíðarkórsins. Rás 1 kl. 0.10: Þorgerður Ingólfsdóttir - tónlistarmaður vikunnar Aö loknum fréttum á miðnætti verður endurfluttur þáttur um Þorgerði Ingólfsdóttur í þáttaröðinni „Tónlistamaður vikunnar“. Þorgerður er kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík en er löngu landskunn sem stjórnandi Hamra- hlíðarkórsins. Þorgerður stofnaði Hamrahlíðarkórinn árið 1967 og undir hennar stjóm hefur kórinn tekið þátt í keppnum og tónlist- arhátíðum og haldið tónleika um allan heim. Hún hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, ís- lenskra og erlendra. Hún var kjörinn tónlistarmaður ársins á íslandi árið 1979, hlaut Sonning-verðlaunin fyrir unga tónlistarmenn, bjartsýnisverðlaun Bröstes og árið 1985 var hún sæmd hinni íslensku fálkaorðu. Þátturinn verður frumfluttur klukkan 11 að morgni sama dag. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.