Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. Uflönd Umbætumar að lögum í dag Pólska þingiö kemur saman í dag til aö samþykkja umbætur sem binda munu enda á einokun Kommúnistaflokks landsins á völdum og lögleiða hin bönnuðu verkalýðssamtök, Samstöðu. Neöri deildin, sem í sitja Qögur hundruö og sextíu þingmenn, mun samþykkja lög sem fela í sér um- bætur sem ríkisstjómin og stjóm- Lech Walesa á blaöamannafundi (gær, þeim fyrsta sem haldinn var eftir að Samstaða náði samkomu- lagl viö rikisstjórnina um umbæt- ur. Slmamynd Reuter arandstaöan samþykktu og skrif- uðu undir á miðvikudag. Þingið mun samþykkja að hleypa stjórnarandstööunni inn í neðri deildina og binda enda á meirihluta Kommúnistaflokksins í fyrsta sinn í fjörutíu ár, koma á fót ríkisfor- setaembætti og lýðræðislega kjör- inni ðldungadeild. Einmg verður margs konar frelsi tryggt í þessum umbótalögum. Einnig verða samþykktar breyt- ingar á lögum um verkalýðsfélög frá 1982, þess efnis aö Samstaöa verður gerð lögleg á nýjan leik. Talsmenn Samstöðu segjast munu sækja um löglega skráningu um leið og búiö verður að sam- þykkja lagabreytingamar á þing- inu. „Við höfum í sameiningu byggt upp grunninn að umbættu félags- og stjómraálakerfi, sem á að byggja á siðuðu samfélagi, ríki með sósíal- ísku þingræði,“ sagði Czeslaw Kiszczak innanríkisráðherra. „Við ætlum nú að biðja neðri deildina, sem hefur æðsta valdiö í Póllandi, ura að samþykkja þá samninga sem bafa náðst í viðræö- unum,“ sagði Kiszczak, helsti samningamaður ríkisstjómarinn- ar á lokafundi viðræðunefndanna. Umbætumar eru ætlaðar til að ná PóUandi út úr geysilegum, póUt- ískum, efnahagslegum og félags- legum vanda. Lech Walesa, leiðtogi Samstööu, sagöi í gær að verkalýðssamtökin myndu reyna að útvega efnahags- lega aðstoð fyrir Pólland, sem er nær sligað af erlendum skuld- um. Reuter Gorbatsjov kveðst ekki rómantískur Mikhail Gorbatsjov litur á klukku sína er Margrét Thatcher ávarpar blaöa- menn fyrir utan Downing-stræti tiu í gær. Dennis Thatcher, eiginmaður Margrétar, virðist ekki vera mjög hrifinn af eirðarleysi Sovétleiðtogans. Simamynd Reuter Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovét- ríkjanna, vísaði í gær á bug orðum Margrétar Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, um að hann væri rómantískur hugsjónamaður. Hann hét því að berjast fyrir eyðingu aUra kjarnorkuvopna. Gorbatsjov, sem virtist vera róleg- ur en ákveðinn, sagði ennfremur í kvöldboði í gær að spádómar á Vest- urlöndum um aö umbótastefna hans mistækist mundi „ekki slá okkur út af laginu". „Ég er einarður andstæðingur kjarnorkuvopna og mæli eindregið með eyðingu þeirra," lýsti hann yfir, en Margrét Thatcher, sem er haröur stuðningsmaður kjamorkuvama, sat álengdar. „Frú Thatcher þykist sjá rómantík í þessum skoðunum mínum,“ sagði hann með glott á vör. „Ég get ekki samþykkt það. Afstaða mín endur- speglar þann raunveruleika sem við búum við.“ Ræða Gorbatsjovs, sem kom á eftir ræðu Thatcher, sem hrósaði honum fyrir framsýni og hreinskilni við að koma umbótum sínum í fram- kvæmd, var sú fyrri af tveimur sem Gorbatsjov heldur í þessari heim- sókn sinni til Bretlands. Gennady Gerasimov, talsmaður Gorbatsjovs, segir að í ræðu sem Gorbatsjov heldur í dag hyggist leiö- toginn leggja áherslu á sýn sína um „sameiginlegt evrópskt heimili“. Á undanfórnu ári hefur þetta hug- tak komið æ oftar upp í hugmyndum Gorbatsjovs um utanríkismál Sovét- ríkjanna. Samkvæmt því eiga þjóöir Austur- og Vestur-Evrópu ásamt Bandaríkjunum og Kanada að vinna saman að lausn sameiginlegra vandamála. Vestrænir leiðtogar hafa sýnt þess- um hugmyndum Sovétleiðtogans mikla tortryggni og telja að ástæðan fyrir þessu tali hans sé sú aö hann sé hræddur um að Austur-Evrópu- ríki verði illa fyrir barðinu á sameig- inlegum innri markaði Evrópu- bandalagsinsesem kemst á laggirnar 1992. Gorbatsjov snæðir í dag hádegis- verð í boði Elisabetar Englands- drottningar og er hann fyrsti Sovét- leiðtoginn sem verður þess heiðurs aðnjótandi. Eitt af því sem hefur verið mest áberandi í sambandi við heimsókn Gorbatsjovs til Kúbu og Bretlands að þessu sinni er að Sovétmenn hafa miklar áhyggjur af því hve treg hin nýja stjórn George Bush í Bandaríkj- unum virðist vera til að setjast aö samningaborði með Sovétmönnum til að ræða afvopnun. Gerasimov sagði í gær að Gor- batsjov hefði nefnt áhyggjur sína vegna þessa við Thatcher sem mun hitta Bush í London í maí. Á blaðamannafundi, eftir fund Gorbatsjovs með Thatcher í gær- morgun, sagði Gerasimov að Banda- ríkin hefðu af ásettu ráði lekið upp- lýsingum um sölu Sovétmanna á sprengjuflugvélum til Líbýu. Þetta hefðu þeir gert til aö eyðileggja and- rúmsloftið á fundinum í London. Sagði Gerasimov að vélarnar hefðu ekki verið fimmtán heldur einungis sex og að þær væru ekki langfleygar heldur mjög skammfleygar. Thatcher vakti máls á sölunni á fundi sínum með Gorbatsjov. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógartilíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Stíflusel 3,3. hæð 3-2, þingl. eig. Lárus Viggósson og Ása Ólafsdóttir, mánud. 10. apríl ’89 ld. 10.00. Upptoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Strandasel 4, 3. hæð 034)2, þingl. eig. Svanhildur H. Gunnarsdóttir, mánud. 10. apríl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Strandasel 4, 3. hæð 3-1, þingl. eig. Gunnar óskarsson, mánud. 10. apid ’89 kl. 10.00. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Sveinn Sveinsson, hdl. Suðurgata 7, 2. hæð, talinn eig. Þór Sveinsson, mánud. 10. apríl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Suðurhólar 30, íb. 01-04, þingl. eig. Halldór Bergsteinsson, mánud. 10. apríl ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Toríufell 46, 3. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra Rósa Ingólfsdóttir, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tungusel 8, 4. hæð 0402, þingl. eig. Sigurlaug R. Guðmundsdóttir, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Elvar Óm Unnsteinsson hdl. Vagnhöfði 16, þingl. eig. Davíð óskarsson og Eggert óskarsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vatnsveituvegur, Faxaból 3Cj hluti, talinn eig. Helgi Valtýr Ulfsson, mánud. 10. aprfl ’89.kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vatnsveituvegur, Faxaból 3D, hluti, talinn eig. Haukur Viðar Jónsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er ójaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 6, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, mánud. 10. apnl ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 8, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 10, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, mánud. 10. apríl ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 23, hluti, talinn eig. Val- garður Guðmundss.og Ingibjörg Ragnars, mánud. 10. apnl ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vitastígur 9, kjallari, þingl. eig. Magnús Girnnar Baldvinsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ammundur Backman hrl. Víðidalur, C-tröð 10, talinn eig. Hörð- ur Hákonarson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Hflmar Ingimundarson hrl. Völvufell 13, þingl. eig. Guðmundur Guðmundss. og Vigfús Bjömsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Völvufell 44, 3. hæð t.v., þingl. eig. Erla Diego, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þangbakki_8, 6. hæð F, þingl. eig. Þorbjöm Ásmundsson, mánud. 10. apríl ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIP í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tí'ma: Dverghamrar 36, þingl. eig. Halldór Svansson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Eldshöfði 17, hluti, þingl. eig. Verk- piýði hf., mánud. 10. aprfl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Elliðavatnsblettur 35, þingl. eig. Sig- urður Ármannsson, mánud. 10. apríl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Guðlaugsson hdl. Eyjabakki 9, hluti, þingl. eig. Sverrir Friðþjófss. og Elísabet Ingvarsd, mánud. 10. apnl ’89 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands og tollstjórinn í Reykjavflc. Fellsmúli 18, fb. 0202, þingl. eig. Hreinn Steindórsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf., Lögfræði- þjónustan hf., Ami Einarsson hdl. og Róbert Ami Hreiðarsson hdl. Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl.__________________________ Fiskakvísl 3, 1. hæð t.v., þingl. eig. Daníel Kristinsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka fslands. Fífusel 12, hluti, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Trygginga- stofnun ríkisins. Flúðasel 92, hluti, þingl. eig. Anna Sigurlaug Jóhannsdóttir, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Gnoðarvogur 4446, hluti, þingl. eig. Braut sf., mánud. 10. aprfl ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em toUstjórinn í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Grettisgata 13, þingl. eig. Plúsinn sf., heildverslun, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Steingrímur Eiríksson hdl. Grettisgata 38, hluti, þingl. eig. Karl Hafsteinn Pétursson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Steingrím- ur Þormóðsson hdl., Bæjarfógetinn í Hafharfirði og Hróbjartur Jónatans- son hdl. Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur Magnússon, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi ei Veðdeild Landsbanka íslands. Gyðufell 6, hluti, þingl. eig. Kristín H. Alexandersdóttir, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Fjárheimtan hf. Hávallagata 3, þingl. eig. Garðar Lár- usson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Einar Sigurðsson hrl. Hjallavegur 31, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Öddgeirsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hrafhhólar 4, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Ólafsson og Sigrún Sigurð- ard., mánud. 10. apríl ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkjavík. Hraunbær 76, hluti, þingl. eig. Jón R. Mýrdal og Sigríður S. Mýidal, mánud. 10. aprfl ’89kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Hraunbær 182, hluti, þingl. eig. Pétur Þorgrímsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 109-111, hluti, þingl. eig. Flosi Skaftason, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 8, íbúð merkt 02-02, þingl. eig. Guðjón Róbert Ágústsson, mánud. 10. aprfl ’89 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIS í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Dunhagi 18, hluti, þingl. eig. Þóroddur Skaptason og Beatrice Guido, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. apríl ’89 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 81, hluti, jhngl. eig. Gísli Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfii mánud. 10. aprfl ’89 kl. 17.30. Uppboðs- beiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Sörlakjól 6, miðhæð, þingl. eig. Sigrún Halldórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 10. aprfl ’89 kl. 18.15. Úppboðsbeiðandi er Valgeir Kristins- son hrl._________________ BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.