Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
í opnum flokki á skákhátíöinni í Dort-
mund í síðasta mánuði kom þessi staða
upp í skák Júgóslavans Davidovic og
Sovétmannsins Smagin, sem hafði svart
og átti leik:
28. - Hh5! 29. fxg4 Hhl+ 30. Kf2 Hxfl+!
og hvitur gaf, því að eftir 31. Kxfl Dhl +
32. Kf2 HfB er hann mát.
Sigurvegari í opnum flokki varð Hollend-.
ingurinn Van der Sterren en Smagin varð
í 2. sæti. í stórmeistaraflokki sigraði Efim
Geller óvænt en hann er nú á 65. aldurs-
ári. Geller hlaut 7,5 v. af 11 mögulegum
en kappar á borð við Hort og Psakhis
urðu að láta sér lynda 5 v. og 7. - 10.
sæti af tólf keppendum.
Bridge
ísak Sigurðsson
Oft veitist mönnum erfitt að greina
bestu vinningsleiðina í spilum, sem eru
sáraeinfóld, af þvf að rétta spilamennsk-
an stríðir gegn hefðbundinni íferð. Ef
menn vilja spreyta sig á því hvemig best
er að spila sex hjörtu á suðurspilin (án
þess að andstæðingamir hafi truflað
sagnir) þá skoði þeir aðeins norður suður
hendumar. Útspil vesturs er hjartatía,
drottning í blindum og austur sýnir eyðu.
♦ KD754
V DG4
+ ÁKG73
♦ ÁG6
♦ 10983
♦ KG84
+ 95
♦ ÁK7652
♦ Á1053
+ 862
Það virðast vera margar leiðir í úrspfl-
inu, en hver þeirra er best? Er best að
spila spaðakóng og henda laufi ef austur
leggur ekki laufásinn á og reyna síðan
að trompa laufið vel? Nei, það er ekki
samgangur í það. Eða svína einfaldlega
bara laufi. Hvort tveggja er um 50% í lík-
um. Hið sanna er að besta leiðin er íferð
sem margir sjá ekki við borðið. Hún gef-
ur khppt og skorið 68% vinningslíkur en
það em líkumar fyrir því að litur brotni
3-2. Besta leiðin er að spila strax lágu
laufi. Þá fást tólf slagir með því að trompa
einn tigul í blindum með hjartafjarka, 6
slagir á tromp, einn á tígulás og 4 slagir
á lauf. Þessi leið getur flækst fyrir ótrú-
lega mörgum.
Krossgáta
7 T~ 3 n T~
£ 1
10 ii 1
P j " 1
>5 J JTm nrrMTn
/e i w~ 5/
2Z i
Lárétt: 1 elgur, 5 brún, 8 hætta, 9 flögg,
10 Frón, 12 spyiji, 14 lést, 15 utan, 16
ólykt, 18 kroppa, 20 undirfórul, 22 fersk,
23 óskar.
Lóðrétt: 1 hræddur, 2 hlaupið, 3 orka, 4
viðumefni, 5 múli, 6 frost, 7 kom, 11 sál-
ir, 13 ónefndur, 17 beita, 19 gelt, 21
snemma.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 ásjóna, 8 róar, 9 örk, 10 mat,
11 agni, 12 aðall, 14 al, 15 gili, 17 ört, 18
ná, 20 æðri, 22 ans, 23 snið.
Lóðrétt: 1 ár, 2 sóaði, 3 jata, 4 óra, 5 nögl,
6 Amar, 7 skiltið, 10 magna, 13 liðs, 16
læs, 17 öm, 19 án, 21 ii.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. apríl - 13. april 1989 er
í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj-
ar.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á núðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.'
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 7. apr.:
Gekk á röðina og braut brunaboðana
laug til nafns er hann var handsamaður
Spakmæli
Menntun gerireinn þorpara
öðrum slyngari.
OscarWilde
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema piánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TiBcynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spóin gildir fyrir laugardaginn 7. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að halda vel utan um það sem þú ert með því
annars fer allt í mgling. Þú gætir eignast eitthvað sem þú
hefur haft augastað á.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hafðu í huga við skipulagninp aö fólk í kringum þig getur
verið mjög kröfuhart og ákveðið. Haltu þig við hagnýt störf.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Reiknaðu ekki með auðveldum degi. Vertu viðbúinn aö þurfa
að bregðast skjótt við. Gefðu tjáningu þinni gagnvart öðmm
gaum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Taktu málefnin föstum tökum og gakktu hreint til verks.
Þaö gæti orðið eitthvert rifrildi milli kynja en ætti að lagast
með kvöldinu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Kynslóðabilið gæti verið töluvert í dag. Trúlega verða báðir
aðilar að slá dálítið af kröfum sínum. Ástarmálin eru á ró-
legu nótunum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ert í tilraunaskapi í dag. Gefðu þér lausan tauminn með
eitthvað sem er nýtt og spennandi. Fáðu stuöning frá öðmm.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Mörgum ljónum gengur betur að skrifa en tala. Ef þú ert 1
einhverjum vanda staddur skaltu setjast niður og setja hugs-
anir þínar á blað áður en þú ræðir þær.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjármálin ganga upp og ofan. Þú verður að reyna að skipu-
leggja allt mjög gaumgæfilega. Ástfangið fólk gengur í gegn-
um mikilvægt tímabil til ákvarðanatöku.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Skapið er órólegt í dag og setur það strik i reikninginn. Þú
gætir haft heppnina með þér í áhættu. Happatölur em 4, 20
og 26.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Foröastu að vera þrjóskur. Þú getur ekki bjargað upp á eig-
in spýtur málum sem em komin í óefni. Fáðu utanaðkom-
andi aðstoð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. deS):
Þetta gæti orðið úrshtadagur á einhvem hátt. Ákveðið sam-
band gengur með eindæmum vel, bæði tilfmningalega og
verklega.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð endurgreitt eitthvað sem þú hefur löngu gefið upp
á bátinn. Gerðu ekkert hugsunarlaust í dag. Happatölur em
6, 24 og 29.