Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. Jarðarfarir Systir Felicia verður jarðsungin frá dómkirkju Krists konungs, Landa- koti, þriðjudaginn 11. apríl kl. 13.30. Utíor Haraldar Harðar Hjálmarsson- ar, Víkurbraut 5, Grindavík, fer fram frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 8. apríl kl. 14. Margrét Fanney Bjarnadóttir, Kirkjuferju, Ölfusi, verður jarðsung- in frá Kotstrandarkirkju laugardag- inn 8. apríl kl. 14. Þorsteinn Ólafsson bóndi, Litluhlíð, Barðaströnd, verður jarðsunginn frá Hagakirkju laugardaginn 8. apríl kl. 14. Eyleif Jónsdóttir, Mýrargötu 18, Nes- kaupstað, verður jarðsungin frá Norðíjarðarkirkju laugardaginn 8. apríl kl. 14. Valdimar Sigurður Páll Ágústsson lést 29. mars. Hann var fæddur 6. janúar 1923 á Akranesi. Hann var sonur hjónanna Bjömfríðar Bjöms- dóttur frá Sigurvöllum og Agústs Ásbjömssonar frá Melshúsum. Valdimar var skipstjóri á bátum frá Akranesi og stýrimaður á Akraborg sl. 20 ár. Hann kvæntist Guðrúnu B. Jónsdóttur frá Garðbæ 8. júni 1946. Þau hjónin eignuðust tvær dætur, Jónínu, fædda 21. júní 1947, og Sig- ríði Kr., fædda 17. febrúar 1963. Útfór Valdimars var gerð frá Akranes- kirkju í morgun kl. 11.15. í 12. FLOKKI 1988 Vinningur tii íbúðarkaupa eða bátskaupa, kr. 3.500.000 47512 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 14381 56342 57416 69021 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 3097 24325 42968 57147 68082 'V 10971 30436 43517 59944 71079 11771 31270 50879 62034 71281 15843 35015 53632 62693 78895 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 194 14747 23783 38075 48139 66557 1222 14945 24523 38355 49462 69046 1623 15104 24783 38407 50349 69060 2328 15892 24969 38408 50439 69247 2428 16280 25001 38436 50742 69972 2882 18237 25655 38475 52005 70203 4293 18344 25919 39245 52100 70305 4456 18359 26085 39346 53570 70851 4487 18403 26225 39554 54115 71966 5807 18417 27265 39906 54615 72736 6214 18670 27499 40480 54662 73066 6454 19177 28106 40701 54978 73736 6970 19379 28878 41405 55437 74592 7059 19394 29206 42428 56402 75143 7269 19568 31214 42786 56667 75234 7335 20165 31257 43619 57492 75506 8234 20271 31772 43769 58754 76745 8472 20300 33329 43828 59054 77237 9445 21377 33498 43964 60125 77398 9550 21476 34207 44507 60682 79217 9826 21748 34450 45216 60769 79298 11318 22145 34837 45492 60930 79772 11988 22556 36236 45674 63552 12434 22667 36314 45876 63771 12846 22766 36841 45910 63799 12950 22807 37242 46302 64255 14616 23385 38013 46969 65776 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 14 5966 13836 22536 30784 39663 48779 55168 63414 71425 102 5970 13864 22592 30797 39715 48826 55495 63514 71588 443 6024 13964 22639 31394 39859 49110 55548 63544 71873 721 6149 14118 22722 31 "-73 40482 49140 55570 63594 72072 834 6294 15077 22762 31582 40688 49172 55680 63789 72404 938 632Q, 15079 22831 31623 40911 49505 56451 63822 72692 976 6453 16160 23027 31666 41029 49635 56496 63838 72761 994 6652 16357 23679 32004 41088 49694 56752 64008 72793 1103 6931 16784 24124 32427 41387 49971 56918 64129 73205 1235 7372 16925 24582 32952 41477 50063 57158 64541 73513 1658 7522 17044 25250 33024 41644 50077 57505 65402 73572 1741 7563 17312 25277 33025 41653 50123 57594 65447 73830 1826 7937 17513 25453 33081 42301 50388 57628 65457 73867 1951 7978 17529 25551 33216 42498 50423 57690 65639 74300 1967 7981 17707 25695 33410 42506 50565 57846 66013 74621 2030 8138 17754 26132 33460 42772 50582 57929 66025 74875 2273 8531 18106 26248 33509 43178 50765 58034 66174 75269 2404 8605 18185 26277 33790 43348 50961 58210 66425 75637 2450 8650 18456 26549 34146 43650 51240 58456 66479 75683 2641 8880 18546 26945 34345 43867 51576 58557 66744 75966 2697 9223 18711 27088 34474 43897 51796 58591 66905 76291 2752 9224 19144 27314 34868 44110 51811 58689 66980 76855 2816 9485 19391 27325 35235 44408 51938 59140 67402 76884 3208 9733 19459 27440 35389 44521 52339 59429 67749 76893 3210 9982 19753 27456 35417 45029 52504 59594 67985 76906 3236 10139 19778 27748 35670 45122 52597 60029 68069 77148 3514 10201 19834 28012 35947 45423 53150 60387 68184 77188 3803 10733 20014 28192 36039 45670 53185 60517 68296 77222 3904 10968 20034 28588 36598 45686 53286 60576 68353 77399 4365 11246 20053 28719 36666 45741 53323 60875 68831 77601 4453 11533 20350 29105 36914 45959 53605 61023 68878 78014 4802 11535 20368 29286 37634 46822 53658 61093 68969 78037 4902 12213 20623 29338 37668 46868 53741 61405 69107 78096 4978 12214 20677 29362 37686 46914 54125 61573 69260 78211 5069 12220 20767 29428 37891 47256 54235 62075 69684 78215 5097 12372 21110 29572 38143 47481 54316 62314 69809 78486 5208 12778 21309 29901 38255 47687 54481 62561 69867 78530 5348 12851 21762 29942 39359 47832 54523 62621 70060 79946 5379 12942 21942 30178 39374 48085 54559 62688 70424 79958 5566 13414 22341 30345 39556 48231 54894 62957 71060 7997<‘ 5604 13511 22388 30402 39596 48290 54922 63118 71118 5748 13717 22489 30537 39630 48685 55067 63391 71172 Af UMa utanlandsferða og húabúna&arvlnnlnga h< * t 15 'ar* r- ‘naha' -g atandur tll mánaðamóta. HAPPDRÆTTI DA Kristrún Jónasdóttir lést 28. mars. Hún fæddist á Bakka í Vestur-Fljót- um og vom foreldrar hennar Lilja Stefánsdóttir og Jónas Jósafatsson. Kristrún giftist HaUgrími Bogasyni en hann lést árið 1985. Þau hjónin eignuðust fimm börn og em fjögur á lífi. Útfór Kristrúnar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Guðríður Vigfúsdóttir lést 1. apríl sl. Hún var fædd á Gamla-Hrauni 3. desember 1912, dóttir hjónanna Vig- fúsar Helgasonar og Sesselju Helga- dóttur. Guðríður giftist Gísla Jóns- syni en hann lést árið 1965. Þau hjón- in eignuðust fimm börn. Útfór Guð- ríðar verður gerð frá Eyrarbakka- v kirkju í dag kl. 14. Fundir Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheiinili kirkjtmnar mánudagskvöld kl. 20.30. Bræðrafélag Bústaðasóknar heldur fund í fundar- herbergi kirkjunnar mánudagskvöld kl. 20.30. Gestur fundarins verður Ómar Valdimarsson. Tilkyimingar Frímerkjasýning í Listasafni ASÍ Dagana 7.-9. apríl nk. verður haldin frí- merkjasýning á vegum klúbbs Skandin- avíusafnara í Listasafni Alþýðusam- bands íslands við Grensásveg. Sýningin er haldin í tengslum við landsþing Lands- sambands íslenskra frímerkjasafnara, sem haldið verður í húsakynnum þess í Síöumúla 17, laugardaginn 8. apríl. Á sýnignunni, sem hlotið hefur nafnið ÍS- FÍL '89 verða söfn þátttakenda frá öllum Norðurlöndum og er efnisval fjölbreyti- legt. í dag verður sýningin opin kl. 17-20 og á laugardag frá kl. 14-20. Á sunnudag er opið frá kl. 10-18. Aögangur að sýning- unni er ókeypis. Ungverskir gestir hjá Musica Nova Föstudaginn 7. apríl heldur Musica Nova tónleika í Bústaðakirkju kl. 20.30. Á efhis- skránni er ungversk 20. aldar tónlist eftir Béla Bartók, Zoltán Horusitzky, Erzsébet Szönyi, György Kurtág og József Sárí. Flytjendur eru Agnes Székely, sem leikur á viólu, Miklós Székely, sem leikur á org- el, og Balázs Székely, sem leikur á píanó. Dregið í Happaglot leiknum Dregið var úr innsendum miðum í tungu- málaspilinu Polyglot hjá Borgarfógeta- embættinu í Reykjavík 28. mars sl. Alls bárust yfir tvö þúsund nöfn í Happaglot leiknum. Fyrsti vinningur, sem var ferð fyrir tvo með Flugleiðum til Orlando i Florida, hlaut Ólöf Lilja, Þórufelli 4, Reykjavik. Annan og þriðja vinning, sem var Hexaglot tungumálatölva, hlutu Dav- íð, Búi og Hjörtur Halldórssynir, Tjarn- arlundi 17b, Akureyri og Guðný Guð- mundsdóttir, Jörundarholti 202, Akra- nesi. Polyglot þakkar nyög góða þátttöku í Happaglot leiknum. Tungumálaspilið fæst nú um land allt. íslensk kvæði Mál og menning hefur sent frá sér safh íslenskra Ijóða sem Vigdís Finnbogadótt- ir tók saman og hefur hlotið nafhið ís- lensk kvæði. Bókin geymir tæplega eitt hundrað ljóð eftir 37 skáld, auk nokkurra þjóðkvæða. Kvæðin spanna vitt svið ís- lenskrar ijóðlistar, en eru þó flest frá 19. og 20. öld. Skáldin eru öll látin nema Halldór Laxness, sem Vigdís Finnboga- dóttir valdi fulltrúa þeirra skálda sem nú yrkja á íslensku. íslensk kvæði er 226 bls. að stærð og er bókin unnin í Prent- smiðjunni Odda hf. Tapað fundið Gullúr tapaðist, liklegast á Hótel Sögu á fóstudagskvöldið sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 42965. Svartur poki tapaðist Á miðvikudaginn fyrir páska tapaðist ómerktur stór plastpoki, troðfúllur af góðum kven- og bamafatnaði. Pokinn var fyrir utan pakkaafgreiðsluna á Umferð- armiðstöðinni. Ef einhver veit hvar pok- inn er niðurkominn eða um afdrif hans, þá vinsamlegast látið vita á Umferðar- miðstöðina, BSÍ, eða í síma 72398 og 98-1292. Landssöfmm Lions- hreyfingarinnar Þjóðskáldið Matthías Jochums- son flutti þann boðskap rétt fyrir aldamót í íslands minni sem enn stendur í fuUu gildi: Græðum saman mein við mein metumst ei við grannann, felium saman stein við stein, styöjum hveijir annah; plöntum, vökvum rein við rein, ræktin skapar framann. Hvað má höndin ein og ein? Allir leggjum saman. * í lifi okkar íslendinga skiptast aUtaf á skin og skúrir. Vitað er að á vegum ýmissa hjúkrunardeUda og á heimUum víða um land dvelja um tuttugu einstakhngar á ungum aldri sem hafa slasast eða veikst alvarlega og eru‘nú með fjölþætta fotlun sem ekki verður ráðin bót á nema að Utlu leyti. Búast má við að einn slíkur sjúkUngur bætist við að meðaltaU á ári. Með mikiUi hjúkrun og almennri sjúkraþjálfun má halda í horfinu og gera ástandið þolanlegra. Ein lausn Þetta hefur lengi verið til um- ræðu hérlendis þar sem þetta unga fólk á við mikinn vanda að stríða og þá ekki síður aðstandendur þess. Flest er þetta fólk nú á hjúkrunar- deUdum sem eru ætlaðar gömlu fólki sem um margt er mikUr hjúkrunarsjúklingar. Þama er oft mikið þröngbýli og ekki aðlaðandi fyrir irngt fólk að dvelja og von að aðstandendum renni til rifja að aðbúnaður eigi að vera slíkur fyrir það næstu áratugina. Ein. lausn virðist því vera að byggja Utlar, sérhannaðar sjúkraheimihsdeUdir sem nytu aðstoðar, vemdar og umsjónar stærri stofnana sem hafa sérhæft starfsfólk sem nýttist þessu fiölfatlaða fóUd jafnframt. Fjöldi vistmanna á heimUi er áætlaður 4-5. Staösetning miðast við að heimUin séu hluti af eða í sem eðhlegustum tengslum við al- menna íbúðabyggð. 11. september 1987 kom fram tíl- laga í stjórnamefnd málefna fatl- aöra um aö reist verði hjúkrunar- heimiU í tengslum við öflugar end- KjaUarinn Jón Bjarni Þorsteinsson varaumdæmisstjóri Lions 109 A og heilsugæslulæknir í Hafnarfirði urhæfingarstofnanir, þ.e. Reykja- lund og/eða Grensásdeild Borgar- spítalans, fyrir þá öryrkja af völd- um slysa og sjúkdóma sem verst em staddir í líkamlegu tUUti og þarfnast þess vegna daglegrar sjúkra- og iðjuþjálfunar, hjúkr- unar- eða annarrar læknisfræði- legrar þjónustu. Hvert heimUi verður sjálfstæð eining innan viðkomandi endur- hæfingarstofnunar en í daglegum og stjómunarlegum tengslum við hana eftir nánara samkomulagi við ráöamenn stofnunarinnar og heyr- ir þannig undir heUbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið. Þetta vandamál, eins og svo mörg önnur í heUbrigðisþjónustu, „ber að leysa skref fyrir skref, spöl fyrir spöl og með ýmiss konar ráðurn". Okkarframlag Landssöfnun með sölu á rauðu fjöðrinni dagana 7., 8. og 9. apríl næstkomandi er okkar framlag tU þessara mála með þjóðinni. Fjórum sinnum áður hefur rauða fiöðrin verið seld. Rauða fjöðrin 1972 til styrktar augnvemdarmálum er fyrsta verk- efni sem aUir íslenskir Lionsklúb- bar stóðu sameiginlega og samtím- is að um aUt land. Þessar safnanir vora endurteknar árið 1976, þá til styrktar Styrktarfélagi vangefinna og peningunum varið til kaupa á tannlækningastólum sem hentuðu til viðgerða á tönnum vangefinna, og árið 1980 var söfnunarféð notað tíl kaupa á tækjum handa háls-, nef- og eymadeildinni á Borgar- spítalanum. Árið 1985 var rauð fjöður seld í íjórða sinn og nú safnað vegna krabbameinslækningatækis sem kallast línuhraóaU og var það form- lega afhent við opnun K-byggingar Landspítalans 31. mars ’89. Jafnframt því sem ég læt að sinni sitja við þessar hugleiðingar legg ég áherslu á þetta: Samstaða er meginregla. Margt smátt gerir eitt stórt í þessu efni. Við íslendingar getum sjáUir ráð- ið við svo margt ef vUjinn er fyrir hendi. Ég býst við að flestum finnist þetta mál þarft og von mín er að það njóti mikUs velvUja og er fram- kvæmd þess viss mælikvarði á vUja til samþjálpar við þá sem hvað verst era settir í þjóðfélaginu en eiga samt tíltölulega langt líf fyrir höndum. Jón Bjarni Þorsteinsson „Ein lausn virðist því vera að byggja litlar, sérhannaðar sjúkraheimilis- deildir sem nytu aðstoðar, verndar og umsjónar stærri stofnana..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.