Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1989, Blaðsíða 22
30 fÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1989. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Af«öl og sölutllkynnlngar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afeöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Suzuki Fox óskast, árg. ’82-’85, aðeins óbreyttur bfll kemur til greina. örugg- ar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3528. Óska eftir framdrifnum bíl, '84 ’86, gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 91-25661 eft- ir kl. 13. 30 þús staðgreitt. Bfll óskast á 30 þús staðgreitt. Uppl. í síma 91-42579. Óska eftir að kaupa 5 tonna vörubíl. Uppl. í síma 94-7706. Ji BOar til sölu Úrval notaðra Lada bifreiða. Lada Sport ’87,5 g., ek. 34. þ., v. 440 þ. Lada Sport ’87,5 g., ek. 24. þ., v. 410 þ. Lada Sport ’86,5 g., ek. 56. þ., v. 360 þ. Lada Sport ’86,4 g., ek. 34. þ., v. 320 þ. Lada Sport ’85,4 g., ek. 44. þ., v. 290 þ. Lada st. ’86, ek. 50 þ., verð 150 þ. Lada st. ’87, ek. 34. þ., verð 230 þ. Lada Lux ’87, ek. 30 þ., verð 230 þ. Lada Safir ’87, ek. 30 þ., verð 200 þ. Lada Samara 1500 ’88, 5 g., ek. 15. þ. v. 350 þ. Lada Samara ’88, ek. 16. þ., verð 320 þ. Lada Samara ’87, ek. 24. þ., verð 270 þ. Lada 1200 ’85, ek. 44. þ., verð 110 þ. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugar- daga 10-14. Bíla- og vélsleðasalan, Suðurlandsbraut 12, sími 84060. Honda Clvic GL ’88 til sölu, 16 ventla, 3ja dyra, ljósblár sanseraður, ekinn 'w?ö þús. km, nýr á götu í júlí ’88, sól- lúga, vökva- og veltistýri, sem nýr. Uppl. í síma 92-14513 fyrir kl. 18 og 92-14965 eftir kl. 18. Toyota Corolla 1300 Liftback, 5 g., árg. ’88 til sölu, útvarp, vetardekk, engin skipti og Mazda 626 2000, 2 d., 5 g. Hardtopp, árg. ’80, þokkalegur bíll, gott verð, mjög góð greiðslukjör. Uppl. í s. 42207 e.kl. 19 og um helgina. Ford Sierra XR4i, árg. ’84, 2ja dyra, ekinn 65.000 km. Bíllinn er allur í toppstandi. Ný Pionéer hljómtæki af fullkomnustu gerð geta fyígt bílnum. L’dpI. í s. 23623 e.kl. 20 og um helgina. Kr 100 þús. í afsl. Lancia skutla turbo, 3ja dyra, ’87, rafmagn í rúðum og læs- ingum, útvarp/segulband, gangverð kr 410 þús., fæst á kr 310 þús. stað- greitt. S. 680630 á daginn/s. 71714 á kv. Oldsmobile árg ’81 til sölu, hvítur, sjálf- skiptur með vökvastýri. Öll skipti koma til greina. Góð kjör. Bíllinn er 6 cyl. og framhjóladrifinn. Símar 91- 672277 á daginn og 91-40894 á kvöldin. Ódýrir góðir bílar. Cressida ’79, 5 gíra, skoðaður til 11.’90, ný kúpling og púst + 8 dekk, einnig Charade ’79, ný kúpl- ing og bremsur og Pony ’80, sem nýr. Allt góðir bílar. Uppl. í síma 624161. Blazer árg. ’76 til sölu, selst ódýrt. Á sama stað óskast gírkassi í Toyotu Crown, árg. ’76. Uppl. í síma 91-71235 eftir kl. 17. Eronco ’72 til sölu, 8 cyl. 302, beinsk., 3 gíra, hvitar sportfelgur, verð 200-230 þús., helst staðgreitt, annars eftir sam- komulagi. Uppl. í s. 93-12553 e. kl. 17. Jeppaeigendur. Motorola Altemator- ar 12W/90A - 12W/100A, ýmsar aðrar stærðir. Landsverk hf, Ármúli 1, simi 91-685533 og 686824._________________ Chevrolet Malibu ’79 til sölu, 8 cyl., 2ja dyra, verð tilboð. Athugið, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-77044. Chevrolet Van ’79 til sölu. Bíllinn er allur innréttaður, þarfnast lagfæringar á vél.'Uppl. í síma 42199 eftir kl. 19.30. Daihatsu Charmant ’79 til sölu, nýyfir- farinn, nýlega sprautaður, í frábæru standi. Toppverð, 45 þús. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-3547. Dodge árg. ’77 van 8 cyl, til sölu, með 318 vél, skipti möguleg, þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 92-37619 eftir kl. 17. Honda Civic 1500 ’85, 12 ventla, topp- lúga, vökvastýri, ekinn 75 þús., inn- fluttur. Verðhugmynd 460 þús., skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 19914. Audi 100 ’83 til sölu, innfluttur ’87, 5 cyl., bíll í sérflokki, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 76779 e.kl. 18. Bronco IIXLT árg '86 til sölu, sjálfekipt- ur, mjög fallegt eintak. Uppl. í síma 91-29953. Bulck Custom ’84 til sölu, eingöngu ekinn erlendis. Verð kr. 400.000 staðgr. Sími 611635 eftir kl. 18. Lada 1500 statlon til sölu, árg. ’86, ekin 55 þús., nýtt púst o.fl. Góður bíll á góðu verði, 180 þús. eða 140 þús. stgr. Uppl. í síma 673812 e.kl. 19.30. Laurel dísll ’83, ekinn 165.000. Mjög. góður bíll. Einnig Daihatshu Rocky ’85, ekinn 53.000. Uppl. í síma 93-41167 eftir hádegi. Mazda 323 ’81 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 90 þús. km, fæst á 100 þús. stgr., eða 150 þús. skuldabréf. Uppl. í síma 30328 eftir kl. 17.__________________ Mazda 323 1300, 5 dyra, árg. ’85, til sölu, litur blágrár, mjög góður stað- greiðsluafeláttur. Uppl. í síma 624959 og 624929. Skodi ’86 með bilaðri vél til sölu. Á sama stað óskast góður bíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-27099 eftir kl. 19. Scout árg. ’79 og Willys antikbíll árg. ’54 til sölu, skoðaðir ’89, einnig 5,7 GM dísilvél með öllu. Uppl. í síma 91-686628.___________________________ Subaru 4x4 station '84 til sölu, mjög vel með farinn bíll með miklum auka- búnaði. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 44918. Tilboð í óskast í Willys CJ 5 '74, mikið breyttur, góður bíll, brotinn gírkassi. Ódýr gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 14178. Tjónbill. Tilboð óskast í BMW 320 ’80 sem er skemmdur á hlið. Nýupptekin vél, nýtt kúplingssett og allur nýyfir- farinn. Góður bíll. Uppl. í síma 76037. Toyota Mark II ’77 til sölu, gangfær, skoð ’88, nýr geymir, bremsur og demparar. Verð 20 þús. Uppl. í síma 91-52467.____________________________ VW Golt C ’85 til sölu, ekinn 29 þús., vel með farinn bíll, segulb./útvarp. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma 91-43091. Fiat 850, árg. '71, til sölu, vel gangfær og lítið ryðgaður, Dodge húsbíll ’71, góð innrétting. Uppl. í síma 96-62526. Ford Bronco árg. 1972. Selst ódýrt, skoðaður ’89. Uppl. í síma 91-16909 frá kl. 19-22. Fiat Uno 45S '86 til sölu, 5 gíra, ekinn 38 þús., mjög vel með farinn. Verð 270 þús. Uppl. í síma 91-16989. Isuzu Trooper. Tilboð óskast í Isuzu Tropper ’81. Uppl. í síma 91-621155 á vinnutíma (Gísli). Lada Lux árg. ’84 til sölu, vantar fram- stuðara, verð kr 70 þús., staðgreiðslu- verð 50 þús. Uppl. í sima 91-20634. Land Rover dísil ’76 með mæli til sölu, upptekin vél, mjög góður bíll. Uppl. í síma 98-78172 á kvöldin. Mazda 626 ’79 til sölu, grásanseraður að lit, einstaklega vel með farinn. Nánari uppl. í síma 72259. Saab GLE '82 tíl sölu, ekinn 130 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 98-22725 eftir kl. 19. Sunny GLS ’87 til sölu, ekinn 26 þús, sjálfsk., vökvastýri, 4 dyra. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-38053. Toyota Corolla DX liftback ’85, hvítur, fallegur bíll. Uppl. í síma 92-14888 til kl. 19 og 92-12755 frá kl. 19-22. Volvo 244 GL ’82 til sölu, einnig Volvo 245 DL ’75. Sanngjamt verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 9143439. BMW 7321 ’81 til sölu, kom á götuna í sept. ’88. Uppl. í síma 641569. Datsun 180 B árg. ’78 tii sölu, afekráð- ur. Uppl. í síma 91-76314 eftir kl. 20. Mazda 323 árg. '80 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-46242. Renault 9 '84 til sölu, ekinn 33 þús., góður bíll. Uppl. í síma 91-13653. Subaru ’87, skemmdur eftir umferðaró- happ. Uppl. í síma 39153. Volvo 244 GL ’82 til sölu. Bíll í topp- standi. Uppl. í síma 91-75809. ■ Húsnæði í boði Leigumiölun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511.________________________ Til leigu 3-4 herb. íbúö í Háaleitis- hverfi. Laus strax. Leigist að hluta með húsgögnum. Leigutími 6-8 mán- uðir. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Umsóknir leggist sem fyrst inn á DV, merkt “H-1644“. Stór, góó 2ja herb. íbúö meó sérinn- gangi til leigu í Seljahverfi í 6 mán., laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Góð 3525“, fyrir mánud. 10/4 Tll leigu 3ja herbergja íbúó með sérinn- gangi í vesturbænum. Leigist í 6-12 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „3530“. Kjallaraherbergi f Hvassaleiti, leigt reglusömum/samri strax. Sími 30181 eftir kl. 18. Kópavogur. Til leigu stórt herb. með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í síma 9143611. Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Herbergi tll lelgu í Hraunbænum. Uppl. í sima 673595 milli kl, 19 og 22._ ■ Húsnæði óskast Við erum tvær reglusamar stúlkur og erum báðar í fastri vinnu. Okkur bráð- vantar 2 herb. íbúð sem fyrst. Ath. góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 72255 milli kl. 12 og 15 og 76242 e.kl. 19 í kvöld. Hundavinir takió eftir! Við erum ungt reglusamt par með hund, og okkur vantar íbúð. Góðri umgengni heitið. S. 600307 á d. og 73454 á kv. Dagný. Líkamsræktarstöðin, Borgartúni 29, óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Nánari uppl. í síma 91-28449. Reglusamur ungur maður óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 688817 á skrifetofutíma og þess utan í síma 667405. Óska eftir herbergi til leigu, helst í nám- unda við miðbæ Reykjavíkur, mætti vera með einhverjum húsgögnum. Uppl. í síma 681759. Óska eftir lítilii ibúð eða einstaklings- aðstöðu sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621290. Ámi. Geymsluherbergi óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3515. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung hjón með tvö böm óska eftir góðri 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 667413. Óska eftlr 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91- 680831._____________________________ Óska eftir að taka 3 herb. ibúð til leigu. Góð umgengni. Uppl. í síma 91-53651. ■ Atvinnuhúsnæöi 130 fm kjallarahúsnæði til leigu, gluggalaust, engar aðkeyrsludyr. Lofthæð 2,50. Hentar t.d. sem skjala- geymsla o.fl. Leiga 35 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, fyrir sunnudagskvöld. H-3541. Til lelgu í Borgartúnl 29 tvö stór sam- liggjandi skrifetofuherb., björt og fullfrágengin, útsýni og næði, kaffiað- staða. Leigjast saman eða sér. Laus strax. Uppl. í s. 91-10069 eða 666832. Óska eftir ca 80 mJ húsnæði fyrir heild- verslun. Þarf að vera í snyrtilegu umhverfi og helst á jarðhæð. Tilboð sendist DV, merkt „3531“. Óskum eftir að ca 60-80 ferm verslunar- húsnæði á leigu í gamla miðbænum, með sanngjamri leigu, þarf ekki að vera á besta stað. Sími 46505 e.kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði uppi á Höfða, þar sem hægt er að koma inn 2 bílum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3527. Tvö skrifstofuherbergi til leigu á fyrstu hæð á Óðinsgötu 4. Til sýnis frá kl. 12-14 næstu daga. Sími 15605 og 36160. Óskum eftir að taka á leigu atvinuuhús- næði, 300-500 m2. Uppl. í síma 651767 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boði Vanur viðgerðarmaöur óskast til starfa á verkstæði hjá fyrirtæki á Vestur- landi. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og séð um allar almennnar viðgerðir. Meistararéttindi eða hlið- stæð réttindi skilyrði. Ömggt hús- næði, mikil vinna, góð laun fyrir góð- an mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3518. Reynsla f sölumennsku, hressleiki, stundvísi og samviskusemi. Ef þú hef- ur þessa kosti, kemur þú vel til greina sem sölumaður, þar sem aðallega er lögð áhersla á sölu í gegnum sima. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3544. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Ræstlng. Starfekraftur óskast til að ræsta skrifstofuhúsnæði og stigahús í byggingu nálægt Suðurlandsbraut. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3533. Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast. Góð laun í boði fyrir góðan starfe- kraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3508. Óska eftir að ráða bifreiðasmið eða mann vanan bílaréttinginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 72144. Óska eftlr starfskratti í fatahreinsun, aðeins vanur kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3542. Óskum efUr aö ráða starfskraft til af- greiðslustarfa hálfan daginn, aðeins vön kemur til greina. Uppl. í síma 71667 milh kl. 15 og 17. Sveinn bakari. Starfsfóik óskast hálfan eða allan dag- inn. Kólus, Tunguhálsi 5, sími 91- 686188. Tvo menn vantar f beltningu,beitt í Keflavík. Uppl. í síma 92-13615 eftir kl. 18. Vélstjóri og vélavörður óskast á línu- bát. Uppl. í síma 92-15111, 92-68591 og 985-27052 Óska eftir vönum manni á hjólagröfu, strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3545. Óskum eftir að ráða starfsfólk í pökkun og aðstoðarstörf. Vinnutími 005-12 á hádegi. Uppl. í síma 91-689460. Fiskmatsmaður óskast í frystlhús á Vestfjöðrum. Uppl. í síma 94-7706. Starfsfólk óskast í fiskverkun, mikil vinna. Uppl. í síma 94-7706. Óskum eftir kranamanni á torfæru- krana. Uppl. í síma 54644. ■ Atvinna óskast Ég er mjög hress, broshýr og geðgóð, þrælvön verslunarstörfúm og óska eft- ir vinnu, hálfan daginn sem fyrst, helst fyrir hádegi, vaktavinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 670096 e.kl. 17. 22 ára gamall maður óskar eftir vel launuðu starfi. Er reglusamur og stundvís. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 9143216. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfekraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Við erum tvær sem óskum eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina, erum vanar ræstingum. Uppl. í síma 72773 og 641863. 32 ára húsasmiður óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Getur byrj- að strax. Uppl. í síma 82374 eftir kl. 18. Meirapróf. Ungur maður með meira- próf og þungavinnuvélapróf óskar eft- ir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 23031. Óska eftir ræstingarvinnu, helst á virk- um dögum eftir kl. 17. Vinsamlegast hafið samband í síma 14553 (Auður). 34 ára kona óskar eftir vinnu fyrri part dags. Uppl. í síma 37532. Stúlka óskar eftir atvinnu, vön af- greiðslu. Uppl. í síma 91-71902. Vanur rafvirki óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-675514. ■ Bamagæsla Hjálpl Hjáip! Mig bráðvantar góða bamapíu til að passa mig á kvöldin og um helgar meðan mamma er að vinna. Uppl. í Gyðufelli 2, 3 hæð mið., og í síma 91-33900 Fanndís. Get bætt viö mig einu barni,verð í sum- ar. Uppl. í síma 91-71006. Get tekið börn í gæslu, er í miðbæ, hef leyfi. Uppl. í síma 91-15128. ■ Tapað fundið Lftil svört leðurtaska var tekin í mis- gripum á Hótel Islandi síðastliðið laugardagskvöld, 1. apríl. Uppl. í síma 91-666034 e.kl. 19. ■ Emkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandl hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Sími 91-79192 alla daga. ■ Hreingemingar Hreingerningar-teppahrelnsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingeming- ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn- unum, stigagöngum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreinlætistækjahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa hreinlætistæki. Verkpantanir milli kl. 11 og 19. Sími 72186. Hreinsir hf. Sótthreinsun teppa og húsgagna, Flber Seal hreinsikerfið, gólfbónim. Áðeins gæðaefiú. Dagleg þrif og hreingem- ingar. Skuld hf„ s. 15414 og 985-25773. Þrif, hrelngemlngar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukin- og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtanir Dlskóteklð Dísal Viltu íjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákamir okkar em til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. Diskóteklð Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Út- skriftarárgangar við höfúm lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. ■ Framtalsaðstoö Framtalsþjónustan. Aðstoðum rekstr- araðila við framtalsgerð. Góð og ör- ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142 til kl. 23 daglega. Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvík. Framtöl. Bókhald. Uppgjör. Kærur. Ráðgjöf. Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 16-23 kv,- og helgartímar. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- im, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Verktak hf„ símar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Húseigendurl Framkvæmum allar steypuviðgerðir, tröppur, þakkantar, veggir, dyra- og gluggaviðgerðir. Uppl. í síma 680786, helst í hádeginu. Löggiltur pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum, allt frá smá- viðgerðum upp í stærri verk. Góð og fljót þjónusta. Hringið í síma 91-50713. Pipulagnir - viðhald - breytingar. Tökum að okkur stærri sem smærri verk. Vönduð vinna, eingöngu fag- menn. Símar 91-46854 og 92-46665. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarþjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Áki. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag- inn og 77806 á kvöldin. Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Tökum að okkur parketlögn, glerísetn- ingu og ýmiss konar smíðavinnu. Uppl. í síma 72232 (Skúli) og 75392. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. gefur Hannes í síma 91-79557. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara 89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla 88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8T. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612.____________ R-860. Slgurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennarl, kennir á Rocky turbo. ömgg kennslubifreið. • ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.