Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. Iþróttir Um margt að velja hjá Sigurði Gunnarssyni: Þrjú spænsk félög vilja Sigga Gunn - Tres de Mayo, Michelin og Arrate hafa sýnt Sigurði áhuga Þrjú félagslið á Spáni vilja fá Sigurð Gunnars- son, leikstjórnanda ís- lenska landsliðsins, til liðs við sig fyrir komandi keppnis- tímabil. Komu þessi lið inn í spilið í kjölfar þess að samningar Sigurð- ar Gunnarssonar við úrvalsdeild- • Líkur eru taldar á því að Sigurður Gunnarsson haldi áfram að leika með Eyjamönnum i handknattleik samkvæmt heimildum DV. arliðið Bidasoa fóru út um þúfur. Lið þessi eru 2. deildar liðið Tres de Mayo frá Tenerife, en með því liði lék Sigurður fyrir fáeinum árum, þá Michelin Valladolid, sem ér sterkt lið í úrvalsdeildinni, og loks Arrate sem átti hins vegar erfltt uppdráttar í þeirri deild á síðasta leikári. „Ég reikna ekki með því að ganga að neinu þessara tilboða," sagði Sig- urður Gunnarsson í samtali við DV í gær. „Ég geri frekar ráð fyrir að vera hérna heima. Enn sem komið er er hins vegar ekki frágengið með hvað liði ég spila.“ Sigurður aftur til Eyja? Samkvæmt upplýsingum, sem DV aflaði sér í Vestmannaeyjum í gær, eru líkur taldar á að Sigurður verði þar áfram en þá einvörðungu sem leikmaður. Hilmar Sigurgíslason hefur tekið að sér þjálfun hjá Eyjaliðinu. „Það er langt í frá að eitthvað í þá veruna sé frágengið," sagði Sigurður aðspurður um þetta efni. -JÖG/JKS Sigurður vann brons - á Grand-Prix mótinu á Ítalíu Spjótkastarinn Sigurður Einars- stigamótinu að heimsmeistarinn Kringla karla: son varö í þriðja sæti á stigamóti Abdi Bile frá Sómalíu hljóp á besta 1. Gejza Valent, Tékk..63,40 alþjóða frjálsíþróttasambandsins, tíma ársins í 1500 metra hlaupi. 2.LucianoZerbini,íta.63,14 Grand-Prix. Hljóp hann á 3:31,20 mínútum. 3.RomasUbartas,Sov.....62,98 Mótið fór fram í Pescara á Ítalíu Helstu úrslit urðu annars þessi á 400 metra grind kvenna: í gær en Sigurður kastaöi 78,03 Grand-PrixmótinuíPescaraígær. l.SchowondaWilliams.Ban...55,70 metra. Spjótkast karla: 2.KathyFreeman,Ban.55,97 Kom hann á hæla Finnans heims- l.SteveBuckley, Bre...81,98 3. Helander-Kuusisto, Fin.......56,00 fræga, Seppo Ráty, sem kastaði 2.SeppoRaty,Fin .• •... 79,06 400 metra hlaup karla: 79,06 metra. Bretinn Steve Buckley 3. Sigurður Einarsson, ísl. 78,03 1. Mohamed A1 Malky, Óman.. 45,28 bar sigur úr býtum í greininni, 4.PeterBlank,V-Þýs...77,50 2.RaymondPierre,Ban.....45,43 kastaði mjög langt eöa 81,98 metra. 5. Detlef Michel, A-Þýs.75,54 3. Sunday Uti, Níg.:.. 45,84 Ólympíumeistarinn í stangar- 6.FabioDeGaspari,íta...73,28 110 metra grindahlaup karla: stökíú, Sergei Bubka frá Sovétríkj- 100 metra hlaup kvenna: 1. Tonie Campbell, Ban..13,49 unum, haföi gríðarlega yfirburði í 1. Mary Onyali, Níg..11,23 2. Jack Pierce, Ban....13,60 sinni grein í Pescara. Var hann 2.EvelynAshford,Ban..11,24 3.TonyJarrett,Bre......13,69 orðinn hálfeinmana í lokin enda 3.Esther Jones.Ban....11,31 Langstökk karla: þá eini keppandinn í greininni þar Míluhlaup k venna: 1. Larry Myricks, Ban..8,22 sem aörir voru fallnir út 1. Paula Ivan, Rúm.4:21,38 2. Laszlo Szalma, Ung.7,83 Bubka stökk 5,65 metra. 2. Doina Melinte, Rúm.4:22,15 3. Gordon Laine, Ban.7,80 Þau tíðindi gerðust önnur helst á 3.SvetlanaKitova,Sov.4:22,52 -JÖG England - knattspyma: Ardiles ráðinn til Swindon - skrifaði undir til tveggja ára Argentínski knatt- spyrnumaðurinn Os- valdo Ardiles, sem lék um tíu ára skeið með Tottenham og nú síðast með QPR, var í gær ráðinn framkvæmda- stjóri 2. deildar liðsins Swindon Town. Ardiles, sem er 36 ára að aldri, skrifaði undir tveggja ára samning við Swindon. Fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Swindon var fyrir stuttu ráðinn framkvæmdastjóri West Ham United. Ardiles leikur í sumar knatt- spyrnu með bandaríska liðinu Fort Lauderdale Strikers. Ardiles - brotnaði á síðasta keppnistímabili í leik gegn Nottingham Forest í deildarbikarnum og notar sumar- ið til að koma sér í form eins og hann komst að orði við fréttamerin í gær. Ardiles hefur jafnvel í huga að leika með Swindon. „Ég hlakka til að takast á við þetta nýja starf og er raunar mjög spenntur,“ sagði Osvaldo Ardiles, sem varð heimsmeistari með liði Argentínumanna 1978. -JKS • Osvaldo Ardiles. • Heimir Karlsson reynir að skýla knettinum i leiknum í gærkvöldi en Gunnar Odc með úr leik. Félagaskipti Sigga Sigurður! áfram í h - hefur lýst yfir áhuga á að ist að samkomulagi við stallbræður sína hjá Val þannig að ekkert á að vera í vegi fyrir félagaskiptum. „Mál Sigurðar Sveinssonar eru frá- gengin varðandi Val þannig að fé- lagaskiptin eiga að geta gengið fyrir sig núna,“ sagði Pétur Guðmunds- son, einn ráðamanna Vals, í spjalli við DV í gær. „Forráðamenn Dortmund komu til landsins í gær,“ hélt hann áfram, „og áttum þeir fund með Ólaíi H. Jóns- syni og Þórði Sigurðssyni. Komust þessir aðilar að samkomulagi sem allir gátu sæst á,“ sagði Pétur. Mál Júlíusar í biðstöðu Mál Júlíusar Jónassonar, annars lands- liðsmanns úr Hlíðarendaliðinu, kvað Pétur hins vegar enn í biðstöðu. „Þaö veit í raun enginn neitt um stöðu mála hjá Júlíusi Jónassyni. Ráðamenn franska liðsins hafa ekki haft samband Að sögn Jóns Hjaltalín Magnússonar, formanns HSI, hefur Sigurður Sveinsson lýst yfir áhuga á að taka þátt í undirbúningi íslenska landsliðsins vegna HM sem fram fer árið 1990 í Tékkaslóvakíu. Að sögn Jóns hefur Sigurður einnig lýst yfir áhugá sínum við þjálfara ís- lenska liðsins. Jón Hjaltalín átti í gær fund með forráðamönnum Dortmund þar sem ræddar voru leiðir til að Sigurði verði unnt að sinna málefnum landshðsins. „Það ættu ekki að verða árekstrar í undirbúningi en tveir erfiðir leikir félagsins lenda inni á tímaplani heimsmeistarakeppninnar. Við erum ásamt ráðamönnum v-þýska liðsins að leita leiða til að leysa þessi mál farsællega fyrir félagið, fyrir Sigurð og landsliðið," sagði Jón við DV. Ráðamenn Dortmund hafa nú kom-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.