Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Page 29
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. 37 Skák Jón L. Arnason Svartur viröist eiga í miklum erfiðleik- um hér en fann skemmtilega björgunar- leið. Staðan er frá heimsbikarmótinu í Barcelóna á dögunum. Nogueiras hafði svart og átti leik gegn Hiibner: B H Eftir T. - Hxc6! 2. Hxb7+ Kg6 3. Hb6 kom í ]jós hvaö fyrir svörtmn vakti: 3. - Kh5!!, því að ef 4. Hxc6, þá er svartur patt! Eftir 4. b5 Hc2 + 5. Kfl axb5 6. Hxb5 Kg6 7. Hb6+ Kg7 8. Hb7+ sættust kapp- amir á jafntefli. Bridge Isak Sigurðsson Anton R. Gunnarsson og Hjördís Ey- þórsdóttir náðu nokkuð óvænt fimmta sætinu í íslandsmótinu í tvímenningi á dögunum með því að ná 44 stigum í plús úr síðustu setunni. Anton og Hjördís eru þekkt fyrir að vera nokkuð harðir meld- arar og fyrir það fengu þau meðal annars hreinan topp úr síðustu setunni með því að spila tvo tígla á vesturhöndina og vinna þá! Suður gefur, NS á hættu: * D65 ¥ G842 ♦ D72 + G97 * 10987 ¥ Á95 ♦ 653 + 853 N V A S * 32 ¥ D6 ♦ KG984 + KD64 * ÁKG4 ¥ K1073 * Á10 * Á102 Suður Vestur Norður Austur 1+ Pass 1* Dobl 1 G 2* P/h Eitt lauf suðurs var sterkt (precision) og 1 tígull norðurs 0-7 punktar. Það er held- ur linkulegt af NS að gefa eftir samnihg- inn, því góðir möguleikar eru á að þeir geti staðiö þijú grönd. Norður á örugg- lega fyrir úttekt þó punktamir séu ekki fallegir. Útspil norðurs var laufsjöa, kóngur í blindum og suður átti slaginn á ás. Hann tók nú AK í spaða og spilaði lágum spaða sem var trompaður i blind- um. Anton, sem spilaði spihð, tók nú á laufdrottningu og spilaði laufi og norður átti slaginn á gosa. Hann spilaði nú tigli, áttan úr blindum og suður setti ásinn og spilaði meiri tígli. Anton spilaði nú tígl- unum einfaldlega í botn og suður lenti í kastþröng í spaða og hjarta og Anton átti afganginn af slögunum, hreinn toppur: Krossgáta r T~ 1 7 z i 10 ii )Z iT" 14- '5I )(p ,e □ Lárétt: 1 skín, 8 tómir, 9 fæddi, 10 að- fallinu, 12 bára, 13 félaga, 14 borgar, 16 gjafmildur, 18 hljóðir, 19 miskhð. Lóðrétt: 1 hanga, 2 bátur, 3 öslaði, 4 seðlana, 6 ræfill, 7 gutli, 11 slappleika, 13 óstöðugt, 14 reglur, 15 bók, 17 kyrrð. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 gála, 5 ást, 8 æði, 9 smár, 10 fatast, 12 inntu, 14 au, 15 núi, 17 enni, 19 gininu, 21 arg, 22 guma. Lóðrétt: 1 gæf, 2 áðan, 3 litning, 4 asa, 5 ám, 6 sátan, 7 trúu, 11 sunnu, 12 Inga, 13 teig, 16 úir, 18 iða, 20 um. 8 7 1 I 6ÍI& k 5 á Á 4 A 3 & k & 2 Í 1 ©KFS/Distr. BULLS Þið getið ekki farið núna, Lína er búin aö brenna eitthvað alveg sérstakt fyrir ykkur. LaJli og Lína Slöldcvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. , ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í ReyKjavík 14. júlí - 20. júlí 1989 er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15 30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum fimmtud. 20. júlí Umferð á tveimur járnbrautarstövum í London stöðvast vegna nýrra hermdarverka Irskir hermdarverkamenn kveiktu í byggingum og komsteldurinn í járn- og brautarbrú ___________Spakmæli _______________ Það eru til tvenns konar menn: Þeir réttlátu sem telja sig syndara og þeir syndugu sem telja sig réttláta. Blaise Pascal. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, Sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfi 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningmn um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynniiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þegar þú hefur yfirstigið erfiðleikana, verður dagurinn mjög góður. Þú ert á mjög ástriku tímabili í samskiptum við aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Láttu ekki bjartsýnina villa um fyrir þér. Taktu ekki að þér stærra verkefhi en þú ræður við. Þú gætir þurft að slá ein- hverju á frest. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þaö verður erfitt að koma sér af stað í dag, og þú lendir í útistöðum viö fólk. Kvöldið ætti að vera spennandi og skemmtilegt. Nautið (20. april-20. maí): Þú ættir að læra hvemig aðrir gera ákveðna hluti. Þér geng- ur mjög vel í nánu sambandi. Njóttu þess að vera til. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Kröfur sem einhver gerir til þín að hjálpa, hindrar þig við eitthvað. Þú ættir að treysta eins mikið á sjálfan þig og þú getur. Félagslífið er frekar fúlt. Krabbinn (22. júní-22. júií): Það er ekki allt sem sýnist. Þú verður að vega og meta stöð- una. Láttu ekki skapið og tilfinningamar ráða ferðinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu ekki einhverja erfitt verk draga þig niður. Eitthvað óvænt kemur þér mjög á óvart. Þú mátt búast við smá bak- slag varöandi peninga. Happatölur em 2, 24 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er rétti timinn til að framkvæma eitthvað sem þú hefur ekki lagt í. Það ríkir einhver spenna gagnvart tveim persón- um, en það er yfirstíganlegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu þér ekki leiðast í dag, fmndu þér eitthvað eða ein- hvem sem er skemmtilegur. Taktu þér eitthvaö óvenjulegt fyrir hendur í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir aö viðhalda nánu persónulegu sambandi. Þeir sem yngri em eiga sennilega í einhveijum erfiðleikum í ástarsam- bandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð fréttir eða upplýsingar sem koma sér vel. Kynslóða- bilið er það sem skapar vandamál í dag. Vertu léttur og skemmtilegur til að brúa bilið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er líklegt aö fólk reyni að draga þig inn í persónuleg vandamál sín. Vertu tilbúinn með öxl tfi að gráta við. Happa- tölur em 4, 23 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.