Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Síða 30
38 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. Fimmtudagur 20. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Þylur i lauli (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Ölöf Péturs- dóttir. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18.20 Unglingarnir i hverlinu (De- grassi Junior High). Ný þáttaröð kanadiska myndaflokksins um unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- %. ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. Þingvellir. Leiðsögumaður Björn Th. Björnsson. 'Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttir. Stiklað á stóru i heimi iþróttanna hérlendis og erlendis. 22.25 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjón Sigurður Richter. 23.00 Ellefulréttir og dagskrárlok. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni I umsjá Ólafs Odds- sonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Fúfú og fjalla- krilin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (12.) (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Opera mánaðarins - Brottnám- ið úr kvennabúrinu eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Yvonne Kennu, Lillian Watson, Peter Schreier, Wilfried Gamlich og Marti Salminen syngja með Mozart-hljómsveit óperunnar í Zurich; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. Kynnir: Jóhannes Jón- asson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hann heilsar alltat með hægri hendi. Hrollvekjan Martröðin I Álmstræti og skrímslið Fred Kru- ger. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 22.55 Nótt á nornagnipu. Hljómsveit- arþáttur eftir Modest Mussorg- sky. Sinfóniuhljómsveit sovéska útvarpsins leikur; Nathan Rac- hlin stjórnar. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. McCartney I tali og tónum. Þætt- irnir eru byggðir á nýjum við- tölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Gletsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir al veðri og llugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur á nýrri vakt, Svæðis- útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna I síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá Þórunn Magnúsdóttir sagnfræóingur ætlar að fræða okkur um sögu verkakvenna á Rótinni. Útvarp Rót kl. 18: íslandssagan, og raannkynssagan alraennt, er oftast nær skrifuö af körlum, sera vilja stundum gleyraa því að konur eru helraingur jarðarbúa. Rótin bætir úr því. Þónran Magnúsdóttir sagnfræðingur mun í dag og næstu tvo firamtudaga flytja efni sem hún tók saraan sem náms- e&i í kvennasögu fyrir Fjölbrautaskólann í Breiðholti. í þætti sínum ætlar Þórunn að leggja sérstaka áherslu á sögu verkakvenna. Þórunn er kunn fyrir bók sína „íslensk- ar sjókonur". Hún ætti þvi að geta gert efninu góð skil, enda enginn byxjandi í faginu. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frænku. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakúla greifí. Bráðfyndin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Stöðin á staðnum.Úrvalsliö frá Stöð 2 er á hringferð um landið og í kvöld er viðkomustaður þeirra Bolungarvík. 20.45 Það kemur i Ijós. Þátturinn verð- ur frá Akureyri eins og verið hef- ur nú í júlímánuði. Hann verður að þessu sinni helgaður hinu merka skáldi Davíð Stefánssyni. Þeir félagar fengu söngkonuna Erlu Stefánsdóttur til liðs við sig og fóru þau meðal annars í Dav- íðshús og sungu þar nokkur Ijúf lög eftir skáldið. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.20 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frænd- urna Larry og Balki og bráð- skemmtilegt lífsmynstur þeirra. 21.50 Bankaránið mikla. The Great Georgia Bank Hoax. Aðalhlut- verk: Burgess Meredith, Ned. Beatty og Charlene Dallas. 23.15 Richard Thompson. 00.40 Flugfreyjuskólinn. Stewardess School. í þessari bráðsmellnu gamanmynd ferðumst við með níu nýbökuðum flugfreyjum og flugþjónum. Þau eru öll af vilja gerð til þess að ná frama í starfi en litskrúðugur bakgrunnur end- urspeglast í störfum þeirra, svo ekki sé meira sagt. Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cadorette, Donald Most og Sandahl Berg- man. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Að fara á söfn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdótt- ’ ir. 13.35 Mlðdegissagan: Aö drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sína. (25.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guð- varðarson blandar. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpaðaðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ef.. hvað þá? Bókmenntaþáttur í umsjá Sigríðar Albertsdóttur. (Áður útvarpað 29. júní sl.) 16.00 Fréftir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Villa-Lobos, Saint-Sans, Bizet, Gounod og Massenet. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Arni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. - Mein- hornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Viö hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birg- isdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blítt og létt.... Eva Ásrún Alberts- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Sjöundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlistarferíl Paul stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlitkl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason.Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Gunnlaugur leikur nýjustu lögin og kemur kveöjum og óskalögum hlustenda til skita. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr- úmi. Spjallaö við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óska- lög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Poppmessa I G-dúr. E. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilógu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þört.E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttlr og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt. Tónlistarþáttur með Haf- liða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 7.00Höröur Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur 5.00 The DJ Kat Show. Bamaefni. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurningaþátt- ur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Proplem Shared. Fræðslu- þáttur með ráðleggingum. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurninga- þáttur. 18.30 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 TopEndDownUnder.Ferðaþátt- ur. 15.00 Grayeagle. 17.00 Keeping Track. 19.00 Norma Rae. 21.00 Big Trouble in Little China. 22.45 Assault on Precinct 13. 00.15 On The Line. EUROSPORT ★. ★ 9.30 Trans World Sport. Fréttir og úrslit. 10.30 Hjólreiðar.Tour de France. 11.30 Knattspyrna. Riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar. 12.30 Golf.British Open. 13.30 Frjálsar íþróttir.Alþjóðleg keppni i Róm. 15.00 Hjólreiðar.Síðustu fréttir af Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappaksturkeppnum. 17.30 Surter magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 19.00 Ástralski fótboltinn. 20.00 Golf.British Open. 22.30 Hjólreiðar.Fréttir af Tour de France. S U P E R C HAN N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 'Allo ’Allo.Gamanþáttur. 18.00 California Conquest.Kvikmynd. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Heartbreak House.Kvikmynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Erla Stefánsdóttir syngur log við Ijoð Daviðs Stefanssonar hjá Rió tríóinu á Stöð 2 i kvöld. Stöð 2 kl. 20.45: Það kemur í ljós Ríó tríóið heldur sig enn fyrir norðan þessa vikuna og sendir út frá Akureyri. í kvöld verður gestur þeirra Erla Stefánsdóttir söngkona. Erla ætlar að leiða Helga Pétursson og landsmenn alla um slóðir eins af höfuðskáldum Akureyringa á þessari öld, Davíös Stefánssonar frá Fagraskógi. Farið verður í Davíðs- hús og Erla ætlar að syngja nokkur lög sem samin hafa verið við ljóð Davíðs. Af nógu er að taka á þeim vettvangi. Að venju taka Helgi P. og félagar hans í Ríó svo nokkur lög og landsmenn syngja með heima í stofu. Rás I kl. 20.15: r x. • Brottnámið úr kvennabúrinu Ópera júlímánaðar er Brottnámið úr kvennabúr- inu eftir Wolfgang Amadeus Mozart og verður hún flutt í kvöld kl. 20.15. Mozart samdi óperu þessa þegar hann var 25 ára. Þetta 'var léttur söngleikur á þýsku og naut á sínum tíraa meiri vinsæida en önnur sviðsverk höftmdarins. Óp- eran fialiar um tilraun ungs aðalsmanns til að ná els- kunni sinni úr kvennabúri tyrknesks pashja. Kvenna- búrsvörðurinn, Osmin, er hinn versti fantur og efnis- þráðurinn snýst fyrst og fremst um skipti aðals- mannsins og þjóns hans við þann kauöa. Útgáfan, sem hér er flutt, byggir á 18. aldar hefðum í söng og hljóðfæraleik. Hér eru einnig notuð tyrknesk ásláttarhljóðfæri sem gefa tónlistinni harðari og viilt- Mozart er höfundur ðperu mánaðarins á rás 1, Brott- námsins úr kvennabúrinu. ari blæ, rétt eins og Mozart ætlaðist til. Flytjendur eru Yvonne Kenny, Lillian Watson, Pet- er Schreier, Wiifried Gamlich og Matti Salminen. Stjómandi er Nikolaus Hamoncourt. Kynnir er Jó- hannes Jónasson. Rás 1 kl. 22.30: Hann heilsar allt- af með hægri hendi Áhugamenn um kvik- myndahrollvekjur kannast allir viö Fredda Kruger. Hann hefur um nokkurt skeið kynt undir martröð þeirra sem búa við Álm- stræti vestur í Hollywood. í kvöld ætlar Þorsteinn J. Vilhjálmsson að rekja ævi- feril þessa voðalega manns, allt frá þvi hann reis upp frá dauðum 1986 í kvikmynd sem hinn kunni hryllings- myndaleikstjóri Wes Cra- ven stjórnaði. Síðan hafa þrjár kvikmyndir til við- bótar verið gerðar um ófét- ið, auk sjónvarpsþátta. Þorsteinn ætlar m.a. að skýra hvers vegna þessar myndir hafa náð jafnmikilli hylli og raun ber vitni. Þá Þorsteinn J. Vilhjálmsson fjallar um Fredda Kruger á rás 1 í kvöld. fær Þorsteinn unglinga til að segja frá nefndum Fredda Krager. Vafalaust fróðlegt að heyra þau um- mæh.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.