Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Page 31
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. 39 Veiðivon Veiöin í Elliöaánum er heldur aö glæðast og fyrir ofan teljara eru komnir 2250 laxar. A myndinni sjást veiðimenn- irnír Hrafnkell Kjartansson og Haukur Sveinbjarnarson ræða um veiði, meðan veiðimaður ber lax frá ánni í gær- morgun. DV-mynd G.Bender Fnjóská: Aðeins hrygnur sem veiðast, 16 veiddar „í Fnjóská eru komnir 16 laxar, og það merkilega við veiöina er að allir laxarnir eru hrygnur, merkilegt," sagði veiðimaður á bökkum árinnar í gærdag og hann bætti við: „Laxam- ir eru vænir, frá 9 til 15 punda.“ „í Mýrarkvísl eru komnir 10 laxar, en veiðimenn hafa séð töluvert af laxi á síðustu dögum, svo þetta er allt að koma,“ sagði Friðrik Friðriks- son á Dalvík í gærdag, er við spurð- um frétta. „Ég fór í gærkveldi og náði einum 10 punda á Hrauninu i Laxá í Aðaldal. Þar hafa veiðst nokk- ir laxar og sá stærsti er 19 pund,“ sagði Friðrik ennfremur. „Laxá á Refasveit ér komin með 27 laxa en Blanda hefur gefið 185 laxa, rólegt í Blöndu," sagði Sigurður Kr. Jónsson á Blönduósi. „Eitthvað hef- ur sést af laxi í Laxá á Refasveit," sagöi Sigurður. „Veiðin í Laxá í Aðaldal er að glæðast og eru komnir 411 laxar á þurrt,“ sagði veiðimaður við ána í gærdag. „Laxinn er farinn að láta sjá sig í ríkari mæh en áður,“ sagði veiðimaðurinn og ætlaði niður í Æðarfossa. Kleifarvatn: 6 punda silungur veiddist „Ég held að þetta sé allt aö koma í Kleifarvatni og þeir eru famir að veiöast þessir stóru, einn og einn,“ sagði. Sigurður Bergsson, formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur, í gær- dag. „Fyrir nokkrum dögum veiddist 6 punda urriði sem er af þeim stofni sem við höfum sett í vatnið, fiskar frá Kirkjubæjarklausti. Fiskamir hafa veiðst innst í vatninu og nokkir 2 punda fiskar hafa komið á land. Við munum setja næstu daga 10 þús- und seiði í vatnið. Við reyndum að- eins í Djúpavatni um helgina ogfeng- ust nokkir silungar. Ég sá í veiðibók- inni að 3 punda urriðar og bleikjur hafa veiðst, sem er mjög gott,“ sagði Sigurður ennfremur. „Þetta var allt í lagi og ég fékk 18 fiska en það var erfitt að fá þá til að taka,“ sagði Jón Sigurðsson í gær. Þá var hann að koma af urriðasvæð- inu í Þingeyjarsýslu, því neðra. „Stærsti fiskurinn sem ég veiddi var 5,2 punda og það em komnir 700 fisk- arþama. -G.Bender Silungsveiðin getur verið skemmti- leg eins og laxveiðin, þótt fiskurinn sé kannski ekki eins stór. DV-mynd G Fyrstu tölur úr Brynju- dalsá í Hvalfirði „Veiðin gekk ágætlega í Brynju- dalsánni hjá mér og þetta voru tveir 5 punda á land, áður vom komnir tveir 3 og 4 punda laxar,“ sagði Stein- ar Björgvinsson en hann var að koma úr ánni.\,Það var töluvert af laxi að koma svo næstu dagar gætu orðið mjög góðir. í Klapparhorninu sá ég feiknalega vænan lax en hann vildi alls ekki taka. Ég sá víða laxa og þeir voru margir, til dæmis á næsta veiðistað fyrir neðan neðsta fossinn. Ég var í Reykjadalsánm og veiddi einn 14 punda í Klettsfljót- inu. í Klettsfljótinu er mjög mikið af laxi og sá staður er líflegur sem fyrr. Það voru komnir 6 laxar á land þegar „Veiðin hefur verið góð síöan Laxá í Hvammssveit opnaði og laxar eru orðnir nokkir, þar af einn 19 punda,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr ánni. „Pálmi Gunnarsson og fleiri voru við veiöar í gærdag og vora komnir með 5 laxa um hádegi, sem er mjög gott. Flestir vom laxarnir grálúsugir. Ég sá niður við brú þrjá laxa sem hafa verið nýkomnir í ána ég var þama,“ sagði Steinar í lok- in. Laxá í Dölum „Veiðin í Laxá í Dölum hefur verið róleg og eru komnir 230 laxar á land, sá stærsti ennþá er 20 pund,“ sagði tíðindamaður okkar í veiðihúsinu, en laxinn virðist ekkert vera að flýta sér upp í ána. „Veiðimenn frá Pat- reksfirði vom hér fyrir skömmu og veiddu 40 laxa, sem er mjög gott. Anna Gestsdóttir veiddi þann stærsta í holhnu, 16 punda lax, en það er ekki í fyrsta skipti sem hún veiðir vænan fisk. Þessir vestfirsku veiðimenn þekkja ána vel,“ sagði okkarmaður. G.Bender svo að þetta boðar gott fyrir sumar- ið,“ sagði Veiðimaðurinn. „Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum hafa gefið 10 laxa og þeir eru væn- ir,“ sagði Dagur Garðarsson í gær- kveldi. „Þetta er aht að koma og það em laxar á hverju flóði. Hellingur hefur hka komið af bleikjum, mjög vænum,“ sagði Dagur ennfremur. G. Bender Leikhús Vegna leikferðar til Japans sýnir LEIKSMIÐJAN ÍSLAND sjónleikinn ÞESSI.. .ÞESSI MAÐUR í leikhúsi frú Emilíu, Skeifunni 3. Föstud. 21. júlí kl. 21.00. Sunnud. 23. júlí kl. 21.00. Ath. Aðeins þessar tvær sýningar. Pantanir í súna 678360. FACO FACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Laxá í Hvammssveit opnaði með 19 punda laxi Kvikmyndahús Bíóborg-in Evrópufrumsýning Toppgrinmyndin GUÐIRNIR HLJÓTAAÐ VERAGEGGJ- AÐIR 2 Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri, en hann gerði hinar frábæru toppgrín- myndir Gods must be crazy og Funny pe- ople, en þær eru með aðsóknarmestu mynd- um sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. . Á HÆTTUSLÓÐUM Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARLALEIT Sýnd kl. 7. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. Bíóhöllin frumsýnir nýju james Bond- myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- ieiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐALLTl LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. liaugrarásbíó A-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Nýr hörkuþriller með Eric Faster og Kim Valentine (nýja Nastassja Kinski) i aðal- hlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun sem frá- bær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. B-salur: ARNOLD Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin besta. ’"A.I. Mbl. Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. — D.V. Mynd fyrir fólk sem gerir kröfur. Sýnd kl. 9 og 11.10. C-salur:FLETCH LIFIR Frábær gamanmynd. Sý'nd kl. 9 og 11. Regnboginn SAMSÆRIÐ Ein kona. Fimm menn. Það var rétti tíminn fyrir byltinguna. Frábær grín- og spennu- mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Dusan Makavesev sem gerði myndirnar Sweet Movie og Montenecro. Þetta er mynd sem þú mátt ekki missa af. Aðalhlutverk: Camilla Seberg, Eric Stoltz, Alfred Molina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd.kl. 7. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó DANSINN DUNAR „TAP" Gregory Hines, Sammy Davis jr. o. fl. af færustu steppdönsurum Bandaríkjanna í nýjustu mynd leikstjórans Nieks Castle. Dúndurgóð tónlist i flutningi frægra lista- manna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÚPA MIN GEIMVERAN Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. I ölvunarIakstur Veður Hæg suölæg átt og þokusúld á Suö- urlandi, lítils háttar rigning eða súld á Vesturlandi en annars þurrt í fyrstu suöaustan gola eöa kaldi og . víöa rigning síðdegis um landiö aust- anvert Hiti 10-12 stig á Suður- og Vesturlandi en víða 14-20 stig á Norður- og Noröausturlandi. Akureyrí skýjað 15 Egilsstaöir mistur 11 Hjaröames súld 9 Galtarviti alskýjað 11 KeOa víkurílugvöllur þokumóöa 9 Kirkjubasjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfh skýjað 12 Reykjavík alskýjað 11 Sauöárkrókur skýjað 14 Vestmaimaeyjar súld 9 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 11 Helsinki skýjað 11 Kaupmannahöfn skýjað 15 Osló skýjað 16 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöíh skýjað 9 Algarve þokumóða 21 Amsterdam mistur 14 Barcelona mistur 20 Berlin skýjaö 14 Chicago rigning 19 Feneyjar léttskýjað 20 Frankfurt háifskýjað 12 Glasgow rign/súld 15 Hamborg skýjað 13 London hálfskýjað 17 LosAngeles heiðskirt 20 Lúxemborg léttskýjað 13 Madríd léttskýjað 20 Malaga skýjaö 23 Mallorca léttskýjaö 19 Montreal alskýjaö 20 New York hálfskýjað 22 Nuuk alskýjað 2 Orlando skýjaö 24 París skýjað 16 Róm þokumóöa 20 Vin léttskýjaö 13 Valencia mistur 22 Gengið Gengisskráning nr. 136 - 20. júli 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58.350 58,510 58,600 Pund 93,999 94,257 91,340 Kan. dollar 49,178 49,313 49.048 Dönsk kr. 7,8348 7.8563 7,6528 Norsk kr. 8,3262 8,3490 8,1878 Sænsk kt. 8,9468 8,9712 8.8028 Fi. mark 13,5446 13,6817 13,2910 Fra. ftanki 8,9752 9.0008 8,7744 Belg. franki 1,4538 1,4578 1,4225 Sviss. franki 35,2728 35,3695 34,6285 Holl. gylliní 26.9833 27,0573 28,4196 Vþ. mark 30,4469 30,5304 29,7757 It. lira 0,04210 0,04222 0,04120 Aust. sch. 4,3270 4.3389 4,2303 Port. escudo 0,3647 0,3657 0,3568 Spá.peseti 0.4855 0,4868 0,4687 Jap.yen 0,41034 0,41146 0,40965 irsktpund 81,413 81.638 79,359 SDR 73,6750 73,8771 72,9681 ECU 63,0793 63,2522 61.6999 Simsvari vegna gengisskróningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. júti setdust ells 5,652 tonn. Magn I Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Lúóa 0.087 201,38 200,00 220.00 Koli 0,078 5.00 5,00 5,00 Steinbitur 0,343 29,00 29,00 29,00 Þorskur 4,827 64,51 64,00 68.50 Ýsa 0,317 72,00 72,00 72,00 A morgun verða seld 250 tonn af karfa og þorski. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19, júli seldust alis 27,472 tonn. Þorskur 16,196 64,16 56,50 69,00 Ýsa 4,620 73,86 25.00 96,00 Lúða 0,332 143,94 140,00 147,00 Karíi 1,368 27,13 15,00 41,00 Langa 1,883 38.00 38,00 38,00 Steinbitur 1,113 43,71 42,00 55,00 Ufsi 0,243 20,00 20.00 20.00 Smáufsi 0,238 15,00 15,00 15,00 Koli 0,822 37,50 35,00 50,00 Keila 0,078 10,00 10.00 10,00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 19. júli seldust alls 3,079 tonn. Þorskur 0.944 62,00 62,00 62,00 Undirm.fis. 0.200 15,00 15,00 15,00 Ýsa 0,540 61,48 35,00 71,00 Ufsi 0,093 15,34 15,00 17,00 Steinfaítur 0,159 15,00 15.00 15,00 Langa 0,024 29,00 29.00 29.00 Lúða 0,102 188,24 175,00 190,00 Skarkoli 1,013 24.69 20,00 25,00 Skötuselur 0,004 380,00 380.00 380,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.