Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1989, Qupperneq 12
12
f MIÐVIKUDApUR 26. UÚLÍ ,1989.
Spumingin
Viltu Borgaraflokkinn í rík-
isstjórn?
Sigríður Sigurðardóttir: Nei, ég held
ekki. Það sem er í stjórn nú er allt
eins.
Hilmar Sverrisson: Ég hef enga skoð-
un á því máli.
Sigríður Þórisdóttir: Nei, er ekki nóg
að hafa þá sem eru?
Hólmar Ólafsson: Nei, ég held ekki.
Það er nógu slæmt fyrir.
Ingibjörg ívarsdóttir: Nei, þeir eru
að berjast sjálfir sem eru í stjóm.
Björg Þorsteinsdóttir: Ég vil hvor-
ugt, hvorki ríkisstjómina né Borg-
araflokkinn.
Lesendur
Borgin kaupi Borgina
markaði í stað þess að einblína á
Alþingi. Er virkilega enginn sem vill
kaupa Hótel Borg og halda þar áfram
hótelrekstri? Ég hef það eftir manni
sem þekkir vel til í hótel- og veitinga-
rekstri að Hótel Borg sé eina hótelið
í Reykjavík (jafnvel á landinu öllu)
sem sé byggt og hannað eins og raun-
verulegt hótel. Þar hafl hver lófastór
blettur verið nýttur í samræmi við
kröfur hótels og veitingareksturs. -
Þaö hafl ekkert breyst með nýjum
tímum.
Ég held að ásókn Alþingis í Hótel
Borg sé fyrst og fremst komin frá
þingmönnum landsbyggðarinnar en
ekki þingmönnum Reykvíkinga.
Þingmenn Reykjavíkur ættu nú að
athuga sinn gang betur og beita sér
fyrir því að Hótel Borg verði ekki
hluti af Alþingi. Best væri ef hótelið
yrði starfrækt sem hótel í miðborg-
inni. Ef herbergin eru eitthvað orðin
á eftir kröfum tímans, t.d. að ekki séu
öll herbergi með baði, ætti að vera
auðvelt að bæta úr því með nútíma
tækni og einhveijum aukakostnaði.
- Ef ekki er hægt að reka hótel á
besta stað í miðborginni eins og í
öðrum borgum sannast hka að þetta
er ekkert venjulegt þjóðfélag.
Best væri aö Reykjavíkurborg
keypti hótelið og ræki það sjálf eða
leigði til áframhaldandi reksturs. -
Þetta mál getur orðið „heitt“ í kosn-
ingum, bæði til borgarstjómar og
Alþingis, þegar þar að kemur. Ég
held að borgarfulitrúum og þing-
mönnum Reykjavíkur sé hollt að
fara að hafast eitthvað að í málinu.
Reykvíkingur skrifar:
Ég hef tekið eftir því að enn er
komið upp á yfirborðið þetta
áhyggjuefni margra Reykvíkinga að
Alþingi muni takast að klófesta Hótel
Borg fyrir starfsemi sína. Það er
áreiðanlega farið að ergja marga
hversu aðgangshart Alþingi er og
einnig alþingismenn í að gína yfir
sem flestum hlutum og starfsemi í
þjóðlífinu.
Er skemmst að minnast eindæma
smásálarskapar er veitingastað hér
í Reykjavík var gefið nafnið „Á Al-
þingi“ og talið að slíkt væri óvirðing
við löggjafarsamkunduna! - Eins er
með húseignir í kringum Alþingis-
húsið að þær eru ekki óhultar fyrir
ásælni Alþingis. Og nú hefur Hótel
Borg oröið fyrir barðinu á þessari
ásælni.
Það má vel vera aö eigendur Hótel
Borgar vilji selja þessa eign en því
leita þeir ekki eftir tilboðum á opnum
„Best væri aö hótelið starfaöi áfram sem hótel i miðborginni," segir m.a. í bréfinu. - Frá Hótel Borg.
Ríkið verði lagt niður í áföngum:
Frábærar hugleið-
ingar hjá lækni
Einar Árnason hringdi:
Ég hlustaði í gær (20.7.) á þáttinn
Reykjavík síðdegis. Þar var til viðtals
læknir einn, Ingólfur, að mig minnir.
Þetta var geðlæknir og máttu menn
hringja inn með spurningar og fyrir-
spumir. Þetta var hinn fróðlegasti
þáttur á margan hátt og menn tjáðu
sig um hin margvíslegustu afbrigði á
sínu ástandi.
Það var þó læknirinn sem mest
kom á óvart með málflutningi sínum,
að mínu mati. Hann var mjög opinn
og heilbrigður í skoðunum um
streitu og lýsti hugmyndum sínum
um streituvalda fólks hér á landi. Þar
Húsmóðir skrifar:
Ég tók eftir því nýlega þar sem ég
versla hvað mest að komin er á
markaðinn ný pakkning með kinda-
kjöti. Þetta er kallað „þurrkryddað
Borgames grillkjöt“ og frá Kjötiðn-
aðarstöð KB í Borgamesi. Mér fannst
þetta áhugavert og tók upp einn
pakka og fór að athuga sneiðamar.
Þá kom í ljós að þar em sömu mis-
tökin á ferðinni og ávallt fyrr varð-
andi niðursneitt kindakjöt. Sneið-
amar era alltof þunnar fyrir þá mat-
reiðslu sem ég vil gjarnan nota,
, þ.e.a.s. að setja þær á grilliö. - Svona
þunnar sneiðar eru alls ekki vel til
þess fallnar að glóðarsteikja. Þær
verða aldrei matarmiklar og raunar
þurrar og ósjálegar, jafnvel uppbrett-
ar, þegar búið er að steikja þær. -
Jafnvel þótt snöggsteiktar séu.
Það er alveg með eindæmum hve
seint þeim ætlar að lærast í kjöt-
iðnaðinum að koma kindakjöti í við-
fór hann á kostum og munu margir
landsmenn honum sammála.
Hann hélt því t.d. fram að fólk
væri óöruggt hér, þaö vissi aldrei
hvað byði þess, verðhækkanir,
skattahækkanir og aðrar aðgerðir
væra alltaf á döfmni og þetta væri
alltaf í sviðsljósinu svo fólk væri í
raun alltaf að velta þessum málum
fyrir sér. Allt er þetta streituvald-
andi.
Læknirinn taldi ekki ólíklegt að
fólk liti á landsfeðuma sem eins kon-
ar ógnvalda. Þá má hka á sama hátt
líta á ríkisstjórnina sem eins konar
ógnarstjórn. Ég held að hér sé ekki
unanlegt form fyrir þá sem ætla að
glóðarsteikja þaö. Sannleikurinn er
sá að talsverður hluti kindaskrokks-
ins er vel til þeirrar matreiðslu fall-
inn, ekki síst lærissneiðar og jafnvel
hlutar af framparti líka. Þeir sem
farið langt á svig við raunveruleik-
ann. - Hann lýsti skoðunum sínum
á landflótta fólks héðan og aöstöðu
bænda til opinberra afskipta og taldi
þá vera oröna ríkisstarfsmenn í raun
og veru.
í lokin lagði þessi óvenju áheyrilegi
læknir til að ríkiö yrði lagt niður í
þeirri mynd sem það nú er. Hann
benti á að ríkinu bæri ekki að sjá um
mikið meira en hina allra brýnustu
þætti. Nefndi hann hugmyndir sínar
þar um. - Sennilega hefur ekki verið
komist nær sannleikanum - eða bet-
ur að orði - í opinberri umræðu hér
á landi í seinni tíð.
senda svona þunnt skorið kjöt á
markaðinn og kynna það sérstaklega
til glóðarsteikingar eru aö gera herfi-
leg mistök. Ég hélt aö aöstandendur
kindakjötsmarkaðarins mættu síst
við því.
Umferðí
Kinnahverfinu
Hafnfirðingur skrifar:
Það vekur furðu manna hve
margir aka götuna Bárakinn á
þetta 70 til 80 km hraða án þess
aö nokkuö sé gert til aö hindra
það. - Þó er einhver nefnd á veg-
um Hafnarfjarðarbæjar sem á að
vera aö vinna í þessum málum.
AUt sem hún hefur aðhafst er
aö halda nokkra fundi, auk þess
sem hin sama nefnd hafði eftir
lögreglunni aö hraðinn væri I al-
göru lágmarki í Kinnunum. Allir
vita hins vegar að slíkt stenst
ekki.
Best væri fyrir nefnd þessa að
kynna sér umferðannálin í hverf-
inu og láta síöan til skarar skriöa.
Að lokum: í Kinnahverfmu, í
grennd við Stekkjarkinn, er búið
að aka niður umferðarskilti sem
nauðsynlegt er að fá lagfært.
Ellilaun, þing-
menn og
þjóðarhagur
Jóhann Þórólfsson skrifar:
Ég fór niður í bæ um daginn til
að ná í ellilaunin mín í bankann.
Þau era nú ekki nema um 33
þús. krónur. Mér varð hugsaö til
þess hvort þingmenn og ráðherr-
ar vildu sætta sig viö aö lifa á
þessu smáræði!
Það virðist allt vera á sömu
bókina lært hjá þessum mönnum.
Þeir eru duglegastir við að skipa
nefndir á nefndir ofan og halda
erlendum fyrirmönnum veislur
sem kostaðar era af almannafé.
Ég vona bara að við kjósendur
verðum ekki svo vitlausir að
kjósa þessa menn á þing aftur því
þeir hafa ekki gert þjóðinni svo
mikiö gagn.
Ég vil bæta því við að mér finnst
þessi ríkisstjórn ætti að segja af
sér hið fyrsta. - Kjósendur um
land allt, vinsaamlega styðjiö við
bakið á Kvennalistanum næst
þegar þið veljið fidltrúa á Alþingi.
Þurrkryddað grillkjöt:
Alltof þunnar sneiðar
Húsmóðirin telur sneiðar í þurrkryddaða kjötinu of þunnar til glóðarsteiking-
ar.