Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Page 2
2
FÖSTUDAGUK 25. ÁGÚST 1989.
Sljómmál
DV
Skoöanakönnun DV um fylgi flokkanna:
Sjátfstæðisflokkurinn kom-
inn í hreinan meirihluta
- hrun Framsóknar
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn
með hreinan meirihluta kjósenda á
bak við sig samkvæmt skoðanakönn-
un sem DV gerði í gærkvöldi og
fyrrakvöld. Mikið hrun hefur orðið
hjá Framsókn. Alþýðubandalagið
braggast frá fyrri könnun. Kvenna-
hstinn tapar. í könnuninni var spurt:
Hvaða hsta mundir þú kjósa ef þing-
kosningar færu fram nú? Úrtakið var
600 manns. Jafnt var skipt milli
kynja og jafnt milli Reykjavíkur-
svæðisins og landsbyggðarinnar.
Af heildarúrtakinu í könnuninni
Flokkur mannsins fékk nú 0,2 pró-
sent sem er 0,3 prósentustigum
minna en í júní. Borgaraflokkurinn
fékk nú 0,5 prósent, hið sama og í
júní. Kvennaiistinn fékk nú 6,5 pró-
sent sem er 0,3 prósentustigum
minna en í fyrri könnun. Þjóðar-
flokkurinn fékk nú 0,5 prósent sem
er 0,2 prósentustigum minna en í
júníkönnun DV. Oákveðnir eru nú
38,8 þrósent sem er fækkun um 6,4
prósentustig frá fyrri könnun. Þeir
sem neita að svara eru 6,3 prósent
sem er aukning um 2,8 prósentustig.
Framsóknarflokkurinn mælist nú með um 5,5 prósent minna fylgi en í kosn-
ingunum og um 4,4 prósent minna fylgi en hann hefur fengið í skoðanakönn-
unum DV frá kosningum. Á sama tíma mælist Sjálfstæðisflokkurinn með
yfir 50 prósent fylgi.
fékk Alþýðuflokkurinn 4,8 prósent
sem er 0,6 prósentustigum meira en
í fyrri könnun. Framsókn fékk 7,3
prósent sem er 2,4 prósentustigum
minna en í fyrri könnun. Sjáifstæöis-
flokkurinn fékk 27,7 prósent sem er
3,2 prósentustigum meira en í fyrri
könnun. Alþýðubandalagið híaut 7,2
prósent sem er 3,2 prósentustigum
meira en í könnun DV í júní. Stefán
Valgeirsson komst nú ekki á blað.
Loks nefnum við flokk fijálslyndra
hægri manna sem nú kemur inn með
0,2 prósent.
Samanburður við kosningar
Við samanburð við kosningar ber
að hta á þá sem tóku afstöðu.
Alþýðuflokkurinn fær nú 8,8 pró-
sent sem er aukning um 0,7 pósentu-
stig frá fyrri könnun en tap um 6,4
prósentustig frá kosningunum.
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar:
sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní nú
Alþýðuflokkur 7,5% 7,3% 6,2% 6,0% 4,8% 4,7% 6,7% 9,0% 5,8% 4,5% 4,2% 4,8%
Framsóknarflokkur 12,8% 19,3% 13,5% 11,3% 11,2% 11,3% 14,0% 14,0% 10,7% 10,0% 9,7% 7,3%
Sjálfstæðisflokkur 18,5% 22,0% 17,5% 18,3% 18,7% 18,0%' 17,2% 16,2% 21,3% 25,8% 24,5% 27,7%
Alþýðubandalag 6,3% 4,8% 6,3% 5,0% 6,7% 4,3% 6,8% 4,2% 5,8% 5,7% 4,0% 7,2%
Stefán Valgeirsson 0,2% 0 0 0,3% 0,2% 0 0,2% 0,2% 0 0,2% 0,3% 0
Flokkurmannsins 0,2% 0 0,2% 0,3% 0,2% 0.3% 0,3% 0 0,2% 0,2% 0,5% 0,2%
Borgaraflokkur 4,3% 3,6% 2,5% 3,0% 1,2% 1,3% 1,8% 1,5% 1,0% 1,3% 0,5% 0,5%
Kvennalisti 7,5% 8,2% 12,3% 19,2% 17,2% 15,2% 16,3% 13,0% 8,3% 8,0% 6,8% 6,5%
Þjóðarflokkur 1.3% 0,5% 0,3% 1,0% 0,2% 0,7% 0,8% 02% 0,8% 0,5% 0,7% 0,6%
Flægri menn - - - - - - 0 0 0,2%
Óákveðnir 32,5% 25,5% 33,3% 28,6% 36,2% 40,7% 33,2% 36,0% 42,2 41,5% 45,2% 38,8%
Svara ekki 6,5% 8,2% 7,8% 6,9% 3,7% 3,5% 2 8% 5 8% 3,8% 2,3% 3,5% 6,3%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar:
kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní nú
Alþýðuflokkur 15,2% 12,3% 11,1% 10,5% 9,3% 8,0% 8,4% 10,4% 15,5% 10,8% 8,0% 8,1% 8,8%
Framsóknarflokkur 18,9% 21,0% 29,1% 22,9% 17,6% 18,6% 20,3% 21,9% 24,1% 19,8% 17,8% 18,8% 13,4%
Sjálfstæðisflokkur 27,2% 30,3% 33,2% 29,7% 28,4% 31,0% 32,2% 26,7% 27,8% 39,5% 46,0% 47,7% 50,5%
Alþýðubandalag 13,3% 10,4% 7,3% 10,8% 7,8% 11,1% 7,7% 10,7% 7,2% 10,8% 10,1% 7,8% 13,1%
Stefán Valgeirsson 1,2% 0,3% 0 0 0,5% 0,3% 0 0,3% 0,3% 0 0,3% 0,6% 0
Flokkurmannsins 1,6% 0,3% 0 0,3% 0,5% 0,3% 0,6% 0,3% 0 0,3% 0,3% 1,0% 0,3%
Borgaraflokkur 10,9% 7,1% 5,5% 4,2% 4,7% 1,9% 2,4% 2,8% 2,6% 1,9% 2,4% 1,0% 0,9%
Kvennalisti 10,1% 123% 12,3% 21,0% 29,7% 28,5% 27,2% 25,5% 22,3% 15,4% 14,2% 13,3% 11,9%
Þjóðarflokkur 1,3% 2,2% 0,8% 0,6% 1,6% 0,3% 1,2% 1,4% 0,3% 1,5% 0,9% 1,3% 0,9%
Hægri menn * - - - - - - - - 0 0 0,3%
Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar.
Til samanburðar er staðan í þinginu nú:
kosn. sept. nóv. jan. mars júní sept. sept. nóv. jan. mars júní nú
Alþýðuflokkur 10 8 ^ 7 6-7 6 5 5 7 10 7 5 5 5
Framsóknarflokkur 13 14 19 15 11 12 13 14 16 12 11-12 13 9
Sjálfstæðisflokkur 18 21 22 19 19 20 21 17 18 25 30-31 32 34
Alþýðubandalag 8 7 4 7 5 7 5 7 4 7 6 5 8
StefánValgeirsson 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Borgaraflokkur 7 5 3 2 3 1 1 2 1 1 1 0 0
Kvennalisti 6 8 8 13-14 19 18 18 16 14 10 9 8 7
Þjóóarflokkur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 0 0 0
Framsókn fær nú aðeins 13,4 p'rósent
sem er tap um 5,4 þrósentustig frá
fyrri könnun og tap um 5,5 prósentu-
stig frá kosningunum. Sjálfstæðis-
flokkurinn fær nú 50,5 prósent,
hreinan meirihluta sem er aukning
um 2,8 prósentustig frá fyrri könnun
og aukning um 23,3 prósentustig frá
kosningunum. Alþýöubandalagið
fær 13,1 prósent sem er aukning um
5,3 prósentustig frá fyrri könnun en
tap um 0,2 prósentustig frá síðustu
kosningum. Flokkur mannsins fær
0,3 prósent sem er tap upp á 0,7 pró-
sentustig frá fyrri könnun og tap um
1,3 prósentustig frá kosningunum.
Borgaraflokkurinn fær 0,9 prósent
sem er tap um 0,1 prósentustig frá
fyrri könnun og tap um heh 9,2 pró-
sentustig frá kosningunum. Kvenna-
hstinn fær nú 11,9 prósent sem er tap
um 1,4 prósentustig frá fyrri könnun
en aukning um 1,8 prósentustig frá
kosningunum. Þjóðarflokkurinn fær
0,9 prósent sem er tap upp á 0,4 pró-
sentustig frá júníkönnuninni og tap
um 0,4 prósentustig frá kosningun-
um.
Ef við lítum á fylgi flokkanna sam-
kvæmt skoðanakönnuninni og skipt-
um þingsætum í beinu hlutfalh við
það kemur eftirfarandi út: Alþýðu-
flokkurinn 5 þingmenn, Framsókn 9
þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn 34,
Alþýðubandalagið 8 og Kvennahst-
inn 7.
-HH
Ummæli fólks í könnuninm
„Ólafur Ragnar hefúr unniö kjósa Framsókn þótt Steingrímur landi. „Allt nema þessa flokka sem
rækilega á 1 sambandi við sölu- greyið sé orðinn æöi þreyttur," sitja í ríkisstjórn,“ sagði kona á
skattinn, Hann hefur unnið hug sagði kona á Vestfjörðum. „Al- Reykjanesi. „Ég myndi kjósa Sjálf-
minn alian,“ sagði karl á höfuð- þýðubandalagið - eins og alltaf,“ stæöisflokkinn jafnvel þó Davíð sé
borgarsvæðinu. „Ég trúi ekki leng- sagði karl i Reykjavík. „Eg kýs ekki enn orðinn formaður," sagði
ur á stefhuyfirlýsingar flokkanna," Sjálfstæðisflokkinn núna. Þaö er karl í Reykjavík. „Það verður að
sagði karl á Noröurlandi. „Ætli kominn timi til aö hann fái að sitja búa til flokk fyrir mig ef ég á að
maður fari ekki að kjósa Sjálfstæð- einn að völdum,“ sagði karl á Suð- geta svarað þessu,“ sagði kona á
isflokkinn aftur eftir þessi ósköp urlandi. „Eg vil ennþá gefa konun- Vesturlandi.
sera hafa dunið yflr mann,“ sagði um tækifæri á aö komast að og -gse
kona á Reykjanesi. „Ég ætla aö sanna sig,“ sagði kona á Austur-