Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 11
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989.
11
UtLönd
Þingkosningar í Suður-Afríku:
Aðskilnaðarstef nan efst á baugi
Hvítir Suður-Afríkubúar ganga að
kjörborðinu þann 6. næsta mánaðar.
Kosningabaráttan hefur ekki snúist
um hin hefðbundnu kosningamál,
Barátta þriggja flokka
í kosningunum berjast þrír stjórn-
málaflokkar. Þeir eru stjómarflokk-
urinn, Þjóðarflokkurinn, hinn opin-
skipt niður í landsvæði þar sem hvit-
ir fengju yfirráð yfir meirihlutanum.
Hann vill halda blökkumönnum á
þeim afmörkuðu svæðum sem yfir-
völd hafa látið þeim í té.
„Hræðslutaktík“
Að sögn Tutu hefur Þjóðarflokkur-
inn tryggt sér atkvæði í kosningum
síðustu ára með því að beita hræðslu-
taktík. „Hann beitti sem vopni í
kosningabaráttunni öryggi landsins
ef blökkumenn næðu völdum.“
Eftir að fréttist um fund fyrrum
forseta Suður-Afríku, Botha, og
blökkumannsins Nelsons Mandela,
hófust miklar vangaveltur meðal
hvítra um hvað fundurinn boðaöi.
íhaldsmenn líkja viðræðunum við
viðræður við hryðjuverkamann og
nýta sér þær til að hræða hvíta kjós-
endur.
Reuter
s.s. menntamál, verðbólgu og um-
hverfismál, heldur um þær tuttugu
og sex milljónir blökkumanna í
landinu sem ekki hafa kosningarétt
og framtíð aðskilnaðarstefnu suður-
afrískra stjómvalda.
Eingöngu hvítir, kynblendingar og
Indveijar hafa kosningarétt til að-
skildra þingdeilda. Völdin eru í
höndum deild hvítra í þinginu og
. hefur hún hvað' mest aö segja um
stjómarstefnu Suður-Afriku.
í Suður-Afríku búa fimm milljónir
hvitra, um níu hundmð þúsund As-
íumenn og þrjár milljónir kynblend-
inga. Blökkumenn eru í miklum
meirihluta, tuttugu og sex milljónir.
Kosningarnar skrípaleikur
„Enn á ný munum við fylgjast með
úr fjarlægð þegar hvíta Suður-Afríka
ákveður örlög okkar,“ sagði nóbels-
verðlaunahafinn Desmond Tutu,
erkibiskup í Suður-Afríku, í samtali
við Reuters-fréttastofuna. „Þessar
kosningar eru skípaleikur, einn stór
brandari. Þær snúast um okkur en
við fáum ekki að taka þátt í þeim.“
Lýðræðishreyfingin, samtök
blökkumanna, hefur gagnrýnt mjög
ríkisstjórnina og skipulagt mikla
herferð gegn stjómvöldum og nær
hún hámarki í vikulöngum, frið-
samlegum mótmælum gegn kosning-
unum. Talsmaður hreyfmgarinnar
segir að minnihlutinn hafi of lengi
fylgst með kosningum af þöglu af-
skiptaleysi, kosningum sem hann
tekur ekki þátt í en sem ákvarða líf
hans. En ekki lengur. í ár býr minni-
hlutinn sig undir að láta til sín heyra.
Herferð blökkumanna hefur tekið
á sig ýmsar myndir. Blökkumenn
hafa meðal annars krafist lækna-
þjónustu á sjúkrahúsum fyrir hvíta,
samtök blökkumanna, sem stjórn-
völd hafa bannað, hafa lýst því yfir
að þau séu nú lögleg og nokkrir bar-
áttumenn jafnréttis hafa haft að engu
bann stjórnvalda við ræðuhöldum
og komið fram á póhtískum sam-
komum. Þeir eiga á hættu fangelsis-
beri stjórnarandstöðuílokkur,
íhaldsflokkurinn, og nýstofnaður
ilokkur, Lýðræðisilokkurinn.
Þjóðarílokkurinn hefur heitið því
að hrinda í framkvæmd takmörkuð-
um umbótum á aðskilnaðarstefn-
unni og veita blökkumönnum meiri
hlutdeild í ríkisstjóminni. En hann
viU áfram aðskUnað kynþátta í mörg-
um málum s.s. mennta-, heilsugæslu-
og húsnæðismálum.
Lýðræðisílokkurinn, sem var
stofnaður fyrr á þessu ári, er sam-
steypuílokkur þriggja fijálslyndra
smáflokka. Hann er andvígur kyn-
þáttaaðskUnaðarstefnunni, viU af-
nám kynþáttamisréttis og vill veita
blökkumönnum borgaraleg réttindi.
Íhaldsílokkurinn fer fram á að að\
skUnaðarlögin verði hert og landinu
UM HELGINA
- og nú er samið um
meira en bara greiðslukjör
/%£Q/ VIÐ BJÓÐUM ÞÉR T.D.
Áá Z/ /0 út og eftirstöóvar á
tDremur' árum á venjulegum lánskjörum banka
Gamla bílinn tökum við upp í nýjan
Þriggja ára ábyrgð á öllum okkar bílum
Umboósmaóur okkar á Akureyri veróur
einrrig meó sýningu á sama tíma
ALGJÓRA BOMBU
MUNIÐ: Þaó borgar sig aó líta inn
hjá okkur kl. 14-17 á Jttkb.
laugardag og sunnudag ^-i I i ■J,9var
w- j b g Helgason hf.
Réttur bíll á róttum stað
Sævarhöföa 2, s 674000
Ferðin hefst í Amsterdam
Það er sama hvert í heiminn þú átt erindi.
Það er langtum þægilegast fyrir þig að fljúga með Arnarflugi
til Schiphol flugvallar í Amsterdam. Þaðan flýgur KLM
til yfir 130 borga í 76 löndum.
ARNÁRFLUG
Lágmúla 7, sími 91-84477
Austurstræti 22, sími 91-623060
Flugstöð Leifs Eirikssonar, sími 92-50300