Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 27
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989. 35 Gullbrúðkaup: Regína Thorarensen og Karl F. Thorarensen Regína Thorarensen og Karl Ferd- inand Thorarensen á Selfossi áttu gullbrúðkaup í gær. Þau gengu í Kjónaband á Akureyri og bjuggu í Skerjaíirði 1939-1942, Djúpuvík 1942-1947, á Gjögri í Árneshreppi 1947-1%2, á Eskifirði 1962-1981 Og nú á Selfossi. Regína er fædd 29. apríl 1917 og var fréttaritari Morg- unblaðsins 1954-1963, Dagblaðsins frá byijun og síðan á DV. Karl er fæddur 8. október 1909 og er ketil- og plötusmiður og jámsmíðameist- ari og var útvegsb. á Gjögri og verk- stjóri viðgerðaverkstæðis Eskifjarð- ar. Böm Regínu og Karls eru: Hilm- ar Friðrik f. 8. júní 1940, bankamað- ur á Seltjamamesi, kvæntur Ingi- gerði Þorsteinsdóttur fóstm, Guð- björgKarólína, f. 18. apríl 1947, gift Búa Þór Birgissyni, verkstjóra á Eskifirði, Guðrún Emeha, f. 17. nóv- ember 1948, gift Rúnari Kristins- syni, bifreiðastjóra á Eskifirði, og Emil f. 1. janúar 1954, útgerðarstjóri á Eskifirði, sambýhskona hans er Bára Sigurðardóttir. Systkini Karls em: Jakob Jens, lést ungur, Olga Soffia f. 1903, d. 24. febrúar 1940, gift Jóni Sveinssyni, d. 21. október 1%7, kaupmanni á Gjögri; Valdimar, f. 20. maí 1904, sjó- maður og smiður á Gjögri, sambýl- iskona hans er Hildur Pálsdóttir, d. 26. janúar 1972; Axel, f. 24. október 19%, sjómaður og vitavörður á Gjögri, sambýliskona hans er Agnes Gísladóttir; Ellert, f. 8. október 1909, d. 1911; Svava, f. 1912; Esther, lést ung, og Kamiila, lést 1942. Bræður Karls samfeðra vom Jakob, f. 18. maí 1886, d. 26. apríl 1972, skáld, kvæntur Borghildi Benediktsdótt- ur; Jakobína Jensína, f. 9. septemb- er 1887, d. 28. mars 1976, kaupkona í Hólmavík, fyrri maður hennar var Guðjón Brynjólfsson, d. 17. nóvemb- er 1914, seinni maður hennar var Kristinn Benediktsson, og Adolf, f. 1900, d. 17. desember 1924, stýrimað- uráísafirði. Foreldrar Karls vom Jakob Jens Thorarensen, bóndi og vitavörður á Gjögri, og kona hans, Jóhanna Sig- rún Guðmundsdóttir. Jakob var sonur Jakobs Thorarensen, kaup- manns á Reykjarfirði, Þórarinsson- ar Thorarensen, verslunarstjóra á Reykjarfirði, Stefánssonar, amt-. manns á Möðmvöllum í Hörgárdal, Þórarinssonar, sýslumanns á Grund í Eyjafirði, Jónssonar, ætt- foður Thorarensenættarinnar. Móðir Jakobs kaupmanns var Katr- ín, systir Péturs amtmanns, föður Hannesar Hafstein, skálds og ráð- herra. Katrín var dóttir Jakobs Hav- steen, kaupmanns á Hofsósi, Níels- sonar, timbursmiös í Hólminum í Kaupmannahöfn, Jakobssonar. Móðir Jakobs á Gjögri var Guðrún Óladóttir Viborg, b. í Ófeigsfirði, Jenssonar Olesen Viborg, beykis á Reykjarfirði frá Viborg á Jótlandi. Móðir Guðrúnar var Elísabet Guð- mundsdóttir, b. á Hafnarhólmi, Guðmundssonar, og konu hans, Elísabetar Magnúsdóttur, systur Guðrúnar, langömmu Guðmundar, afa Alfred Jolson biskups. Guðrún var einnig móðir Jóhönnu, langömmu Sólveigar, móður Jóns Baldvins Hannibalssonar. Jóhanna var dóttir Guðmimdar, b. í Kjós í Víkursveit, Pálssonar, b. á Kaldbak, Jónssonar, ættfóður Pálsættarinn- ar. Móðir Jóhönnu var Guðríður Jónsdóttir, b. í Kjós, Þórólfssonar, b. á Óspakseyri í Bitm, Jóhannsson- ar, prests í Garpsdal, Þórólfssonar, b. á Múla á Skálmamesi, Nikulás- sonar, bróður Guðrúnar, ömmu Eggerts Ólafssonar skálds. Móðir Guðríðar var Helga Hjálmarsdóttir, b. í Kjós, Jónssonar, bróður Einars, langafa Ragnheiðar, móður Snorra skálds ogTorfa, fyrrv. tollstjóra og sáttasemjara, Hjartarsona. Systkini Regínu em: Sigm-björg, f. 6. aprfi 1912, gift Óskari Bjama- syni, verkfræðingi í Rvík; Guðrún, f. 20. aprfi 1913, gift Eyjólfi Kristjáns- syni, verkstjóra og fyrrverandi for- seta bæjarstjómar í Kópavogi; Elín Kristjana, f. 7. júlí 1914, d. 15. janúar 1963, gift Sigurjóni Magnússyni, d. 6. júlí 1987, verkamanni í Rvík; Borghildur, f. 1915, d. 31. desember Sonja Margrét Sonja Margrét Gránz húsmóðir, Grenilundi 5 í Garöabæ, varð fimm- tugígær. Sonja er fædd í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún lauk gagn- fræðaprófi í Vestmannaeyjum og vann eftir það við ýmis störf, lengst sem vinnukona hjá Jóhönnu Ágústsdóttur og Baldri Ólafssyni bankastjóra. Hún giftist Hlöðver manni sínum 17. apríl 1960 og bjuggu þau í Eyjum til ársins 1968 aö þau fluttu til Reykjavíkur. Eftir það bjuggu þau í Hafnarfirði en byggðu sér hús við Grenilund 5 í Garöabæ og hafa búið þarfráárinul972. Foreldrar Sonju voru Ólafur A. Gránz húsgagnasmiður, fæddur 4. mars 1912, dáinn 14. ágúst 1960, og Ásta Ólafsdóttir húsmóðir, fædd 8. janúar 1016, dáin 23. apríl 1%7. Þau hjón bjuggu lengi í Jómsborg í Vest- mannaeyjum. Sonja á fimm systkini. Þau era: Ólafur Gránz í Breiðabliki í Vesf- mannaeyjum. Kona hans er Kol- brún Ingólfsdóttir. Víóletta Gránz, húsmóöir í Garðabæ. Maður hennar er Eyþór Bollason véMrkjameistari. Róbert H. Gránz. Kona hans er Jóhanna Ingimundardóttir. Henry Þ. Gránz. Kona hans er Ingibjörg Sigurðardóttir. Hulda Ósk. Maður hennar er HannesGíslason. Sonja giftist 17. aprfi 1960 Hlöðver Pálssyni, húsa- og húsgagnasmiði, fæddum 15. aprfi 1938 í Vestmanna- eyjum. Foreldrar hans: Þórsteina Jóhannsdóttir og Páll Sigurgeir Jónasson skipstjóri. Þau bjuggu all- an sinn búskap í Þingholti í Vest- mannaeyjum og áttu sextán börn. Af þeim komust þrettán á legg. Gránz Sonja Margrét Gránz. Sonja og Hlöðver eiga sjö börn. Þauera: Ólafur Ómar, kona hans er Sigríð- ur Thorsteinsson og eiga þau tvö böm; Geir Sigurpáll; Ástþór, kona hans er Helga Guðmundsdóttir; Vignir Þröstur; Hlöðver; Róbert Karl og Víóletta Ósk. Ingvi Þór Þorkelsson Ingvi Þór Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri Glettings hf. í Þor- lákshöfn, Lindarhvammi 3 í Kópa- vogi, er fimmtugur í dag. Ingvi er fæddur á Skjöldólfsstöð- um á Jökuldal í Norður-Múlasýslu. Hann ólst upp í Eyjafirði og þaðan lá leiðin til Hveragerðis og loks til Reykjavíkur. Ingvi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1963 og B.A.-prófi í landafræði og sögu frá Háskóla íslands 1971. Hann vár kennari og yfirkennari við Garðaskóla í Garðabæ á árunum 1%9 til 1%2. Eftir það hefur hann verið framkvæmdastjóri fiskverk- unar Glettings hf. í Þorlákshöfn. Ingvi var fyrsti formaður Félags háskólamenntaðra kennara. Hann er nú formaður körfuknattleiks- defidar Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar Ingva em Þorkell Bjömsson frá Hnefilsdal á Jökuldal, lengst af bóndi þar en síðar húsvörð- ur hjá Mjólkursamsölunni í Reykja- vík, fæddur 3. febrúar 1%5, og kona hans, Anna Eiríksdóttir frá Skjöld- ólfsstöðum á Jökuldal, fædd 8. mars 1%7. Hún er systir Skjaldar Eiríks- sonar, fyrrverandi skólastjóra og nú starfsmanns Landsbókasafnsins. Ingvi á þrjú systkini. Þau em: Bjöm, rafvirkjameistari á Akur- eyri, fæddur 16. júlí 1933. Kona hans er Oddný Óskardóttir verslunar- maður og eiga þau fimm böm. Anna Þrúður, deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, fædd2. október 1936. Maður hennar er Gunnar D. Lámsson verkfræðingur og eiga þauþrjúböm. Eiríkur, mjólkurfræöingur hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík, fæddur 29. janúar 1939. Kona hans er Sigrún Skaftadóttir hjúkrunar- fræðingur og eiga þau tvær dætur. Ingvi kvæntist 26. mars 1964 Hans- ínu Ástu Björgvinsdóttur, kennara í Kópavogi, fæddri 18. janúar 1946. Hún er dóttir Ólínu Þorleifsdóttur ogBjörgvins Jónssonar, útgerðar- manns í Þorlákshöfn. Þau búa nú í Kópavogi. Björgvin er frá Eyrar- Ingvi Þór Þorkelsson. bakka en Ólína frá Neskaupstað. Ingvi og Hansína eiga þrjú böm. Þauera: Ingibjörg lögfræðinemi, fædd 7. ágúst 1964. Anna Sólveig nemi, fædd 15. ágúst 1969. Unnusti hennar er Þráinn Jónsson og sonur þeirra Ingvi Þór. Björgvin fæddur 26. október 1977. Afmæli Regína Thorarensen og Karl F. Thorarensen. 1929; Tómas, f. 14. maí 1918, bifreiða- stjóri og skrifstofumaður á Seyðis- firði, kvæntur Þórdísi Bergsdóttur; Bóas, f. 17. júní 1920, framkvæmda- stjóri á Selfossi, kvæntur Guðrúnu Bjömsdóttur, d. 22. september 1975, sambýliskona Bóasar er Sigríður Kristjánsdóttir; Jón P. Emils, f. 23. október 1922, d. 16. október 1978, hrl. í Rvík, kvæntur Jóhönnu Hraunfjörð ljósmóður og drengur, f. 20. aprfi 1926, d. sama dag. Foreldrar Regínu vora Emil Tóm- asson, b. á Stuðlum í Reyðarfirði, og kona hans, Hildur Bóasdóttir. Emil var sonur Tómasar, b. á Syðra-Krossanesi í Eyjafirði, Jóns- sonar og Guðrúnar, móður Önnu, ömmu Valdimars Jóhannssonar bókaútgefanda. Guðrún var dóttir Guðmundar, dbrm. í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal, Halldórssonar, b. á Krossastöðum, Jónssonar, bróður Jóns, afa Jóns Magnússonar forsæt- isráðherra. Systir Halldórs var Guð- rún, langamma Stefáns Jóhanns Stefánssonar forsætisráðherra. Hfidur var dóttir Bóasar, b. á Stuðlum, bróður Bóelar, langömmu Geirs Hallgrímssonar seðlabanka- stjóra og Karis Kvaran hstmálara. Bóas var sonur Bóasar, b. á Stuölum í Reyðarfirði, Ambjömssonar. Móð- ir Bóelar var Guðrún, systir Páls á Sléttu, afa Páls, afa Kjartans Gunn- arssonar, framkvæmdastjóra Sjálf- stæðisflokksins, og Harðar Einars- sonar, forstjóra Frjálsrar fjölmiðl- unar. Guðrún var dóttir Jóns, guh- smiðs á Sléttu í Reyðarfirði, Páls- sonar, bróður Sveins, læknis og náttúrufræðifræðings. Móðir Guð- rúnar var Guðný Stefánsdóttir, b. á Sandfelh, Magnússonar og konu hans, Guðrúnar Erlendsdóttur, b. á Ásunnarstöðum í Breiðdal, Bjama- sonar, fóður Þorbjargar, langömmu Vfihelms, langafa Alberts Guð- mundssonar. Móðir Hildar var Sig- urbjörg, systir Guðnýjar, móður Huldu skálds. Sigurbjörg var dóttir Hahdórs, b. á Geitafelh, Jónssonar, prests og læknis á Grenjaðarstað, Jónssonar, langafa Ólafs Friöriks- sonar verkalýðsleiðtoga, Haraldar Níelssonar prófessors og Sigfúsar, fóður Bjöms, fyrrv. háskólabóka- varðar. Karl var á Gjögri á brúð- kaupsdaginn en Regína á faralds- fæti milU afkomenda sinna og vina. Til hamingju meö afmælið 25. ágúst 80 ára Ingibjörg Þórðardóttir, Hrafiíistu, Reykiavík. Vilhjálmur Sveinsson, HrafiUstu, Reykjavlk. 75 ára 70 ára 60 ára Selbrekku 21, Kópavogi. PáU Vilhjálmsson, Dalalandi 4, Reykjavík. Guðrún Ágústa Sæmundsdóttir, Bóistaðarhlíð 52, Reykjavik. Sigríður Magnúsdóttir, Laufvangi 11, Halharfirði. Sigrún Guðmundsdóttir, Saiamýri 44, Reykiavik. Diðrik Sigurðsson, Kanastöðum, Austur-Landeyjum. 40 ára Hrefna Sigurðardóttir, Borgarbraut 52, Borgamesi. Gunnar J. Ásmundsson, Skúlagötu 62, Reykjavík. 50 ára Einar Baldursson, Heiðarvegi 25B, Reyðarfirði. Jóhannes L. Blöndal, Drápuhlíð 22, Reykjavík. ÞórhaUa Guðmundsdóttir, Breiðvangi 16, Hafnarfirði. Anna Friða Oddsdóttir, Álfhólsvegi 66, Kópavogi. Sveinn Bjarnason, Miðvangi 16, Hafiiarfirði. Jóninu Loftsdóttir, Karfavogi 35, Reybjavík. Gerður Torfadóttir, Ásvallagötu 63, Reykjavík. Ásthiidur Saibergsdóttir, Lára Vigfúsdóttir Lára Vigfúsdóttir, húsmóðir og hí- býlafræðingur, Látraströnd 8, Sel- tjamamesi, er sextug í dag. Lára er fædd og uppalin í Vest- mannaeyjum. Hún stundaði nám við Gagnfræðaskólann þar og síðar viö Handíða- og myndhstaskólaim í Reykjavík 1946 til 1947. Á árunum 1%1 til 1964 var hún í Fredriksborg Tekniske skole og lærði þar híbýla- fræði. Lára var við verslunar- og skrifstofustörf í Vestmannaeyjum og í Reykjavík á ámnum 1947 til 1%1 og árin 1964 til 1970 á teiknistof- um arkitekta í Reykjavík, lengst hjá Sveini Kjarval. Síðan hjá borgar- verkfræðingi og frá 1974 tíl þeSsa dags á tæknidefid Húsnæðisstofn- unarríkisins. Foreldrar Lám vom Vigfús Sig- urðsson, skipstjóri og útgerðarmað- ur í Vestmannaeyjum, fæddur 24. júh 1893, dáinn 25. febrúar 1970, og Jóna Guðríður Vilhjálmsdóttir hús- frú, fædd 28. september 1%5. Systir Lám er Ásta, húsmóðir í Hafnarfirði, fædd 15. júlí 1928. Mað- ur hennar er Adolf Óskarsson pípu- lagningameistari, fæddur 30. nóv- ember 1928. Lára Vigfúsdóttir. Lára giföst í fyrra sinn 7. júh 1957 Hilmari Daníelssyni, kaupmanni og flugmanni, fæddum 6. desember 1931. Hann fórst í flugslysi við Snæ- fehsnes 24. mai 1959. Hann var son- ur Hrefnu Ásgeirsdóttur og Daníels Markússonar slökkvfiiðsmanns í Reykjavík. Lára gifhst í annað sinn 31. des- ember 1%7 Jóhanni Finnboga Guð- mundssyni, fyrrum flugumferðar- stjóra, deildarstjóra við Landspítal- ann og nú starfsmanni Háskólans, fæddum 1. desember 1923. Hann er sonur Finnborgar Helgu Finnboga- dóttur og Guðmundar Pálssonar, verslunarmanns í Reykjavík. Lára verður að heiman í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.