Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST-1989.. Stjómmál Skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjómarinnar: Óvinsæl stjórn vinnur eilítið á - en er enn sem fyrr óvinsælli en nokkur önnur stjóm Ríkisstjóm Steingríms Hermanns- sonar hefur unniö lítillega á síðan í síðustu skoðanakönnun DV. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 30 prósent fylgjandi stjóminni. í júní voru ekki nema 23,6 prósent fylgjandi henni. Eftir sem áður er þessi ríkisstjórn óvinsælh en nokkur önnur frá því DV og fyrirrennarar þess hófu að gera kannanir. Hún hefur verið þaö aht frá því í mars síðastliðnum. Ríkisstjórnin hefur nú að baki sér 32 þingmenn. Ef gengið yrði til kosn- inga nú myndi hún tapa 10 af þessum þingmönnum miðað við niðurstöður könnunar DV. í könnuninni mældist samanlagt fylgi stjórnarflokkanna 35,3 prósent af þeim sem tóku af- stöðu. Það er 5,3 prósentum meira en fylgi stjórnarinnar. Frá þvi í síð- ustu könnun hefur samanlagt fylgi stjórnarílokkanna nánast staðið í staö en fylgi ríkisstjórnarinnar hins vegíy: vaxið. Af heildarúrtakinu sögðust 23,8 prósent styðja stjórnina en 56 pró- sent vera henni andvígir. 4 prósent vildu ekki svara og 16,2 prósent voru óákveðnir. Ef aðeins em teknir þeir sem tóku afstöðu sögðust 30 prósent styðja stjómina en 70 prósent vom henni andvígir. í úrtakinu voru 600 manns og skipt- ust þeir jafnt á mihi kynja og höfuð- borgarsvæðis og landsbyggðar. Spurt var: Ertu fylgjandi eða andvíg- ur ríkisstjórninni? -gse Þó fylgi við ríkisstjórnina hafi aukist frá síðustu DV-könnun þá er hún enn með minna fylgi en nokkur önnur stjórn hefur haft. Hún hefur verið í minnihluta allt þetta ár og þrivegis mælst með mun minna fylgi en nokkur önnur ríkisstjórn. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar; til samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana: sept. nóv. jan. mars júni nú Fylgjandi 45,7% 45,0% 36,0% 29,5% 18,7% 23,8% Andvígir 24,5% 33,0% 44,2% 50,0% 60,5% 56,0% óákveðnir 27,8% 19,2% 17,5% 20,0% 18,7% 16,2% Svara ekki 2,0% 2,8% 2,3% 0,5% 2,2% 4,0% Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: sept. nóv. jan. mars júní nú Fylgjandi 65,1% 57,6% 44,9% 37,1% 23,6% 30,0% Andvígir 34,9% 42,3% 55,1 62,9% 76,4% 70,0% Stuöningur við stjórnina og einstaka flokka DVJRJ FLOKKAR Ummæli fólks í könnuninni „Ef þessi sfjóm fer ekki að fara höfuðborgarsvæðinu. . „Ég styð frá þá endar með að fólk fer niður kratagreyin en hef aídrei skihð i stjómarráð og sparkar þeim út,“ hvað þeir vom að álpast í þessa sagði karl í Reykjavík. „Ég vil fá . stjóm,“ sagði kona á Norðurlandi. Sjálfstæöisflokkinn í stjómarráð- „Þaö er kominn tími til að velta ið,“ sagði karl á Reykjanesi. „Það þessum úr stólunum og fá ein- skiptir ekki neinu máh hveijir sitja hveija nýja,“ sagði kona á Reykja- í ríkisstjórn - alla vega hef ég ekki nesi. „Þó þeir séu sumir voða sætir fundið neinn mun,“ sagöi kona á í sjónvarpinu þá em þeir óttalega Austurlandi. „Ég held að þessi vonlausir,“ sagði kona á höfuð- stjóm sé ekki alvond," sagði karl á borgarsvæðinu. „Ég held að það sé Vestfjöröum. „Tekur eitthvað orðið lífsspursmál að losna við betra við þó þessi fari?“ sagði kona þessa stjórn,“ sagði karl á Norður-. á Norðurlandi. „Ég vil þessa stjórn landi. „Hún er öll að braggast," burt áður en ráðherramir verða sagöi karl á Suðurlandi. einir eftir á landinu," sagði karl á -gse Kýs Borgaraflokkurinn með stjóminni í nefndir? Ólafur Ragnar Grímsson: Ánægjulegt fyrir okkur Fordæmið er ffyrir hendi - segir Óli Þ. Guðbjartsson „Það em miklar sveiflur í skoöana- könnunum á íslandi og erfltt að draga ályktun af einni könnun,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður Alþýðubandalagsins, um skoðanakönnun DV. „Niðurstöður þessarar könnunar em mjög ánægjulegar fyrir Alþýðubandalag- ið. Þetta er besta útkoma sem það hefur fengið í skoðanakönnunum í rúm 2 ár og í fyrsta skipti á tveim „Þetta hefur lítið breyst frá síðustu könnun," sagði Júlíus Sólnes, for- maður Borgaraflokksins, um niður- stöður skoðanakönnunar DV. „Hitt er annað mál að þessar niðurstöður eru ekki í neinu samræmi við þær undirtektir sem við fáum og það flokksstarf sem er í gangi. Flokkur- „Ég tek mátulega mikið mark á þessari skoðanakönnun. Þaö er hins vegar alveg ljóst að fólk er óánægt og þaö kemur Sjálfstæðisflokknum til góða í svona könnun. Ég veit um fólk sem í óánægju sinni talar um að kjósa Sjálfstæöisflokkinn þó ég viti að það myndi aldrei kjósa hann þegar til kastanna kæmi. Hann myndi aldrei fá þetta fylgi í kosning- árum, sem Alþýðubandalagið er fyr- ir ofan Kvennahsta í slíkri könnun. Það sýnir kannski sveifluna í skoð- anakönnunum að Kvennalistinn var með 30% fyrir ári, en er nú dottinn niður í 11%. Ég hef þá trú að eins muni fara með 50% Sjálfstæðis- flokksins, að þau verði hrunin að ári liðnu, enda sýna þessar tölur að fylgi við ríkisstjómina mjakast hægt upp áviðogþaömunhaIdaáfram.“ jss inn stendur iha, það vitum við, en hann stendur ekki svona iha. Við erum enn að jafna okkur eftir þau átök sem urðu í flokknum í vet- ur. Því tel ég að okkar kjósendur séu flestir í hópi þeirra sem gefa ekki upp afstöðu sína.“ sagði Júlíus Sólnes. um. Hins vegar hefur óvissan aldrei verið eins mikh. Lítiö fylgi ríkisstjómarinnar, þó aöeins hafi aukist, sýnir fyrst og fremst að menn em óánægðir. Það ríkir atvinnuleysi og samdráttur í atvinnulífi landsmanna. Þetta kemur hart niður á ríkisstjóminni," segir Stefán Valgeirsson um könnun DV. -JGH Ingi Bjöm Albertsson: „Það er atiiygh9vert hvað margir era óákveðnir og taka ekki afstöðu. Að sjálísögðu finnst mér ánægjulegt að Frjálslyndi hægri flokkurinn mælist í fyrsta sinn en ég á von á betri útkomu í kosningum og tel að viö eigum víst fylgi meöal óákveðinna. Jafn- framt fagna ég því að hægri- stefna, stefna Fxjálslynda hægri- flokksins, fær svo mikiö fylgi. Hins vegar er óskhjanlegt að Alþýöubandaiagiö skuh auka við fylgi sitt. Þá hlýtur það aö vekja athygli hvað Framsóknarflokk- urinn tapar miklu fylgi miðaö við thtölulega stöðugt fylgt í áraraðir. Fólk er greinhega ekki ánægt meö hvemig hann heldur á tau- munum í ríkisstjóminni. Og þrátt fýrir aö ríkisstjómin bæti aöeins við sig brey tir þaö þvi ekki að könnunin staðfestir fyrst og fremst aö fólkið vhl ríkis- stjórnina f burtu," segir Ingi Björa Albertssoa -JGH „Þegar kosið var í utanþingsnefnd- ir í vor neituðu sjálfstæðismenn sam- starfl viö okkur í Borgaraflokknum. Við leituðum th Kvennalista en þær neituðu líka. Við sneram okkur þá th stjórnarinnar og náðum sam- komulagi um tvo menn í nefndir. Það er því fordæmi fyrir þessari aðferð en um þetta hefur ekkert verið sam- ið,“ sagði Óh Þ. Guðbjartsson, for- maöur þingflokks Borgaraflokksins, í samtaii viö DV í morgun. Ef Borgaraflokkurinn nær sam- komulagi við stjómarflokkana um að fá einn mann í sjö manna nefndir yrði skiptingin í þeim þannig að stjómin fengi þrjá menn, Borgara- flokkurinn einn og stjómarandstað- an þijá. Samkvæmt þessu þyrfti hlutkesti ekki að koma til við nefnda- kjörið. Ef stjórnarandstaðan stæði „Kvennahstinn mæhst með nokk- uö stöðugt fylgi og við eram nokkuð ánægðar með það. Ríkisstjómin tap- ar fylgi og það er í samræmi við þá miklu óánægju sem lengi hefur ríkt með störf hennar," sagði Danfríður Skarphéðinsdóttir, fuhtrúi Kvenna- hstans, í samtah við DV um niður- hins vegar sameinuð að nefndakjöri kaemi th hlutkestis. Óh sagði að samningum við stjóm- ina væri ekki lokið og þáö eina nýja sem gerst hefði síðustu daga væri að Sjálfstæðisflokkurinn hefði klofnað í afstöðunni th stjórnarinar. „Við Júlíus Sólnes eram algerlega sammála í afstöðunni th viðræðna við stjómina. Ef stjómarflokkamir komast að samningaborðinu erum viö tilbúnir th viðræðna,“ sagði Óh. Aðspurður hvort Borgaraflokkur- inn væri thbúinn th að styðja stjórn- ina gegn því að fá menn og jafnvel formennsku í nefndum sagði Óh að ekkert hefði verið um þaö rætt. „Það er aðeins fordæmi frá því í vor fyrir þessari aðferð," sagði Óh Þ. Guð- bjartsson. stöður skoðanakönnunar blaösins. „Það er athyghsvert hve margir mælast óákveðnir í könnunum af þessu tagi. Þó virðist fólk vera að átta sig á því að Framsóknarflokkur- ihn hefur verið í stjóm undanfarin 18 ár og niðurstöðumar sýna það,“ sagðiDanfríður. -Pá Júlíus Sólnes: Stöndum ekki svona illa -Pá Stefán Valgeirsson: Menn eru óánægðir -GK Danfríöur Skarphéöinsdóttir: Nokkuð stöðugt fylgi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.