Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 21
íFÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST'1089.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mummi
memhorn
Ha, ha, Mummi nær mér
ekki. Hann er brákaður á
L vinstra fæti. J
W~W
'£+
Adamson
V82S
Flækju-
fótur
Veistu hvaö við ætlum að hafa í kvöldmatinn,
Rauðauga?
. Fuglahreiðursúpu?
\
K
Vélastilllngatæki. Bílaverkstæði óskar
eftir vélastillingatæki og loftverk-
færum. Uppl. í síma 98-22224 og
98-22024.
Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu ^
5-50 þús. staðgreidd. Má þarfnast lag- ^
færingar. Uppl. í síma 28022 á daginn
og 687676, 76397 á kvöldin.______________
Óska eftir að kaupa Lödu, skoðaða ’89,
á ca 10-15 þús. Á sama stað er tií
nýleg sæti úr Fiat. Uppl. í síma
98-78666.________________________________
Óska eftir Scout 74 eða yngri til niður-
rifs, boddí má vera lélegt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
6371,____________________________________
Óska eftir Toyota Tercel 4x4 ’83-’85
staðgreitt, einungis litið keyrður og
vel með farinn bíll kemur til greina.
Uppl. í síma 98-22899.
Rúta óskast. Óska eftir 18-30 sæta bíl^
með framdrifi, aðeins góður bíll kemur
til greina. Uppl. í síma 98-21518 á
kvöldin.
M Bílar til sölu
Stopp, antik. Til sölu nú eða aldrei síð-
asta eintakið af Chevrolet Belair, 4ra
dyra, árg. ’57, þarfhast lagfæringar.
Upplagt tækifæri fyrir laghentan
mann, er í Rvík, einnig Subaru 1800
4x4 station ’82, ek. 85 þús., góður bíll,
þarfnast lagfæringar. S. 91-651449.
Til sölu eða i skiptum Cevy Van 76,
lítillega inm-éttaður, og Lada sport
’78, bílar í góðu lagi, einnig videoupp-
tökuvél JVC GR-C7E, alls konar
skipti og greiðslukjör möguleg.
Visa/Euro. Uppl. í síma 92-14639. :—.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., .
Dugguvogi 2, sími 678830.
Wagoneer 76 til sölu, með 8 cyl. 360
vél og kvatratrack, sjálfskiptur, góður
bíll, verð 350 þús., eða 250 þús. stað-
greitt, skuldabréf og skipti koma til
greina. Uppl. í síma 41915 og 22626.
Benz 280 SE 78 til sölu, gulllitaður,
sóllúga, vetrar- og sumardekk, útvarp
og kassettutæki. Ekinn 170 þús. km.
Skipti á ódýrari. S. 97-61416 e.kl. 18.
-------------------------------------♦
Benz 309 ’80 til sölu, óökufær, er með
lítið keyrðan mótor, gírkassa og drif.
Uppl. í síma 96-26525 á daginn og
96-24836 á milli kl. 19 og 20.
Bronco 79 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur,
hækkaður á boddí, ný 35" dekk +
krómfelgur, nýsprautaður. Uppl. í
síma 21042 e.kl. 18.
Daihatsu Charade ’80, nýskoð. í góðu
ásigkomulagi, selst ódýrt. Á sama stað
Roland Uno I synteziser 2ja ára. S.
623027 til kl. 19 og e.kl. 19 í s.666669.
Rat Uno 45S ’86 til sölu, lítið ekinn
og vel með farinn bíll, útvarp og segul-
band, vetrar og sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 685731.
Ford Escort Laser 1300 ’85 til sölu,
ekinn 46 þús., litur blásans, 3ja dyra,
verð 260 þús. staðgreitt eða 350 þús.
á góðum kjörum. S. 71258 og 673674.^
Honda Accord EX ’84 til sölu, ekin
60.000 km, 4ra dyra, 5 gíra, samlæsing-
ar og fl. Góður bíll. Uppl. í síma
98-75838.____________________________.
Honda Civic ’82, 3ra dyra, sjálfskiptur,
ekinn 102.000 km, skoðaður ’89, mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 51839 e.kl.
18.__________________________________
Lada Samara 1500 ’89 til sölu, 5 dyra,
þarfriast smávægilegra viðgerða á
lakki. Uppl. hjá Bifreiðum & land-
búnaðarvélum, sími 84060.
„ Mazda 2000 - Nissan Sunny. Mazda E
2000 ’88, bensín, ek. 26 þús., m/glugg-
um og sætum fyrir 8. Nissan Pulsar
’88, ek. 4500 km. Vs. 11609 og hs. 31123.
MMC Pajero ’86 stuttur til sölu, bensín,
5 gíra, ný dekk á White Spoke felgum,
skipti á ódýrari fjórhjóladrifnum bíl:"”
Uppl. í síma 96-41815.
Oldsmobile Delta ’80 til sölu, 350 vél,
verð 280.000 eða 240.000 staðgreitt,
einnig Mazda 626 ’81, verð 150.000 eða
130.000 staðgr. Sími 688262 e.kl. 17.
Opel Kadett 1,3 LS '85 til sölu, vel með
farinn, 5 dyra, ekinn 65 þús. Góður
staðgreiðsluafsláttur í boði. Uppl. í
síma 670395 eða 72283.
Range Rover '83, sjálfskiptur, sumar
og vetrardekk fylgja. Til grema koma
skipti á nýlegum fólksbíl á svipuðu
verði. Uppl. í síma 97-51325.
Suzuki Swift GXI Twin Cam '87, ekinn
46 þús., bein sala eða skipti á dýrar^-
eða ódýrari. Verð 540 þús. Uppl. í síma
76305 eftir kl. 19.
Toyota Camry turbo disil '84 til sölu,
góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 17770 á daginn og 41733 á kvöld-
in.
Toyota Corolla '80 til sölu, silfurgrá,
ekin 150.000 km, lítur mjög vel út
tveir eigendur, staðgreiðsla. Uppl. i
síma 671829.