Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Page 23
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Örbylgjuofn
Nudd
Hugsaðu vel um likamann þinn. Láttu
ekki streitu og þreytu fara illa með
hann. Komdu í nudd og láttu þér líða
vel. Viðurkenndir nuddarar sjá um
þig. Tímapantanir í síma 28170 frá kl.
13-19.
■ Til sölu
Verslun
EP-stigar ht. Framl. allar teg. tréstiga
og handriða, teiknum og gerum fost
verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðjuvegi
20D, Kóp., s. 71640. Veljum íslenskt.
Góðar matreiðslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2 (Spítala-
stígsmegin), sími 14448. Ödýr, æðis-
lega smart nærfatnaður á dömur, s.s.
korselett, heilir bolir með/án sokka-
banda, toppar/buxur, sokkabelti og
mikið úrval af sokkum o.m.fl. Meiri
háttar úrval af hjálpartækjum ástar-
lífsins í fjölmörgum gerðum fyrir döm-
ur og herra. Ath. allar póstkröfur dul-
nefndar. Sjón er sögu ríkari. Opið frá
kl. 10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Draumurinn sf. Nýjar vörur, gott verð,
stór númer. Draumurinn sf., Hverfis-
götu 46, sími 22873.
OTTO pöntunarlistinn er kominn. Yfir
1200 bls., nýjasta Evróputískan, búsá-
höld, gjafavörur, leikföng, sportv. og
margt fleira. Til afgreiðslu é Tungu-
vegi 18, R., og Helgalandi 3, Mos., s.
666375 og 33249. Sendum í póstkröfu.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
■ Sumarbústaðir
■ BDar til sölu
Ford Econoline 350, extra langur, '86,
til sölu, 8 cyl., bensín, upphækkaður
toppur, 6 dyra, extra dökkt gler,
klæddur í hólf og gólf. Til sýnis og
sölu hjá Bílasölu Matthíasar v/Mikla-
torg, símar 19079 og 24540.
Af sérstökum ástæðum er þessi Bronco
’74 til sölu, alls konar skipti möguleg.
Uppl. í síma 656163 e.kl. 17. Hibnar.
Vegna brottflutnings er til sölu blár
Oldsmobile Calais 1985, ekinn 35.000
mílur, vökva- og veltistýri, sjálfskipt-
ur, vél V-6, verð 750.000, staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 78439.
Stórgóður Volvo 345 DL '82, til sölu,
skoðun 12. ’90, ekinn 94 þús. km, lítur
vel út og viðhald gott, margt end-
umýjað, verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 82308.
Þetta hús er til sölu, skammt austan
við Hvolsvöll, 80 m2 að grunnfleti,
kjallari, hæð og ris, ásamt 5600 m2
eigna landi. Nánari uppl. í s. 91-651449.
Subaru 4x4, árg. ’86, ekinn 64 þús. km,
rafmagn í rúðum og speglum, vökva-
stýri og centrallæsing, verð 670 þús.
Uppl. í síma 93-86655.
Tilboð óskast í sóparabil, Ford, árg.
’73. Nánari uppl. í Áhaldahúsinu,
Vestmannaeyjum, sími 98-11533.
MMC Colt turbo, árg. ’84, til sölu, fall-.
egur bíll á hagstæðu verði! Til sýnis
'á Bílasölu Matthíasar, sími 24540,
heimasími 624945.
■ Ymislegt
íþróttasalir til leigu v/Gullinbrú. Nýtt
leigutímab. 1. sept. nk. Við bjóðum
tíma fyrir knattspymu, handknatt-
leik, blak, badminton, körfub., skalla-
tennis o.fl. Gufubað og tækjasalur
fylgja. Einnig hægt að fara í borð-
tennis og billjard (12 feta nýtt borð)
fyrir og e. æfingat. eða tefla og spila.
Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga
eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti
í viku. Uppl. e. hád. í s. 672270.
Ótrúlegt úrval af plakötum. Höfum t.d.
yfir 150 gerðir innrammaðar til sýnis
og sölu, þ.á m. stór. Opið laugardaga.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími
91-25054.
Það er þetta með
bilið milli bíla..
Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund-
ar á selnum. Ný kraftmikil tæki, sem
allir ráða við, til útleigu á Amarnes-
vogi við Siglingaklúbbinn Vog í
Garðabæ. Tímapantanir í síma
91-52779.
IUMFERÐAR
RÁÐ
X
ÚUMFERDAR
RÁÐ
y
RSK
FRÁ RÍKISSKATTSTJÓRA
Á síðastliðnu vori voru samþykkt á Alþingi lög nr. 51, 1. júní
1989. Samkvæmt þeim lögum er gerð breyting á lögum nr.
75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt sem felur það í sér að þeim
sem hafa misst maka sinn er veittur réttur til eignarskattsálagning-
ar eins og hjá hjónum í fimm ár eftir lát maka.
Við álagningu eignarskatts árið 1989 nær réttur þessi til þeirra
eftirlifandi maka sem sitja í óskiptu búi í árslok 1988 en hafa
misst maka sinn árið 1984 eða síðar.
Vegna þess hve stuttur tími var fram að álagningu frá því að
umrædd lagabreyting var samþykkt á Alþingi var af tæknilegum
ástæðum ekki unnt að haga álagningu eignarskatts á árinu 1989
í samræmi við framangreind lög hjá þeim rétthöfum sem misstu
maka sinn á árunum 1984 til og með árinu 1987.
Eignarskattsálagningu á þá sem misstu maka sinn á árinu 1988
var hins vegar unnt að framkvæma í samræmi við framangreind
lög og er hún því rétt.
Skattstjórar vinna nú að því að leiðrétta eignarskatt þeirra sem
hafa vegna þessa máls fengið ranga eignarskaíísálagningu. Stefnt
er að því að þeim leiðréttingum verði lokið í næsta mánuði.
Reykjavík 21. ágúst 1989
Ríkisskattstjóri
AUKABLAÐ
Heilsurækt og tómstundir
Miðvikudaginn 6. september nk. mun aukablað um
heilsurækt og tómstundir fylgja DV.
Meðal efnis verður umQöllun um badminton og veggja-
tennis, karate, eróbik, almenna leikfimi og heilsufæði,
^uk umhirðu hárs og húðar.
Athugað verður hvað dans-, mála-, bréfa- og tóm-
stundaskóiar borgarinnar hafa upp á að bjóða.
fjallað verður um námskeið, svo sem í snyrtingu og
framkomu, matreiðslu, kvikmynda- og myndbanda-
gerð o.fl. o.fl.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga-
deild DV hið fýrsta, í síma 27022.
Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga í þetta
aukablað er fyrir fimmtudaginn 31. ágúst nk.
Auglýsingadeild
Þverholti 11, sími 27022