Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 17
16 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989. FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989. 25 Iþróttir Iþróttir Sport- stúfar _____Allen til West Ham J ^'"1 Martin Allen, miö- I I vaRarleikmaður I QPR, gekk á þrlöju- dag til liðs viö ná- grannana West Ham. Iæu Mac- ari, sijóri West Hara, borgaðí 660 þúsund pund. McAvennie fótbrotnaði Og meira um West ÍT1 Ham. Félagið varð ''• fyrir miklu áfalli á laugardaginn var þegar markaskoraiinn mikli, Frank McAvennie sem West Ham keypti fyrir keppnistíma- bilið, fótbrotnaði í leik gegn Stoke. Talið er að McAvennie verði frá í tvo til þrjá mánuði og verður það án efa mikil blóð- taka fyrir „Hamrana". Clarke í landslið Skota ~~T' steve Clarke, varnar- maður Chelsea, var '' *\ nokkuðóvæntvalinn í skoska landsliðs- hópinn sem mætir Júgóslövum í heimsmeistarakeppninni í Zagreb 7. september. Clarke hefur ekki verið í landsliöi skota í 18 mánuði en Andy Rox- bury landsliöseinvaldur káU- aöi í leikmanninn þar sem Ric- hard Gough, vamarleikmaöur Glasgow Rangers, er meiddur. Maradona kemur ekki Forráðamenn Napólí hafa ákveðiö að taka "' • alvarlega á máh knattspymusnill- ingsins Diego Maradona að því er haft var eftir ítalskri frétta- stofu í gær. Maradona hefur enn ekki skilað sér frá Argent- ínu en þangað fór hann í sum- arleyfi. Maradona átti að koma 3. ágúst síðastliðinn og hefja þá æfingar en hann hefur enn ekki skilað sér. ítalska deildar- keppnin hefst á sunnudag og ef hann verður ekki kominn fyrir þann tíma þá mun hann fá þunga sekt Maradona er sem kunnugt er hæst launaði knattspymumaður á Ítalíu og þó víðar væri leitaö. Opr ÍFl 1 Js 1 Opna Kays mótið Opna Kays mótið í golfi fór frarn í Hafii- arfirði á dögunum. Það var Golfklúbbur- inn Keilir sem stóð fyrir mót- inu sem tókst mjög vel. f keppni án forgjafar sigraði Sveinn Sig- urbergsson, GK, í karlaflokki. Hann lék á 71 höggi. Tryggvi Traustason, GK, varð annar á 76 höggmn og í þriðja sæti hafii- aði Baldur Brjánsson, GK, á 79 höggum. í kvennaflokki vann Þórdís Geirsdóttir, GK, á 79 höggum. Alda Sigurðardóttir, GK, varð önnur og Hrafnhildur Eysteinsdóttir, GK, hafnaði í þriðja sæti. í keppni með forgjöf varð Þorgeir Jóhannsson, GK, hlut- skarpastur í karlaflokki, lék á 61 höggi. Baldur Brjánsson, GK, varð annar á 66 höggum, þriðji Guðmundur Hallsteins- son, GK á 67. í kvennaflokki sigraði Guðný Sveinsdóttir, GK, á 67 höggum og önnur varð Hrafhhildur Eysteinsdóttir, GK, á 68 höggum og þriðja Þór- dís Geirsdóttir, GK, á 71. Parakeppni hjá Keili Keilismenn standa fyrir öðru móti á Hvaleyrarholti á morgun, laugardag. Þá fer fram opna hjóna- og parakeppnin. Ræst verður út klukkan 10. Skráning fer fram í síma 53360 í dag. í Lárus ekki 1 náðinni hjá þjálfara Vals: Ég á bágt með að skilja hans afstöðu - segir Lárus Guðmundsson „Ég hef æft af fullum krafti með Val og ætla ''• mér að halda því áfram. Það þýðir ekkert að gef- ast upp þótt á móti blási,“ sagði Lárus Guðmundsson knatt- spymumaður í samtali við DV í gær. Það hefur vakið athygli að Lárus hefur verið settur út úr Valsliðinu og ekki fengið tækifæri til að leika meö liðinu í síðustu átta leikjum liðsins. „Ég viðurkenni það alveg að ég blómstraði ekki í fyrstu leikjunum með Val og hef oft leikið betur. Skömmu áður en ég datt út úr lið- inu fannst mér ég vera að ná mér á strik. Ég skoraði mark er við unnum Fylki, 4-0, og ég skoraði í 2-1 sigurleik okkar gegn Víkingi í bikarkeppninni. Þegar ég var tek- inn úr liðinu var Valur á toppi 1. deildar.“ Láms gekk til Uðs við Valsmenn fyrir yfirstandandi keppnistímabil úr Víkingi. Áður lék hann sem atvinnumaður í Vestur-Þýska- landi. Búist var við miklu af hon- um í sumar með Val en reyndin hefur orðið heldur betur önnur. En hvaða skýringar hefur Láms á því að hann er ekki sem stendur inni í myndinni hjá Herði Helga- syni, þjálfara Vals? „Það er erfitt að finna einhverjar sérstakar skýringar á þessu. Vals- hðið hefur ekki náð að spila vel saman og það hafa verið stöðugar breytingar á Uðsuppstillingu, bæði vegna meiðsla og annarra hluta. Það er greinilegt að ég er ekki í náðinni hjá Herði og þegar ég datt út úr 16 manna hópnum fyrir síð- asta leik í 1. deUdinni fór verulega að syrta í álinn hjá mér. Ég verð að viðurkenna að ég á ákaflega bágt með að skUja þessa afstöðu þjálfarans. Ég segi það hins vegar aftur að ég hef leikið betur en ég gerði í upphafi íslandsmótsins. En þegar gengi Uðsins batnaði ekki eftir að ég datt út úr Uðinu átti ég von á því að fá annað tækifæri. Ég mun hins vegar ekki leggja árar í bát og hyggst áfram æfa af fitilum krafti með Val,“ sagði Láms Guð- mundsson. -SK Lárus Guðmundsson. Mjólkurbikarkeppni KSÍ: Fram og KR mætast í úrslitum á sunnudaginn Ein stærsta knattspymuveisla ársins verður um helgina en þá eigast við Uð Fram og KR í úrsUtum mjólkurbikarsins. ÚrsUtaleiksins í þeirri keppni er jafnan beöið með eftirvæntingu og ætla má að hún sé ívið meiri nú en oft áður í höfuðstaðnum. Tvö Reykjavíkurveldi eigast nefrúlega við í ár, erkiféndur til margra áratuga á knattspymuvelUnum. KR hefur oftast allra Uöa unnið bikarinn en langt er þó um Uðið síðan vesturbæjarfélagið hreppti sigurlaunin í þessari árvissu keppni. Þaö gerðist árið 1%7 en þá atti KR kappi við Víking í úrsUtum og hafði betur, 3-0. KR-ingar unnu aUa sína bikartitla, sjö að tölu, á sjöunda áratugn- um. Fyrst 1960 en þá vora leikmenn Fram einmitt mótherjamir og lágu, 2-0. Sá leikur mddi brautina í þessari skemmtilegu keppni en hún hóf göngu sína þá. Liðin, Fram og KR, hafa annars mæst tvívegis í úrsUtum bikar- keppninnar og sigmðu KR-ingar í bæði skiptin. Fyrst 2-0 eins og áður sagði en síðan 3-0 árið 1%2. Fram hefur leikið 12 sinnum tti úrsUta í bikamum og unnið helming leikjanna. Fram vann fyrst í bikamum árið 1970, þá ÍBV, 2-1, en síðast árið 1987. Þá lagði SafamýrarUðið Víði úr Garði, 5-0. Þess má geta að forsala aðgöngumiða á leikinn, sem fer fram klukkan 14 á sunnudag í Laugardal, verður í félagsheimtium Fram og KR, í Kringlunni og í Austurstræti frá klukkan 11 í dag. Þá verður forsala á sömu stööum á morgun að Austurstrætinu frá- töldu - einnig frá klukkan 11. Miðasala verður einnig á LaugardalsvelU á morgun frá klukkan 10 til 16 og á leikdegi frá klukkan 10. Þess má geta að tekið er við greiðslukortum á sölustöðum í for- sölu en verö miða er 900 krónur í stúku, 600 krónur í stæði fyrir fiUlorðna en 250 krónur í stæði fyrir böm. -JÖG • Stjörnumenn fögnuðu gífurlega í búningsklefanum eftir sigurinn á Víði í gærkvöldi. Garðabæjarstrákarnir hafa sannarlega ástæðu til þess að fagna því eru langefstir í 2. deild. DV-mynd ÆMK Stjörnuna vantar aðeins eitt stig - Garðbæingar unnu stórsigur á Víði í Garði Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Stjaman sigraði Víði auðveldlega, 1-4, í toppuppgjöri 2. detidar í Garðinum í gærkvöldi. Sigur Stjömunnar var mjög auðveldur og það var með ólíkindum hversu slakir Víðismenn vom í leiknum. Garðsmenn léku enn án þjálfara síns, Óskars Ingimundarsonar, og hann gat heldur ekki stjómað liði sínu í gærkvöldi þar sem hann fór í uppskurð. Það vom Víðismenn sem komust yfir eftir 10 mínútna leik. Grétar Einarsson þrumaði knettinum í bláhomið frá víta- teigshomi. Það tók Stjömumenn aðeins 10 mínútur að jafna metin og var þar á ferðinni Sveinbjöm Hákonarson sem skoraði með skaUa. Gestimir náðu nú undirtökunum á vellinum og komust yfir á 38. mínútu eftir að Valgeir Baldursson hafði gefið faUega sendingu á Áma Sveinsson sem skoraði auðveldlega. Víð- ismenn vom nálægt því að jafna á loka- mínútum fyrri hálfleiks en þeir Guöjón Guðmundsson og Björn VUhelmsson misnotuðu dauðafæri. Sfjömumenn komu ákveðnir til síðari hálfleiks og Ámi Sveinsson var næstum búinn að auka muninn á fyrstu mínútu hálfleiksins en þmmuskot hans hafnaði í þverslánni. En Garðbæingar þurftu ekki að bíða lengi eftir mörkum því að- eins mínútu síðar skoraði Sveinbjöm Hákonarson þriðja mark Garðbæinga. Fjórða markið kom síðan skömmu síðar. Ingólfur Ingólfsson skoraði eftir að Jón Örvar Arason hafði misreiknað boltann ilhlega. Stórsigur Stjörnunnar í höfn og Uðið vantar aðeins eitt stig til að tryggja sér 1. deUdar sæti. „Það gekk aUt upp hjá okkur í þessum leik. Strákamir vissu að þetta yrði erfitt og þeir virðast alltaf ná toppleik gegn sterkari Uðunum. Ég vona að viö tryggj- um 1. deUdar sætið í næsta leik,“ sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Stjömunnar, en hann hefur náð frábærum árangri með hið unga Uð Stjörnunnar. Eyjam - unnu s ennger tórsigur á Völsungum mínútu að Tómas Ingi Tómasson skor- aði. ðusex í Eyjum 1 Ómar Gaiðarason, DV, Eyjum: inni stuftu síðar. Jónas Hallgrimsson | rainnkaði muninn í 4-2 en Eyjamenn | Eyjamenn fóru hamförum er þeir Síöarl hálfleikur var miklu skemmti- bættu tvelraur mörkum við áður en | fengu Völsunga í heimsókn út i Eyjar legri og opnari og þá litu mörg mörk yfir lauk. Fyrst skoraði Ingi Sigurðs- 1 í gærkvöldi. Vestmannaeyingar unnu sigur, 6-2, í miklum markaleik og eru dagsins Ijós. Sigurlás skoraði þegar aðeins tvær mínútur voru liðnar af son og Sigurlás innsiglaöi síðan | þrennu sína 8 mínútum fyrir leikslok 1 Eyjamenn því enn í slagnum um 1. seinni hálfleiknum en Ásmundur Arn- og 6-2 stórsigur Vestmannaeyinga í 1 deildar sæti. arsson náði aö minnka muninn fyrir höfti. I Fyrri liálfltíikuximi 1 Eyjuxit í gaiX' kvöldi var tíöindalítill og aöeins eitt voxsunga siuuu sxoar. mynur oteians- son gerði þriöja mark heimamanna úr Maoux ieiivsxns, oigunas jponexisson, i ÍBV. mark leit dagsins þós. Þaö var á 27. vítaspymu og Sigurlás var aftur á ferð- I ntsk C|Han ■ '■IvCllmClwKi 111C9 EIIICII I í Lauaardalnum Einar VUhjálmsson taUnu viö DV. spjótkastari kastaöi i Á sama móti náði Sigurður gær spjóti sínu gríöar- Matthíasson ágætum árangri, lega langt á fimmtu- þeytti spjótinu 78,54 metra. Vai-ð dagsmóti IBR í Laugardal. Flaug spjótið hjá honum 83,32 metra. „Þetta var ágætt en ég ætlaði nú samt að kasta lengra. Ég er að hugsa tun að prófa aftur á sunnudag,“ sagði Einar VU- hjálmsson í samtali við DV í gær. „Ég er ekkert bjartsýnni á lokaáfanga Grand Prbí en áður þótt ég hafináð þessu kasti núna. Það er dagsformið sem ræður miklu í þessum bransa. Spura- ingin er að átakið fari rétt í gegn- um áhaldið og aö rnaður finni rétta útkasthoraið. Ég verð að búa við þann óvissuþátt að vita ekki hvort ég finn rétta útkast- hornið en það datt nokkuð mikið niöur bjá mér vegna meiðslanna fyrr í siunar’,“ sagði Einar i sam- hann í 2. sæti á eftir Einari. Hefur Sigurður aldrei kastað lengra í keppni en hann átti ágæta og jafna kastseríu í gær. 78,48 metrar. Einar Vilhjálmsson. Sigurður Matthiasson. þetta kast en þetta er þó ekki nægjanleg bæting,“ sagði Sig- urður í spjalli viö DV í gær. „Mig langar yfir 80 metrana og ég ætla að reyna aftur á laugar- dag eða sunnudag," hélt Sigurð- ur áfram. „Ég æfi mikið en rækta ef til vill tæknina ekki nægjan- lega. Ég mun æfa erlendis í vetur og keppi þá á háskólameistara- raótinu i Bandaríkjunum. Ég hef unnið þar silfurog brons og mig langar í gullið. Ég stefni að gull- inu í vetur og einnig hinu, að fara yfir 80 metrana,“ sagði Sig- urður. Unnar Garðarsson varð í þriðja sæti á mótinu í gær, kastaði 69,94 metra. Erþaðbætinghjáhonum. -JÖG Víðisliðið náði sér almennilega á strik og virkuðu þungir og þreyttir. Þeir gáfu Stjörnumönnum eftir miðjuna og hugs- uðu meira um varnarleikinn. Þessi leik- aðferð þeirra gekk alls ekki upp. Það var helst Klemens Sæmundsson og Grétar Einarsson sem eitthvað sýndu en aðrir voru langt undir meðaUagi. Hið unga lið Stjörnunnar, með sex 2. flokks stráka inni á vellinum, lék mjög vel. Framtíðin er mjög björt hjá Garð- bæingum og liðið mun næsta víst leika í 1. deild að ári. Ragnar Gíslason var geysisterkur og vann mjög vel á miðj- unni. Skagamennimir Sveinbjörn Há- konarson og Árni Sveinsson áttu stór- leik. Árni átti sérstaklega góðan leik og glæsilegar sendingar hans eru mikið augnayndi. Birgir Sigfússon og Bjami Benediktsson voru mjög traustir í vörn liðsins. Maður leiksins: Ragnar Gíslason, Stjöm- unni. IR-ingar og Selfyssingar skiptu með sér stígum i 1-1 jafntefli á Valbjaraarvelli í gærkvöldi. ÍR-ingar vom sterkari til að byrja með og náðu að skora á 15. mínútu. Eggert Sverrisson skor- aði þá af stuttu færi eftir þvögu inn í vítateig Selfyssinga. Skömmu áður haföi Einar Ólafs- son átt þrumuskot x samskeytin á marki gestanna. Síðari hálfleikur var frekar jafir en undir lokin náöu Selfyssingar nokkuö þungri pressu á Breið- hyltinga. Þegar aöeins 3 mínútm’ vora til leiksloka náði Ingi Bjöm Albertsson aö jafna metin fyrir Selfoss eftir glæsilega sendingu frá Ólafi Ólafssyni, besta manni vallarhrs. ÍR-ingar töpuöu unnum leik niöur í jafhtefii og það er ekki í fyrsta sinn í sumar sem það ger- ist. í heildina var jafnteili þó mjög sanngjörn úrslit. Maður leiksins: Ólafur Ólafs- son, Selfossi. -RR T 2.deild a stadan jT \ Mlllllllliillllillwiwswimimm m mwmmmm% Sijaman Víðir, 15 12 1 2 38-13 37 15 10 2 3 21-15 32 ÍBV.... Selfoss, UBK.... Leiftur ÍR. Tindastóll 14 9 0 5 .37-27 27 15 7 1 7 19-25 22 14 5 4 5 28-24 19 13 4 4 5 13-15 16 14 4 4 6 17-20 16 14 3 2 9 26-25 11 Völsungur.. Einherji... .15 3 2 10 20-37 11 . 13 3 2 8 17-35 11 Markahæstir: Eyjólftr S verrisson, Tind Tóraas I. Tómasson, ÍBV Sigurður keppir á heimsleikum stúdenta - kastar spjótinu í Duisburg Sigurður Einarsson spjótkastari keppir á morgun á heimsleikum stúdenta í Duisburg í Vestur-Þýskalandi. Sigurður hefur verið í miklum ham síðasta kastið og unnið til verðlauna á nokkrum stigamótum alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Ég er bjartsýnn á þetta mót,“ sagði Sigurður í samtali við DV í gær. „Það þýðir ekkert annað í þessu. Ég er í góðu formi um þessar mundir en þó hefur verið í mér a morgun örlítil þreyta. Ég hef keppt gríðar- lega mikið síðustu dagana. Ég keppti á 6 mótum á 13 dögum,“ sagði Sigurður. Undankeppni verður í spjótkast- inu á morgun í Duisburg en á sunnudag verður lokakeppni á sama stað. Ætla má að Sigurður fari í úrslit sé hliðsjón höfð af árangri hans* síðustu daga. Hann kastaði tvisvar í röð vel yfir 82 metra á Grand Prix mótum í Evrópu um síðustu helgi. -JÖG Sigurður Einarsson. Handknattleikur: Kanamir vilja koma - og spila við íslenska landsliðið Landslið Bandaríkjamanna í hand- knattleik kemur að öllum líkindum til landsins í lok þessa mánaðar. Hafa forvígismenn liðsins sóst eftir því að koma og dvelja hér við æfing- ar og keppni í rúmar tvær vikur. Áformað er að liðið leiki við lands- lið íslendinga, unglingalandsliðið og lið samlanda á Keflavíkurilugvelli. Þá er fyrirhugað að liðið spili við ein- hver 1. deildar lið. „Það er mjög ánægjulegt að liðið ætli að koma hingað á Völlinn og leika. Það er enginn efi að húsfyllir verður enda er þetta áhugaverð íþrótt þótt hún sé á margan hátt ný fyrir okkur. Við höfum mikinn áhuga á að fá íslenska handknatt- leiksmenn til að kenna þessa íþrótt hér á veUinum í tengslum við heim- sókn bandaríska landsliösins," sagði Jack Cristwell, íþróttafuRtrúi vam- arUðsins, í samtaU við DV í gær. „Það er ekki alveg ljóst hvort Bandaríkjamenn koma en það stend- ur tíl. Það er hins vegar alveg víst að Austur-Þjóðverjar koma hér með sömu vél og knattspymumenn þeirr- ar þjóðar," sagði Guðjón Guðmunds- son, aöstoðarmaður landsUðsþjálf- ara, við DV í gær. „Þess má geta til gamans að Frank Wahl, sem hefur fimm yfir þrítugt, er kominn í austur-þýska Uðið að nýju og styrkir það gríðarlega. Viö munum leika tvo leiki við Austur- Þjóðverja í byrjun september, þann fyrri á Akureyri og þann síðari í Garðabæ. Er það fyrsti landsleikur- inn- sem þar fer fram í íþróttinni," sagði Guðjón við DV. -JÖG/ÆMK Iþróttasalur til leigu Nokkrir lausir tímar fáanlegir á kvöldin og um helgar í íþróttasal skólans. Uppl. fást á skrifstofu skólans í sima 688400. Verzlunarskóli Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.