Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Side 29
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1989. gj |-Ti ) % Skák Jón L. Árnason Það var lyginni líkast hvemig Kasp- arov lék af sér á móti Tal í Skellefta, í tímahraki þess síðamefnda. Kasparov hafði tvö peð til góða og unnið tafl en ætlaði að fella heimsmeistarann fyrrver- andi á tíma. Staðan var svona. Kasparov hafði hvítt og átti leik: 33. Dxb7?? Ddl+ 34. Kh2 Dd6+ 35. g3 Dxe6 Þar með er biskup fallinn fyrir borð. Samt þurfti Tal, sem missti peðið á a6 síðar í tímahrakinu, að beijast fyrir jafntefli en það hafðist eftir 60 leiki. Bridge ísak Sigurðsson í bókinni „The Best of Eddie Kantar" má sjá þetta dæmi. Kantar sat í norður en andstæðingur hans í austur heitir Tobias Stone sem hefur eitthvað fengist við að skrifa bridgebækur. Sjáifur segist Kantar aldrei lesa bækur Stones. Sagnir gengu þannig, austur gaf, AV á hættu: * G743 V KD4 ♦ KD8 + 743 —z— * ÁK1062 + Á1065 * 8 V 1076 ♦ G932 + KDG82 * D95 V ÁG982 ♦ Á1054 + 9 Austur Suður Vestur Norður Pass IV Pass 2$ Pass Pass 3¥ Pass 4V p/h Stone byrjaði á passi (og Kantar segir að það sé þess vegna sem hann lesi ekki bækur hans) og Kantar ákvað aö segja tvo tigla á norðurhendina frekar en einn spaða á lélegan fjórlit. Sagnir enduðu síð- an í fjórum hjörtum og útspil vesturs var spaðaáttan. Stone átti fyrsta slagirm á spaðakóng, suður henti spaðaníu. Austur lagðist undir feld og spilaöi loks laufás. Vestur frávísaði þeim lit þvi aö hann vildi spaðastungu. Austur tók næst spaðaás, suður henti spaðadrottningu og nú var komið að vestri að leggjast undir feld. Vestur var hræddur um að Stone myndi spila þriðja spaðanum og suður myndi trompa hátt og gæti síðan fleygt laufi í spaðagosa. Svo hann trompaði spaðaás félaga og spilaði laufkóng. Um fram- haldið þarf ekki að spyrja. Lesendum er látið eftir að velta fyrir sér hversu lengi rifrildið milli austiu-s og vesturs stóð yfir, um hvor þeirra ætti sökina. Krossgáta 7 T~ j □ r~ J 1 10 mmÉL ii ; j ,3 h' 1 * i? is 1 □ Lárétt: 1 högg, 8 eyktamark, 9 trýni, 10 áhlaupið, 11 veika, 13 eyða, 15 söngflokk- ur, 16 mjög, 18 krókar, 20 hnuplaði, 21 mánuður. Lóðrétt: 1 skauts, 2 hyggni, 3 arinn, 4 hnappa, 5 elska, 6 ólar, 7 ónn, 12 vota, 14 snemma, 15 hrúga, 17 námsgrein, 19 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pynta, 5 án, 7 ása, 8 vötn, 10 leti, 12 rak, 14 minnka, 16 rindla, 18 risi, 20 áin, 21 ónæði, 22 na. Lóðrétt: 1 pálmar, 2 ys, 3 natni, 4 tvinni, 5 áta, 6 nn, 9 örk, 11 eirin, 13 krana, 15 alin, 17 dái, 19 sæ. CKFS/Distr. BULLS Ekki fara of langt út, Lína, þú veist að bátamir 7'v verða að komast leiðar sinnar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið '11955: Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviiið og.-sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25.-31. ágúst 1989 er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Oþið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tti fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tti skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. ‘ Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Hetisuvemdar- stöð Reykjavíkur atia virka daga frá kl. 17 tti 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar- um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Sehjarnarnes: Hetisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvtiiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnaíbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 25. ágúst Hervæðing í Póllandi. Verkamennirnir teknir af ökrunum og fluttir í hermannaskála _________Spakmæli_____________ Hefnd er oft lík því að maður reyni að bíta hund, vegna þess að hann hafi bitið mann að fyrra bragði. A. O. Malley. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, hmmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastiæti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar detidir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga ki. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. • Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjátiara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tti laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafóik í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: ReyHjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tti 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ttikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynriingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eyddu ekki um efni fram. Vertu víðsýnn og opinn fyrir ýmsum möguleikum. Slakaðu á og taktu daginn rólega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu þér tíma tti að inna vel af hendi það sem þú ert að fást við. Varastu að vera of tilfmningasamur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gefðu hugmyndum þínum laustim tauminn. Samt ekki þann- ig að aðrir geti nýtt sér þær frekar en þú. Nautið (20. apríl-20. mai); Vertu ekki of einstefnulegur. Öll mál hafa tvær hliðar. Hafðu málavexti á hreinu áður en þú lætur skoðun þína í ljós. Happatölur eru 11,18 og 30. K Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Reyndu að vera sjálfum þér nógur í dag og hafa þig ekki mikið í frammi. Gefðu þér tíma tti að ná til fólks. Krabbinn (22. júní-22. júli): Gefðu áhugamálum þínum eins góðan tíma og þú mögulega getrn- í dag. Reyndu að sneiða hjá öllu rifrildi í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Vertu vandlátur í verkefnavali og haltu metnaðargimd þinni vakandi svo þú staönir ekki. Veldu þér góða trúnaðarmenn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Talaðu hreint út og sérstaklega ef misskiliningur hefur ver- ið á ferðinni. Þetta er uppbyggilegur dagur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þaö er kannski ekki allt sjálfsagðir hlutir sem þér hefur funndist sjálfsagt. íhugaðu það gaumgæftiega. Vertu sjálfum þér samkvæmur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu ekki of miklar kröfur í dag. Dagurinn er rólegur og góður. Reyndu að njóta þess. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Geymdu miktivæg málefni þar tti seinna, einbeiting þín er ekki í góðu formi. Hugsaöu eingöngu um það sem þér kemur beint við sjálfum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Haltu þig við þekkingu þína og reynslu og þú nærð mjög góðum árangri. Happatölur eru 7, 23 og 33. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.