Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1989, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 1989.
Fréttir
i>v
Sorpuröun í Álfsnesi:
Oánægja blossar
upp í Mosfellsbæ
yiljum borgarafund um málið, segir Ævar Sigdórsson
„Þaö er alveg ljóst aö íbúar Mos-
fellsbæjar hafa ýmislegt að athuga
viö væntanlega sorpurðun í Álfsnesi.
Viö viljum að bæjarstjóm Mosfells-
bæjar svari því hverra hagsmunir
séu í húfi í þessu máli,“ sagöi Ævar
Sigdórsson, íbúi í Mosfellsbæ, í sam-
tali við DV. Ævar býr viö Leirutang-
ann sem er fjölmennasta íbúagatan
í Mosfellsbæ. Ef af uröun verður í
Álfsnesi er uröunarstaðurinn í
beinni sjónlínu frá stórri byggö í
bænum. Ævar sagði aö málið væri
greinilega pólitískt en íbúarnir vildu
vita hvað þeir fengju í staðinn fyrir
þessa röskun.
„Bæjarstjórnin hefur ekki tekiö
þetta mál til athugunar og því viljum
við almennan borgarafund um mál-
iö. Miðað við áætlanir, sem gerðar
eru, mun þessi urðunarstaður skaga
tíu metra í loft upp. Þaö verður graf-
ið 2-4 metra niður og í gryfjuna lögð
fimm lög af sorpböggum sem hver
um sig er einn rúmmetri. Síðan kem-
ur metra þykkt lag af mold og aðrir
fimm baggar og síðan einn metri af
mold. Héðan frá séð mun þetta urð-
unarfjall ná upp í miöjar hlíðar
Akrafjalls.
Þetta hefur ekkert með fasteigna-
verð að gera enda enginn íbúi í sölu-
hugleiðingum. Hins vegar finnst
okkur skjóta skökku við að urðunar-
staðurinn verður beint á móti fram-
tíðarbyggingarsvæði bæjarins þar
sem áætlað er að rísi fjölmenn byggö.
Hvernig bæjarfulltrúarnir ætla að
selja lóðir á góðum útsýnisstað, sem
eyðilagður verður með sorpurðun,
er okkur hulið. Það liggja engir út-
reikningar fyrir um það hve rotnun
á samanpressuðu sorpi tekur langan
tíma.“
Ævar sagði einnig að mikil hætta
skapaöist við aukna umferð í gegn-
um bæinn.
„Umferðin er nú þegar stórhættu-
leg og alveg ljóst að umferð stórra
bíla á eftir að aukast. Eins'og vega-
kerfið er núna leyfir það ekki þennan
flutning. Að öllu þessu samanlögðu
finnst okkur fuli ástæða til þess að
bæjarstjómin svari íbúunum um
þetta mál.“
-JJ
Atvinna
eykst á Norð-
urlandi vestra
ÞórhaHur Ásmundsson, DV, Nordurl. vestra;
Atvinnuleysisdagar voru 1050
færri í júlí en júní á Norðurlandi
vestra. Samkvæmt upplýsingum
vinnumálaskrifstofu félagsmála-
ráðuneytisins var langbesta útkom-
an hér í kjördæminu og það nánast
eini landshlutinn sem um verulegan
bata er að ræða.
Það er greinilega sveifla í sjávarút-
veginum sem veldur þessu því mun
meira hráefni barst til vinnslustöðva
í júlí en júní. Hins vegar mældist
meira atvinnuleysi á landinu öllu en
um árabil í júlímánuði og t.d. voru
atvinnuleysisdagar 1122 fleiri á
Noröurlandi vestra nú en fyrir ári.
Taflan yfir breytingar á atvinnu-
leysisdögum frá júní til júlí á einstök-
um stöðum hér í kjördæminu lítur
svona út:
júlí júní
Sauðárkrókur 450 1000
Sigluíjörður 700 600
Blönduós 240 350
Skagaströnd 100 200
Hvammstangi 290 360
Hólmavík 50 225
Hofsós 42 280
Drangsnes 0 35
Ók á kyrr-
stædan vörubíl
Aöfaranótt laugardagsins
keyrði fólksbifreið aftan á kyrr-
stæðan vörubíl á BíldudaL Öku-
maður og farþegi voru fluttir á
sjúkrahúsiö á Patreksfirði með
minnl háttar meiösli.
Aö sögn lögreglunnar á Pat-
reksfiröi var hér um ógætilegan
akstur aö ræða og er ökumaður
grunaöur um að hafa verið ölvað-
ur. Fólksbíllinn er talinn nánast
ónýtur en vörubíllinn minna
skemmdur. -ÓTT
Hópferðabíll á
rangrí akrein
Um áttaleytið á laugardags-
morgun voru þrír fluttir á sjúkra-
hús eftir að fólksbíll og hópferöa-
bifreið rákust saman á Reykja-
nesbraut. FólksbQlinn er ónýtur
eftir áreksturinn.
Slysiö átti sér stað við Straum-
svík. Tildrög slyssins voru þau
að hópferðabifreiðin var á rangri
akrein er fólksbíllinn kom á móti
henni -ÓTT
Menn eru ekki háir i loftinu þegar þeir fara að vinna sér inn peninga. Þessi strákur heitir Kristján Guðmundsson og
er 10 ára. Hann hefur verið safna sér fyrir nýju hjóli og fengið að grípa i ýmis störf hjá afa sínum undanfarið.
Kristján er þarna að stinga vænni ýsu í flökunarvélina og ekki annað að sjá en hann kunni réttu tökin á þessu og
beri sig mannalega, strákurinn. DV-mynd S
Ólafsfjörður:
Rafstöð endurreist í upphaf legri mynd
Kormákur Bragason, DV, Ólafafirði;
Á Kleifum í Ólafsfirði var nýlega
vígð rafstöð sem afkomendur ábú-
enda þar hafa endurreist á tveimur
síðustu árum. Stöðin var upphaflega
byggð af bændum á staðnum áriö
1933 og þjónaði þessari litlu byggð
allt fram á áttunda áratuginn.
Bygging stöðvarinnar árið 1933
þykir sýna vel þann stórhug og dugn-
að sem einkenndi Kleifamenn og
hvemig þeir af framsýni og harðfylgi
bjuggu í haginn fyrir komandi kyn-
slóðir. Stöðin er nú endurreist í
minningu þessara manna nánast í
sinni upphaflegu mynd og ekki síður
af haröfy lgi og dugnaði en í hið fyrsta
sinn.
Margmenni var við vígsluna, enda
mikill fjöldi manna kominn út af
þeim Kleifabændum. Ingi Viðar
Árnason lýsti sögu stöðvarinnar og
ljóst er af þeirri tölu að á ýmsu hefur
gengið í rekstri hennar og mildi að
aldrei skuli hafa orðið slys við stöð-
ina. Menn þurftu iðulega að leggja
sig í mikinn háska í vondum veðrum
við að hreinsa krap af ristum eða við
aðrar lagfæringar.
Stöðin hefur því slysalaust lýst upp
vistarverur á Kleifunum og því mik-
il gleði Kleifamönnum er Anton
Finnsson tendraði ljós á lampa til
merkis um að nú væri stöðin aftur
tilbúin að lýsa upp og ylja bæi þeirra.
Rafstöðin í Gunnólfsá er Kleifa-
mönnum mjög til sóma og víst að hún
mun í framtíðinni verða ferðamönn-
um áhugavert skoðunarefni, enda
fyrirhugað að í stöðinni verði ágrip
af sögu hennar til sýnis en það er
um margt spennandi lesning.
Sandkom dv
„Hleranir"
íkjölfarum-
neðunnarum
farsímahleran-
irerhérein
létt.Kona
nokkur á Akra-
nesihafði
bamaböminí
heimsókná
dögunum.
Böminvoru
eitthvaöað
*v«w*#v* * ^ * viunv> ömrau os
afa. Útv arpsvekjaraklukka á nátt-
borði ömmu vakti fljótt athygli
krakkanna sem fóru aö flkta. Leið
dágóður tími með fíkti en allt í einu
heyrðist rödd í útvarpsklukkunni,
rödd sem átti lítið skylt við þessar á
stöðvunum. Bömin fóru aö hlusta og
amma fór að undra sig á hve hljótt
var i svefnherberginu. Hún fer aö
athuga hvað sé á seyði. Bömin voru
þá komin á kaf í samtal leigubílstjóra
við ástina sína þar sem hann var að
þakka henni fyrir síöasta ástariúnd
þeirra. Samtaliö var heitt og innilegt
og var ömmunni ekki fariö að standa
á sama þama innan um sakleysingj-
ana. Skrúfaði sú gamla niður í klukk-
unni sinni en hefur sjálfsagt hugsaö
sér gott til glóðarinnar. Nú gat hún
líka hlerað. Menn þurfa greinilep
ekki að kaupa eitthvert rándýrt ís-
enkram í Ameríku til að komast inn
ífarsímasamtöl.
Píanóharinn í
KefiavQonun
hafamissuin-
veitingaleytið. í
Vikurblaðinu
erhafteMrfóg-
etaaðkvartað
hafi veriðyik
staðnum þar j;
semsarakom-
uraarvirtust
teygjastmeira
á langinn en góðu hófu gegndi. Eig-
endur bars þessa em að vonum
óhressir með úrskurð dómara og í
sama blaði er eftir þeim haft aö nægi-
legt sé að k varta til lögreglunnar og
veröi þá dæmt i málinu án frekari
rannsóknar. Segja þeir að komið hafi
fyrir „trekk í trekk að undanfórnu
aö kvartanir hafi borist úr nágrenn-
inu, alvegaðtilefhislausu". í sama
tölublaði Víkurfrétta birti Stuðnings-
mannafélag Píanóbarsins augiýsmgu
þar sem allir stuðningsmenn staðar-
ins vom h vattir til að mæta á barinn,
ræða sviptinguna og drekka með
„þeim" kaífi! Skyldufleirienná-
grannamir hafa raætt?
Hurðarlaust hel-
Það varhéráö-
urfyrráárun-
um.Ih-esli
nokkrum, er
áttileiðum
þjóögötuna,
varðalltíeinu
máLHann
gengurþáað
næstabæog
biðurbóndann
umaðhjálpa
sér. Bóndinn vísar honum að frekar
óhijálegum kamri undir húsvegg.
Vantaði hurðina á kamarinn og ekki
laust vtö að bónda væri skemmt. Eft-
ir að prestur hatði lokið erindi sínu
spuröi hann bóndann: „Er ekki
óþægilegt að engin hurð skuh vera á
þessu litla húsi?“ „Oo, ég veit ekki,“
segir bóndinn með púkasvip á fésinu,
„þetta hefúr verið hurðarlaust heivíti
í 30 ár og enn hefúr engu verið stolið."
Réttu græjumar
Þaðerýmislegt
skemmtilegt
semlesamáí
smáaugtýsing-
um.Þannig
hljóöaöi aug- .
lýsingíein-
hverjulands- :;
byggöarblaö-
inuí\Tkunni
semleið:Til
_______ söluunglings-
nim meö sambyggðu útvarpi, kass-
ettutæki ogvekjaraklukkuásamt
rúmfatageymslu. Það munar ekki um
það. Þaö vantaði bara að nuddpottur
og sjónvarp fylgdumeð lika. S vo var
þaö ein þar sem einhver auglýsir eft-
ir sólgleraugum sem „töpuðust fyrr
ísumar".
Umsjón: Haukur L. Hauksson