Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989. 27 Tippaðátólf Islenskir og enskir leikir á seðlinmn: Tvöfaldur pottur í ellefta skipti Engin röð kom fram með tólf rétta um síðustu helgi enda voru sjö jafn- tefli á getraunaseðlinum. Við slík skilyrði er erfitt að ná tólfu heim í hús. Alls seldust 99.557 raðir og var potturinn 378.335 krónur. Fyrsti vinningur var 264.839 krónur sem renna óskiptar í fyrsta vinning næstu viku. Annar vinningur 113.495 krónur skiptast milh tveggja raða með ellefu rétta og fær hvor röð 56.747 krónur. Úrslitin voru sem fyrr segir erfið vegna sjö jafntefla. Skiptingin var: 4-7-1, fjórir heimasigrar, sjö jafntefli og einn útisigur. Þessi skipting kem- ur mjög sjaldan fram og þá sjaldan þaö gerist er tólfa nær útilokuð. Þaö kom nokkuð á óvart aö Arsenal skyldi ekki ná að sigra Wimbledon. Eins vöktu athygh jafntefh Aston Villa og Charlton, Luton og Liverpo- ol, Leeds og Blackburn og fleiri. Það er greinhegt af þeim úrshtum, sem þegar hafa fengist, að baráttan í ensku knattspymunni verður jöfn í vetur. Potturinn hefur verið tvöfaldur í ehefu skipti síðan beinhnutenging- unni var komið á. Þá hefur potturinn verið þrefaldur sjö sinnum og fjór- faldur tvisvar sinnum. Engin keppni er í hópleikjum ís- lenskra getrauna um þessar mundir. Flestir tipparanna sleikja sár sín og bíða haustleiks Getrauna en nokkrir hrósa sigri. Haustleikurinn hefst 9. september næstkomandi og er ekki að efa að tipparar munu taka th ó- sphltra málanna og tippa grimmt. Keppni fjölmiðlamanna hggur einnig niðri fram th 9. september, þó svo ^TIPPAÐ . Á TÓLF F*x Umsjón: Eiríkur Jónsson -MÆ Getraunaspá fjölmiðlanna c = ! á > xi E o o s i= r Q. l. c (0 ‘3 (0 c CM 3 O) (0 O) >» L- J2L •O :0 Q m £ <75 <75 LEIKVIKA NR.: 35 Valur Þór 1 1 1 1 X 1 1 1 1 Keflavík Víkingur 1 2 2 2 1 2 X 2 X FH Akranes 1 1 X 1 X 2 1 2 1 KA Fylkir 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Bradford Portsmouth 1 2 1 2 X 1 1 1 1 Brighton Port Vale 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Hull West Ham 2 2 X 2 2 2 2 2 X Ipswich Bournemouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Middlesbro.... Sheff.Utd 1 2 X 1 X 2 2 X Stoke Leeds' 2 2 1 2 2 1 2 2 X Watford 1 1 1 1 1 1 2 X 1 W.B.A Sunderland 1 1 2 X 1 1 1 1 1 • , Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 3 2 0 0 5 -2 West Ham .... 0 1 0 1 -1 7 3 1 0 0 1 -0 Blackburn .... 1 1 0 2 -1 7 2 1 0 0 2 -0 Sheff.Utd .... 1 0 0 3 -0 6 3 1 0 0 3 -1 Ipswich .... 1 0 1 4 -4 6 3 1 0 1 4 -5 Sunderland .... 1 0 0 2 -0 6 3 1 0 0 1 -0 Wattord .... 0 2 0 2 -2 5 2 1 0 0 5-2 Newcastle .... 0 1 0 2 -2 4 2 1 0 0 2-1 Port Vale .... 0 1 0 2 - 2 4 3 1 1 0 6 -5 Bournemouth .... 0 0 1 1 -2 4 3 1 1 0 3 -2 Leeds .... 0 0 1 2 -5 4 2 1 0 0 2 -0 Plymouth .... 0 0 1 2 -3 3 3 1 0 0 4 -2 Middlesbro .... 0 0 2 2 -4 3 2 0 1 0 1 -1 Stoke .... 0 1 0 0 -0 2 2 1 0 0 2-1 Brighton .... 0 0 1 0-1 3 2 1 0 0 1 -0 Barnsley .... 0 0 1 1 -3 3 3 0 1 1 2 -3 Leicester .... 0 1 0 1 -1 2 3 0 2 0 3 -3 Oldham .... 0 0 1 0-1 2 3 0 1 0 2-2 Bradford .... 0 1 1 1 -3 2 2 0 1 0 1 -1 Hull .... 0 0 1 4-5 1 2 0 1 0 0 -0 Portsmouth .... 0 0 1 0 -1 1 2 0 1 0 1 -1 Wolves .... 0 0 1 2 -4 1 2 0 0 1 0-2 Swindon .... 0 1 0 2-2 1 2 0 1 0 1 -1 Oxford .... 0 0 1 0 -2 1 3 0 0 1 0 -3 W.B.A .... 0 1 1 2 -3 1 íslenska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 15 4 3 0 15-8 KA .... 3 3 2 9 -5 27 15 3 4 1 12 -8 KR .... 4 1 2 12 -9 26 15 3 2 2 9 -7 FH .... 4 3 1 11 -6 26 15 4 2 1 10 -5 Fram 0 4 9 -8 26 15 4 1 3 6 -6 Akranes 3 1 3 9-10 23 15 3 1 3 9 -7 Valur .... 3 2 3 7 -7 21 15 2 2 4 11 -14 Víkingur .... 2 3 2 11 -10 17 15 2 3 3 10-11 Þór .... 1 3 3 6-12 15 15 3 0 5 9-14 Fylkir .... 1 1 5 6 -14 13 15 1 2 5 6-13 Keflavík .... 1 3 4 10 -15 11 Ensku landsliðsmiðvallarspilararnir Paul Gascoigne og Bryan Robson spila ekki um næstu helgi. að þeir spái á aha leikina þangað th. Níu fjölmiðlar hafa tippað hingað th en í næstu keppni veröa ehefu fjöl- miðlar því Hljóðbylgjan á Akureyri og Alþýöublaðið bætast í hópinn. íslenska lokaumferðin á seðli síðar Að þessu sinni eru fjórir leikir úr 1. dehdinni íslensku á getraunaseðl- inum en átta leikir úr 2. deild ensku knattspymunnar. Engir leikir verða í 1. dehdinni ensku á laugardaginn því landshðiö er að undurbúa sig fyrir mikhvægan leik gegn Svíum 6. september næstkomandi. 9. september verða eingöngu enskir leikir á seðhnum en 16. september verða fimm íslenskir leikir á seðlin- um. Þar er um að ræða lokaumferð- ina. íslenska sjónvarpið mun sýna beint síðari hálfleik einhvers leiks og fylgjast vandlega með úrshtum ahra íslensku leikjanna.. Leikir hefj- ast alla jafnan klukkan 14.00 á laug- ardögum og er sölukössum lokað klukkan 13.55. Yfirferð er samdæg- urs og hggja úrsht ljós fyrir um klukkan 18.00. Fylkismenn seldu mest ahra félaga um síðustu helgi og fengu 9,857% áheita. Bikarmeistarar Fram fengu 8,256% áheita, KR-ingar 6,547% áheita, Breiðablik 4,286% áheita og Valur 3,141% áheita. Nú er að þekkja 2. deildina 1 Valur-Þór 1 Valsmenn hafa verið daufir undanfarið, þó svo að valinn maður sé í hverju rúmi. íslenskir sparksérfræðingar hafa undrast þá breytingu sem varð á hðinu sem var með forystu í fyrstu umferðunum en sprakk svo. Nú fær liðið tækifæri á heimavelh að hremma nokkur stig á kostnað Þórsara frá Akureyri sem hafa barist við fahið lengi vel en gætu samt bjargað sér. 2 Keflavík-Víkmgur 1 Keflvfldngar hafa dregist í átt að fahdfldnu og verða að vinna þennan leflc ef þeir ætla að halda sér uppi. Til þess hafa þeir alla burði á heimavelli. Vfldngar hafá að vísu ekki tap- að leik í síðari umferð 1. deildarinnar en eiga von á mikflli baráttu. Leikir Vfldngs hafa verið opnir. Vfldngar hafa sjálf- ir skorað mfldð af mörkum og eins fengið rafldð af mörkum á sig. 3 FH-Akranes 1 FH-ingar eru í miklum ham í sumar og hafa sett stefnuna á íslandsmeistaratitlinn. Þeir verða að hrista Akumesinga af sér í þessum leik. Ekki þurfa Hafnfiröingamir síður að berj- ast við minningar um bikarlefldnn fræga á Kaplakrika í sum- ar er Akumesingar skomðu þar sex mörk og unnu sannfær- andi. Þegar lið er nálægt meistaratith styxkjast menn og eflast og berjast tfl síðasta blóðdropa. 4 KA-Fylkir 1 KA á möguleika á íslandsmeistaratith þrátt fyrir að liðið hafi glatað of mörgurn stigum á heimavehi gegn veikari hð- um. Fyhdsmenn eiga í erfiðleikum, em í fahhættu og þurfa þvi að sigra. KA hefur ekki enn tapað leik á heimavehi og unnið þar góða sigra gegn öðrum Reykjavíkurfélögum. 5 Bradford-Portsmouth 1 Ekki er lefldð í 1. deildinni ensku vegna landsleiks Svía og Englendinga €. september næstkomandi. Þvl em átta lefldr úr annarri deild á getraunaseðlinum. Portsmouth hefur ekki enn náö sér á strik í haust og hiö sama má segja um Brad- ford. Leikmenn Portsmouth hafa ekki skorað mark í tveimur leikjum þannig að ekki er sÓknin líklegt til að afla stiga. HeimavöUurinn verður afgerandi í þessum leflti 6 Brighton-Port Vale 1 Brighton hefur unnið eina heimaleik sinn til þessa og er með þrjú stig en rvýhðamir í 2. deild, Port Vale, em með fjögur stig úr tveimur leikjum. Brighton hefur gengið vel á heimaveUi sínum á suðurströnd Englands og skeflt þar mörgum stórhðum. 7 Hull-West Haxn 2 Huh er með eitt stig úr tveimur leikjum og markatalan 5-6. West Ham er efst í 2. defld og lfldegt til sigurs. Enskár sér- fræðingar um knatispymu spá því að Lou Macari, hinn nýi framkvæmdarstjóri West Ham, nái að leiða hðið í 1. deild á ný. Þó gæti það háð hðinu að Paul Ince, hinn ungi og snjalli miðvaharspflari liðsins, er á leið til Manchester United og eins hitt að markaskorarinn Frank McAvennie fótbrotn- aði fyrir stuttu og spflar ekki með fyrr en í janúar. 8 Ipswich-Boumemouth 1 Ipswich er með sex stig úr þremur leikjum, hefur unnið tvo leflti en tapað einum. Markatalan er 7-8. Boumemouth hefur eixutig spilað þijá leflri, unnið einn, gert eitt jafiitefli og tap- að einum. Á Portman Road í Ipswich er heimaliðið sterkt og sigrar. 9 Middlesbro-Sheff. Utd. 1 Middlesbro féll í 2. deild í fyrravor. Oft tekur það hð nokkr- ar vikur að ná sér á strik eftir slík áföh en erfitt að spá hvem- ig Middlesbro muni ganga. Liðið hefur spflað tvo leflri í haust, unnið annan en tapað hinum. Liðið seldi Gary Paflist- er, enska landshðsvamarruanninn, til Manchester United í vikunni og veflrir það liðið. Sheffield United er einnig í 2. defld á ný, eftir skamma fjarveru, þvi hðið kom úr 3. defld í fyrravor. 10 Stoke-Leeds 2 Leeds keypti mfldð af leikmönnum í sumar en hefur þrátt fyrir það ekki byrjað með glæsibrag. Fyrsta leiknum tapaði hðið, 2-6, í Newcastle en hefur gert eitt jafntefli og unnið einn leik síðan. Stoke er fyrir neðan miðja deild eins og er, hefur gert tvö jafiitefli. Mikfll hugur er í stjóm Leeds að koma liöinu í fremstu röð á ný en tfl þess veröa leikmermim- ir að vinna leiki á útivelli. 11 Watford-Leicester 1 Watford náði sér ekki á strik í 2. defldinni í fyrravetur eftir fell úr 1. defldinni árið á undan. Liðið hefur nú spilað þrjá leiki, unnið einn leik heima en gert tvö jafutefli á útivelli. Leicester hefur ekki enn unnið leik í defldiruti þrátt fyrir þijú tækifæri í haust. 12 W.B.A.-Sunderland 1 West Bromwich Albion var oferlega í 2. defld í fyrravetux. Liðið byijaði vel, var lengi í efsta sæti en dalaði undir lok- in. Leikmenn hafe ekki náð að hrista af sér slenið því hðið ei í neðsta sæti með eitt stig úr þremur leflcjiun, hefur skorað tvo mörk en fengið á sig sex. Sunderland er ofer, hefur unnið tvo leflri en tapað einum. Heimavölluriim verður úr- shtavaldur í þessum leik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.