Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1989, Page 27
39 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989. DV Lífsstfll tala annaö tungumál en sitt eigiö getur þaö hjálpað mjög aö fá sér ein- falda samtalsbók áður en haldið er í ferðalagiö. Það er hins vegar erfitt aö veröa sér úti um ferðabækur hér á landi, sem fjalla um Búlgaríu þaö sama gildir um samtalsbækur. í bókabúð- um er um þessar mundir ekki að finna neinar feröabækur sem fjalla sérstaklega um þetta land, þaö þarf því að leita til útlanda eftir slíkum bókum. Já og nei Svo sakar ekki að reyna aö kynna sér hvað er sérstætt við siöi og venj- ur þjóðarinnar. Til dæmis kinka Búigarar kolb þegar þeir neita ein- hveiju en hrista höfuðið þegar þeir játa einhverju. Nokkuð sem gott er að hafa í huga. Á öllum stærri ferðamannastöðum og í stærri borgum er boðið upp á skipulagðar skoðunarferðir um landið eða til einstakra staða. Stutt er að skreppa til Istanbúl og fleiri staða í nágrannalöndunum. Það er einnig auðvelt að leigja sér bílaleigubíl í Búlgaríu, annaðhvort með bOstjóra eða án hans. Það sem þarf að hafa í huga er að muna eftir að verða sér úti um alþjóðlegt öku- skírteini og hafa vegabréfið við hönd- ma þegar bíliinn er leigður. Þær bif- reiðategundir, sem algengastar eru á Ferðalög bílaleigum, eru Lada, Volkswagen, Renault eða Mercedes. Um leið og bílhnn er leigður veröur að greiða fyrir leiguna á honum annaðhvort með peningum, ferðatékkum eða greiðslukortum. Gjaldeyrisbrask Verðlag á mæhkvaröa íslendinga er mjög hagstætt í Búlgaríu, og er nánast sama hvað er, hótel, matur og miujagripir kostar mun minna þar en hér. Búlgarair vhja óðir og uppvægir skipta dohurum og öðrum stöðugum vestrænum gjaldmiðlum fyrir ferða- menn á uppsprengdu verði. Myntin sem Búlgarar nota nefnist leva og fást margfalt fleiri leva fyrir hvern dollara á svarta markaðnum en í bönkum. Ferðamönnum skal hins vegar bent á að vera ekki aö skipta of miklu af peningum í einu því gjald- miðillinn leva er hvergi ánnars stað- ar gjaldgengur en í Búlgaríu. Mörg- um hefur orðiö dáhtið háit á svarta markaðsbraskinu og hafa átt th að skipta aht of miklum peningum í einu vegna þess eins að þeir hafa tahð sig vera að gera góð kaup. Þegar haldið hefur veriö heim hafa þeir enn átt mikinn gjaldeyri sem þeir hafa ekki komið í lóg en ekki er hægt að skipta honum í erlendan gjaldeyri um leið og farið er út úr landinu. Það er takmarkað sem hægt er að versla á þessum slóðum auk þess Víða um landið er að finna glæstar byggingar. sem ahur vamingur er ódýr og því ekki nauðsynlegt að vera með háar upphæðir í búlgörskum gjaldmiðh. Feröamenn geta verslað í sérstök- um tollfxjálsum verslunum sem nefnast Corcom. í þeim er nokkurt úrval af ahs kyns innfluttum munað- arvörum svo sem ilmvötnum, snyrti- vörum, tóbaki og leðurvörum. Einn- ig er hægt aö kaupa ýmsar búlgarsk- ar handiðnaðarvörur, brennd vín og léttvín og sælgæti í þessum verslun- um. í Búlgaríu eru margar minjagripa- verslanir þar sem á boðstólum eru leirmunir, leðurvörur, útskornar trévörur, falleg silfursmíð og Heira. Kredidkort og erlenda gjaldmiðla má nota í tolhijálsu verslununum svo og ferðatékka. Matur ogvín Þaö fer misjöfnum sögum af þeim mat sem boðið er upp á í Búlgaríu. Sumum finnst þjóðlegur búlgarskur matur afar góður en öðrum finnst hann frekar leiðigjam. Það er hins vegar sjáhsagt að bragða á eins mörgum búlgörskum réttum og hægt er, til dæmis að fá sér pipar- og eggjurtir fyhtar með kjöti, Kepapcheta sem em kryddaðar kjötrúllur. Jógúrtin er upprunnin á þessum slóðum og þvi sjálfsagt að smakka hana og ýmsir búlgarskir ostar eru afar góðir. __ Búlgarar framleiða mikið af víni og flytja þau víða um heim og þau þykja góð. Kafiiþyrstir þurfa að hafa í huga að mjólk er yfirleitt ekki borin fram með kaffi eða tei, ef fólk vhl endilega fá mjólk verður að biðja um hana sérstaklega. Þaö er margt hægt að gera sér th skemmtunar á þessum slóðum. Áöur en haldið er í hann borgar sig að kynna sér sögu lands og þjóöar og hvaö sé hægt að taka sér fyrir hend- ur í landinu. Tvær íslenskar ferða- skrifstofur selja Búlgaríuferðir. Það eru Ferðaskrifstofa Kjartans Helga- sonar og Ferðaval og þar er hægt að nálgast upplýsingar um land og þjóð, svo má leita í ýmiss konar al- fræðibækur eftir fróðleik um landið. -J.Mar Glasgow: Menningarborg Evrópu 1990 Þaö kom ekki svo ýkja mikið á óvart 'þegar Glasgow var útnefiid menningarborg ársins 1990 af menningarráðherrum Evrópu. Á undanfömum árum hefur Glasgow tekiö miklum breyting- um. Eitt sinn þótti hún sóðaleg og Ijót og lítiö um að vera þar en nú hefur verið unniö að þvf að hreinsa borgina og gera hana meira aðlað- andi fyrir ferðamenn. í Glasgow er ótal margt að finna annað en verslanir. Þar má meðal annars fmna merkhegustu minnis- merki um byggingarlist Viktoríu- tímans í Evrópu, til aö mynda hið endurbyggöa Tenement House og hið glæsta ráðhús borgarinnar (City Chambers). Art Nouveau listastefnan fékk á sínum tíma góð- an hjjómgrunn í Glasgow og henn- ar má víða sjá stað í byggingarlist borgarinnar. Þar eru og fagrar byggingar eftir Charles Rennie Machintosh en hann er talinn einn af hrautryðjendum Modem Move- ment stefnunnar í listum. Lista- skólinn í Glasgow ber meistara sin- um fagurt vitni en hann er eitt af verkum Machintosh. í borginni er og að finna mörg skemmtheg söfn og aðgangur að þeim er yfirleitt ókeypis. Skoska óperan, skoski ballettinn, þjóðarhijómsveitin, sinfóníuhJjóm- sveit breska ríkisútvarpsins og Ci- tizens’ leikhúsið hafa aðsettir sitt í Glasgow. Það er því af nógu aö taka fyrir Glasgow menningarborg Evrópu órið 1990. Þar er einnig hægt aó versla tolllrjótst listunnendur á öllum sviðum menningar og lista. Versliðtollfrjálst Breska feröamálaráöuneýtið hef- ur gefiö út lista yfir þær verslanir í Glasgow þar sem viðskiptavinir geta fengið virðisaukaskatt endur- greiddan af þeim vömra sem þeir kaupa. Verslanir þessar eru auð- kenndar með rauðu, hvítu, bláu merki sem á stendur „tax free“ ann- aðhvort á útidyrahurðinni eða í gluggum svo fremur auðvelt ætti að vera að finna þær. Þegar verslað er í þessum búðum þarf aö sýna afgmðslufólkinu vegabréf um leið og greitt er fyrir vamingjnn og biöja það um að útfylla eyðublað með upplýsingum um þaö sem keypt er. A flugvellinum er svo farið með vaminginn í tollinn og hann sýnd- ur. Tohvörður á að sjá ura að stimpla eyðublöðin th að sanna að farið hafi verið með vaminginn úr landi. TU að fá endurgreiðsluna þarf svo að senda eyöublöðin th: Tourist Tax Free Shopping Ltd. Europa House 266 Upper Richmond Road London SW 15 6TQ Skrifstofan sér svo um að endur- greiða skattinn innan tíu vinnu- daga, annaðhvort með ávisun í þeim gjaldmiðli sem óskaö er eða beint inn á greiðslukortareikning í viðkomandiverslunum. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.