Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Side 13
FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. samtökin? Áhugasamur hringdi: Ég hringi til ykkar til að lýsa eftir Leigjendasamtökum, sem ég held að hafi verið til hér sem stofnun eða þjónustusamtök einhvers konar hér áður. Ég hlýddi á viðtal í útvarpi ekki alls fyrir löngu, þar sem rætt var við einhvem aðila sem tengdist þessum félagsskap, en þrátt fyrir.eft- irgrennslan hefi ég ekki getað fengið upplýsingar um hver þetta var eða hvar leita skal að aðsetri þessara samtaka - ef þau em þá við lýði. Mér þætti vænt um að einhver sem hefur hugmynd um tilveru Leigjen- dasamtakanna hefði samband, t.d. áskilur sér rétt til að stytta bréf og símtöl sem birt- ast á lesendasíð- um blaðsins við ykkur hjá lesendasíðu DV og upplýsti aUt um málið. Að sjálfsögöu mun verða rúm hér á síðunum fyrir allar haldbærar upp- lýsingar um þessi samtök. Lesendur Hvar eru Leigjenda- Við komum fljúgandi Við lyftum okkur til flugs frá Reykjavfkurflugvelli og hefj- um sérstakt kynningarátak utan borgar á starfseminni og ferðum þeim sem við höfum að bjóða. Við komum á Dornier-vélinni okkar sem jafnframt verður til sýnis að utan og innan á meðan á hverri heimsókn stendur. \ Vetraráætlun okkar Við ætlum að kynna fyrir- tækið, vetraráætlun okkar, borgirnar sem við fljúgum til og ferðamöguleika út frá þeim. Auk sölufólks verða á staðnum tveir flugmenn og ein flugfreyja sem ætla að kynna störf sfn. Frúin í llamborg Sú ágæta frú verður með í för og mun hefja upp raust sína og syngja fyrir við- stadda og eflaust gera eitthvað fleira óvænt og skemmtilegt. Henni til að- stoðar verður stúlka afyngri kynslóðinni. - Ferðatilboð - ferðagetraun Við gerum ykkur líka sér- stakt ferðatilboð sem gildir aðeins þann dag sem kynn- ingin stendur. Þar að auki efnum við einnig til ferða- getraunar á öllum sjö stöðunum með farmiðum til Amsterdam í vinning. SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI! ÆTLAR ÞÚ AÐ LEGGJA SNJÓBRÆÐSLU FYRIR VETURINN? Nú er tækifærið ENDURSKINS- MERKI fást I apótekum og víðar. UUMFERÐAR RÁÐ Hagstætt verð og greiðsluskilmálar Faglegar ráðleggingar Útvegum menn til starfans ef með þarf Hisavfk Félagsheimili Húsavíkur 30. september Kl. 10:00-13:00 íiaiiárkríkir 30. september Alexandersflugvelli Kl. 15:00-16:00 Hótel Mælifelli Kl. 16:00-18:00 Spnte ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu. Aðkoma og frágangur utanhúss ekki bjóðandi tignurn gestum? Fundur með Frakklandsforseta: Ekki í ráðherra- bústaðnum! ríkjunum og Sovétríkjunum heldur líka eða eingöngu væntanlega fundi á vegum Evrópubandalagsins í fram- tíðinni. Ég legg því til að ráðamenn endur- skoði hugmynd sína um að bjóða til viðræðna með Frakklandsforseta í þessum eilífa forsætisráðherrabú- stað við Tjarnargötu og hugi að ein- hverjum öðrum stað. Af nógu er að taka í þeim efnum. Nefna má Kjar- valsstaði, Norræna húsið, Hótel Sögu - að ógleymdum Höfða, „The Höfði House“, eins og húsið var kaUað af gestum okkar á sínum tíma. Það má telja að forsetinn hafi ein- mitt áhuga á að sitja þar á fundi þær fáu klukkustundir sem hann dvelst hér og væri það honum samboðið. Það verður líka að telja nokkuð ör- uggt að í nánustu framtíð verði Höfði líklegasta húsnæðið sem við getum boðið til afnota ef svo ólíklega vill til að fleiri mikilvægir fundir á alþjóð- legan mælikvarða verði haldnir hér með stuttum fyrirvara. - Hugsið um þetta, ráðamenn! Kristín Jónsdóttir hringdi: í tilefni af heimsókn Frakklands- forseta hingað til lands í næsta mán- uði langar mig til að koma með þá tillögu að viðræður við hann fari ekki fram í hinu gamla og hrörlega húsi við Tjarnargötu sem nefnt er „Ráðherrabústaður' ‘. Þótt ég viti að húsið sé hið þokka- legasta innan dyra og næsta boðlegt fyrir gesti og gangandi þá er aðkom- an og frágangur þama utandyra orð- inn slíkur að ekki er bjóðandi nokkr- um tignum gesti. Hætt er við að er- lendur gestur, sem ekki sér mikið meira en þetta hús og aðkomuna að því, fái rangar hugmyndir um að- stæður okkar og möguleika til að taka á móti tignum gestum hér á. landi. Hver veit hvaða erindi Frakklands- forseti á hingað til lands? Hver veit nema hann sé í leiðinni einhvers konar milligöngumaður um að kanna mögulegan fundarstað fyrir næsta leiðtogafund - og þá ekki kannski bara þeirra stóru frá Banda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.