Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Page 17
16 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. Iþróttir dv --BHSSSPISmaa!------------------------------------------- Lðgragla hafur afskipti af fyfgiamönnum Ajax en þetr hafa ekki aSltaf þótt tfl fyrirmyndar. Hér reyna lögreglumenn aö koma i veg fyrir að fyiking manrta komist yflr hlndrun aam aatt var upp meðaf annara til að vama þvi að áhangandum tveggja liða lyati aaman, erkifjendanna PSVogAjax. Sfmamyndlr Reuter Bretfnn Steve Bacfcley hefur Att mikiu léni að fagna < ár i greln ainni, spjótkastinu. Fram í sviðsljósið • Birgir Mikaelsson hefur betur í viðureigninni við Darin Schubring en sá hinn sami braut körfuspjaldið í síðari hátfleik. Á innfelldu myndinni virða starfsmenn fþróttahússins fyrir sér skemmdirnar á körfunni sem brotnaði. DV-mynd GS Franski ökuþórinn Alain Prost gerði uér dagamun fyrir skemxnstu áöur en hann settist undlr stýri i 150. sinn í Grand-Prix móti. frönskum fþróttaheimi en hann hefur jafnan átt góðu iáni að fagna í Formúla eitt kappakstrL Sú iþrótt þykir eínhver sú viðejórveróasta sem nú er stunduö en hraðinn er þar oft með ólíkindum. -JÖG Strákarnir geta meira Islenska drengjalandsliöiö tapaði fyrir því sænska, 0-2, á KR-velli í gær. Þrátt fyrir rysjótt veður voru áhorfendiu- fjöl- margir að þessum fyrri leik liðanna í Evrópukeppni landsliða. Mörkin voru skoruð hvort í sínum hálfleik. Hið fyrra úr vítaspymu sem Tomas Kvist skoraði úr af öryggi. Seinna markiö kom á síð- ustu mínútu leiksins. Peter Vougt slapp í gegn og hJjóp vömina af sér og renndi boltanum framhjá Eggert Sigmundssyni í markinu. Svíamir, sem em Norðurlandameist- arar, vom betri lengst af og sigur þeirra réttlátur. íslensku strákamir náðu helst að ógna síöustu 20 mín. leiksins og vora mjög nærri því að jafna þegar Guðmund- ur Benediktsson brenndi af rétt utan markteigs. „Það vantaöi neistann 1 liðiö. Aö fá seinna markið með þessum hætti var skandall. Við sóttum mikiö og opnaðist Vömin illa. Það skorti einbeitinguna og sigurviljann," sagði Flóki Halldórsson, fyrirliði íslenska liðsins, eftir leikinn: „Ég hefði veriö mjög sáttur viö að tapa með eins marks mun gegn þessu sterka sænska liði. Við vorum á góöri leið með að jafna leikinn þegar rothöggið kom. Það er ákveðinn stigsmunur á liðunum í þessum leik, bæði varðandi móttöku og sendingar og aöra útfærslu á leiknum. Okkar strákar stóðu sig ekki illa, en þessi leikur segir okkur þó að við eigum margt ógert í uppbyggingunm,“ sagði Láms Loftsson landsliösþjálfari að leik lokn- um. Yflr heildina var íslenska liðið ekki slakt. Bestir vora Davíð Hallgrímsson í vöminni, og slapp reyndar vömin nokk- uö vel frá leiknum, og Eggert Sigmunds- son í markinu sem bjargaði oft vel. Sömu- leiðis skilaöi Hákon Sverrisson vel sínu hlutverki á miðjimni. Kristinn Lámsson, Guðmundur Benediktsson og Þórður Guðjónsson áttu í vissum erfiðleikum, enda var þeirra vel gætt af sænsku vam- armönnunum. Oft vantaði herslumun- inn á að þeir hefðu vinninginn, en það er einmitt sá þáttur sem ræður oftast úrslitum leikja. En sem liðsheild lék ís- lenska liðið ekki af nógu mikilli sannfær- ingu. Hjá Svíunum vom margir frábær- ir, en mest bar á þeim Ola Nilsson og Anders Andersson í vöminni og Peter Vougt, Jesper Ljung, ásamt Frederik Persson, aflt em þetta frábærir leik- menn. Dómari leiksins var Tore Hollung frá Noregi og átti hann góðan dag. Seinni leikur liöanna er ytra 11. okt. nk. Vonandi tekst íslenska liðinu að ná betur saman í Svíþjóð og þá getur allt gerst. AUa vega býr miklu meira í liðinu en kom fram á KR-velli. Hson FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1989. 25 íþróttir Sögulegt á Nesinu - KR sigraði Hemel Hempstead, 53-45, í Evrópukeppniimi 1 gærkvöldi KR-ingar sigmðu enska félagsliðiö Hemel Hempstead, 53-45, í Evrópu- keppni félagsliða í körfúknattleik á Selljamamesi í gærkvöldi. Leikur- 'inn verður ömgglega skráður á spjöld sögunnar fyrir þær sakir að fresta varð leiknum í rúma tvo tíma í síðari hálfleik. Þegar rúmlega sex mínútur vom til leiksloka tróð Bandaríkjmaðyrinn í liði Hemel Hempstead knettinum í körfuna með þvílíkum krafti að spjaldið brotnaði. Svo leikurinn gæti haldið áfram voru körfumar úr Laugardalshöllinni fengnar að láni, tók flutningurinn rúma tvo klukkutíma enda karfan og öll umgjörð hennar um hálft tonn að þyngd. KR-ingar byijuðu leikinn af mikl- um krafti og náðu fimmtán stiga for- skoti, 20-5, en siðan kom afleitur leikkafli og enska liðið jafnaöi leik- inn, 24-24. Fram að leikhléi hélst leikurinn í jafnvægi. Hittni beggja liða í fyrri hálfleik var léleg enda ber skorið þess glöggt vitni. Vöm KR- ingavar sterk en að sama skapi var sóknarleikinn bágur. Sovétmaður- inn Kovtoun var mjög ragur í sókn- inni, sýndi mikið hik og sama verður sagt um Guðna Guönason, bestu sky ttu liðsins, sem skoraði aðeins tvö stig í öllum leiknum. Fram að töfinni sem varð á leikn- um var jant á öllum tölum. KR-ingar reyndust mun sterkari þegar flautað var til leiks að nýju, sigldu örugglega fram úr og sigraöu með átta stiga mun. Ef Guðni og Kovtoun hefðu leikið af eðlilegri getu væri ömggt að KR-ingar hefðu fangnað mun stærri sigri í lokin. Enska liðið var ekki sterkt í þessum leik en verið getur að það hafi leiki undir getu. Birgir Mikaelsson og Jonathan Bow stóðu upp úr í leiknum og geta KR-ingar þaödcað þeim sigurinn í leiknum. Bow styrkir KR-liðið óhemju mikið, sterkur í fráköstum og er sleipur í sókninni. Ekki er víst að þessi sigur nægi KR-ingum til að komast í 2. umferð keppninnar en síðari leikurinn verður í London eft- ir viku. Ef máttarstólpar liðsins leika af eðlilegri getu er aldrei vita. Þetta var fyrsti sigur KR-inga í Evrópu- keppni frá upphafi. • Stig KR: Birgir Mikaelsson 18, Jonathan Bow 16, Anatolij Kovtoun 8, Matthías Einarsson 7, Guðni Guönason 2, Axel Nikulásson. • Stig Hemel Hemstead: Schu- bring 17, Hoges 12, Smith 9, Darlow 3, Noel 2, Taylor 2. • Góðir dómarar leiksins vora frá írlandi og Svíþjóð. -JKS Bílaíþróttir: Rallað í Borgarfiði Borgaríjarðar-rall, 5. um- ferð til raíl-meistara, fer fram á mórgun. Keppnin hefst í Borgamesi kl. 06 að morgni og eknar verða sérleiðir um Uxahryggi, Kaldadal, Grjót- háls, Svartagil og Bæ í Borg- arflrði, síðan til baka kl. 14.00 um Kaldadal, Uxahrygi og aö lokum um kl. 16.00 er stutt leið í grjótnámið við Borgar- nes þar sem heimamönnum gefst kostur á að sjá blikkféð rassskellast um grjóthóla með bensínfjalir troðnar í gólf. Formlegt endamark með rop- vínsathöfn er við Hótel Borg- ames kl. 18.00. Þeir rallarar hnykkja svo á afrekum dags- ins með útlimagleði fram á nótt í hótelinu. Knattspyma: Hátíð hjáKA KA-menn munu halda upp- skemhátíð sína í Sjallanum í kvöld. Kvöldverður er fyrir boðsgesti og verða þá afhent- ar viðurkenningar og fleira í þeim dúr. Opið hús verður hins vegar frá miðnætti og er aðgangur ókeypis. 100 stiga múrinn hrundi - er ÍBK tapaði 144-105 fyrir Bracknell Gunnar Sveinbjömssan, DV, Engiandi: Keflvíkingar biðu lægri hlut gegn ensku meisturunum Bracknell Tig- ers þegar liðin áttust við í Reading í gærkvöldi. 144-105 urðu lyktir en leikurinn var liður í Evrópukeppni meistaraliða. Róðurinn verður því þungur hjá ÍBK er liðin mætast að nýju á Suður- nesjunum. Möguleikar ÍBK em þó enn fyrir hendi ef liðið nær að halda fullri keyrslu allan leikixm og forðast vifluvandræði. íslandsmeistaramir komu mjög ákveðnir til leiks, staðráðnir í aö selja sig dýrt. Þessi barátta setti enska liðið út af laginu, og tölur eins og 13-6,25-23,35-32 sáust á ljósatöfl- unni okkar liði í vil. En dæmið átti eftir að snúast ÍBK í óhag. Þjálfari liðsins fékk á kafla þrjár villur og lék því ekki seinni hluta fyrri hálfleiks. Sigurður Ingimundarson lenti einnig í villuvandræðum og gat lítiö beitt sér. Staðan var 79-44 í hléinu en þá vom raunar úrslit þegar ráðin. Keflvíkingar hófu seinni hálfleik- inn af krafti og náðu að minnka bilið í 23 stig en lengra komust þeir ekki. Meira jafnræði var í heildina með liðum í seinni hálfleik en kæruleysi mikið í vamarleik eins og úrslitin gefa til kynna. íslenska liðið lék oft skínandi vel í þessum leik. Guðjón Skúlason var þess yfirburðamaður en hann var jafnframt bestur á vellinum og gerði 41 stig. Falur Harðarson kom honum næstur með 17 stig, Albert Óskarsson 13, John Veargasson 9 stig og Sigurð- ur Ingimundarson 8. Lið Brakcnell var jafnt og tækni- lega séð ekki framar en lið ÍBK. Bret- amir vom hins vegar hávaxnari og það gerði gæfumuninn. Badminton: Broddi í 2. umferð - á sterku móti í Hollandi Broddi Kristjánsson komst í aðra umferð á gríðarlega sterku badmin- tonmóti í Hollandi. Broddi fór beint í aðalkeppni mótsins og lagði þar sterkan Indónesa að velli, Rasak að nafni, 15-10 og 15-10. Broddi keppir í dag í 32 manna úrslitum. Þórdís Edwald keppir einnig í aðal- mótinu í dag og síðan þau saman, hún og Broddi, í tvenndarkeppni. Fleiri íslendingar taka þátt í þessu móti. Ármann Þorvaldsson féU út í fyrsta leik í undanrásum og er sömu sögu að segja af Guðrúnu Júlíus- dóttur. Guðmundur Adolfsson komst hins vegar í 2. umferð í undanriölum en féll út þar. Þórdís Edwald og Guðrún Júlíus- dóttir féllu út í 1. umferð í tvíliðaleik kvenna og er sömu sögu að segja af Brodda og Guðmundi í karlaflokki. Guðrún og Guðmundur komust hins vegar í 2. umferð í tvenndarleik í undanrásum en féllu þar út. -JÖG Broddi er kominn í 2. umferð i Hol- landi. Stjaman - Drott í Garðabæ á sunnudagskvöld „Viö Sijömumenn höfúm æft góöar upplýsingar um Drott hjá um viö auðvitað að vinna heima- leikina. Það er æilun okkar að snúa við þeirri minnimáttarkennd gagn- vart Svium sem íslenskir hand- knattleiksmenn hafa veriö haldnir Stjömunnar, um Evrópuleikinn gegn Drott á um Svía aö undanfómu. úrvalsdeildinni, þeim Gunnari Forsala á leikinn hefst í Kjötmiö- 08 þar einnig á morgun. A sunnudag munu danskir dómarar Ðauta tH leiks kl. 20.30. Þetta er fyrri viður- eign félaganna í fyrstu umferð en sú siöari fer fram í Halmstad frá kl. 13. Sérstakir heiöursgestir á leiknum eru meistaraflokksmenn Stjömunnar í knattspymu sem landsliösmenn, markvöröurinn unnu 2. deiidina með glæsibrag í Tomas Gustavsson sem er orðinn sumar. Húsið rúmar um noo er 34 ára og Göran Bengtsson sem er að bæta 300 við með sérstökum er 33 ára. Allir eiga á annaö hundr- ráðstöfunura og stjórnarmenn að landsleiki aö baki. Þá eru í liöinu Stjömunnar segjast vonast eftir því sænskan tveir núverandi landsliðsmenn, aö húsfyllir verið á þessura fyrsta Ola Lindgren. sem var valinn besti stórleik félagsins á nýjum heima- er mikiö steimnnin^lið og oft era Mtoður SvíþjWar á slftærta velli. ^ Stjömumenn hafa fengiö hald- í körfuknattleík Mikið var af leikjum í keppninni um Korac-bikarinn í körfuknattleik í fyrrakvöld, keppninni sem KR tekur þátt í og þau félög sem ekki komast í Evrópukeppni meistaraliða eða bikarhafa. Úrslit urðu þessi: Nyon (Svi)-Zaragoza (Sp.) ....79-96 Friburg (Svi)~Orthez (Fr.)... .94-102 Chariott. (VÞ)-Trevisu{ít) ...70-96 Ankara(Ty)-Bainberg(VÞ) .111-92 Irakli8(Gri)-Zvezda(Júg) ....99-81 Fenerb. (Ty)-Sara}evo (Júg).86-92 Achilleas (Kýp)-Cholet (Fr.) 64-124 H.Tel Aviv (Ísr)-Patras (Gri)79-75 Pezopor.(KýpH>anion.(Gr) .86-99 Möilers.(Au)-Ludwigs.(VÞ) .81-84 Wieden (Austf-Pilsen (Tyrk)66-80 Banyasz (Un)-Pasbahce (Ty)81-98 Tungsram (U>-Torpan (Fi) .103-95 Sp.Prag (TéUBelUnz. (Svi) ...88-83 Slovan B.(Té>-Værlöse (D) .100-62 Pleven (Búlg)Zadar (Júg.).. .72-119 01dham(Eng)-Monaco (Fr) .88-112 Ronda (Sp)-Castors (Bel).75-80 Montpeli.(Fr>-Zalaeg.(0).... 131 -96 Maceahi (Be!)-Galata.(VÞ) 110-100 Contem (Lux)-Girona (Sp.). .80-98 Illiahum (Por)-Monceau (Be) 84-75 Hapoel (lsr)-Panathin (Gri) ...87-71 Elyon {kr)-Lubliayana (Jug).70-73 Haifa (Isr)-Cazerta (I.t).75-81 Brighton og Leeds styrktu stööu sína við topp ensku 2. deildarinnar í knatt- spymu meö sigrum í fyrra- kvöld. Úrslit urðu þessi: Biighton-Ipswich Leeds-Oxford •................. Leicester-Sunderland Middiesboro-Hull Newcastle-W atford 1-0 2-1 .2-3 1-0 2-1 W.B.A.-Blackbum.........2-2 Sheffield United er efst með 18 stlg, Brighton, West Ham og Leeds eru með 15 en síðan koma Blackbum og Simder- land meö 14. Aibatrossinn œtlar að synda á ný Vestur-Þjóðverjinn Michael Gross, hinn þrefaldi ólympíu- meistari í sundi, hef- ur ákveöið að heíja keppni á nýjan leik og hefur sett stefii- una á heimsmeistaramótið í Ástralíu áriö 1991. Gross, sem hefur gengið undir viðumefii- inu „albatrossinn", hætti eftir ólympíuleikana 1 Seoul og hóf nám í blaðamennsku. Hann er 25 ára gamall og hygg9t ein- beita sér að200 metra flugsundi en í þeirri grein fékk hann ein- mitt gullverðlaun í Seoul. Mortensen til Norwlch CHy Danski sóknarmaðurinn Henrik Mortensen gerði í gær fjögurra ára samning viö enska 1. deildar liðið Norwich City. Mortensen hefur leikið með Aarhus í sumar en hafði þar áður reynt að kom- ast á samning hjá Anderlecht. Norwich greiddi um 360 þúsuud sterlingspund fyrir Mortensen. Framkvæmdastjóri Norwich, Dave Stringer, sagðist í gær hafa fylgst með Dananum um nokkra hríö og vonaðist eftir að félagið hefði gert góð kaup. Síðasta Aloha- mótið á laugardag Síðasta Aloha-mótið golfi verður á iaugardaginn á golfvelli Keilis í Hafharfirði. Ræst veröur út frá kl. 8 um morguninn. Ef veður reynist ekki hagstætt til keppni á laugardaginn verður mótið á sunnudag. Allir golfinenn era hvattir til að íjölmenna í mótið en skráning fer fram í síma 53360.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.