Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1989, Side 19
FÖSTUDÁ’GÚR 29. SEPTEMBER1989!
27
Gitarinn, hljóöfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 626264.
áöngvari og trymbill óskast í rokk-
grúbbu í þyngri kantinum, þurfa að
vera nokkuð góðir. Uppl. í síma 673388
eða 46036 eftir kl. 20.
Til sölu MT-32 module, BX-16 stereo
mixer, TR-707 trommuheili. Allt sérs-
taklega vel með farið. Uppl. í síma
76826.______________________________
Welson Comet, 2ja borða orgel-
skemmtari, með fótspili og trommu-
heila, selst á góðu verði. Uppl. í síma
642277 e.kl. 18.____________________
Bráðvantar pickup í kontrabassa. Uppl.
í síma 92-156§l. Sverrir.
Óska eftir að kaupa ódýrt píanó. Uppl.
í síma 39175.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt i
skemmunni austan Dúkalands.
Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Þurr-
hreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið
heldur eiginleikum sínum og verður
ekki skítsælt á eftir. Nánari uppl. og
tímapantanir í síma 678812.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er-
um með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
S. 77560. Kaupum og seljum notuð,
vel útlítandi húsgögn. Allt fyrir heim-
ilið og skrifstofuna, sófasett, hillusam-
st., ísskápar, eldavélar, hljómtæki,
bækur, skrifborð, tölvur og farsímar.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kóp. Magnús Jóhannss. forstj.,
Guðlaugur Laufdal verslunarstj.
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Ikea hjónarúm, með stálgöflum og Ikea
svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 91-36288
í kvöld og næstu kvöld.
Tvær hillusamstæður til sölu, önnur í
unglingaherbergi en hin í stofu. Uppl.
í síma 91-75306 eftir kl. 16.
Vatnsrúm til sölu, sem nýtt. Uppl. í
síma 12301 á daginn og 20128 e.kl. 20,
Iris.
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
Ársgamalt hjónarúm frá Vatnsrúmum,
með Latex dýnum til sölu. Up'pl. í síma
91-43531.
■ Málverk
Málverk Karls Kvarans til sölu,
120x140. Uppl. í síma 91-77232.
■ Bólstnm
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
horn í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur_________________________
Eigendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið
að óvænt bilun muni kosta ykkur
stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM
viðhaldssamningurinn. Innifalið í
honum eru allir varahlutir og vinna
við viðgerð og hann er ódýrari en
ykkur gmnar. Hafið samband við
okkur hjá tæknideild IBM í síma 91-
697779 og við gefum þér nánari uppl.
Tökum allar tölvur og fylgihluti í um-
boðssölu. Mikil sala. Viðgerðar- og
forritunarþjónusta. Tölvuríkið,
Laugarásvegi 1. Sími 678767.
Óska eftir að kaupa samhæfða PC tölvu
og gæðaletursprentara með arkamat-
ara. Ýmislegt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-686291.
Leikjatölva. Óska eftir að kaupa leikja-
tölvu ásamt leikjum. Uppl. í síma
91-686347.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sjónvöip_______________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
nets kerfum og gervihnattadrskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Ljósmyndun
Chinon myndavél, ný, með mosram VS
300 studio flash. Verð 30 þús. Uppl. í
síma 24526.
■ Dýrahald
Svartjarpur stóðhestur til sölu, stór
fangreistur, faxprúður og skapgóður.
Skyldleikaræktaður undan Glað frá
Flatartungu. Einnig gráblesóttur
hestur, ættaður úr Skagafirði, frumt-
amningu lokið. Sími 98-33656 og
98-33710._________________________
Halló, retriever fólk. Heilsubótarganga
verður farin sunnud. 1. okt. nk. kl.
13.30. Hittumst við kirkjugarðinn í
Hafnarfirði. Gengið verður í Kaldárs-
el. Takið með ykkur nesti og gesti og
allir hundar velkomnir. Göngunefnd.
9 v. rauðbl. reistur töltari, f. Þáttur 722,
9 v. rauður, mjög góður bama- eða
unglhestur, f. Sörli 876, 6 v. rauðglf.
efnil. hágengur töltari, 5 v. reiðfær,
stór, f. Blakkur frá Reykjum. Hestam-
ir em á húsi. S. 16380 og 676053.
Er einhver sem þarfnast vinar? Falleg
svört 6 ára læða, mikill karakter sem
auðvelt er að elska, þarfnast heimilis
vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Uppl. í síma 54974.
Garðhús, Skagafirði. Nokkrir vel ætt-
aðir hestar, 4 og 5 vetra, verða til sýn-
is og sölu næstu helgi. Ingimar Ingi-
marsson, Sauðárkróki, s. 95-35653.
Hundaræktarfélag íslands minnir á að
skráningarfrestur á hundasýninguna
í Laugardalshöllinni, 22. október nk.,
rennur út 1. október.
Rösk stúlka óskar eftir að komast á
tamningastöð sem aðstoðamaður eða
á bæ með hestum, er vön. Sími 83950
milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga.
Fallegir 7 vikna kettlingar og tveggja
ára svört læða óska eftir góðum heim-
ilum. Uppl. í‘ síma 91-666381.
Poodle-hundaeigendurl 10% lækkun á
snyrtingu og klippingu poodle-hunda
til áramóta. Kristjana, sími 91-656295.
6 lassiehvolpar fást gefins. Uppl. í síma
97-81046.
Mjög gott hey til sölu. Uppl. í síma
98-22613 eftir kl. 20.
■ Hjól_____________________________
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
ábyrg vinna, olíur, síur, kerti, raf-
geymar, varahlutir. Líttu inn, það
borgar sig, kortaþjónusta. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Gæðingur á góðu verði. Kawi Z 1000
’78 til sölu, nýupptekið. Til sýnis og
sölu hjá Vélhjólum og sleðum, Stór-
höfða 16, sími 681135.
Fjórhjól til sölu. Suzuki Minkur 4x4
’87. Góð kjör. Uppl. í síma 92-68466
eftir kl. 18.
Fjórhjól. Mig vantar Honda 350 fjór-
hjól, 4x4. Ath., staðgreiðsla. Uppl. í
síma 98-71385.
Óska eftir Kawasaki Mojave 250, vara-
hlutum eða hjóli. Uppl. í síma 91-
666034 eftir kl. 19. Jón.
Óska eftir góðu Suzuki TS 50 cc ’87-’89.
Uppl. í síma 91-39719 á kvöldin.
■ Vagnar
Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bil-.
um, bátum o.fl. o.fl. Hagstætt verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6772._______________
Tek í geymslu í vetur tjaldvagna og
hjólhýsi. Er ca 30 km frá Rvík. Uppl.
gefur í Guðni í síma 93-70031 eftir kl.
19.
■ Til bygginga
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Ca 12 m1 vinnuskúr til sölu, með tveim-
ur gluggum með öryggisgleri, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-651553 eða 985-
27879.
■ Vetrarvörur
Óska eftir að kaupa vel með farinn vél-
sleða. Uppl. í síma 91-13877 og 94-7671.
■ Byssur______________________
Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta
úrval af Haglaskotum í lOga, 12ga,
16ga, 20ga, og 410. Hvergi meira úrval
af rifflum og haglabyssum. Hleðslu-
efni og hleðslutæki fyrir öll skotfæri,
leirdúfur og kastarar, gervigæsir og
-endur, tökum byssur i umboðssölu,
gerið verðsamanburð, póstsendum.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og
84085._________________________
Winchester 1400 automatic 2V< og
Ithaca M-87 pumpa, 3" magnum, til
sölu. Uppl. í síma 97-11124 eftir kl. 18.
Winchester pumpa, 5 skota, til sölu,
módel 1200 23/4. Verð 30 þúsund. Uppl.
í símum 93-61579 og 98-21939.
■ Sumarbústaöir
Sumarbústaðaland. Til sölu nokkrar
sumarbústaðalóðir í landi Þórisstaða
í Grímsnesi, kalt vatn, rafinagn vænt-
anlegt. Uppl. í síma 98-64442.
■ Fyrir veiðimenn
Flugukastskennsla alla sunnudaga frá
kl. 9-10.30 og 10.30-12 í íþróttahúsi
• Kennaraháskólans við Háteigsveg.
Hafið aðeins inniskó meðferðis. Allir
velkomnir. Stangaveiðifélagið Ár-
menn.
Beita fyrir sjóbirting. Seljum fryst sand-
síli og laxahrogn, úrvarl af spúnum
og flugum, vatnsheldur veiðifatnaður.
Póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
síma 622702 og 84085.
■ Fasteignir
Einbýlishús óskast, m/60-100 m2 vinnu-
aðstöðu, má vera eldri eign sem þarf
standsetn. Verðhugmynd 9-11 millj.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7110.
Falleg 2 herb. studióibúð er til sölu,
nálægt Iðnskólanum. Ibúðin og allt
húsið er endurbyggt, sérinngangur.
Uppl. í síma 25628 e.kl. 18 föstudag.
í sjávarplássi á Norðurlandi er gamalt
einbýlishús, sem þarfnast endumýj-
unar, til sölu, mikið áhvílandi. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7085.
■ Fyrirtæki
Fyrirtækjasaia - Laugav. 45 2 h.
•Til sölu matvöruverslanir á
Reykjavíkursvæðinu.
• Sölutum við Hlemmtorg,
velta 900 þús.-l millj.
• Snyrtivömverslanir í Rvík.
• Söluturnar með dagssölu, velta frá
500 þús.-l millj.
• Vegna mjög mikillar eftirspurnar
vantar allar gerðir íyrirtækja á skrá.
Opið til kl. 19. Sími 625959.
Meðeigandi óskast að lítilli fiskverk-
un. Stemmt er að verkun í flug, gott
leiguhúsn. og pallbíll til staðar. Helm-
ingur af rekstri og eignum til sölu á
kr. 250 þús. Mjög góðir tekjumögu-
leikar, hugsanlegt að selja allan rekst-
urinn. S. 91-45733 og 641480.
Söluturn. Til sölu er söluturn mið-
svæðis í Rvík. Gott tækifæri, góð
greiðslukjör, sanngjamt verð, 3ja ára
leigusamningur. Uppl. í síma 687419.
■ Bátar
Sátar og utanborðsmótorar. Eigum
örfáa Suzuki utanborðsmótora og Te-
hri vatnabáta á sérstöku haustverði.
Vélar og tæki, Tryggvagötu 18, s.
21286 og 21460.
Línuspil til sölu, 10 stk. 4ra mm lína
og balar, á sama stað óskast Lófóten
rúlla. Uppl. í síma 93-11972.
■ Vídeó
Laugarásvideó auglýsir. Við emm
númer eitt við Laugarásveg, leigjum
út videótæki, úrval nýrra mynda. 3
spólur + tæki, 1000, 2 spólur + tæki,
800, 1 spóla + tæki, 600. Laugar-
ásvideó, Laugarásvegi 1, s. 31120.
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.,
Hraunbæ 102b, s. 671707, og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp. Vara-
hlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum
íyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb.
og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78,
Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen
Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subam
’84, Colt ’84, Pontiác ’82, Suzuki Alto
’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport
’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 '82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl.
Kaupum nýl. bíla og jeppa til niður-
rifs. Sendum um land allt. Tökum að
okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-,
boddí- og málningarviðg. S. 77551 og
78030. Ábyrgð.
Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cor-
dia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82,
Mazda 626 ’86 dísil, Daihatsu skutla
’84, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Char-
mant ’84, Charade ’87, Tercel 4x4 ’86,
Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, VW Golf’80, Samara ’87-’88, Niss-
an Cherry '85, Honda Civic ’84, Skoda
’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
• Varahlutir í: Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85,
Charade ’84-’87, Honda Accord
’81-’83-’86, Quintet ’82, Civic ’81, 4 d.,
’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323
’82-’85, 626, 2,0 L ’81, 929 ’83, Renault
11 ’84, 18 ’80, Escort ’86, MMC Colt
turbo ’87-’88, Saab 900 GLE ’82, Lan-
cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200
dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81, Fiat
Panda ’83, Lada st. ’85.
• Bílapartasalan Lyngás sf., símar
652759/54816. Drangahraun 6, Hf.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifiiir Corolla '86,
Charmant ’85, Civic ’81-’83, Escort
’85, Fiat 127 ’85, Galant ’81-’84, Golf
’82, Mazda 626 ’82/ 323 ’81-’86, Skoda
’84-’89, Subam ’80-’84, VW rúgbrauð
o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali.
Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt
land. Kaupum nýl. bíla.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919
og 681442. Nýlega rifnir Nissan 280C
'82, Nissan Urvan '82, Nissan Cherry
’84, Honda Accord, Civic ’80-’82,
Suzuki Alto ’85, Charade ’79-’83, Lada
Sport ’79-’85, Charmant ’83, VW Golf
’79-’82, Rover 3500, Bronco ’74, Toyota
Corolla ’81 o.m.fl. Kaupi nýlega bíla
til niðurrifs. Ábyrgð, sendum.
Erum að rífa: Toyotu LandCruiser TD
STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77,
Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86,
Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626,
323, 929, Ford Sierra '84, Lada Sport
’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81
o.m.fl. S. 96-26512, 96-27954 og 985-
24126, Akureyri.
Erum að rifa Mazda 323 ’86,626 ’79-’81,
929 ’77-’79, BMW 316, 320 ’78-’82,
Toyota Crown ’81, Corolla ’81, Char-
mant ’82, Accord ’80-’81, Civic ’79,
Peugeot 505 ’80, Samara ’87, Volvo ’78
sjsk., Galant '80 sjsk., Cortina ’79 sjsk.
o.fl. o.fl. S. 93-12099/985-29185.
Bilapartasalan v/Rauðavatn. Mazda
929, 626, 323, ’79-’82, Uno ’84, Subaru
'81, MMC L 300 '83, Colt ’81, Civic
’80, Mustang ’80, Range Rover, Blaz-
er, Bronco, Van, Fairmount, Aspen,
Concord, Citation o.fl. S. 687659.
Bilarif,- Njarðvík, s. 92-13106/92-15915.
Oldsmobil Cutlas ’80, Datsun 280C ’81,
VW Golf ’80, Lada 1600 ’80, Galant
2000 ’79, Toyota Corolla ’81, Toyota
Hyas '79. Mikið úrval af vélum. Send-
um um land allt.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, simi
685058 og 688061. Nýlega rifnir Bronco
’74, Blaser '74, Cherokee ’74-’77 og
Lada Sport. Eigum varahluti í fl. gerð-
ir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstudag frá kl. 10-19.
Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D, 230, Lada ’86, Sport ’80, Saab
99 ’78, Charade ’82, Alto ’85, Skoda
’88, Galant ’80; ’81, BMW 518 ’82,
Volvo ’78. Amljótur Einarss. bifvéla-
virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560.
Suzuki jeppaeigendur, ath.l Til sölu
nýtt splittað drif í 413 bílinn, einnig
notaðir varahlutir, kambur, pinion og
original blöndungur. Uppl. í síma
96-41982 e.kl. 19.__________________
Brettakantar á Suzuki, Scoút, R. Rover
og Bronco ’66-’77 til sölu. Oft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
Honda Accord '81 til sölu i heilu lagi
eða pörtum, einnig mikið af öðrum
varahlutum í Hondu. Sími 92-14299
e.kl. 16 föstud. og e.kl. 13 laug.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USA, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Til sölu nýupptekin sjálfskipting í am-
I erískan framhjóladrifinn dísilbíl, er í
! ábyrgð, einnig til sölu dísilvél ’83, bil-
I uð. Uppl. i síma 622187 e.kl. 20.
Er að rífa Volvo ’77 244, góð B21 vél,
kassi o.fl., einnig Saab ’78. Uppl. í síma
91-675912 eftir kl. 17.
Range Rover/Rover 3500. Óska eftir
Range Rover eða Rover 3500 vél. Uppl.
í síma 91-14743.
Til sölu ný 44" Mudder Ground Hawk,
16,5x18,5, á 60 þús. stgr. Uppl. í síma
91-75139.
Er að rífa Lödu Spört, keyrða 40 þús.
km, gott kram. Uppl. í síma 91-32931.
Jeppahlutlr, jeppabreytingar og jeppa-
viðgerðir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920.
Bílvél tll sölu. Winsor 351. Uppl. í vs.
97-21472 og hs. 97-21354.
Hressum upp á útlitið: ryðbætingar,
réttingar, bremsuviðgerðir, almennar
viðgerðir o.fl. o.fl. Föst tilboð. Opið í
hádeginu og til kl. 19 alla daga.
GK-þjónustan, Smiðjuv. 44 E, s. 74233.
Bifvélmeistarinn. Tek að mér allar al-
mennar bílaviðgerðir, ódýr og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. í
síma 91-642040 og 44940.
Svissinn h/f. Bílarafmagn,
almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-20,
laugardaga 10-16. Svissinn h/f,
Tangarhöfða 9, sími 91-672066.
Tökum að okkur réttingar, upphækk-
anir, almennar viðgerðir, sérhæfðir í
að hækka Pajero. Dana hf., bifreiða-
verkstæði, Skeifunni 5, sími 83777.
Tjöruþvoum - handbónum djúp-
hreinsum - vélarhreinsum o.fl. Aðstoð
við viðgerðir. Lyfta á staðnum. Nýir
eig. Sjáumst. Bíla- og bónþjónustan,
Dugguvogi 23, s. 686628.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Ópið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager .
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Benz 913 '78 til sölu, með palli og sturt-
um, 4 metra pallur. Benz 813 ’79, 6
manna hús, fastur 4 'A metra pallur.
Báðir m/niðurfellanlegum skjólborð-
um. Uppl. í síma 92-68567.
Til sölu Volvo 615 '80, pallur 5,4, krana-
pláss, ný 22'A" dekk, nýspr., einnig
ca 400-500 1 krabbi, léttb. pallur og
sturtur af 6 hjóla bíl og 7 m flutning-
ak. S. 91-78155 á dag, 19458 á kv.
Kistill s: 46005. Notaðir varahlutir í
Scania, Volvo M.B. o.fl. Dekk, felgur.
Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst-
rör o.fl.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir. ,
innfl. varahl. í sænska vörubíla.
Dísilvélar, vélahlutir, kúplingar,
búkkahlutir, gírkassar, fiaðrir, o.fl.
Benz '75 framdrif og búkki til sölu.
skipti athugandi. Uppl. í síma 985-
21376.
Volvo 1225, árg. '74, til sölu, með Atlas
3006 krana. Uppl. í síma 96-26827 á
kvöldin.
M. Benz 2632 AK ’83 til sölu, 3ja drifa.
Uppl. í síma 54788 og 985-21435.
Til sölu Case 680G '81, einnig Kat 920
’76, eins og hálf rúmm. skófla. Uppl.
í síma 94-7335.
Óska eftir sendiferðabil, Mazda eða
Toyotu 4x4, helst með skipti á öðrum
sendiferðabíl í huga. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022, fyrir 10.
okt. H-7078.
Sendibill - fyrirtækisbíll. Izusu NPR
sendibíll m/kassa og lyftu til sölu,
hlutabréf á Sendibílast. Þresti getur
fylgt. Sími 985-25259 eða 91-45047 á kv.
Óska eftir Benz 309 með kúlutoppi, árg.
’87-’89, í skiptum fyrir annan eins,
árg. ’84. Uppl. gefur Sigurður í síma
671040 á skrifstofutíma.
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599.
Bilaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
■ Vélar
■ Viðgerðir
■ VörubDar
■ Sendibílar
■ BOaleiga
■ Bflaþjónusta
■ Vinnuvélar